Morgunblaðið - 22.06.1979, Síða 20

Morgunblaðið - 22.06.1979, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kerfisfræðingur Fyrirtæki í Reykjavík með umfangsmikinn rekstur og framkvæmdir óskar að ráða kerfisfræðing til að byggja upp og reka nýstofnaöa tölvudeild. Starfssviðið er skipulagning, kerfissetning og forritun ásamt umsjón með daglegum rekstri tölvudeildarinnar. Æskilegt er, að viðkom- andi hafi háskólapróf í tölvunarfræðum eða hliöstæðum greinum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil, sendist augld. Morgunblaösins sem fyrst, merkt „XXXX—3359“. Trésmiðir Trésmiöir eöa trésmíöaflokkur óskast í uppslátt á fjölbýlishúsi úti á landi. Uppmæling, mikil vinna. Upplýsingar í síma 73598 og 53165 eftir kl. 7 á kvöldin. Skólastjóra-, yfirkennara- og kennarastöður viö grunnskóla Keflavíkur eru lausar til umsóknar. A. Viö barnaskólann viö Sólvallagötu, staða skólastjóra, og nokkrar stöður kennara. Aöalkennslugreinar íþróttir drengja og stúlkna, danska, eðlisfræði og teikning. B. Við Gagnfræðaskóíann nokkrar stööur kennara. Aðal kennslugreinar íslenzka, enska, stæröfræði og raungreinar. Allar nánari uppl. gefa skólastjórar viðkom- andi skóla. Umsóknir skulu sendar formanni skóla- nefndar, Ellert Eiríkssyni, Langholti 5, Kefla- vík, fyrir 15. júlí n.k. Skólanefnd Keflavíkur. Vel þekkt og rótgróiö innflutningsfyrirtæki óskar aö ráða Fjármálastjóra { starfinu felst yfirumsjón með fjármálum og bókhaldi. Góð laun fyrir réttan mann. Meö allar umsóknir verður farið sem trúnaðar- mál. Umsóknir skal senda Laufásvegi 36, 101 Reykjavík. fyrir 22. júní 1979. VERZLUNARRÁD ÍSLANDS Bankastörf Peningastofnun óskar eftir vönum starfs- krafti til afleysinga í 4 mánuði. Fast starf gæti komið til greina. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. strax merkt: „Peningastofnun — 3360“. Beitingarmenn Vanir beitingarmenn óskast á 140 tonna útilegubát frá Þingeyri. Upplýsingar í síma 94-8206 eða 94-8200. Hraðfrystihús Dýrfiröinga, Þingevri. Ung, áreiðanleg stúlka helst með húsmaeöraskólapróf, með sklpulagshæfllelka og barngóö óskast til fjölskyldu meö 3 börn (11, 9 og 6 ára). Stórt, en þægllegt hús meö öllum nýtísku helmlllstækjum. Stórt elglö herbergl meö sjónvarpl. Ráönlng á tímablllnu ágúst/sept. Fríar ferölr báðar lelölr. Ráönlng 10 mán. Skrlflegar umsóknlr sendlst á ensku eöa dönsku tll Frú Kræmer, Husebyvelen 10, Osto 3, Norge. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráöa vanan gröfumann nú þegar. Umsókn með upplýsingum um fyrri störf sendist starfsmannastjóra. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118, Reykjavík. Skrifstofustarf Óskum aö ráða starfskraft til vélritunar og almennra skrifstofustarfa sem fyrst, ekki til sumarafleysinga. Skriflegar umsóknir er tilgreina aldur, mennt- un og fyrri störf óskast. Ánanaustum, Grandagarði, Pósthólf 1415, sími 28855. Lyfjatæknir óskast til starfa í haust. Vinsamlega hafiö samband við lyfsala eða yfirlyfjafræðing sem fyrst. Reykja víkurap ótek, Austurstræti 16. Hjúkrunarfræðing eða Ijósmóður vantar viö Heilsugæslustöð Selfoss til afleys- inga strax. Upplýsingar veitir Ragnheiður Guðmunds- dóttir sími 1667. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö Tilboö Neðri-Sjólist Gerðahreppi Óskað er tilboöa í húseignina Neðri-Sjólist Geröahreppi ásamt tilheyrandi lóöarréttind- um. Eign dánarbús Unu Guðmundsdóttur. Tilboð er greini staðgreiösluverð sendist undirrituðum fyrir 14. júlí n.k. Skiptaráöandinn í Gullbringusýslu, 20. júní 1979. Sigurður Hallur Stefánsson. ff| ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirfarandi fyrir hitaveitu Reykjavíkur: a. Djúpdælur og tilheyrandi mótorar. Tilboð- in verða opnuö þriðjudaginn 24. júlí n.k. kl. 11 f.h. b. Mótorar. Tilboðin veröa opnuö miðviku- daginn 25. júlí n.k. kl. 11 f.h. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin veröa opnuö á sama staö. ; INNKAUPÁSTOFNUN reykjavíkurborgar Fríkirkjuvegi 3 — Sími 2'5800 ' Bessastaðahreppur Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni sveitarsjóös Bessastaða- hrepps úrskuröast hér með, að lögtök geti fariö fram fyrir gjaldföllnum fyrirframgreiðsl- um útsvars, aöstöðugjaldi, fasteignagjöldum og byggingagjaldi, álögöum 1979 og fyrri ára ásamt dráttarvöxtum og kostnaði að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa verði eigi gerð skil fyrir þann tíma. Hafnarfirði 14.6. 1979. Sýslumaður Kjósarsýslu, Valgarður Sigurðsson, fulltr. Höfum opnað skrifstofu í Landsbankahúsinu á Akureyri 3. hæö: Sólnes h/f, Akureyri Fjárhagsleg ráðgjafarþjónusta, eignaumsýsla og umboösstörf. Símar 24647 og 25617 Pósthólf 530 (602) Akureyri. Vatnsfirðingar Afkomendur séra Páls Ólafssonar og Arndísar Pétursdóttur Eggerz, efna til ættarmóts að Vatnsflröl 7. og 8. júlf n.k. Lagt veröur af staö frá Umferðamiðstöðlnnl föstudaginn 6. júlí kl. 18.00. Þátttaka tilkynnist sunnudaginn 24. júnf eftir kl. 20.00 f símum 28910 — 71775 — 38575. Landsmálafélagið Vörður Sumarferð Varðar veröur farin sunnudaginn 1. júlí. Lagt veröur af staö frá Sjálfstæöis- húsinu, Háaleitisbraut 1 kl. 8 árdegls. Ferölnnl er heitlö á eftirtalda staöi: GRUNDARTANGA þaöan eklö aö ÖKRUM á Mýrum, þá að Deildartungu og GELDINGADRAGA helm til REYKJAVÍKUR. Verð farmiöa er kr. 7000,- fyrir fulloröna og kr. 5000.- fyrlr börn. Innifaliö í veröi er hádegis- og kvöldveröur. Miöasala er hafln f Sjálfstæölshúslnu, Háaleltisbraut 1 II. hæö. Opiö frá 9—12 og 13—17. Til aö auövelda allan undirbúning, vinsamlegast tilkynnlö þátttöku í síma 82900 sem fyrst. Aöalleiösögumaöur veröur Einar Guðjohnsen og er þvf einstakt tækifæri til aö feröast um þessa staöl undlr góörl leiösögn hans. PANTANIR TEKNAR í SÍMA 82900. VERIÐ VELKOMIN I SUMARFERÐ VARÐAR. FerOanefnd. Mosfellssveit Viðtalstími hreppsnefndarfulltrúa Sjálf- stæðisflokksins í Mosfellssveit verður laugar- daginn 23. júní kl. 11 — 12 f.h. í Litla-salnum í Hlégarði. Til viðtals verða Bernhard Linn hreppsnefnd- arfulltrúi og Einar Tryggvason form. skipu- lagsnefndar. Mosfellingar eru hvattir til að notfæra sér þessa þjónustu Sjáifstæðisfélagsins. Stjórn sjálfstæðisfélagsins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.