Morgunblaðið - 22.06.1979, Side 9

Morgunblaðið - 22.06.1979, Side 9
125 búfræði- kandidatar hafa útskrif- ast á þrjá- tíu árum frá Hvanneyri BÚVÍSINDADEILD Bændaskólans á Hvanneyri var nýlega slitið, og voru 8 búfræðikandidatar þá braut- skráðir frá skólanum. Hæstu eink- unn á kandidatsprófi hlaut Jón Gíslason frá Lundi í Lundarreykja- dal. Þess var minnst að nú eru liðin 30 ár síðan fyrstu búfrseðikandidat- arnir voru brautskráðir frá Hvann- eyri, og hafa 125 búfræðikandidat- ar lokið námi við skólann á þessu timabili. í tilefni 30 ára afmælisins var öllum eldri kandidötum boðið að Hvanneyri. Nemendasamband Búvísinda- deildar, sem hélt aðalfund sinn á Hvanneyri sama dag, færði skólan- um að gjöf vandað landmælinga- tæki. Nemendur á fyrsta ári Búvís- indadeildar gáfu skólanum gestabók, sem þakklætisvott fyrir stórbætta bókasafnsaðstöðu sem skólinn tók í notkun á liðnum vetri. Björn Sigur- björnsson, forstjóri Rannsókna- stofnunar landbúnaðarins, færði skólanum og öllum nýkandidötum eintak af miklu safnriti um íslensk- ar landbúnaðarrannsóknir, sem stofnunin er að gefa út, en ritið tók saman Guðmundur Jónsson, fyrrver- andi skólastjóri. Á 1. námsári Búvísindadeildar stunduðu 14 nemendur nám á liðn- um vetri. Skólastjóri Bandaskólans á Hvanneyri er Magnús B. Jónsson. Vinningar í Happ- drætti Krabba- meinsfélagsins Dregið var í Happdrætti Krabbameinsfélagsins 17. júní. Vinningar komu á eftirtalin númer: Mercury Marquis Brougham bif- reið nr. 91649 Lada Sport bifreið nr. 97529 Daihatsu Charade bifreið nr. 89792 Philips litsjónvarpstæki nr. 17656, 66572 og 97047. Philips hljómflutningstæki nr. 44973, 48106,125813 og 133443. Krabbameinsfélagið þakkar öll- um þeim sem tóku þátt í vorhapp- drættinu að þessu sinni. (Fréttatilkynning) Arnarhóll Fasteignasala Hverfisgötu 16 a. Sími: 28311. Hafnarfjörður 5 herb. sér haeð, miklir stækk- unarmöguleikar í risi. Fossvogur 4ra herb. sér hæö í toppstandi. Vantar eins til tveggja herb. íbúðir og 5 herb. íbúð meö bílskúr. Pétur Axel Jónsson lögm. Björgvin Víglundsson byggingarverkfr. Heimasími 26261. 43466 MIÐSTÖÐ FASTEIGNA- VIDSKIPT ANN A, GÓÐ ÞJÓNUSTA ER TAK- MARK OKKAR, LEITIÐ UPPLÝSINGA Fastéignasalan EIGNABORG sf. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ1979 9 Rangæingar — Sunnlendingar Til sölu á Hellu eru nokkrar íbúöir í 1. byggingarflokki Byggingarsamvinnufélags ungs fólks á Suöurlandi. Ibúöir þessar eru af tveim stæröum á 1. og 2. hæö í raöhúsi. 1.H£Ð MKV. Ú100 1 r — Nánari upplýsingar gefur Siguröur Óskarsson í síma 99-5000. ^^mmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmiJ I smíðum 2ja—3ja herb. 84 ferm. 3ja—4ra herb. 93 ferm. 4ra herb. 118 ferm. íbúðir í 8 íbúöa-húsi viö Kambasel. íbúöir þessar eru seldar tilbúnar undir tréverk og málningu til afhendingar eftir mitt ár 1980. Öll sameign frágengin þar á meöal huröir inn í íbúðir og teppi á stigahúsi. Lóö verður skilaö fullfrágenginni meö grasi, gangstígum og malbikuö- um bílastæöum. Byggingaraöili er Haraldur Sumarliöason bygginga- meistari. Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4A, Símar 21870 og 20998. 83000 I einkasölu 5 herb. við Sunnuveg Hafn. Góð 5 herb. íbúð á fyrstu hæð í þríbýlishúsi. Höfum kaupendur Höfum góða kaupendur að öllum stæröum fasteigna. Reynið viðskiptin. FASTEIGNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigil Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS L0GM. JÓH. Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Einbýlishús í Mosfellssveit Húsiö er í byggingu. Afhendist rúmlega fokhelt. Stærö um 145 lerm. bílskúr um 65 ferm. Húsiö stendur á vinsælum stað á rúmgóðri eignarlóð. Teikning á skeifstofunni. Glæsilegt einbýlishús í smíöum Á fallegum sólríkum staö skammt frá Skeiðvellinum. Selst fokhelt nú þegar. Húsiö er hæö og kjallari, grunnflötur um 160 ferm. Ýmiskonar eignaskipti möguleg. Teikning og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Heimar — nágrenni. Góö 4ra herb. íbúö óskast. Mikil útborgun. Þar af kr. 4 millj. viö kaupsamning og kr. 8,5 millj. 1. sept. Útb. getur oröiö 20—22 millj. Á 1. hæð eða í lyftuhúsi Óskast góð 3—4ra herb. íbúö. Mikil útborgun. Þar af kr. 8 millj. strax viö kaupsamning. Sem næst írarbakka Góö 3ja herb. íbúð óskast á fyrstu eöa annarri hæð. Mikil útborgun. Þar af kr. 12 millj. innan eins mánaðar. Söluturn til sölu í borginni ásamt húsnæði, tækjum og vöru lager. fasieighasáíTh tAUGAVEGnisSuR2m^Í370 82455 OPIÐ FÖSTUDAG 9—18 opið laugardag 11—5. Austurborg — sér hæð Um 140 fm. Bílskúrsréttur. Mjög falleg eign. Verð 33 millj. Skipti æskileg á 3ja—4ra herb. íbúð, en bó ekki skilyrðí. Eyjabakki 4ra herb. 110 fm íbúö á annarri hæð. Góð teppi og innréttingar. Verð 22—23 millj. Einkasala. Skipholt — sér hæð ca. 120 fm. Bílskúr. Hjallavegur — 3ja herb. Snotur íbúð. Verð 15 millj. Útb. 11 millj. Skipasund — 2ja herb. Kjallaraíbúö. Útb. aðeins 8 millj. Dalsel — raöhús 2x75 fm auk 35 fm kjallara, bílageymsla, selst tilbúið undir tréverk. Teikningar og upplýs- ingar á skrifstofunni. Flúðasel — raðhús 140 fm á 2 hæðum. Verð 38 millj. Einkasala. Rjúpufell — raðhús Ekki alveg fullgert, með upp- steyptum bílskúr. Verð 31 millj. Jarðhæð óskast Við höfum fjársterkan kaup- anda að jarðhæð. 3ja herb. óskast Viö höfum fjársterka kaupendur að 3ja herb. íbúöum á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Seljendur — Kópavogi Á kaupendaskrá okkar eru kaupendur að öllum gerðum eigna í Kópavogi. Vinsamlegast hafið samband ef þér eruð í söluhugleiðingum. Skoðum og metum samdægurs. Hjá okkur er miðstöð fasteignaviðskipta á Reykjavíkursvæðinu. EIGNAVER ISuöurlandsbraut 20, •ímar 82455—82330 Krlstjón Órn Jónsson sölustjórl. Árni Einarsson lögfr. Ólafur Thoroddsen lögfr Inn '¥ æm í Seljahverfi Höfum fengið til sölu einbýlis- hús á góöum staö í Seljahverfi. Húsið er samtals að grunnfleti 235 ferm og gefur möguleika á tveimur íbúöum. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. Raðhús á Seltjarnarnesi 240 ferm raöhús við Bollagarða sem afhendist fullfrágengiö að utan en ófrágengið að innan. Teikn og upplýsingar á skrif- stofunni. Sér hæð í Garðabæ 6—7 herb. 140 ferm vönduö efri hæð í tvíbýlishúsi með 4 svefnherb. Bílskúrsréttur..Útb. 25 millj. Við Furugrund 5 herb. 110 ferm ný og vönduð íbúö á 2. hæö. Herb. í kjallara fylgir. .Útb. 19—20 millj. Við Hraunbæ 5 herb. 120 ferm vönduö íbúð á 3. hæð. Herb. í kjallara fylgir. Tvennar svalir..Útb. 18—19 millj. Við Hraunbæ 3ja herb. 90 ferm vönduö íbúö á 3. hæð. Suður svalir. Útsýni. •Útb. 15—16 millj. Við Sléttahraun 2ja herb. 65 ferm íbúð á 2. hæð. .Útb. 10,5—11 millj. Viö Blómvallagötu 2ja herb. 50 ferm íbúð á 2. hæð. .Útb. 10 millj. Sumarbústaöur óskast í Grímsnesi Höfum kaupanda aö 40—50 ferm góðum sumarbústað í Grímsnesi. Staðgreiðsla í boði fyrir réttan bústað. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð í Breiðholti I t.d. við Maríubakka fða Eyjabakka. EjcnftmioLunin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Soiustjdri Swerrir Kristinsson Sigurður Óiason hrl.____ 1 Al I.I.VSIXI. \SIMINN Klí: 22480 2>'oi‘Öimblnbit ^mmm^^^^mmm^^^mm—mmmmmm Laugalækur — raðhús Vorum að fá til sölumeöferöar raöhús viö Laugalæk. Húsiö er aö grunnfleti liölega 60 ferm. og er á þrem hæöum sem skiptist í 5 svefnherb., stofur, eldhús, baö, 2 gestasnyrtingar o.fl. Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4 A. Símar 21870 og 20998. Isbúð til sölu ísbúö vel staösett er til sölu. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „ísbúö — 3357“ fyrir 28. þessa mánaöar. Kaupmenn og viðskiptavinir þeirra Kaupmannasamtök íslands vilja verka athygli á aö samkvæmt kjarasamningum viö verslunarmenn skulu verslanir hafa lokaö á laugardögum frá 20. júní til ágústloka. KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.