Morgunblaðið - 15.03.1979, Side 16

Morgunblaðið - 15.03.1979, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1979 UPPI á sjöttu hæð í húsinu á Suðurlandsbraut 12 situr Sigurjón Rist, umflotinn skýrslum um vatnamælingar víðs vegar að af landinu. Úr öllu því stórflóði upplýsinga er hann að búa undir prentun skýrslur, sem síðan er hægt að ganga að og fá í bókasafni Orkustofnunar á Laugavegi 116. í þessum upplýsingum eru m.a. mælingar úr nágrenni höfuðborgarinnar, í Heiðmörk, Elliðaám, Hólmsá, Suðurá o.s.frv., því Sigurjón hefur í áratugi verið að fylgjast með þessu vatnasvæði. Þar sem því var nýlega varpað fram í dagblaðsgrein að rannsóknir á einmitt þessu svæði, sem er vatnsveitusvæði Vatnsveitu Reykjavíkur, væru vanræktar, Iá beint við að leita almennra upplýsinga um það hjá Sigurjóni og spyrja: Þurfum við Reykvíkingar að búa við vatnsskart? — Nei, alls ekki, svaraði Sigur- jón um hæl. Hér er nægilegt af hreinu og góðu vatni í jörð og auðvelt að ná því. — Hver er þá ástæðan til þess að skortur er á vatni, t.d. efst í Breiðholti? — Frá mínum bæjardyrum séð stafar það ekki af skorti á vatni á svæðinu, heldur af verkefnaröð við vatnsnámið og öðru slíku. Þensla byggðarinnar hefur verið stórstíg á undanförnum árum, einkum í Breiðholti og Kópavogi. Fyrir ein- um 11 árum var fullyrt að Breiðholt III yrði ekki byggt af veðurfarslegum ástæðum, kulda og stríðum vindum. Þar efra var gerð könnun á veðurfari í nokkur ár. Ég minnist þess, að ég gekk fram á mælitækin, ekki langt frá því sem Fjölbrautaskólinn er nú. En hvað um það, þarna eru upp risin stærstu hús landsins og mörg þúsund manna byggð, langt fyrir ofan Gvendarbrunna. Það er alkunna að hver bóndi leitast við að ná sjálfrennandi vatni í bæ sinn. Og Þóroddi vatnsveitu-bónda í Reykjavík er líkt farið. Hann tók að leita með borunum að vatnj ofarlega í Heiðmörk — að óvígðu vatni — en það var seintekinn matarafli, undirheimakarlinn var fastheldinn á sitt. — Er jarðfræðirannsóknum á svæðinu ábótavant? — Nei, það er síður en svo. Vandfundinn er sá staður á landinu, sem betur er kannaður, af alúð og nákvæmni. Jón Jónsson jarðfræðingur á þar stærsta verk- ið, en auk hans jarðfræðingarnir Tómas heitinn Tryggvason og nú í seinni tíð Kristján Sæmundsson. Vatnsveita Reykjavíkur er aðal- driffjöðrin að rannsóknunum. Rannsóknasvæðið nær langt út fyrir borgarmörk Reykjavíkur, eða allt ofan frá Kaldadal og út á Reykjanestá. Á vatnafræðiþingi, sem haldið var hér í Reykjavík 1964, lagði Jón Jónsson fram stórmerkilegt kort, sem sýndi meginsprungur og misgengi bergsins. Um sama leyti eða árið eftir birti hann ítarlega grein í Náttúrufrðingnum um jarðfræði og grunnvatn í Reykjavík og nágrenni. — Geturðu sagt okkur í fáum orðum aðalatriðin? — Ég skal reyna það, þótt eðlilegra væri að leita til jarð- fræðinga. í stuttu máli sagt er basalt alldjúpt í jörðu, segjum það vatnsþétt. Ofan á því er grágrýti og óregluleg lög og hrúgöld frá tímabilum milli ísalda. Sprungurnar, sem Jón sýnir á korti sínu, eru í grágrýtinu og leggja í aðalsprungustefnu landsins, norðaustur-suðvestur. Svo hefur misgengi átt sér stað. Ofan á öllu saman eru svo hraun- in, sprungur hér og hvar upp í gegn um þau. Ef litið er t.d. á Heiðmerkursvæðið er ljóst að straumstefna vatnsins undan brekkunni í hrauninu sjálfu, er sem næst hornrétt á sprungurnar. Þær gleypa því vatnið. Kannski er ekki rétt að segja „gleypa", því þær eru meira og minna fylltar upp af efnum, svo sem þeim sem hraunið á sínum tíma ýtti á undan sér. En í heild verða þær aðalleið grunnvatnssins. Og svo seytlar vatnið eftir þversprungum undan brekkunni á milli meginsprungna, og er þá streymið lítt í tengslum við hæð og halla yfirborðsins. Ætla má að hjá Gvendarbrunnum sé slíkt sprungukerfi skammt undan. — Þarf þá ekki að bora þar sem landið er sprungið? — Jú, það kemur að því, en við eigum annarra kosta völ út þessa öld. Og það er margfalt ódýrari og einfaldari lausn. —Hver er hún? — Beisla það sem við höfum svo gott sem í hendi. Sennilega er best að skýra þetta með dæmi um hvað hægt er að gera. Á þurrkaárunum 1951 og 1952 var vatn í Hafnarfirði tekið úr vatninu í Kaldárbotnum. Ur skyldi bæta og í janúar 1953 var í mótun sú hugmynd að fram- lengja rörin inn eftir Kaldárvatni inn í austurvoginn að upp- sprettunum. Rennsli lindanna mældi ég ásamt Sigurði Ólafssyni verkfræðingi og Þorleifi Guðmundssyni verkstjóra Vatna- veitu Hafnarfjarðar. Það reyndist 115 1/sek. Hugmyndin var að gera inntaksþró innst í vognum og hafa grjótgarð eða garð með litlu rennslisopi milli þeirra og aðal- vatnsins. Neysluvatn Hafnfirðinga kæmi þá vart í snertingu við andrúmsloftið. Vatnið í uppsprettunum var yfirdrifið, nema ef eitthvað óvænt ætti sér stað, t.d. ef eldar loguðu og slökkviliðið þyrfti um stundarsak- ir á öllu því vatni að halda, sem rörin gætu flutt. En þá mundi vatn renna til .baka úr sjálfu stöðuvatn- inu inn um op garðsins. Hafa Rœtt við Sigurjón Rist mætti eina eða tvær þrær úti fyrir inntaksþrónni og láta renna í gegn um þær, líkt og rennur gegn um miðstöðvarofn, svo að hið mengaða vatn stöðuvatnsins setti langa leið að fara að inntakinu. Umframvatn lindanna héldi þrónum að jafnaði hreinum. SHka tilhögun er eðlilegt að nota einnig hér í Reykjavík, t.d. við uppspretturnar inn af Silunga- polli og leggja rörin út úr Silunga- polli niður í Suðurá, þar sem Austur-Heiðmerkurvegur fer yfir ána hjá Hófleðurshóli. Þar fæst nægur halli, en æskilegt er að losna við dælingu við inntakið. Þarna fást að minnsta kosti 240 lítrar á sekúndu þegar minnst er. Eðlilegt er að hafa inntökin tvö til að byrja með. — Vestur með hraunröndinni er eðlilegt að hafa 2—3 vatnstöku- staði, auk Gvendarbrunna, heldur Sigurjón áfram. Ég álít reyndar að inntakið við Gvendarbrunna sé á óhentugum stað við pollinn og hefur verið það lengi, um áratugi. En eins og vitað er, þá eru Gvendarbrunnar í núverandi mynd hringmyndaður pollur, með eitthvað 15 m radíus. Þarna er snyrtilega frá öllu gengið og til fyrirmyndar um þrifnað. Víða er pottur brotinn úti um land, en mávar og annað illfylgi ber ekki tilhlýði lega virðingu fyrir Gvendarbrunnum. Á undanförn- um áratugum hefur Vatnsveitunni staðið ógn af bakvantshækkun frá Elliðavatni samfara stórflóðum. Með tilkomu nýju stíflunnar við Skyggni komst aðrennsli Elliða- vatns upp í 120 rúmm/s klukkan átta laugardagskvöldið 24. febrúar sl. Ekki hafði það neinar slæmar afleiðingar við Gvendargrunna, en engu að síður væri æskilegra að hafa drykkjarvatnsinntakið við eða inni í hraunbrúninni. — Rannsóknum er þá ekki ábótavant. og nægilega mikið vit- að um svæðið til að halda áfram eða hvað? — Eins og ég sagði áðan eru jarðfræðilegar rannsóknir vel á veg komnar, Auðvitað má alltaf bæta við eftir því sem tímar líða. Við vorum búin að ræða um vatnið, sem hægt er að ná í uppsprettum við Silungapoll. Ef við hugsum lengra fram í tímann, væri æskilegt að vita hve mikið vatn er við Búrfellsgjá. Þar sér maður í grunnvatnið. Ég get ekki séð annað en að þar megi gera venjulegar dælumælingar og sjá hve mikið vatn er á ferðinni við gjána. Við þurfum því ekkert að Vatnamælingar sýna að mikill munur er á því vatni sem til leggst milli ára. Undanfarin tvö ár hafa verið mjög vatnsrýr hér á suðausturhorni landsins. Hér eru vatnamælingaskýrslur í Heiðmörk á árunum 1976 til vinstri og 1978 til hægri og er þar mikill munur á. ORKUS T OFNUN * VATNÍRÍLINGAR NATIONAL ENERGY ALTNORITY, HYOROLOGICAL SURVfcY HEICfORK ÞOPGE IRSSTACIR VATNSHEO M Y.S. PENTCCUREOALTOL STACE METERS A.S.L. FENTAO MEANS 1S 76 ICELAND VHM 184 M Y.S. JAN 128.00 56 56 56 561 561 <.561 2 45612 12 456123 123 3456123 61234 5 3456 12345612345 5 2345612345612345 5 23456123456123456 23 56123456123456123456123 56123456123456123456123456 56123456123456123456123456 561234561234561234561234561 34561234561234561234561234561 3 2 345612345612 345612345612345612 34 234561234561234561234561234561234 2345612345612345612345612345612345 23456123456123456123456123456123456 5 234561^34561234561234561234561234561234561 61 6 1 612 5612 561234 ♦ 4561234 6. 123456123456123456. 123456123456123456. 234 12345 115.00 M Y.S. 2 345612 3456 123456 123 4 5612345612 345612 3456 123 45 123456 123456 123456. 12 23456U3456123456123456123456123456123456 12345612 345 6 123456 123456 + 1234 23456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456. 1234 23456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456. 12 34 56 2 3 45612 3456 123456 123456123456123456 I23456123456123456 123456 123456. 123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456. 123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456+ I23456123456123456123456123456123456123456123h56123456123456 123456 12 3456. 1234 561234561234 56123456123456123456123456123456123456123456 123456 123456. 1234 5612 3456123 4 56 123456 12 3456123456123456123456123456123456123456 123456. 123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456. 12345612 345612345612 3456123456 12345612 3456 12 3456 12345612 3456 12 3456 1234 56 + 123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456. 1234 56123456 12 3456123456123456123456123456 12 3456123456123456 123456 12 3456. 1234 5612 3 456123 45612 345612345612345612345612 3456123456123456 123456123456. 123456123456Í23456 12345612 345612345612 3456123456123456123456123456 123456. 1234561234561234561 <^456123456123456123456123456123456123456123456123456+ 1234 5612 34561234 561^45612345612345612 3456123456 12345612 3456123456 123456. 123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456. 123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456. 123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456. 1234 5612345612345612345612345612345612345612 345612345612 3456 12 3456 123456 + 123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456. 1234 56123456123456123456123 4 5612345612345612 345612345612 3456 123456 1234 56. 123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456. 123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456. 12345612345612345612 3456123456123456123456123456123456123456123456 1234561 123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456. 123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456. 123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456. 123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456. JAN FE8 MAR APR MAI JUN JUL AC-U SEP CKT NOV DES ORKUSTOFNUN, VATNAMELINGAR NATTONAL ENERGY AIITHORITY, HYOROLOGICAI. SURVEY HEIOMORK DORGEIRSSTAOIR VATNSHÍO M Y.S. PFNTOOU"FÐALTOL STAGE MFTFPS A.S.L. PENTAO MEANS 1978 ICELAND VHM 189 M Y.S. JAN FFB MAR APR 128.00 Skyrslur: Frá 1. nóvember 1972 Vatnshæðarmælir: Síriti frá 13. okt. 1972 Gæs 1a : S. Ris t 12 8 12345 12345 123456 1234561 1^34561 12345612 123456123 6 123456123456 115.00 rr.s. 612 56 4561234561 345612345612 3456123456123456 3456123456123456 234561234561234561 5 2345612345612345612 45 234561234561234561234 3456 2345 23456123456123456l2345 1234561234561 3456123456123456123456123456123456 1234561234561234561234561234561234561234561234561 123456123456123456123456123456123456123456123456123 12345612345612345612345612345612345612345612345612345 12345612345612345612345612345612345612345612345612345612 56123456123456 123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456 123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456 123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456 123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456 123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456 123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456123456 ♦....♦♦....♦♦. JAN FEB MAR APR MAI JUN JUL AGU SEP OKT NOV OES 4 234 34 12345 345612345 23456123456 23456123456 23456123456 23456123456 123456123456 123456123456 123456123456 6123456123456 vantar ekki vatnið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.