Morgunblaðið - 17.03.1979, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.03.1979, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MARZ 1979 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Óskum að taka á leigu 12—15 manna bíl, á sumri komanda. Upplýsingar veita: Þorfinnur Finnlaugsson, sími 96-44154 og Ásgeir Baldursson, í sima 96-44132. óskast Óskum eftir 40 til 60 fm. verzlunarhúsnæöi viö Laugaveg eöa nágrenni. Tilboö sendist Mbl. fyrir fimmtudag merkt: „Verzlun — 5627". K.S.S. og K.S.F. Biblíudagur aö Amtmannsstíg 2 B. hefst f dag kl. 4. Samvera þar sem hin ýmsu rit biblíunnar veröa kynnt. Einnig verður fjallaö um Gideonfélagiö og Hiö íslenzka biblíufélag. Kl. 20.30 veröur síöan kvöldvaka á sama staö. Allir eru hjartanlega velkomnir. Skíðasvæöi K.R. í Skálafelli. Lyftur í gangi alla daga. Uppl. í símsvara s. 22195. Akstur í Skálafell á vegum Hópferöamiöstöövarinnar. Skíöadeild K.R. Sálarrannsóknar- félag íslands Félagsfundur veröur aö Hallveigarstööum mánudaginn 19. marz n.k. kl. 20.30. Ævar Kvaran flytur erindi. Hvaö gerist á dauöastund? Stjórnin. KFUM - KFUK Samkoma á vegum Kristniboös- sambandsins veröur f húsi félaganna viö Amtmannsstíg, sunnudagskvöld kl. 20.30. Kristnlboösvlka hefst. Guömundur Guömundsson, Ingunn Gísladóttir og Helgi Hróbjartsson tala. Tvísöngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Aðalfundur Önfiröingafélagsins veröur hald- inn aö Hótel Esju miövikudaginn 21. marz. kl. 20.30 Stjórnin. Heimatrúboðið Óðinsgötu 6a Almenn samkoma aö Óöinsgötu 6a á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Utivistarferðir. Sunnudag. 18.3 Kl. 10.30 Gullfos* — Geysir í klaka og snjó. Fararstj. Þorleifur Guömundsson. Verö 4000 kr. Kl. 10.30 Snókafell — Almenningur. Fararstj. Stein- grímur Gautur Kristjánsson. Verö 1500 kr. Kl. 13. Almenningur, Létt ganga sunnan Hafnarfjaröar. Verö 1500 kr. frftt. f. börn m. fullorðn- um. Akureyri um næstu helgi. Farseölar á skrifst. Útivlstar. Páskaferðir: Snæfellsnes og Öræfi, 5 dagar. Útivist. Kristilegt fólag heilbrigðisstétta Á fundinum næsta mánudag þann 19.3 kl. 20.30, í Safnaöar- heimili Grensássóknar flytur Dr. med. Ásgeir B. Ellertsson fyrir- læknir erindiö: Nútíma læknis- fræöi Kristin trú. Fyrirspurnir og umræöur á eftir. Kaffiveitingar. Allir hjartanlega velkomnir. Stjórnin. Áríöandi tilkynningar frá Skíðafélagi Reykjavíkur 30 km skiðaganga í Reykjavíkurmeistaramótinu veröur í Bláfjöllum í dag laugar- daginn 17. mars kl. 2. Nafnakall kl. 1 viö Borgarskálann. Boögangan í framhaldsskóla- mótinu veröur kl. 2 á sunnudag 18. marz í Bláfjöllum. Nafnakall kl. 1 viö Borgarskálann. Gönguskíöakennsla Þátttaka tilkynnist við Borgar- skálann kl. 2 á sunnudaginn. Kennari veröur: Einar Ólafsson. Stjórn Skíöafélags Reykjavíkur. Fíladelfía Almenn guöþjónusta í kvöld kl. 20.30. Carman W. Lynn, kunnur hvítasunnupredikari frá Kanada talar. Affi Aferðafélag WÍSLANDS r ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. SUNNUDAGUR 18. marz. Kl. 09. Göngufarö á skíöum yfir Kjöl. Gengiö veröur frá Fossá, upp Þrándarstaöafjall yfir Kjöl og komiö niöur hjá Stíflisdal. Erfiö ganga. Fararstjórar: Þorsteinn Bjarnar og Tryggvi Halldórsson. Verð kr. 2500. gr. v/bílinn. . Kl. 13.1. Gönguferð um Innsta- dal og yfir Húsmúlann. Létt og róleg ganga. Fararstjóri: Guömundur Jóelsson. 2. Skíðaganga vestur meö Hús- múlanum og Bolavelli í Engidal og til baka niöurá Sandskeiö. Létt skíöaganga fyrir vana sem óvana. Fararstóri: Tómas Einarsson, Verö í síödegisferöirnar kr. 1000. gr. v/bílinn. Feröirnar eru farnar frá Umferöarmiöstööinni aö austanveröu. Feröafélag íslands. Samkoma í Færeyska sjómannaheimilinu sunnúdaginn 18. marz kl. 5. Allir velkomnir. Opið bréf — til Einars Loga Einarssonar í grein þinni í Þjóðviljanum 10. mars og Morgunblaðinu 11. mars, „Gerjun í NLFR“, segir þú: „Um allmörg ár undanfarin hefur fá- mennur „hópur", í raun tveir til þrír menn, verið allsráðandi í stjórnum NLFR og NLFÍ. Ekki þarf að fjölyrða um þær hættur sem slíkt býður heim. “ Og hætt- Fæddur 30. apríl 1908. Dáinn 2. mars 1979. Mig langar til að skrifa um Ella afa sem nú er horfinn sjónum okkar. Ætíð var hann góður við mig, frá því ég kom fyrst til hans, þar til hann dó. Þær voru ófáar ferðirnar sem ég fór með honum þegar hann var að keyra vöru- bílana, og var það oft viðkvæðið að stoppa við einhverja búðina og fá sér eitthvað til hressingar. Þegar ég varð eldri og fór að fara í skóla, þá var Elli ætíð reiðubúinn til að hjálpa mér með lærdóminn. Og svona var það að ætíð þegar ég átti í vandræðum með eitthvað, eða lá eitthvað þungt á hjarta, þá var hann alltaf fús og reiðubúinn að hjálpa mér með glöðu geði. Einnig var hann alltaf reiðubúinn unum hefir þú áður lýst, ásamt 23 öðrum „aðstandendum félagasöfn- unar“, m.a. í Þjóðviljanum 7.3. ‘79, með þessum orðum: „Við teljum að svo illa horfi fyrir NLFR, að félagið eigi það á hættu að daga uppi eins og ljósfælinn þurs.“ Þú nefnir engin nöfn, þannig að þessi ummæli þín geta átt við alla að hjálpa systrum mínum, Ástu og Sólveigu. Og ég er sannfærður um að þær minnast hans sem gamla góða Ella afa. Að seinustu vil ég segja það að Elli var sá maður sem allir gátu haft sem fyrirmynd. Kátur og léttur, hóflegur í öllu, án þess þó að hann sæi í peningana, og kjarkmikill í veikindum sínum. Það var mikill missir að missa Ella, og við amma söknum hans mjög mikið. En hann mun lifa sem góð minning í hjörtum okkar. Þröstur Ólafsson Ásta María Ólafsdóttir Sólveig Arndís Hilmarsdótir. Fæddur 6. júní 1956. Dáinn 1. marz 1979. Er togbáturinn Ver frá Vest- mannaeyjum fórst að kvöldi 1. marz og fjórir menn drukknuðu með, þá var einn þeirra systurson- ur minn, Eiríkur Gunnarsson, sonur Sigrúnar Eiríksdóttur og Gunnars Haraldssonar. Eiríkur hefur alltaf staðið mér mjög nærri og því langar mig að minnast hans hér fáum orðum, en minningarat- höfn um hann fer fram í Dóm- kirkjunni í dag kl. 10.30. Þau systir mín og mágur flutt- ust með Eirík 11 mánaða gamlan hingað til okkar að Hlíðarhvammi í Kópavogi og áttu heima í okkar þá sem setið hafa í stjórnum NLFÍ og NLFR undanfarin ár. Þú hefur nú verið kosinn í stjórn NLFR og átt eftir að vinna með okkur undirrituðum um eins árs skeið. Hins vegar höfum við ekki átt sæti í stjórn NLFÍ, Marinó aldrei og Björn ekki síðan 1954. Það er því krafa okkar, að þú finnir orðum þínum stað, nefnir nöfn þeirra sem þú átt við og lýsir því í hverju ráðríki þeirra hefir verið fólgið. Þér til hægðarauka fara hér á eftir nöfn þeirra sem setið hafa í stjórnum NLFÍ og NLFR frá og með árinu 1970. í stjórn NLFÍ: Arnheiður Jónsd., Eggert V. Kristinsson, Eiður Sigurðsson, Guðbjörg Birkis, Hörður Friðþjófsson, Jóhannes Gíslason, Jón Gunnar Hannesson, Klemens Þorleifsson, Oddgeir Ottesen, Zophonías Pétursson. í stjórn NLFR: Anna Matthíasd., Björn L. Jónsson, Björn Þórisson, Eggert V. Krist- insson, Eiður Sigurðsson, Guðjón B. Baldvinsson, Guðmundur Ragn- ar Guðmundsson, Hulda Jensd., Hörður Friðþjófsson, Jón G. Hannesson, Marinó L. Stefánsson, Njáll Þórarinsson. Á þessu tímabili hafa setið í báðum stjórnunum Eggert, Eiður, Hörður og Jón G. Hannesson, og ættu því böndin að berast að þeim öðrum fremur. Verðir þú ekki við þeirri kröfu okkar að skýra og rökstyðja framangreind ummæli þín hlýtur að verða að líta á þau sem mark- laust fleipur. Björn L. Jónsson Marinó L. Stefánsson húsi til ársins 1969, er þau fluttust niður í Aðalstræti 16. Það var því eðlilega náið samfé- lag milli fjölskyldnanna. Elsti sonur okkar hjóna, Kristmundur, og Eiríkur voru jafnaldrar og eins og bræður. Og þótt þeir færu hvor sína leið, Kristmundur í iðnnám, en Eiríkur á sjóinn, þá hélst alltaf vinátta þeirra. Eiríkur var yndislegur piltur og vel gerður. Hann var snemma duglegur til starfa. Ég man hve hann var atorkumikill, er hann var að vinna í garðinum hjá okkur ungur drengur, og með aldri og þroska óx honum afl og áræði og hann var eftirsóttur í skiprúm. ELÍAS SIGURÐS- SON—KVEÐJUORÐ Eiríkur Gunnars- son-Minningarorð SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM Mér er umhugað um. að fimm ára gamall sonur minn verði staðfastur, kristinn maður. Hvernig get eg unnið sem bezt að því, að svo verði? Það er nokkuð seint að byrja að leggja grundvöll að kristinni skapgerð, þegar sonur yðar er orðinn fimm ára gamall. En þér hafið áhugann, og kannski hafi þér því byrjað fyrr. Eg vona það. Sálfræðingar eru á einu máli um, að þau áhrif, sem barnið verði fyrir, áður en það er fjögurra ára, móti skaphöfnina meira en það, sem barninu ber að höndum eftir þann aldur. Til er gömul helgisaga um móður, sem sat við vöggu barns síns. Fimm andar komu til hennar og vildu gefa barni hennar gjafir. Hinn fyrsti mælti: „Eg er hreystin, Sjúkdómar og þjáning koma aldrei nálægt þeim, sem eg snerti.“ Annar sagði: „Eg er auðurinn, og sá, sem eg snerti, kynnist aldrei fátækt né skorti.“ Svo mælti hinn þriðji: „Eg er frægðin, og sá, er eg snerti, verður þekktur um allan heim.“ Hinn fjórði sagði: „Eg er vizkan, og sá, sem eg snerti, verður kunnur fyrir þekkingu sína.“ Sá fimmti sagði: „Eg er Kristur, og sá, sem eg snerti, verður ætíð trúr vonum sínum og hugsjónum.“ Við hjónin trúum því bæði, að við leggjum hornsteininn að kristinni skapgerð barna okkar, ef okkur lánast að leiða þau til þekkingar á Jesú Kristi. Lesið fyrir börn yðar um Jesúm. Segið söguna um hjálpræðisverkið, sem hann vann, og þegar þau hafa aldur til að veita Kristi viðtöku, þá leiðið þau til þeirrar ákvörðunar. Hún breytir lífinu. Kennið þeim svo að lifa í heiminum sem kristið fólk. Foreldrum sínum reyndist hann hlýr og góður, og var móður sinni mikil stoð, þegar hann var í landi, en faðir hans á sjónum. Og yngri bróður sínum, Haraldi, sem nú er 16 ára, reyndist Eiríkur einstakur vinur og félagi. Þeir áttu svo margt sameiginlegt og voru mikið með okkar drengjum. Eiríkur var hlédrægur, en samt alltaf einlægur. Við Rafn erum í dag mjög þakklát fyrir trúnað hans. Endurminningarnar um hann verða eins og perlur í okkar minningasjóði. En nú er skarð fyrir skildi og harmur í hug. Eiríkur er horfinn. En við sækjum huggun okkar í trúna, sem segir okkur, að hann sé ekki allur heldur sé hann horfinn yfir á nýtt lífssvið, þar sem við öll, sem þótti vænt um hann, fáum að njóta hans á ný síðar meir og allra hans góðu eiginleika. I þeirri trú biðjum við hér í Hlíðarhvammi foreldrum hans, bróður, ömmu og öðrum ástvinum huggunar og styrks. Guð blessi góðan dreng. Karolína Eiríksdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.