Alþýðublaðið - 04.12.1958, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 04.12.1958, Qupperneq 6
átt þennan fína bíl. því ég seldi minn gamla aðeins á 150 þúsund, svo að ég varð að selja hann á 300 þúsund krónur, það var útgerðar- maður. á Suðurnesjum sem keypti. Þeir virðast hafa ó- keypti. Þeir virðast hafa ó- takmörkuð peningaráð á Suðurnesjum. Þangað fara allir nýju og dýrustu bíl- arnir. Er ekki þetta núm'er 20? —- Jú takk, þetta verða 30 krónur, það er sko start- gjaldið, sjáðu. Og svo hvarf hann út í myrkrið og rigninguna í gamla bílnum, sem hann keypti um daginn fyrir 1S0 þúsund, því hann seldi hinn bilinn sinn, sem er mikiu eidri, á aðeins 150 og neyddist til að selja útgerð armanninum nýja bílinn a 300 þúsund krónur. *&■ KÍLÓVARAN NÚ íer að líða að því að nýju að eitthvað verði gert í sambandi við úthlutun kíióvörunnar að nýju, ef fylg'ja á þeim tíma, sem notaður var í fyrra, þ. e. að látið sé líða ár á milli út- hlutunar. Það er n.ikkurn veginn öruggt, að að þessu sinni verður ekki hafður sami háttur á og áður, að pok- arnir verðd seidir áskrif- endum. Ýmislegt kernur því til greina og hefur ver- ið rætt. um venjuleg upp- boð, eða póstuppboð, þáð er að menn sendi inn tilboð og að pokarnir verði síðan seldir hæstbjóðendurn. . Ef um venjulegt uppboð yrðj að ræða, þá kemur tvennt til greina. Annað er að fulltrúi borgarfógeta- em.bættisins verði látinn bjóða upp, en hitt að Sig- urður Benediktsson verði látinn bjóða upp. Hvorugt er gott, söbum þess að báðir aði umboðsiaun, sem laust er fyrir pó: sjóoinn ..-.ð vera e þar sem hann getu anna,.t sölu og pnkanna eins óg v ur og þarf þá engi aðkomandi að bo: hana. Auk þess ka að vandamál. tii þarna, en það er I pakkana ættj áð eíngöngu yrði um að ræða, þá tæki nokkuð’ langan tírr selt yrði í stærri um, yrði aftur á:mi á að safnarar yrðu af sínum möguleiki ná í pakka, sokum dýrir. slærri p yrðu. Ef . selt yrði i grundvellinum, þ. . leitað yrði ; bréfli boða frá þeim, ( vildu, gæti hver oj ákveðið í sínu bi mikið magn ha: kaupa og á’ hva? En þá gæti hanix hi ekkj. fylgzt með ; þ aðrjr biðu Iiærra og hefði því ekkj til að hækka tilbo svo gæti farið, ac menn yfirbyðu all; keyptu kíLóvöru: Þetta ér að sínn 1( heppilegt, það m; saka óeðlilega verí og jafnvel ;það H ekki -borgaði sig 1' kaupa merkin á þ . Einn möguleikin enn fyrir hcpdi. H; að láta Félag frími ara bjóða merkin x væri neitt óeðlilegt tök safnaranna þetta og fengju þ; sérstakt leyfi 1 Mundi þá ■ vera tryggt að mérkín I söfnurum. Það er vitað mál varan mun. hækl lega í ár, en hin! gæta, að það er ek legt að hún verði sv.o mikið að aft komi í söluna á r um, en sökum þes, ið er til af lienr þessi möguieiki fy: WW c r r Hjatrii og í SALZBURG í Austur- ríki lifa enn þjóðsögur og fornar venjur. Enda koma ferðamenn þangað í hópum árlega til að horfa á hinar margvíslegu og kynlegu venjur. Um það bil 40 mílur frá Salzburg er Langau-hérað. Umkringt fjallahring Tau- ernalpanna er þetta hérað enn byggt bændum hjátrú- arfullum og fastheldnum á feðratrú. Og íhaldssemi þeirra og hjátrú vekur sí- fellt forvitni og áhuga ferðamanna. hindurvitni Á liðnum öldum hafa varðveitzt margar siða- venjur kynslóð eftir kyn- slóð. Meðal þeirra er til dæmis Samsons skrúðgang an. Þegar þessi siður komst á í lok 18. aldar, trúðu bændurnir því að þannig mætti reka burt illa anda og tryggja góða uppskeru. Fyrst báru þeir myndir og likneski af ýmsum per- sónum biblíunnar í skrúð- göngu Samsons, en síðar bannaði kirkjan slík skrípa læti með heilaga menn, og bændurnir beygðu sig undir vilja kirkjunnar. „Hveiti faðir“ eins og Samson er oft kallaður, er kominn að nokkru leyti úr þýzkri eða slavneskri goða- fræði, en.annars að mestu óþekktur. í skrúðgöngunni fer Samson í fararbroddi, tröllslegur að vexti rneð sverð í hendi og spjút á- samt tveim dvergum, sem ganga á undan honum. Önnur siðavenja, sem er við líði, er Preberskotin. Prebervatn er við rætur Preberfjalls. Þar er skjöld- ur settur upp, en mark skot mannanna er ekki skjöld- urinn sjálfur, heldur speg- ilmynd ha.ns á vatninu, 11. nóvember'er Martini dagux* í Lungau. Þá ganga æpandi ung- lingar um með dverg- grímu í fararbroddi upp- lýsta með kerti svo útlitið verður enn draugalegra. Og þeir fara frá einum sveita- bssnum til annars með bjölluhringingum og fer- legum óhljóðum. Helgisagnir herma að á þessum degi yfirgefi dverg- arnir, sem búa í fjöllunum, sumarbústaöi sína og fari um en fjöllin þekjast síð- an margra feta þykkum snjó — verða paradís skíða manna. Fjallahéruðin eru óbyggð svo þetta er tími dverg- anna að koma út og leika lausum hala. En í myrkri langra vetrarkvölda segja bændurnir sögur af dverg- unum, sem þeir kalla „Kas- mandl“. Þeir segja að dvergarnir hjálpi nauðstöddum bænd- um þegar mest á ríður. En enginn hefur nokkurn tíma séð „Kasmandl", jafn- vel ekki neinn þessara trú- uðu bænda. I Gekk að elga I I öskuna af I unnustunni. 1 UNNUSTA Lee § | Ghoon frá Seoul í = | Kóreu framdi sjálfs- = | mórð þegar foreldrar | | hennar neituðu að = ! hún fengi að giftast 1 ! honum. Hún tók mn ! ! heila dós af svefripill- i ! um. En Lee Choon, \ | sem er 29 ára gamall, ! = lét það ekkí aftra sér i | frá að giftast stúik- ! = unni, og hér á mynd- ! I inni er hann á leið til i = prestsins, en hann er ! | kristinn, með öskuna | i af. unnustu sinni, og I i fór þessi undarlega 1 ! hjónavígsla fram. = I Eftir vígsluna sagði | ! presturinn, að þetta f I væri á móti öllum 1 | kristilegum venjum, | ! en hann hefð'i geng- i | izt inn á. þenna ráða- 1 | hag, því rneð' því gæti | | sál stúlkunnar fengið | = frið. i mimfiiiifmiiifiifimniMiiiiiiiiiaiiKfiiffiiiiiiiil Gaman væri að ur frá lesendun fyrirkomulag þe heppilegast og ir •FJOLDI þungana og barnsfæðinga hefur tvö- faldazt meðal 14—17 ára síúlkna í Svíþjóð á síðustu fimm árum. Þetta byggist á upplýsirigum, sem fengizt hafa frá fæðingadeildum og skrifstofum, sem hafa með þetta að gera. Á síðustu 10 árum hafa 280 af 14 200 fæðingum verið hjá ung- Iingsstúlkum á þessum aldri. . Fósturlát meðal þessara stúlkna eru einnig tíð og helmingi fleiri tilfelli nú 1958 en árið 1949. Að vísu hefur þetta ekki verið rannsakað alls staðar • íil hlítar, en þannig er nið- urstaða rannsókna í Gávle og því má draga þær álykt- anir, að sama sagan sé ann- ars staðar. Þess vegna er skorað á foreldra og aðra þá, er með unglinga hafa að gera, að gæta í kringum sig og reyna að rétta afvegaieidd- um unglingum hjálpar- hönd. Vanþekking er ótrúlega oft orsökin. En þeir menn, sem draga þessar barnungu stúlkur á tálar, ættu að sæta þungri refsingu. Hafið þið bíl? — Ja takk, og það er kallað á bílstjórann, sem næstur er í röðinni. — Af stöðinni. Lágvaxinn maður, kvik- ur í hreyfingum, birtist í dyrunum. — Gjörðu svo vel. Og hann hleypur við fót á und an mér í rigningunni vfir planið að bílnum sínum, sém auðsjáanlega er orð- inn nokkurra ára gamall. — Þú verður að afsaka brennivínslyktina í bílnum, en ég var að keyra nokkra náunga, sem dembdu niður brennivíni, yfir sjálfa sig og niður í bílinn. Nú vilja allir brennivín, en í fyrra var ekki litið við öðru en áka- víti. Þeir halda víst að brennivínið sé orðið gamalt . og legið, en það er nú ekki því að heilsa lengur. Nú er það allt rifið út jafnóðum, en ákavítið fær að lagerasi. í friði og er því orðið miklu bétra, og vera má að allir drekki ákavíti næsta ár. Annars er áfengi orðið óheyrilega dýrt, ég skil ekkert í mönnum, sem geta staðið á börum og þjórað, og eytt í það fleiri hundruð krónum. Það er miklu ó- dýrara að drekka í bílurn, þótt dýrt sport sé, því e£ nokkrir eru um að borga bíl inn verður það ekki svo mikið á mann. Á nætur- taxta kostar hann bara 85 krónur á klukkustund og sjötíu krónur eftir það. Ég held að fólk hafi miklu meiri peninga undir höndum nú á tímum en það vill af láta. Það bruðlar bara miklu meira en með þarf og í alls kyns óþarfa. Það er alveg ótrúlegt hvað sumt fólk hefur mikla pen inga og í hvað það eyðir þeim. Og verðgildi pening- anna, það er undarlegt fyr- irbrigði. — Ég skal segja þér, að fyrir fjórum árum keypti ég bíl á 105 þúsund krón- ur, hef keyrt hann síðan á stöð, og um daginn seldi ég hann á 150 þúsund, út- keyrðan. Ég hafði pantað nýjan bíl, Ford 1959 mód- el, og ótti hann að kosta 240 þúsund, en þegar hann var kominn til landsins hafði hann hækkað upp í 260 þúsund. Undarlegt hvað þetta getur hækkað mikið: — Bíllinn kostaði bara 2000 lega fínn b: þá á svörtum fyrir stykkið, svo að það varð ekki meira en 90 þúsund. Og svo keypti ég sjómanna leyfi á 2-5 þúsund krónur. Þetta var ekki nema 115 þúsund, en hitt eru allt tollar, yfirfærslugjöld og skattar, og svo hæklcað úr 240 upp í 260 þúsund, varð til þess að ég gat imiMiHiiiiiicimimiiiifiiiiitifiiifiifiimrttiMfiiiiiitiiiimiifiiitiimimiitmmtmimtiiiitiffintimtmimimttmiHttMHffttiititiiniiiiiiHiiiiimimiiiiiiitiifiuti Enda þótt . Frans . sé viss um að hann getur alis ekki fengið bátinn til að, snúa aftur, ákvað hann þó að fara í rannsóknarleiðengur. Hann hefur til eigin no.ta litla eins manns flugyé!, en . þar eð hann er óvanur þess- ari gerð véla, fer hann fyrst í reynsluferí mig nú sjá tivaða í þér, Fráns,“ segi „eftir því sem B ertu f.vrirtaks fii en ég vil nú fá Frans gretti sig, 1 6 4. des. 1958 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.