Morgunblaðið - 30.05.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.05.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1979 Reynimelur Var aö fá í einkasölu 4ra herbergja íbúö á 3. hæö í sambýlishúsi (blokk) viö Reynimel. Góöar innrétting- ar. Sameiginlegt þvottahús, meö miklum vélum í kjallara. Suöursvalir. Sér hiti. Laus 15. júlí til 1. ágúst. Útsýni. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Góö útborgun nauösynleg. Árnj stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. 4—5 herb. m/bílskúr Vorum að fá í atflu glaeailaga 4—5 harb. íbútf í fjórbýlishúai vitf Krókahraun í Hafnarfirtfi. íbúöin skiptist í rúmg. stofu, stórt hol, 3 svefnherbergi, (öll með skápum) og bað á sér gangi. Stórt eldhús m. borðkrók, og innaf því þvottahús og búr. Ibúðin er mjög vel umgengin með góöum innréttingum og nýjum teppum. Suður svalir Rúmg. bílskúr fylgir. Útb. 20 millj. Allar uppl. gefur. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson í smíðum. Vorum að fá til sölumeðferðar 2ja—3ja og fjögurra herbergja íbúðir í átta íbúða húsi við Kambasel. íbúöir þessar eru seldar tilbúnar undir tréverk og málningu — til afhendingar eftir mitt ár 1980. Öll sameign frágengin, þar á meðal huröir inn í íbúöir og teppi á stigum. Lóö veröur skilaö meö grasi, gangstígum og malbikuöum bílastæöum. Byggingar- aöili er Haraldur Sumarliöason byggingameistari. Fasteignasalan Noróurveri Hátúni 4a símar 21870 — 20998. Hilmar Valdimarsson Fasteignav. Jón Bjarnason hrl. Opiö miövikudag 9—19 Kjarrhólmi 3ja herb. Einstaklega falleg íbúö. Verö 18—19 millj., útb. 13—14 millj. Dúfnahólar 3ja herb. góð íbúð. Verð 18 millj., útb. 13 millj. Hagasel, raðhús Á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr. Endahús, teikningar og allar nánari uppl. á skrifstofunni. Suðurgata Hafj. 3ja herb. efri hæð í tvíbýlishúsl. Verð 14,5—15 millj. Utb. 11 millj. Suðurhólar 4ra herb. Falleg jarðhæð, sér garður í suöur. Verð 19 millj. írabakki 4ra herb. íbúö meö auka herb. í kjallara. Verð 21—22 millj. Verslunarhúsnæöi Hringbraut 2ja herb. Verð 14,5—15 millj., útb. 11 millj. Hagamelur 2ja—3ja herb. 87 ferm. kjallaraíbúö, sér hiti og sér inngangur. Verð 16 millj. Álftamýri — 4ra herb. Falleg endaíbúö, bílskúrsréttur, fæst í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö. Kríuhólar — 3ja herb. Verð 18 millj., útb. 13 mlllj. Gamli bær — Hlíöar 3ja—5 herb. risíbúðir. Breiðholt 4ra—5 herb. íbúðir Heimar, Lækir 3ja herb. jaröhæöir. Raðhús óskast Viö höfum fjársterka kaupendur aö raöhúsum eöa einbýlishúsum. Húsin mega bæöi vera á byggingar- stigi eöa fullbúin, góöar greiöslur í boöi. Kópavogur 4ra herb. Viö höfum mjög fjársterkan kaupanda aö góöri 4ra herb. íbúö í Kópavogi. Jafnframt koma til greina önnur hverfi í Reykjavík en Breiöholt og Hraunbær. Risíbúð óskast Okkur hefur veriö faliö aö auglýsa eftir risíbúö fyrir einn af viðskiptavinum okkar. íbúöin þarf ekki aö losna fyrr en 10. nóv. n.k. FIGNAVER srJ Suðurlandsbraut 20, símar 82455 — 82330 Kristins Guðnasonar húsið 26200 Seljendur Viö viljum benda ykkur á aö þær eignir sem við höfum fengiö til sölu síöustu daga hafa selst nærri samdægurs. Vinsamlegast hafiö samband við okkur strax. Viö verömet- um samdægurs. Hjá okkur er fjöldi kaupenda á skrá. Kaupendur Að gefnu tilefni viljum viö biðja þá kaupendur sem ekki hafa haft samband viö okkur ennþá aö gera það hiö fyrsta því eignir sem við höfum fengiö til sölu upp á síökastið hafa selst samdægurs. Látiö skrá ykkur hjá okkur og viö hringjum til ykkar strax og umbeöin stærð og gerö kem- ur í sölu hjá okkur. vistmmLm MORGIMBLADSHÚSIII Öskar Krisf jánsson Kinar Jósofsson ■ | M ALFLl TMVGSSKRIFSTOFA l (ludmundur POtursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn 81066 LeitiÖ ekki langt yfir skammt SKARPHÉÐINSGATA Falleg einstaklingsíbúö ca. 30 ferm. í kjallara í þríbýlishúsi. íbúðin er öll nýlega standsett. SKÓLAVÖRDUSTÍGUR 3ja herb. góð 50 ferm. íbúð á 2. hæö í fjórbýlishúsi. EFSTASUND 3ja herb. góð 85 ferm. íbúö í kjallara, sér hiti, sér inngangur. HJARÐARHAGI 3ja herb. góð 85 ferm. íbúð í kjallara. Flísalagt baö, nýleg teppi. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. góö 90 ferm. íbúð á 3. hæð. Stórar suður svalir, bílskýli. KRÍUHÓLAR 3ja—4ra herb. rúmgóð og falleg 100 ferm. íbúð á 3. hæð. Sér þvottahús. MARÍUBAKKI 4ra herb. falleg 104 ferm. íbúð á 1. hæð. Sér þvottahús, flt'sa- lagt baö, aukaherb. i kjallara. GRÆNAKINN HAFNARFIRÐI 4ra—5 herb. 115 ferm. sérhæö í eldra þríbýlishúsi. íbúöin er svo til öll nýstandsett. Sér hiti, sér inngangur. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö í Kópavogi eða Reykjavík æskileg. ÓÐINSGATA 80 ferm. eldra einbýlishús á tveim hæðum. ÁSGARÐUR Raðhús á tveim hæðum ca. 150 ferm., skiptist í 4 svefnherb., og tvær stofur. UNNARBRAUT SELTJARNARNESI Til sölu á besta staö á Seltjarnarnesi 150 ferm. t'búð á tveim hæöum ásamt bílskúr. Á efri hæð eru 3 góð svefnherb. og baö. Á neðri hæð eru tvær samliggjandi stofur, gott eldhús og gestasnyrting. í kjallara er stór geymsla og þvottahús. Skíptamöguleiki á 3ja—4ra herb. íbúð. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 I Bæjarleibahúsinu ) simr 8 10 66 Lú&vik Halldórsson Aóalsteinn Pétursson Bergur Guónason hdl AUGI.VSINGASÍMrNN ER: 22480 JHorsunblabitf Einbýli — Breiðholt | Höfum til sölu fokhelt einbýlishús á mjög góöum stað í Breiðholti III. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. | 3ja herbergja með bílskúr Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 5. hæð í háhýsi við Gaukshóla suðursvalir. Útb. 14 millj. [ Kóngsbakki — 4ra herb. Góö íbúö á 2. hæö. Sér þvottahús. Útb. 15—16 millj. Eskihlíð — 3ja herb. 100 ferm. íbúð á 4. hæö. Aukaherb. í risi fylgir. Verö 17.5 millj. Útb. 12—13 millj. Selás — Raðhús Selst fokhelt. Til afhendingar seinni part sumars. Teikningar á j skrifstofunni. Ásbúð — Raðhús Selst fokhelt. Húsiö er til afhendingar í sumar. Nánari uppl. og | teikn. á skrifstofunni. Seljahverfi — Raðhús Með innbyggðum bílskúr. Selst fokhelt. Teikningar og nánari | uppl. á skrifstofunni. Eignaval s.f. Suöurlandsbraut 10, símar 33510, 85650 og 85740. Grótar Haraldsson hrl. J5 HOGUN FASTEIGNAMIÐLUN Einbýlishús í austurborginni Einbýlishús sem er hæð og kjallari samtals 200 ferm. auk bílskúrs. Möguleiki aö hafa sér íbúð á hverri hæö. Stór ræktuð lóö. Verö 40 millj. Hveragerði — fokhelt einbýli 40 ferm. einbýlishús á einni hæð við Heiöarbrún, beðið eftir veðdeildarláni 5.4 millj. Teikningar á skrifstofunni. Verð 11.5 Kópavogur — einbýlishús Vandaö járnklætt timburhús ca. 160 ferm. á tveimur hæöum. Tvær stórar stofur, 6 herb., eldhús og bað. Bílskúrsréttur. Skipti á minni eign möguleg. Verö 30 millj., útb. 22 millj. Hafnarfjörður — sér hæð með bílskúr Hæð og rishæð samtals 150 ferm. í tvíbýlishúsi ásamt góöum bílskúr. Tvær stofur, 4 herb., eldhús og baö. Sér inngangur, sér hiti, íbúö í góöu ástandi. Verö 30 millj., útb. 22 millj. Sléttahraun, Hf. — 4ra herb. Vönduö 4ra herb. endaíbúö á 4. hæð í fjölbýlishúsi ca. 115 ferm., vandaðar innréttingar, ný teppi, þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Suður svalir, bílskúrsréttur. Verð 23 millj., útb. 16 millj. Álfheimar — 4ra herb. í skiptum Vönduö 4ra herb. íbúð á 1. hæö ca. 117 ferm. Stofa, boröstofa, 3 herb. Skipti óakast á 2ja herb. íbúö í Heimum, Háaleiti eða Vesturbæ. Eyjabakki 3ja herb. í skiptum Vönduö 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt herb. í kjallara. Stofa og tvö herb., vandaöar innréttingar. Skipti óskast á 2ja herb. íbúö í Heímum, Háaleiti. Lynghagi — 3ja herb. Vönduð 3ja herb. íbúð á sléttri jaröhæð í fjórbýlishúsi, ca. 100 ferm. Tvær samliggjandi stofur og eitt stórt svefnherb., endurnýjuð íbúö, ný teppi. Sér inngangur, sér hiti. Verö 20—21 millj., útb. 14 millj. Nönnugata — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæð ca. 80 ferm í 18 ára steinhúsi. Stofa og tvö herb., ný teppi, vestur svalir. Þvottaherb. á hæöinni, sér hiti. Mikiö útsýni. Verð 15 millj., útb. 11 millj. Hrafnhólar — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 1. hæð ca. 90 ferm., stofa og tvö svefnherb., vandaöar innréttingar. Þvottaaöstaöa í íbúöinni. Verö 18 millj., útb. 13,5 millj. Nýbýlavegur — 2ja herb. m/bílskúr Vönduö 2ja herb. á steinsteyptri hæö í tvíbýlishúsi ca. 60 ferm. Sér þvottaherb., sér hiti, stór lóö. Verö 11 millj., útb. 7 millj. Einarsnes — 2ja herb. Snotur 2ja herb. á steinsteyptri hæö í tvíbýlishúsi ca. 60 ferm. Hraunbær — glæsileg 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 65 ferm. Vandaöar innréttingar. Laus 1. júlí. Verö 15 millj., útb. 12 millj. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaeisson sölustjóri , heimasími 44800 Árni Stefánsson vióskfr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.