Alþýðublaðið - 04.12.1958, Side 11

Alþýðublaðið - 04.12.1958, Side 11
Flygvélarsiars Flugfélag fslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til Rvk kl. 16.35 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08.30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætl að að fljúga til Akureýrar, Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarð ar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. — Á § morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fag- urhólsmýrar, Hólmavíkur, — Hornafjarðar, ísafjarðar, — Kirkjubæjarklausturs, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. SkipSns Skipaiítgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum á norðurleið, Esja er á Vest- fjörðum á suðurleið. Herðu- breði fer frá Rvk síðd. á morg un austur um land til Bakka fjarðar. Skjaldbreið er á Skagafjarðarhöfnum á leið til Akureyrar. Þyrill er á Faxa- ilóa. Skaftfellingur fer frá livk á morgun til Vestmanna eyja. liimskipaféiag íslands h.f.: Dettifoss fór frá Hafnar- firði 25.11. til New York. —- Fjallfoss fór frá Vestmanna- eyjum 2.12. til Rötterdam, — Antwerpen o'g Hull. Goðafo.ss fer frá Rvk 5.12. til Vestm,- eyja, og autsur og norður urn land tli Rvk. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 2.12. til | Leith og Rvk. Lagarfoss fór | frá Hamina 2.12. til Hauge- I sunds og Rvk. Reykjafoss fer 1 frá Hamborg 5.12. til Rvk. | Selfoss kom til Rvk 28.11. frá | Helsingör o'g Hamborg.---| Tröllafoss för frá Kaupm,- | höfn 28.11, yæntanlegur tii Rvk annað kvöld 4.12, — Tungufoss fór frá aGutaborg 2.12. til Álaborgar og Kaup- mannahafnar. Skipadeild S.Í.S.: Hvasasfell kemur til Kefla víkur í dag frá Flekkefjord. Arnarfell er væntanlegt til lieyðarfjarðar í öag frá Vents pils. Jökulfell lestar á Aust- fjörðum. Dísarfell er í Val- kom. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell fer í dag frá ísafirði.til Húsa- víkur og Rauíarhafnar. -——■ Hamrafell er væntanlegt til Rvk 10. þ. m. frá Batum. — Trudvang fór 2. þ. m. frá New York áleiðis til Rvk. aanmauKgg^asassasE Framhald af 12. jíðu. tekst innan skamms tíma að framkvæma raunhæfar ráð- stafanir til þess að stöðva verð- bólguna, telur þingið óhjá- kvæilegt að gerðar verði ráð- stafanir til þess að verðtryggja sparifé og lífeyrissjóði. Þingið leggur áherzlu á, að fullt samráð verði haft við launþegasamtökin í landinu varðandi ráðstafanir í efna- hagsmálum og lýsir óánægju sinni yfir því, að óskir síðasta bandalagsþings í því efni hafa verið að engu hafðar hvað snertir BSRB. Þingið felur stjórn banda- lagsins að vinna að því eftir mætti, að framvegis verði BS RB talinn jafngildur aðili og önnur heildarsamtök launþega. Þingið fagnar því samstarfi, sem tekizt hefur með BSRB og öðrum launþegasamtökum um sérfræðilegar athuganir á efna hagsmálum, þakkar stjórn bandalagsins fyrir forgöngu þá, sem hún hafði um þetta mál, og lætur jafnframt í ljósi þá ósk, að samstarfi þessu verði haldið áfram“. stúlkur komu tvær og tvær, eða í hópum niður breið þrep gistiheimilisins, gengu hratt og stefndu til strandar. Þær báru svo að segja allar dökk sóigleraugu, og hann hugsaði með sér, að varla mundi hann bera kennsl á Jane aftur, ef hún væri með slík gleraugu, því það voru augu hennar, sem hann mundi bezt. Ung stúlka hafði nú dregist aftur úr hinum. og nam staðar hin- um megin á gangstéttinni. Há og grönn stúlka, mjög svipuð Jane í vexti, en hún bar dökk gleraugu, svo hann var ekki viss. Og hann vildi ekki fara að hlaupa til hennar, — það gat orðið dálítið kjánalegt, ef það reyndist svo ekki vera hún. Þrjár stú^kur komu á harða hlaupum niður þrepin, hlóu dátt að engu og hlupu fram hjá honum á leið til strand- ar. Hann leit á eftir þeim, síðan aftur á stúlkuna, sem stóð þarna enn og horfði á hann. Það hafði hún gert nokkra hríð. Hún lagði af stað samtímis honum. Þau mætt- ust hans megin á gangstétt- inni. — Góðan dag, Richard. — Ég var, satt bezt að segja, ekki alveg viss um að þetta værir þú . .. — Það er víst þessum að kenna, mælti hún brosandi og tók af sér sólgleraugun. Ég veitti þér bara ekki athygli fyrr en rétt í þessu. Hvers vegna var hún að skrökva til um þetta, sem ekki skipti neinu máli? hugsaði hann. Hann rétti henni pokann litla með blóminu í. Það var dálítið hik á henni, þegar hún tók við pokanum; minnti á höltu stúlkuna í verzluninni, þegar hann gaf henni blómið. Svo opnaði hún ha*m með var- úð. — Nei, hve hún er íaileg. Þetta er kamelíg. ... — Já, svaraði hann, Hún hlaut vitanlega að hafa á réttu að standa. Allt, sern þeim tveim fór á milli, hlaut dð vera rétt og satt. Biómið hafði aðeins skipt um nafn til þess. að fögnuður þeirra vrði meiri. Hún vissi ekki hvar hún ætti helzt að festa þvi. Það fór ekki vel við röndóttan bolinn. sem hún var í. Þetta var auð sjáanlega fyrst og fremst kvöldbló.m, — það hsfði hann átt að geta sagt sér sjálfur. — Þetta gengur ekk*, varð honum að orði. — Heldurðu eltki? Iiún tók orð hans í fyllstu alvöru, rétt eins og hún hefði ekki sjálf verið þegar komin að sömu niðurstöðu. -— Þá get ég bara haldið á henni, sagði hún og leit upp; brosti, en horfði athugandi á hann. Þegar þau lögðu af stað eft- ir gangstéttinni, bauðst hann til að bera lítinn poka, sem hún bar í hendi sér, en hún vildi ekki láta hann áf handi við hann, — kvað han - aðeins hæfa konum. Hún : ; upp sólgleraugun. — lA bjóst kannski við að við yntpin svolítinn spöl, — hvað segirðu um það? — Það er þjóðráð, svaraði- hann. — En hvað um sundskýluna og það? Þú ert jpó ekki í henhí' innan klæða? spurði hún. — Nei, en ég ætla að kauþa hana. — Hvað ... hefurðu ekki og bætti við: — Agætt • • • Það var verzlun á næsta götuhorni. — Ég bíð hérna úti fyrjr á meðan, sagði hún. En þegar hún var ein orðin, tók hún að skoða gardeníuna nánar. Kamelíuna, eins og hún hafði kallað hana. Hann keypti sér sundskýlu og ilskó. Þegar hann kom ut úr verzluninni lét hún hallast upp að hvítum múrnum og virti fyrir sér bílana, sem óku framhjá. — í>ú verður að afsaka, en þetta tók dálitla stund. Hún leit hliðhallt á hann, og sem snöggvast brá fyrir » CAESAR SMITH : ótta í svip hennar. Sólgler- augun sýndu enga skapbreyt- ingu. — Þú hefur fengið allt, sem með þarf? Hún brosti. Helzt til fljótt. — Já. Hann tók í hönd henni, þau héldu yfif akbraufina, til strandar. Fundu sér stað á sandinum við brimbrjótinn, alveg niðri í flæðarmálinu. Sjórinn var hreinn og tær, og- mjó, hvít, freyðandi rák þar sem hann féll á sandinn. Þar voru börn að leik. Uppi á ströndinni voru baðskýli í röðum. — Við hefðum átt að af- Hæðast þarna uppi í skýlun- um, varð honum að orði. — Ég verð ekki í neinum vandræðum með það, svaraði hún og brosti við. — Það verð ur öllu erfiðara fyrir þig. Ég held að þú gerðir réttast að skreppa þangað upp eftir. Hann fann autt skýli, af- klæddist og fór í sundskýiuna, setti á sig ilskóna, lagði úr sitt og peningapyngju undir jakk- ann. Hvers vegna hafði hún staðið allan þennan tíma á gangstéttinni fyrir handan og látið sem hún sæi hann ekki? Af feimni eingöngu? Eða lágu tii þess einhevrjar dýpri or- sákir? Bros hennar var annað en áður; raddhreimurinn einn ig. Hún sat og beið hans. Smeygði kjólnum upp yfir höfuð sér, braut hann saman. Lafmóður hundur hljóp fram og aftur um flæðarmálið og gelti Og gjammaði að nrar.ni, sem var á sundi talsvert út írá ströndinni. Og allt í emu þótti henni sem sandurima væri auður, það var myrkt uppi yfir og stj örr.ur á stargii. Og maður og stúlka háðu með sér dýrslegustu baráttu á sandinum; stúlkan rak upp æðisgengið vein, og maðurinn reis frá henni og hljóp á brott á bak við baðskýlin. Og Syi- vía vesalingurinn lá grátar.d.i eftir á sandinum, hálfhug- stola af hræðslu. Hún tók af sér sólgleraug- un, kipraði saman hvarmana í glóandi sólskininu, sá fólkið umhverfis sig. Fætur hennar voru hvítir, aumkunarlega hvítir og hún tók að húa þá upp úr sólolíu. Gardenían lá við hliðina á pokanum, hún tók hana og reyndi að festa henni í hár sér. Vitanlega gat hverjum sem var hafa orðið það fyrst fyrir að spyrja um gistihús; fjöxda- margir hlutu að hafa átt í vandræðum með að fá sér náttstað; öli gistihús yfirfull í þessum mánuði, og dvalargest irnir skiptu tugum þúsunda. Blómið tolldi á bak við eyra henni. Hún fann ilm þess. Hundurinn hljóp geltandi um flæðarmálið. Tallent stóð hjá henni og brosti til hennar. — Aðdáanlegt. sagði hann og horfði á blómstrið í hári hennar. — Þakka þér fyrir. Ég veit bara ekki hvort það tollir. Og þér finnst ekki að það ... minni um of á ferðaskrifstofu auglýsingarnar að bera það’ þarna? — Það fer þér yndislega vel, sagði hann og settist við hlið henni. — Þú ert alls ekki eins ve- sældarlega hörundsföiur og ég, sagði hún. Hann tuldraði eitthvað, Starði þangað, sem hundurinr. hljóp geltandi um sandinn. Hleypti brúnum. — Ég hef bókstaflega mak að á mig olíunni. Viltu ekki bera á þig? Hún rétti honum flöskuna. — Þakka þér fyrir. Er nokk urt gagn í því að bera þetta á sig? — Hvað gengur nú að þér, Richard? spurði hún enn eftir að hafa virt hann fyrir sér nolckurt andartak. — Ekkert, nema hvað ég vildi óska að hundskrattinn hætti þessu gjammi, svaraði hann rólega. — Já, það er leiðinlegt til lengdar, svaraði hún og horfði út yfir sandinn. — Ég þoli ekki slíkan há- vaða, sagði hann enn og \k við sjálft að ha;m kveinkaði sér. Svo leit ■ nn á hana og reyndi að brosa. — En þú? spurði hann. — Nei, ekki hsldur, svaraði hún. Hún leit : hann og svipur hennar var alvarlsgur. í þessu óð eigandi huudsins í land. Hundurinn ho’þpaði og skoppaði í kringum hann og hætti að gelta. — Hamingjunni sé lof, varð Richard að orði. — Tók þstta svona á taug- arnar? spurði hún og horfði á hann, alvarleg ög athu'gandi. — Já; svarað'i hann og brá fyrir gremju í rödd hans. — Þú veizt hvernig sumt getur gripið mann. Hann tók að núa á sig olí- unni. Hún gtarði Pr hárin á hörundi hans tókn á sig gulis- gljáa og risu við. Hann skrúf- aði stúthettuua á glasið. — Þáð er víq*- ekki orðið sérlega mikið eftir. — Það var'ekki svo mikið, þegar ég rétti hér hað . .. — Þú ert dá=amleg ... Hún opnaði munninn. Undr andi. — Þakka þér fyrir, vinur rninn. — Ég gat ekki að mér gert að segja þér það. — Þú gladdir mig með því. — En þú ert samt að ein- hverju leyti brQvtt, frá því í gærkvöldi, sagði hann. Haiín lá á bakið og hafði klút brotirm saman undir hnakka sér Trokaði augunum og reyndi að muna svio henn ar og andlitsdrætti: vildi ekki eiga á hættu að gleyma þeim aftur. Stutt. bMht nef. hiaka:n festuieg, va*'irnar síhvikar og túlkuðn tilfinningar henn- ar ekki síður p*i auanatiiiitið. Líkamsgrönn. brjóstin sihá en þrýstin, armarnir grannir og fæturnir einnig: fvrir ekki löngu síðan mundi hún háfa verið geigjuleg og lítt þrosk- uð, — átti raunar eftir að þroskast mikið enn. En hrevf- ingarnar vóru mjúkar og stæltar. HITA BYLGJA Alþýðublaðið — 4. des. 1958 11

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.