Morgunblaðið - 22.06.1979, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ1979
KENNARAHASKOLI
ÍSLANDS
Tilboö óskast í aö steypa upp og fullgera aö utan
nýbyggingu Kennaraháskóla íslands viö Stakkahlíö.
Verkinu skal aö fullu lokiö 1. ágúst 1981.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri gegn
75.000.- kr. skilatryggingu.
Tilboö veröa opnuö á sama staö þriðjudaginn 10. júlí
kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
Lokanir verzlana
á laugardögum
í sumar
Samkvæmt kjarasamningum milli Kaup-
mannasamtaka íslands og Verzlunarmanna-
félags Reykjavíkur skulu verzlanir hafa lokaö
10 laugardaga yfir sumarmánuöina frá 20.,
júní til ágústloka.
Afgreiðslufólki er því óheimilt aö vinna í
verzlunum á laugardögum á framangreindum
tíma.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.
Reiðnámskeið í júlí
Notfæriö ykkur hina góðu aðstöðu hjá Dal. Þjálfið ykkur
pg hesta ykkar og ríðið út undir leiðsögn Eyjólfs
ísólfssonar tamningamanns.
Á námskeiöunum er bæöi bókleg og verkleg kennsla.
Hvert námskeið stendur í 10 daga, minnst 15 kennslu-
stundir.
Hver námskeiöshópur er 10 manns og hafa þátttakend-
ur hesta sína í hagagöngu hjá Dal á meöan. Kynnist
nýjum þjálfunaraðferöum, svo sem þrekmælingum,
taum- og þyngdarstjórnun o.fl.
3/7—13/7 fyrir lítiö vana hestamenn
námskeiðið hefst kl. 16.00
3/7—13/7 fyrir vana hestamenn
námskeiöiö hefst kl. 19.30
17/7—27/7 fyrir lítið vana hestamenn
námskeiðiö hefst kl. 19.30
17/7—27/7 fyrir vana hestamenn
námskeiöiö hefst kl. 16.00
Upplýsingar og pantanir
í síma 83747.
(ath. er ekki í símaskrá).
HESTAMIDSTÖD
MOSFELLSSVEIT
Ath: Getum bætt viö hestum í tamningu
og þjálfun í júlí.
Sumarkvöld í Súlnasal
Boðið upp á ódýran mat og f jölbrey tt skemmtiatriði
SUMARKVÖLD verða haldin
hátíðleg í Súlnasal Hótel Sögu
um helgar í sumar. Þessi Sum-
arkvöld hefjast föstudagskvöld-
ið 22. júní og verða á dag-
skránni til septemberloka.
Konráð Guðmundsson, hótel-
stjóri, kynnti blaðamönnum
nýjungar í starfsemi hótelsins
á biaðamannafundi sem hald-
inn var nú fyrir skömmu. Hann
sagði að á árunum í kringum
1970 hefðu verið haldin
skemmtikvöld þar sem íslensk-
ar landbúnaðarafurðir hefðu
verið kynntar en þessar
skemmtanir hefðu dottið upp
fyrir. En nú er ætlunin að
endurvekja þær.
Sumarkvöldin verða notuð til
þess að vekja athygli á og stuðla
að aukinni neyslu íslenskra land-
búnaðarafurða, bæði til fæðis og
klæðis. Dagskráin verður miðuð
við það að bæði íslenskir og
erlendir geti haft gagn af. Boðið
verður upp á fjölbreytta dagskrá
föstudags-, laugardags- og sunnu-
dagskvöld og verður reynt að hafa
kvöldin með ögn mismunandi
sniði hverju sinni.
Föstudagskvöldin verða aðal-
lega helguð fyrrnefndri kynningu
Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar
dóttir sjá um músík fyrir gcsti á
sumar.
íslenskra landbúnaðarafurða. Á
boðstólum verða fjölbreyttir réttir
úr lambakjöti, heitir og kaldir
ásamt úrvali osta og mjólkurvara.
Samtök sýningarfólks sýna það
nýjasta á sviði ullarfatnaðar frá
Álafossi og Iðnaðardeild Sam-
bandsins. Skartgripir frá Jens
Guðjónssyni og keramikvörur
verða einnig til að gleðja augað.
Reynt verður að fá skemmti-
krafta, innlenda ellegar erlenda,
Verkstæði okkar
verður lokað
allan júlímánuð
vegna sumarleyfa
ö wökull hf.
ÁRMÚLA 36, Símar 84366 - 84491
Kjörbúðir—Mötuneyti
Höfum á lager eftirtaldar fisktegundir, íshúöaöar:
ýsuflök, rauösprettuflök, lúöuflök, steinbítsbita meö
roði, steinbítssneiöar roölausar og einnig höfum viö
saltfiskflök. FJskjðjan By/gja
Ólafsvík, sími 93-6291.
Sölusími á kvöldin 93- 6388
óskar eftir
blaðburðarfólki
VESTURBÆR:
□ Holtsgata
AUSTURBÆR:
□ Skólavöröustígur
KÓPAVOGUR:
□ Víöihvammur.
Uppl. í síma't^
35408
og söngkonan Valgcrður Reynis-
Sumarkvöldum í Súlnasal í allt
en hljómsveit Birgis Gunnlaugs-
sonar ásamt söngkonunni Val-
gerði Reynisdóttur framleiðir
dansmúsík til kl. 01.
Laugardagskvöldin verða með
nokkru öðru sniði, því að þá verða
kynntir og framreiddir réttir, sem
Sigrún Davíðsdóttir hefur sagt
fyrir um hvernig matreiða skuli
og fá gestir uppskriftir af þeim
lambakjötsréttum sem á boðstól-
um eru hverju sinni. Jafnframt
verða framreiddir forréttir og
eftirréttir einnig eftir forskrift
Sigrúnar. Skipt verður um mat-
seðil á 2ja til 3ja vikna fresti.
Einnig verður öðru hverju boðið
upp á skemmtidagskrá og dansinn
dunar til kl. 02.
Á sunnudagskvöldum verður
boðið upp á fjölbreytt skemmti-
atriði, þar sem hljómsveit Birgis
Gunnlaugssonar og Dagblaðið
hafa að mestu tekið að sér að sjá
um skemmtiatriði þessi kvöld,
m.a. með svonefndri „hæfileika-
keppni".
Ennfremur verða einhverjir
þjóðkunnir menn fengnir til að
velja svo sem 10 lög og munu
sjálfir leika einhver laganna eða
skemmta á annan hátt. Dans-
flokkur JSB kemur auk þess í
heimsókn og sýnir nýjustu dans-
ana hverju sinni, og almennur
dans verður til kl. 01.
Hótelið mun kappkosta að verði
á mat þeim sem framreiddur
verður á föstudags- og laugar-
dagskvöldum verði stillt í hóf,
þannig að á föstudags- og laugar-
dagskvöldum verður það á bilinu
6—7000 krónur þegar allt er talið
með. Með þessu vill hótelið bjóða
fólki upp á ódýrari mat en víða
tíðkast og ennfremur bjóða upp á
nýjungar í skemmtanalífi borgar-
innar um helgar.
Utanríkisráð-
herra Svíþjóð-
aríheimsókn
UTANRÍKISRÁÐHERRA Sví-
þjóðar, Hans Blix, og kona
hans koma hingað til lands 27.
þessa mánaðar og verða í opin-
berri heimsókn til 29. júní. Þau
munu síðan dvelja nokkra daga
hér á landi á eigin vegum, en
halda aftur til Svíþjóðar 4. júlí
næstkomandi.