Morgunblaðið - 03.05.1979, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 03.05.1979, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. MAÍ1979 37 Önnur skýrsla segir frá því hvernig buröarmenn á Entebbe-flugvelli hafi verið ráönir til aö hlera samtöl feröamanna. Enn ein skýrsla hefur að geyma skrá eftir fyrrverandi viöskiptaráöherra er sýnir aö flestir starfsmenn tveggja feröamanna- hótela séu af ættflokkum Acholis- og Langi-manna sem voru andvígir Amin. Skýrslur sem þessar leiddu til lögregluaögeröa í háskólanum og fjöldamorða í svo stórum stíl aö talið er að 350.000 eöa fleiri hafi veriö myrtir á átta árum. Þeir sem liföu af dvöl í fangelsum Amins sögöu frá kynferöislegum mis- þyrmingum og skipulögöum morð- um. Fluttur út í skóg Úgandískur blaöamaöur, sem haföi á sér skjöl neöanjarðarhreyf- ingar andstæöinga Amins, var handsamaöur á landamærunum fyrir átta árum, færöur í fangelsi og síöan fluttur út t skóg, skotinn í báöa fætur og skilinn eftir til þess aö deyja. Þaö bjargaöi lífi hans aö hann gat skriðiö til kofa nokkurs þar sem hann fékk hjálp. Seinna feröaöist hann aö næturþeii til ættingja sinna í Suöur-Uganda þar sem hann hvíldi sig í langan tíma þar til hann haföi náö sér og eftir þaö tókst honum aö iokum aö komast inn í Kenya meö því aö vaöa yfir á. Viö skipulagða ógnarstjórn Amins bættust óskipulögö og óundirbúin ofbeldisverk hermanna hans. Ef hermann langaöi í bíl skipaöi hann bílstjóranum aö af- henda sér lyklana. Úgandísk hjón hættu aö fara á diskódansleiki því aö hermaður gat átt þaö til ef sá gállinn var á honum aö ganga út meö hverri þeirri stúlku sem hon- um leizt vel á. Hver sá sem mót- mælti var barinn eöa skotinn. „Ef menn áttu bíl óku þeir honum ekki, því aö einhver hermaöur gat séö hann,“ sagöi kaupsýslumaöur sem lifði af fangelsisvist. „Menn reyndu aö sýna ekki á nokkurn hátt aö þeir ættu eignir. Menn héldu bara kyrru fyrir heima hjá sér og höföu hægt um sig.“ Flestir Ugandamenn hættu aö tala viö útlendinga. Margir foröuö- ust sína eigin vini. „Ríkisrannsókn- arstofan var ekki eingöngu skipuð Núbíumönnum Amins. Ég er Bagandamaöur og þeir uröu aö fá aöra Bagandamenn til aö njósna um mig,“ sagöi útlagi, sem kom til Kampala á dögunum. „Allir ætt- flokkar voru flæktir í netiö. Engum var aö treysta." Bíll fyrir þrjá Þegar Amin stóö á hátindi valds síns uröu mennirnir, sem myrtu fyrir hann, ósvífnari og kærulaus- ari. Fréttamaöur sem gaf sig á tal við lífvörö meöan hann var aö bíða eftir aö Amin birtist í þorpi í suöurhluta Uganda fyrir nokkrum árum, varö furöu lostinn þegar taliö barst aö bifreiöum. „Maður, ég er virkilega hrifinn af þessum amerísku bílum. Þeir eru svo miklu stærri en evrópskir bílar. Þaö er hægt aö koma þremur fyrir í farangursgeymslu Buick.“ Flokkar manna, sem höföu þaö verkefni aö koma óvinum Amins fyrir kattar- nef, læddust oft aö fórnarlömbum sínum þegar þau voru á gangi á götu í Kampala, stungu þeim í farangursgeymslu bifreiöa og óku þeim út í nálægan skóg. Þar sem þannig stóö á fækkaöi óðum þeim Evrópumönnum og Bandaríkjamönnum, sem héldu kyrru fyrir. Nokkrir kaupsýslumenn létu sem þeir sæju ekkert og héldu því fram að lífiö í Uganda væri meö eölilegum hætti. Sumir uröu eftir af því þeir höföu dvalizt mestalla ævi sína í landinu. Aörir, þeirra á meöal margir trúþoöar, neituöu aö fara úr landi af því þeir töldu þaö skyldu sína að hjálpa Ugandamönnum. Ógnarstjórninni fylgdi efnahags- leg afturför er rýröi lífskjör um þaö bil einnar og hálfrar milljónar Ugandamanna sem býr í bæjum. Kagenda Atwoki, austur-afrískur blaöamaöur, skrifaöi fyrir skömmu: „Undanfarin átta ár hefur ekkert nýtt sjúkrahús veriö reist í Uganda, engin lyfjaverzlun, jafnvel engin lækningastofa hefur séö dagsins SUDAN ETHIOPIA Lake Ruofo/f UGANDA Kampala KENYA Nairobi RWANDA BURUNDI TANZANIA ZAMBIA Lake Malawi ZAIRE Lake Tanganyika\ M«es 300 fndian . V .Öcean Dares Salaam Lule forseti Þjóðhöfðingi Nyerere hélt því fram frá upphafi, að Ugandamenn yröu sjálfir að steypa Amin af stóli. Hann hefur boöizt til aö koma fyrir SÞ og verja gerðir sínar og ef hann gerir þaö má búast viö aö hann mæti haröri gagnrýni, meðal annars frá Afríku- ríkjum. En almenn gleði, sem endalok einhverrar grimmilegustu haröstjórnar heimsins hefur vakiö, mun yfirgnæfa þá gagnrýni sem Nyerere sætir. Hann hefur losaö Uganda viö Amin og fjöldamorö- ingi er ekki lengur þjóöhöföingi í fullvalda ríki. Slíkir menn eru settir í fangelsi eöa á hæli í siöuðum þjóöfélögum, en hernaðaríhlutun í fullvalda ríki er brot á alþjóöalög- um. Enn hefur ekki fengizt lausn á því hvaö eigi að gera viö slíka menn ef þeir eru þjóðhöfðlngjar. þurfa aö biöjast afsökunar á inn- rásinni, þótt hún brjóti gegn al- þjóöalögum. Áöur en innrásin í Uganda var gerö spuröi hann hvernig Einingarsamtök Afríku gætu fordæmt kynþáttaharöstjórn í Suður-Afríku en þagaö yfir harö- stjórnum svartra manna í álfunni. „Amin hefur drepiö fleiri Afríku- menn en Búar undir apart- heid-stjórn sinni,“ sagði Nyerere. forseta aö beita her sínum til aö hjálpa Ugandamönnum aö losa sig viö haröstjórn Amins brýtur í bága viö grundvallarreglur Sameinuöu þjóöanna og Einingarsamtaka Afríku, sem fordæmdu Sómalíu fyrir aö senda her inn í Oga- dan-auðnina í Eþíópíu, enda þótt innrás Víetnama í Kambódíu væri látin óátalin vegna ósamkomulags hjá SÞ. En Nyerere telur sig ekki Verksmiðjur og byggingar í Ijósum logum í Kampala eftír árásina á borgina. Tanzaníuhermenn réöu ekkert viö eldana. Ijós nokkurs staðar í Uganda, engum nýjum skóla hefur veriö komiö upp, enginn nýr vegur hefur veriö lagður. Á undanförnum fimm árum hefur þjóö Uganda oröiö aö vera án lyfja, sápu, salts, sykurs. í skólunum er ekkert blek, engin krít, engar bækur. Almannasam- göngukerfiö hefur hrunið til grunna ... verzlun innanlands hefur aö heita má lognazt út af þannig aö bananar, sem eru ræktaöir í Vest- ur-Ankole, komast ekki á markað í Kampala.“ Matarskortur jókst þegar þannig var ástatt og verðlag rauk upp úr öllu valdi. Til þess aö kaupa eitt kíló af kjöti þurfti fimmtíu shillinga (tæplega 2.700 ísl. kr.) sem kostaöi 10 shillinga í Kenya. Kýrverö hækkaði í 10.000 shillinga (412.500 ísl. kr.), sem eru rúmlega sexföld árslaun bónda. Hnignunin varö til þess aö skrifstofumenn í Kampala neyddust til aö nota helgarnar til aö rækta grænmeti á fjölskyldubýl- um. Framleiöendur gróöavænlegr- ar uppskeru eins og baömullar og kaffis neyddust til aö snúa sér aö kotbúskap. Stíflan brestur Amin setti líka skoröur viö upp- lýsingafrelsi og skerti feröafrelsi. Erlend rlt, sem gagnrýndu hann, voru bönnuö, flestum erlendum fréttamönnum var synjaö um vega- bréfsáritun, aöeins örfáir útvaldir fengu leyfi til þess aö fara til útlanda. Þegar íbúar Kampala vöknuöu 11. apríl og fréttu aö Amin væri farinn brast flóögaröur niður- bældra tilfinninga. Fólk fór ráns- hendi um verzlanir, sem vinir Am- ins áttu, og réöst inn í stjórnar- skrifstofur. Sumir hermenn Amins voru baröir í hel. Embættismenn nýju stjórnarinnar fordæmdu grip- deildirnar, en geröu lítiö til aö stööva þær. Sumir þeirra sögöu í einkaviötölum, aö þeir sem höfðu oröiö aö þola átta ár undir stjórn Amins ættu skilið aö fá þaö sem þeir gætu oröiö sér úti um. Á fyrstu sigurdögunum föömuö- ust Ugandamenn á götum úti. Þeir fóru aö tala við ókunnuga. Allir sem voru viöriðnir fall Amins voru hylltir sem hetjur, jafnvel frétta- menn, sem aöeins fylgdust meö atburöunum. Næturvöröur í skrif- stofubyggingu í miðborginni brosti og kinkaöi kolli þegar fréttamaöur gekk hjá. „Viö erum mjög, mjög hamingjusamir og þú er velkominn hér,“ sagöi næturvörðurinn — og slíkum viðtökum hafði fréttamaö- urinn ekki átt aö venjast í heim- sóknum til landsins í sjö ár. Annar Ugandamaöur gekk til hans og sagði: „Þakka þér fyrir, þakka þér fyrir. Viö Ugandamenri erum end- urfæddir." Sú ákvöröun Nyereres Tanzaníu- Tanzaníuhermaöur — hlustar á tónlist í útvarpstæki á víg- stöðvunum. Sigurgleðin: Ojak yfirmaður innrásarhersins hylltur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.