Morgunblaðið - 17.03.1979, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1979
ALLT MEÐ
p
1
1
a
liTTl
1
1
É
É
S
I
I
Á næstunni
ferma skip vor
til íslands sem
hér segir:
ANTWERPEN:
Reykjafoss
Skógafoss
Urriðafoss
ROTTERDAM:
Grundarfoss
Reykjafoss
Skógafoss
Urriðafoss
FELIXSTOWE:
Dettifoss
Mánafoss
Dettifoss
Mánafoss
Dettifoss
HAMBORG:
Dettifoss
Mánafoss
Dettifoss
Mánafoss
Dettifoss
PORTSMOUTH
Bakkafoss 26. marz
Stuölafoss 3. apríl
Brúarfoss 12. apríl
Bakkafoss 16. apríl
HELSINGBORG:
Háifoss 20. marz
Laxfoss 27. marz
KAUPMANNAHÖFN:
Háifoss 21. marz
Skeiðsfoss 23. marz
Laxfoss 28. marz
GAUTABORG
Úðafoss
Álafoss
MOSS:
Úöafoss
Álafoss
KRISTIANSAND:
Úöafoss 28. marz
Álafoss 4. apríl
STAVANGER:
Úðafoss 28. marz
ÞRÁNDHEIMUR
S
1
5]
m
ð
É
É
É
É
24. marz
30. marz
6. apríl
15. marz
23. marz
29. marz
5. apríl
17. marz
20. marz
26. marz
2. apríl
9. apríl
19. marz
22. marz
29. marz
5. aprtl
12. apríl
26. marz
2. apríl
27. marz
3. apríl
Fjallfoss
GDYNIA:
Skeiösfoss
TURKU:
Múlafoss
írafoss
RIGA:
Múlafoss
írafoss
LEIXOES:
Tungufoss
21. marz
21. marz
27. marz
3. apríl
29. marz
5. apríl
30. marz
WESTON POINT:
Kljáfoss 27. marz
Kljáfoss 10. apríl
sími 27100
Reglubundnar ferðir alla
mánudaga frá Reykjavík til
ísafjarðar og Akureyrar.
Vörumóttaka í A-skála á
föstudögum.
ALLT MEÐ
Iþróttaþáttur í sjónvarpi:
Frj álsíþr ó ttir,
körfuknattleik-
ur, skíði o.fl.
íþróttaþáttur í umsjá
Bjarna Felixsonar verður á
dagskrá sjónvarpsins kl.
16.30 í dag. Um efni þáttar-
ins hafði Bjarni eftirfar-
andi að segja í spjalli við
Mbl:
„Bezt er að byrja á því að
skýra frá því, að leikur
Spánverja og Svisslendinga
um sigurinn í B-keppninni í
handbolta á Spáni á dögun-
um verður ekki sýndur.
Ástæðan er sú, að það var
enginn leikur á myndsegul-
bandinu sem Spánverjarnir
sendu okkur.
En af nógu verður samt að
taka. Sýndar verða myndir
frá Evrópumeistaramótinu í
frjálsíþróttum innanhúss og
byrjum við þar sem frá var
horfið síðast, eða á hinu
geysispennandi 1500 metra
hlaupi karla.
Þá verður sýnd mynd frá
leik KR og Vals í úrvals-
deildinni í körfuknattleik.
Einnig verður sýnd mynd frá
Vasa-göngunni á skíðum og
frá ísknattleik.
í tilefni þess að Notting-
ham Forest og Southampton
leika til úrslita í deildabik-
arnum enska í dag, verður
sýndur leikur úr undanúr-
slitum þeirrar keppni í tíma
ensku knattspyrnunnar. Þar
eigast við Nottingham For-
est og Watford og er um
hörkuleik að ræða.“
Að loknum
fréttum í kvöld
verður sýndur í
sjónvarpi þáttur
þar sem rifjaður
verður upp söng-
ferill Björgvins
Halldórssonar.
Björgvin
syngur nokkur
gömul og ný lög
í þættinum.
Umsjónarmaður
þáttarins
er Ásta R.
Jóhannesdóttir.
Alan Alda í hlutverki sínu í Glerhúsinu
Sjónvarpskvikmyndin kl. 22,10:
Valdabarátta og spiliing
innan fangelsismúranna
Kvikmynd kvöldsins í
sjónvarpinu nefnist Glerhús-
ið en hún var gerð árið 1972
og byggð á sögu eftir
Truman Capote og Wyatt
Cooper. Leikstjóri er Tom
Gries, en með aðalhlutverk
fara Alan Alda, Vic Morrow,
Clu Gulager og Dean
Jagger.
Myndin fjallar um valda-
baráttu og spillingu meðal
fanga í bandarísku fangelsi.
Hún er tekin í ríkisfangelsinu
í Utah-fylki. Er myndin
byggð á viðtölum við afbrota-
menn sem dæmdir voru til
dauða fyrir að myrða bónda-
fjölskyldu.
Aðalpersónurnar eru nýr
fangelsisvörður, háskóla-
prófessor dæmdur fyrir
manndráp og piltur sem er
viðriðinn eiturlyfjamál.
Hermt er að myndin sé
nokkuð hrikaleg og er hún
t.d. ekki við hæfi barna.
Myndin er hörð ádeila á
refsikerfið og aðbúnað fanga.
Allt er fertugum fært
klukkan 21,45 verður
sýndur í sjónvarpi fyrsti
þáttur brezka gaman-
myndaflokksins Allt er
fertugum fært. Þessi þátt-
ur var kynntur í Mbl.
síðastliðin laugardag og
gildir sú kynning enn.
Sýna átti þáttinn sl.
laugardag, en ekkert varð
úr sýningu þar sem hann
barst ekki til landsins í
tæka tíð.
Útvarp Reykjavfk
L4UG4RD4GUR
17. marz
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 Ljósaskipti: Tónlistar-
þáttur f umsjá Guðmundar
Jónssonar píanóleikara.
(endurtekinn frá sunnudags-
morgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15
Veðurfr. Forustugr. dagbl. •
(útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is lög að eigin vali
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.20 Leikfimi
9.30 óskalög sjúklinga: Krist-
ín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir).
11.20 Þetta erum við að gera.
Valgerður Jónsdóttir aðstoð-
ar hóp barna úr Varmár-
skóla við að gera dagskrá.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
13.30 1 vikulokin
Edda Andrésdóttir og Árni
Johnsen kynna þáttinn.
Stjórnandi: Guðjón Arr-
grímsson.
15.30 Tónleikar
15.40 íslenzkt mál: Guðrún
Kvaran cand. mag. flytur
þáttinn.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Söngleikir í Lundúnum
Árni Blandon kynnir söng-
leikinn „Privates on
Parade“ eftir Peter Nichols.
17.45 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Góði dátinn Svejk“
Saga eftir Jaroslav Hasek í
þýðingu Karls fsfelds. Gísli
Halldórsson leikari les (5).
20.00 Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannesson kynnir
sönglög og söngvara.
20.45 Lífsmynstur
Þáttur með blönduðu efni í
umsjá Þórunnar Gestsdótt-
ur.
21.20 Kvöldljóð
Tónlistarþáttur í umsjá
Helga Péturssonar og Ás-
geirs Tómassonar.
22.05 Kvöldsagan: „Heimur á
við hálft kálfskinn“ eftir
Jón Helgason
Sveinn Skorri Ilöskuldsson
prófessor les (5).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passíusálma (30).
22.50 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
SKJANUM
LAUGARDAGUR
17. MARS 1979
16.30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.25 Sumarvinna
Finnsk mynd í þremur þátt-
um um tólf ára dreng, sem
fær sumarvinnu í fyrsta
sinn.
Fyrsti þáttur.
Þýðandi Trausti Júlíusson.
(Nordvision — Finnska
sjónvarpið)
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Björgvin Halldórssop
Ásta R. Jóhannesdóttir rifj-
ar upp söngferil Björgvins
og hann syngur nokkur lög,
gömul og ný.
Stjórn upptöku Egill Eð-
varðsson.
^...
21.15 Allt er fertugum fært
Breskur gamanmynda-
flokkur.
Annar þáttur. Þýðandi
. Ragna Ragnars. ,
21.40 Skonrok(k)
Þorgeir Ástvaldsson kynnir
ný dægurlög.
2210 Glerhúsið
(The Glass House)
Bandarfsk sjónvarpskvik-
mynd frá árinu 1972, byggð
á sögu eftir Truman Capote
og Wyatt Cooper.
Leikstjóri Tom Gries.
Aðalhlutverk Alan Alda,
Vic Morrow, Clu Gulager og
Dean Jagger.
Myndin lýsir valdabaráttu
og spillingu meðal fanga f
bandarfsku fangelsi.
Myndin er ekki við hæfi
harna.
Þýðandi óskar Ingimars-
son.
23.35 Dagskrárlok.
✓