Morgunblaðið - 03.05.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.05.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MAÍ1979 SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM JOH ÞORÐARSON HDL Til sölu og sýnis m.a. Úrvals íbúö í háhýsi 4ra herb. á 6. hæö viö Æsufell. Glæsileg harðviöarinnrétting. Góö, nýleg teppi á allri íbúöinni. Fullgerö sameign. Stórkostlegt útsýni. íbúöin hentar sérstaklega þeim, sem eiga erfitt meö stigagang. Góö íbúð í Hlíðunum 3ja herb. um 90 ferm. samþykkt, lítiö niöurgrafin. Hiti og inngangur sór. Trjágaröur. 4ra herb. íbúö viö Hraunbæ á 3. hæö um 110 ferm. 3 góö svefnherb. Vélaþvottahús. Fullgerö sameign. Útsýni. Laus strax. Góð lán áhvílandi. Raöhús í byggingu á tveim hæöum viö Dalsel. Um 145 ferm. auk 30 ferm. í kjallara. Fullgert utanhúss með járni, gleri og útihuröum. Ein bestu kaup sem h»gt er aö gera á fasteign í smíöum. Endaraöhús viö Hrauntungu „Sigvaldahús" meö 5 herb. efri hæð auk 50 ferm. sólsvala. Á jaröhæö eru íbúðarherb. Innbyggöur bílskúr. íbúöarherbergin má gera aö lítilli sér íbúö. Ræktuö lóö, útsýni. Skipti æskileg á sér hæö eöa einbýli. (Ekki Þurfum að útvega góö einbýlishús og vandaðar sérhæöir. Óvenjumikil útborgun. LWJGAvÉGMrsBu!l2115p21370 Lögfræðiþjónusta Fasteignasala GARÐABÆR Glæsilegt einbýlishús á einni hæö meðtvöföldum bílskúr, samtals um 200 ferm. Húsiö er nánast nýtt, steinsteypt og stendur hátt á mjög rúmgóöri endalóö. Verö 49 m. Útb. ca. 33 m. SELJAHVERFI Endaraöhús, tvær hæöir ásamt bílskúrsrétti. Húsíö er fokhelt meö járni á þaki, einangraöri þakplötu og pússuöum gólfum og er til afhendingar strax. Verð 22 m. LAUGAVEGUR Tvö timburhús á stórri eignar- lóö neöarlega viö Laugaveg. Lóöin kjörin til byggingar, verslunar- og skrifstofu stór- hýsis. Verö 75 m. ÍStefán Hirst hdlJ Borgartúni 29 Simi223 20J NYTT AISLANDI Seljandi íbúða og húsa verðtryggir peninga fyrir væntanlega húskaup- endur sína, samkvæmt bygginga- vísitölu, útreikn. af Hagstofu Islands. Þetta tilboöstendurþeim til boöa sem hafa áhuga á aö kaupa eftirtaldar íbúöir og hús, sem veröa fokheld sumariö 1980, en til afhendingar tilb. undir tréverk des. ’80—maí ’81, eöa eftir nánara samkomulagi. Eftirtaldar eignir eru við Brekkubyggð Garðabæ. 1. Ein 3ja herb. lítil neöri hæö í tveggja hæöa húsi. Allt sér, verö pr. 1/1 1979, kr. 12.500.000. 2. Ein 3ja herb. 93,3 fm. á efri hæö í tveggja hæða húsi, allt sér, verö pr. 1/1 1979, kr. 16.860.000. 3. Tvær 3ja herb. íbúðir á tveimur hæöum, stærö 90 fm og 86 fm + geymslur. Allt sér nema lóðir eru sameiginlegar fyrir þessar tvær íbúðir. Verö pr. 1/1 1979, kr. 16.000.000. 4. Tvær „Luxusíbúðir“ 76 m2 +geymsla. Þessar íbúöir eru í einnar hæðar parhúsi. Allt sér eins og um einbýlishús væri að ræða. Verö pr. 1/1 1979, kr. 15.265.000. 5. Eitt einbýlishús 94 m2+geymsla. Verö pr. 1/1 1979, kr. 19.500.000. Ath. aö bílskúr fylgir einbýlishúsinu og sumum íbúöunum. 6. Þrjú keöjuhús stærð 143 m2 +30 m2 bílskúr. Ath. eitt húsiö er suðurendahús. Verö pr. 1/1 1979, kr. 26.500.000. Kr. 5.000.000. Dæmi er sýnir útr. veröbóta kaupanda til handa: Innborgaö þ. 15.5. 1979, Hækkun á byggingavísitölu frá 15/5—31/12 1979 (samkv. útr. frá Hagstofu ísl.). Hér er miöað viö 3,5% verðbólgu pr. mán. = 7y2x3,5%=26. 25% Fært kaupanda til tekna v/5 millj.kr. innb =5.000.000x26.25% 1.312.500. Kr. 6.312.500. Um aðrar greiöslufjárhæöir, greiddar á öörum tímum, gildir sama útreikningsaöferö. Ath. Framahtalið fyrirkomulag hentar þeim sérstaklega vel, sem ekki liggur á aö fá núsnæöi, en vilja verðtryggja þá peninga, sem þeír hafa hverju sinni upp í væntanlegan byggingarkostnaö. Allar teikningar og frekari upplýsingar er hægt aö fá á skrifstofunni aö Kambsvegi 32, Reykjavík. íbúdir hinna vandlátu IBUÐA VAL H.F. Símar 34472 og 38414 Sigurdur Pálsson. Starfsári Tónlist- arskóla Hafnar- fjarðar að ljúka TUTTUGASTA og níunda starfsári Tónlistarskóla Hafnarfjarðar er að ljúka. í dag, fimmtudaginn 3. maí, lýkur vetrarstarfi yngri deildanna, þ.e. forskólanum, með tónleikum í Þjóðkirkju Hafnarfjarðar kl. 19. Að auki mun forskólinn koma fram á Listahátíð barn- anna á Kjarvarlsstöðum, laug- ardaginn 5. maí. Próf í hljóð- færadeild standa yfir þessa dag- ana og lýkur skólanum með vortónleikum í Hafnarfjarðar- kirkju miðvikudaginn 16. maí kl. 20.30. í vetur hafa tæplega 300 nem- endur stundað nám í skólanum og er nú svo komið að húsnæði skólans er orðið of þröngt. Bæjar- stjórn Hafnarfjarðar rekur skól- ann og hefur nýlega samþykkt að stuðla að því að framtíðarlausn verði fundin á húsnæðismálum skólans annaðhvort með húsnæð- iskaupum eða leigu á stærra húsnæði. Nýtt einbýlishús ca. 115 fm á einni hæö. Stofa og fjögur svefnherb., þvottaherb. og geymsla, bílskúrsplata, frágengin 825 ferm. lóö. Skipti möguleg i 2ja herbergja íbúö í Reykjavík. Verö 15.0 millj. Fokhelt einbýlishús \ Hveragerði Ca. 140 fm meö bílskúrsrétti viö Heiðarbrún. Beöiö eftir veödeildarláni 5.4 millj. Teikningar á skrifstofunni. Verö 11.5 millj. Einbýlishús í Kópavogi í skiptum Glæsilegt einbýlishús ca. 200 ferm í Hvömmunum í Kópavogi, ásamt 30 ferm bílskúr. Eign f sér lr'yýN- Skipti æskileg á 120—130 ferm. raðhúsi eöa góðri^?*r hæö á svipuöum slóöum. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofunni. Asparfell — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á 5. hæö ca. 98 fm. Stofa og tvö stór herb. Miklar innréttingar. Þvottaherb. á hæöinni. Laus 1. júní n.k. Verö 17 til 17.5 millj., útb. 12.5—13 millj. Kríuhólar — 3ja til 4ra herb. Falleg 3ja til 4ra herb. íbúö á 3. hæö, efstu ca. 100 fm. Stór stofa, 2 herb. og skáli. Þvottaherb. í íbúöinni. Vönduö teppi. Suövestur svalir. Verö 17.5 millj., útb. 13 millj. Kleppsvegur — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 8. hæö ca. 100 fm. Stór stofa og 2 herb. Vönduö teppi. Mikið útsýni. Suöur svalir. Verö 19 millj. Útb. 14 millj. Háagerði — 3ja herb. Snotur 3ja herb. íbúö í kjallara ca. 80 fm. Stofa og 2 herb. Nýleg teppi og innréttingar. Sér inngangur. Sér hiti. Verö 13 millj. Útb. 9 mlllj. Drápuhlíð — 3ja herb. Snotur 3ja herb. íbúö í kjallara ca. 85 fm. Stofa og 2 rúmgóö herb. Fallegur garöur. Verö 15 millj. Útb. 11 millj. Grettisgata — 3ja herb. Snotur risíbúö ca. 80 fm. íbúöin er í góöu standi. Steinhús. Verö 13 til 14 miilj. Útb. 9 til 10 millj. Kríuhólar — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúö á 7. hæö í suðurenda ca. 75 fm. Suður svalir fyrir allri íbúðinni. Þvottaaðstaöa í íbúöinni. Frábært útsýni. Góö sameign. Verö 15 millj. Útb. 11 millj. Garðabær — 4ra herb. sér hæð Falleg 4ra herb. neðri hæð í tvíbýli ca. 90 fm stofa og 3 herb. Húsiö stendur á eignarlóö. Bílskúr fylgir. Verö 19 millj. Útb. 13 millj. Flúðasel — 4ra herb. Ný 4ra herb. íbúö á 2. hæö ca. 110 fm. Þvottaherb. í íbúðinni. Ný rýateppi. Bílskýlisréttur. Verö 20 millj. Útb. 15 millj. Austurberg — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúö á 1. hæö ca. 110 fm. Vandaöar innréttingar. Flísalagt baö. Þvottaaöstaöa í íbúðinni. Ný rýjateppi. Verö 21 millj. Útb. 14—15 millj. Langholtsvegur — 3ja til 4ra herb. Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 90 fm ásamt herb. í risi. Góðar innréttingar. Bílskúrsréttur. Verö 18 millj. Útb. 13 millj. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Míkaelsson sölustjóri , heimasími 44800 Arni Stefánsson vióskfr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.