Morgunblaðið - 22.06.1979, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ1979
29
TJ
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
0100 KL. 10—11
FRÁ MÁNUDEGI
IfaþfflTtOi''UJS'U U
þessu fólki varla sjálfrátt, sér-
staklega þegar það er í Svíþjóð.
Besta dæmið er þegar helsti
menningarviti Þjóðviljans var á
einhverju menningarmóti að lýsa
hversu Amerikaniseruð þjóðin
væri. T.d. vissu börnin ekki betur
en Carter væri okkar forseti. Ég
ætla ekki að svara fyrir barna-
kennarana, það eiga þeir sjálfir að
gera, en hvað varðar forsetann
okkar sem hlotið hefur margs
konar heiður á Norðurlöndum, þá
virðist mér þetta vera svívirða við
hann. Ég man þegar Kennedy varð
forseti Bandaríkjanna og Tíminn
hélt því fram að hann myndi vera
framsóknarmaður, þá sagði mér
löglærður ráðuneytisstjóri, að til
væru lög sem vernduðu þjóðhöfð-
ingja gegn persónuníði og að eftir
þeim mættu ameríkanar lögsækja
Tímann.
Við íslendingar erum ekki eins
hörundsárir og Rússar. Mér finnst
það hart að Júrí Daníel hefur setið
í fangelsi síðan 1964, einungis
Þessir hringdu . .
fyrir að segja frá því að nokkrir
kunningjar, allir á fertugsaldri,
fóru með nóg á ferðapelanum út í
sveit eina helgi. Þetta þótti sýna
drykkjuskap þjóðarinnar. Aftur á
móti var honum ekki refsað fyrir
að segja frá því að hann þurfti að
sofa í sama herbergi og rígfullorð-
in systir hans.
• Ensk áhrif
Þegar Lenín tók að sér að
stjórna öreigalýðveldinu, þá
gleymdi hann að byggja verka-
mannabústaði svo að húsnæðis-
skorturinn í Rússlandi er orðinn
heimsfrægur. Allir vita að ensk
áhrif eru mikil á Norðurlöndum,
þar úir og grúir af enskum áhrif-
um í blöðum og á veitingahúsum,
sem þykja fín og dýr, er allt kynnt
á ensku eins og enginn komi
þangað nema ameríkanar. Ég hef
gist hvert einasta land á Norður-
löndunum og alltaf á minn kostn-
að og ég hef gert grín að þessum
ensku áhrifum og sagt að við
værum svo blátt áfram á íslandi
að alls staðar væri töluð íslensk
tunga.
Þjóðin getur ekki látið þennan
áróður afskiptalausan lengur. Við
eigum að sjá í sjónvarpinu barna-
þátt sem Svíar tóku hér og líka fá
að vita hvaða íslendingar tóku
þátt í svívirðingunni og Silja
Aðalsteinsdóttir á að lesa, helst í
sjónvarpi, þennan fróðleik sinn
okkur að kostnaðarlausu. Þessir
sósíalistar eru verri en „Hans sem
hafði verið utanlands" og þjóðin
getur sagt við þá eins og sagt var
við hundana í sveitinni forðum
„Svei þér, þú hefur étið folald".
Húsmóðir
• Steiktur?
Ég er ákaflega hneyksluð á
því sem fram kom í „Fólk í
fréttum" um það hvernig Bretar
ætla að halda upp á barnaárið.
Þar stendur að á ári barnsins
verði mikil hátíð í Bretlandi innan
skamms. Þar verði lítill skáti
vafinn innan í risasperðil sem
síðan verður steiktur á pönnu. Ég
sé hvergi minnst á það að skátinn
verði tekinn innan úr sperðlinum
áður en hann verður steiktur.
Þá langar mig einnig til að
minnast á útvarpið. Mér finnst
nóg af tónlist í útvarpinu allan
daginn þótt ekki sé verið að byrja
leika tónlist áður en talþættir eru
útrunnir. Einnig er tónlistin
stundum innan um talað orð,
einkanlega í þættinum „í vikulok-
in“ og svo var einnig í Morgun-
póstinum.
Ein af eldri
gerðinni
SKAK
Umsjón:
Margeir Pótursson
Á Aaronson skákmótinu í Lond-
on um páskana kom þessi staða
upp í skák Englendinganna
Speelmans, sem hafði hvítt og átti
leik, og Caldwells:
HÖGNI HREKKVÍSI
, PAÐ rfet KAOi>K&?PA
7 LÚ£>/?/°MUM p'/KUM’."
Nautakjöt
1/2 skrokkar UNI 1.538 - m/pökkun og útb.
Nautalæri UNI 1.979 - m/pökkun og útb.
Nautaframpartur UNI 1.150 - m/pökkun og útb.
Skráð verð Okkarverð
Nauta T-bonesteik 2.861- 2.490.-
Nauta Roast-beef 4.770- 3.900.-
Nauta Grill-steik .... 1.731- 1.540.-
Nauta Bógsteik .... 1.731- 1.540.-
Nauta buffsteik
Innanlæri, heill vöövi 5.730- 4.300.-
Nautafillet — Mörbráö .... 6.169- 5.304.-
Nautagullasch .... 4.407,- 3.820.-
Nautahakk 1. gæöafl .... 2.820- 2.280.-
Nautahakk 10 kíló .... 2.820 - kg. 1.980.- kg
Nautahakk 5 kíló .... 2.820 - kg. 2.080.- kg
Folaldabuff í heilum vööva ... 2.900.-
Folaldagullasch 2.790.-
Folaldafillet 2.970.-
Folaldahakk
Reykt folaldakjöt 1.150.
Valið saltaö folaldakjöt 990.-
Lambasnitchel 2.970.-
Kálfasnitschel 2.970.-
Svínasnitchel 4.350.-
Almennt verö Okkar verö
1.204.- kr.kg 917.-
1.509,- kr.kg 1.256.-
1.509.- kr.kg 1.256.-
1.673.- kr.kg 1.408.-
1.886.- kr.kg 1.590.-
1.386.- kr.kg 1.147.-
1.765.- kr.kg 1.406.-
1.068.- kr.kg 869.-
1.784.- kr.kg 1.210.-
Skráö verö: Okkar verö:
3.790- 2.790.-
Ath: Allt lambakjöt á gamla veröinu.
Sýnishorn á verðmismun:
Læri........................ 1.509,-
Hryggir..................... 1.509,-
Kótelettur.................. 1.673.-
Lærissneiðar................ 1.886,-
Saltkjöt ................. 1.386.-
Framhryggur ................ 1.765.-
Súpukjöt Vfe frampart ...... 1.068.-
Lambahakk................... 1.784,-
Ath. Sértilboö London lamb
Nýreykt á mög góöu verði:... 3.790.-
Frönsku kartöflurnar 807 kr.pk.
Tilbúnar beint í ofninn.
Smjör Allt smjör á gamla veröinu.
Mismunur á kg. kr. 440-
Ennþá kjúklingarnir á 1.490 - kg. 10 stk. í kassa.
Nú er hver síðastur aö fá þessi kostaboð.
Ný svartfuglsegg 250 - kr. stk.
Opið til kl. 7 í kvöld.
Ath.: Nú verður lokað á
laugardögum.
Veriö velkomin.
CS=Ð^TTD^DD{l)®T]®{I)DKí]
Laugalæk 2 s. 36475 — 35020.
S3^ SIGGA V/öGA £ \iLVtmi
23. f5! — exf5 (Ef 23. ... — Bxf5
þá 24. Hg8+—Hxg8 25. Hxg8+Ke7
26. Bc5+ og vinnur) 24. e6! — f4
25. Bcb6 og svartur gafst upp.
Paul Littlewood, Englandi, sigr-
aði mjög sannfærandi á mótinu,
hann hlaut Vk vinning af 9 mögu-
\egum. Rivas, Spáni, og
Niklasson, Svíþjóð, komu næstir
með 7 vinninga.
"vfAVl'370 'ŒGrtK
VA^ Vtt'b OG \iV5^r