Morgunblaðið - 15.03.1979, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MARZ 1979 37
Helgi Kristjánsson:
Til Sigurgeirs á
Selt j arnarnesi
„Birth of
a Nation”
Ný bók
frá Iceland
Review
Ieeland Review hefur gefið út
bókina Birth of a Nation eftir
Njörð P. Njarðvík. Bók þessi
fjallar um sögu íslands frá upp-
hafi til þess tíma er íslendingar
gengu Noregskonungi á hönd.
Fjallað er um fund landsins og
landnám, kristnitökuna,
Sturlungaöldina og átök þau er að
lokum leiddu til falls þjóðveldis-
ins. Gerð er rækileg grein fyrir
stjórnskipan landsins á þessum
tímum og helstu mönnum sem þar
komu við sögu.
Þar sem lítið er til af fróðleik
um þetta efni á ensku er ekki að
efa að bók þessari verður fagnað
af þeim fjölmörgu erlendu áhuga-
mönnum um Island sem kynnst
hafa fornum bókmenntum okkar.
Njörður P. Njarðvík
Hér fá þeir tækifæri til að kynnast
þeim þjóðfélagslega jarðvegi sem
þessar bókmenntir spruttu úr.
Bók þessi er hin fyrsta í nýjum
bókaflokki, Iceland Review
History Series. Hún er 96 blaðsíð-
ur, í handhægu broti og í henni eru
nokkur kort og skýringateikning-
ar. Auglýsingastofan h.f. sá um
útlit hennar en Prentstofa G.
Benediktssonar um setningu og
filmuvinnu.
Bókin hefur áður komið út á
sænsku undir nafninu Island i
Forntiden, en ensku þýðinguna
gerði John Porter.
Kæri flokksbróðir!
Við Ólsarar höfum lesið grein
þína í Morgunblaðinu, „Ef skyn-
semin blundar“. Við erum að
mörgu leyti ánægðir með greinina
en erum afar missáttir við þá
hugmynd þína að kalla þingmenn
„Framsóknar-Ólsara", þegar
aðeins einn þeirra er slíkur. Þó er
verra að forsenda þín fyrir nafn-
giftinni virðist vera sú að enginn
reikni með neinu frá framsóknar-
þingmönnum. Sé svo finnst okkur
þú gera fyrrnefndum þingmönnum
fullhátt undir höfði með hugmynd
þinni, því að við erum hreyknir af
að vera Ólsarar og viljum meina
að við séum ekki alltaf litlir og
lágir.
Hitt er svo aftur rétt ályktað
hjá þér, að við hér vestra gerum
okkur ekki alltaf rellu útaf
smámunum og fylgjum gjarnan
okkar kapteini þegar hann
ákveður þetta eða hitt. Trúlega má
líkja framsóknarþingmönnum við
okkur að þessu leyti. Vil ég bara
kalla þetta húsbóndahollustu og
hefur það aldrei til lasta verið
talið, en gerist sjaldgæft. Til þess
svo að þú haldir nú ekki að við
séum öskureiðir eða að ég sé þér
ekki að miklu leyti sammála set eg
hér dálítið leirhnoð í lokin:
AUtaf þynnist flokkur Framsóknar
fylgja Ola á þingi nokkrar hræður
er segja gjarnan eins og við Ólsarar
Amen, það er foringinn sem ræður.
Allir fuglar kroppa f hvftan hrafn
sá kosið, reytast fjaðrirnar af Óla.
Framsókn bráðum setja þarf á safn
til sýnis fyrir börn sem ganga f skóla.
Helgi Kristjánsson
E.s. Er ekki betra að segja
mennina vara Ólafa?
Vertu svo blessaður,
Ilelgi Kristjánsson.
Innflytjendur— Danmörk
Viljum benda innflytjendum frá Danmörku á aö
tilkynnt hefur veriö verkfall hafnarverkamanna í
Kaupmannahöfn frá24.marz, um óákveðin tíma.
Síöasta skip frá okkur fyrir verkfall er m/s Laxá
sem lestar 20. marz. Umboösaðili okkar í
Kaupmannahöfn er:
E A BENDIX & CO A/S
17 Adelgade
DK-1304 Copenhagen K
sími 113343 telex 15643 HAFSKIP H.F.
^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmr
•'öí2=>'*w
markaður
Nú veröur haldinn „Súper“-markaöur
í Sýningahöllinni (Ársalir)
v. Bíldshöföa _
Gjafavorur
og búsáhöld
Barnafatnaður
Dömu-
fatnaður
kjólar, pils,
peysur,
bolir,
blússur,
dragtir o.fl.
Barnagallar, peysur og
allskonar barnaföt
á aldur frá 1—7 ára.
allskonar frá Glit
keramik og fleira
og fleira
af úrvals vörum
\ sem vert er
aö sjá. ,
Herra-
fatnaður
Herraföt,
stakir jakkar,
buxur,
skyrtur,
peysur o.fl.
Opið í dag kl. 1—6
Föstudag kl. 1—10
Laugardag kl. 9—12
Sláið til og gerið „Súper“ kaup á „Súper“-markaöi.