Tíminn - 24.06.1965, Síða 2

Tíminn - 24.06.1965, Síða 2
2 Miðvikudagur 23. júní. NTB-Lundúnum. Haft er eftir áreiðanlegum heim ildum í Lundúnum í dag> að Sovét*tj6min hafi vísað á bug beiðni um að tekið verði á móti friðamefndinnl svonefndu, sem kjörin var á Samveldisráðstefn uninni í Lundúnum á dögun um. Sovétríkin eru fyrst hinna þriggja kommúnistalanda, sem nefndinni var ætlað að heim sækja, til þess að lýsa oplnber lega yfir, að ekki verði tekið á móti nefndinni. Áður hafa stjórnimar í Peking og Hanoi lýst því yfir, án sérstakrar op inberrar yfirlýslngar, að nefnd inni verði ekki leyft að heim- sækja Peking og Hanoi. NTB-Algeirsborg. Allt var með kyrram kjörum í Alsír í dag, en hó var fjöl mennt herllð haft til taks í höfufrborglnni til þes að koma í vég fyrir hugsanlegar mót- mælaaðgerðir. Hins vegar hvíldi mikil spenna yfir öllu og var búlzt við óeirðum, enda hefur komið til átaka í borg- innl undanfama daga milli stuðnihgsmanna Ben Bella og ög hermánna hinnar nýju bylt ingarstjómar. Tveir talsmenn hinnar nýju stjórnar í Alsír sögðu í dag, að ráðstefna Asíu- óg Afríkuríkja yrði haidin i Alsíf, eins og ráðgert hefði ver ið, þó að brezku samveldislönd in f Asíu og Afríku hafl lýst yfit, að fulltrúar þeirra njuni ekki mæta á ráðstefnunni. Sendinefndir 28 rfkja eru þeg ar komnar eða era á leiðinni til Alsfr óg mun verða haldinn sérstakur undirbúnlngsfundur utanrfklsráðherra landanna fyr ir ráðstefnuna, sem hefst um helgina. NTB-Genf. Á ráðstefnu Alþjóðavinnumála stofnunarinnar f Genf í dag voru samþykkt mótmæli gegn nauðungarvinnu þeirri, er Portúgalir skipulcggja f Afríku rfkjum þefm, sem lúta portú- galskri stjórn. Mótmælln voru samþykkt með 240 atkvæðum gegn 11 og meðal þeirra sem greiddu atkvæði gegn samþykkt inni vora Bretland, Bandarík in, Vestur-Þýzkaland, Ástralía og Hoiiand, en 79 fulltrúar greiddu ekki atkvæði, har á meðal fulltrúi Portúgai. NTB-Washington. Robert Kennedy, öldungardeild arþihginaður, lagðl fram í dag í öldúngadeild bandaríska þings ins, tiliögur f fimm iiðum varð andi bann «ið dreifingu kjarn orktivopna. f ræðu, sem hann fiíitti tneð tiilögtínum sagði hah, að hlndrun á dreifingu kjarnorktí.vopna ætti að vera mikilvægásta atriði bandarískr ar títánríkisstefnu. NTB-Sáigon. Ilersveitir stjórnar S-Vietnam óg liðstyrkur Bandarfkjamanna felldu f dag mefra en 150 Viet conghermenn í bardögum skammt fyrir norðan Salgon. Úr liðl stjórnarinnar féllu þrir menn og tólf særðust. TÍMINN FIMMTUDAGUR 24. júní 1965 Miklir tunnuflutningar Hafa verið að undanförnu frá tunnuverksmiðjunni á Akureyri til Austfjarðahafna. Þessi mynd var tekin nú fyrir skömmu, þegar verlð var að hlaða tunnubíl, en bifreiðastöðin Stefnir á Akureyri hefur séð um flutningana. Var ráðgert að flytja nú um 22.500 tunnur, og er það flutningur á eina 10 til 12 bíla. (Tfmamynd GPK). HÓTEL VÍKINGUR OPNAR AB NÝJU FB—Reykjavík, mánudag. Hið fljótaudi hótej. Víkingur á Hlíðarvatni r Hnappadalssýslu hef ur nú.tpkið til starfa á, nýjan leik, en eins og lesendum er kunnugt, var þetta fyrsta fljótandi hótel hér á landi fyrst opnað í fyrrasumar. Sú nýbreytni verður á starfsemi hótelsins, að nú verður reynt að gera hverjum, sem að garði ber, einhverja úrlausn varðandi veit- ingar og veiðileyfi, en í fyrra var hótelið einungis opið fyrir dval- argesti. Gistirými er fyrir átján manns í Víkingi, en sæti eru fyrir 24 í KJÖT Framhald af 1 síðu Framleiðsluráð landbúnaðarins hefur gert það sem hægt er til þess að fá kjöt til Reykjavíkur ut- án af landi, en á einstaka stað eru til yfir hundrað tonn af kjöti, eða voru 1. júní. Er það aðallega á þeim stöðum, þar sem menn búast við mikilli fólksfjölgun yfir sum- armánuðina í sambandi við síld- veiðarnar, og þora því ekki að láta kjötið frá sér. Sveinn Tryggvason hjá Fram- leiðsluráði landbúnaðarins sagði í viðtali við blaðið, að segja mætti. að nóg kjöt væri til, ef dreifingin yrði jafnari og væri unnið að því núna að gera hana seth jáfnasta. ALÚMÍNVINNSLAN Framhalrt al . siðo þeir dvöldu í Sviss. Fararstjóri nefndarinnar var Brynjólfur Tng- ólfsson, ráðuneytisstjóri { nefndinni eiga nú sæti, auk iðnaðarmálaráðherra, sem er for- maður nefndarinnar, tveir full- trúar frá hverjum þingflokki, en þeir eru: — Benedikt Gröndal, Björn Jónsson, Eggert G Þor- steinsson, Gísli Guðmundsson. Helgi Bergs, Jónas Rafnar, Lúðvík Jósepsson og Matthías Á. Mathie- sen. Þar sem Gísli Guðmundsson gat ekki komið því við að taka þátt í förinni, ferðaðist Ingvar G.slason í hans stað. sal hótelsins. í sumar verður siglt úfr á vatnið, að morgni dags í góðu veðri, og komið að landi að kvöldi til, en þegar veður er verra, mun Víkingur liggja við landfestar. Gestir geta fengið leigða smábáta til þess að sigla á um vatnið, og einnig verða veitt veiðileyfi. Þrjár stúlkur starfa við fram- reiðslu og ræstingu hótelsins, en hótelstjóri verður Ingólfur Guð- mundsson, hótelstjóri City hótels hér í Reykjavík. Hótel Víkingur verður opið fram í september. SÍLDIN Síldarfréttir miðvikudaginn 23. júní 1965. Gott veður var á sildarmiðunum í morgun, en hvika var í gærdag og gærkvöldi. Veiðisvæðin voru tvö, 100—120 mílur NA frá Raufarhöfn og 90— 100 mílur AaðN frá Dalatanga. Samtals fengu 44 skip 23.750 mál og tunnur. Raufarhöfn. Hugrún ÍS 500, Þórður Jónasson EA 500, Guðbjartur Kristján ÍS 600, Halldór Jónsson SH 800, Hafþór RE 250, Pétur Jónsson ÞH 350, Vonin KE 350, Otur SH 500 Bjöm Jónsson RE 150, Sæúlfur BA 550, Straumnes ÍS 250 Akurey RE 400, Siglfirðingur SI 250, Ein ar Hálfdáns ÍS 600, Grótta RE 900, Skírnir AK 800, Runólfur SH 450, Helga RE 300, Kristján Val- geir GK 100, Loftur Baldvinsson EA 500, Helgi Flóventsson ÞH 900, Bergvík KE 200, Jörundur II RE 400, Gylfi H EA 250, Guðrún Jónsdóttir ÍS 500, Guðbjörg ÍS 500, Dagfari ÞH 700, Guðrún GK 300, Heimir SU 1100, Eldey KE 300. Vigri GK 1000, Ásbjörn RE 400, Sigurborg SI 650, Eldborg GK 1600, Gunnhildur ÍS 200 tn. Dalatangi. Hafrún NK 20(1, Lómur KE 450, Jón á Stapa SH 250, Þráinn NK 400, Einir SU 750, Jón Þórðarson BA 800, Sveinbjörn Jakobsson SH 200. Siglufjarður. Hrafn Sveinbjarnarson III GK 700 Helga Guðmundsdóttir BA 16M. PRESTASTEFNAN Framhald al i siðu í kvöld flutti sr. Björn Jónsson í Keflavík, synoduserindi í Ríkis- útvarpið: Síra Jón lærði og .smá- ritaútgáfa hans, 150 ára minning. Prestastefnan heldur áfram á morgun, fimmtudag, og stendur fram á föstudag. Á morgun hefur sr. Garðar Svavarsson morgun- bæn, og síðan halda umræðuhóp- arnir sex, áfram störfum. Sam- eiginleg kaffidrykkja verður á Garði í boði biskups. Seinnipart dagsins verða prestkonur á heim- ili biskups. Sr. Þórir Stephensen, Sauðárkróki, flytur erindi um kirkjulegt líf í Þýzkalandi og sr. Stemgrímur Octavíus Thorláksson flytur ávarp. Þá munu þeir Finn- ur Árnason eftirlitsmaður prest- seturshúsa og Ólafur Björnsson stjórnarráðsfulltrúi, gera grein fyrir ástandi prestsseturshúsa og endurbótum á þeim. Um kvöldið flytur sr. Eiríkur J. Eiríksson þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, synodusermdi í Ríkisútvarpið: Kristin þjóðmenning. TÖLF KONUR Komin er út hjá Almenna bóka félaginu bókin .,12 konur“ eftir Svövu Jakobsdóttur. Er þetta fyrsta bók Svövu, en eftir hana hafa áður bírzt smásögur í tíma- ritum og blöðum. Eins og nafn bókarinnar ber með sér er hér um að ræða sögu safn, frásagnir af tólf nútímakon um og vandamálum þeirra, og í ! sumum tilfellum bama þeirra. Bók in er því skrifuð af konu um kon- ur .Sögurnar gerast hver í sínu umhverfi, og þótt þær séu e'kki efnislega samstæðar mynda þær þó ínnbyrðis einskonar heild. Svava Jakobsdóttir hefur lagt stund á bómenntanám í Bandaríkj unum og Svíþjóð. Bókin er prentuð og bundin í Prentsmiðju Hafnarfjarðar. Svava Jakobsdóttlr. Rætt við dúxinn við stúdentspróf á Laugarvatni Ætla í Edinborgarháskóla EJ—Reykjavík, þriðjudag. 29 stúdentar útskrifuðust frá Menntaskólanum að Laugar- vatni að þessu sinni, og hæstur varð Ingi Sigurðsson, Reykjum í Lundarreykjadal, með 9.38. Blaðið hitti Inga hér í Reykja- vík og rabbaði lítillega við hann af þessu tiiefni. — í hvaða de; varstu, Ingi? — Eg var í máladeild, en þar útskrifuðust 13 nemendur. í stærðfrséðidéií ' útskrifuðust 18 nemendur. og þar var Ólafur Bjarnason dúx með 9.15. En alls voru 106 nemendur i menntaskólanum. — Er Laugarvatn ekki hálf gert skólaþorp? — Jú, það rtiá segja. Þar eru fimm skólar, menntaskólinn, héraðsskólinn, íþróttakennara- skóli íslands, Húsmæðraskóli Suðurlands og svo barnaskólinn Nemendur í fjórum fyrsttöldu skólunum eru hátt á þriðja hundrað talsins. — Er áætlað að fjölga nem- endum í menntaskólanum næstu árin? — Já. Húsnæðisskortur hef- ur verið nokkuð bagalegur, en vonir standa til, að úr því ræt ist á næstu árum. í haust verð- ur í fyrsta sinn tvöfaldur 1. bekkur, sem jafngildir 3. bekk í Reykjavík, og er það fyrsta skrefið í áætluninni um að stækka skólann um helming á næstu árum. — Líkaði þér ekki vel við s'kólann? — Jú, ekki get ég sagt ann- að. Það fylgja því bæði kostir og gallar að hafa menntaskóla staðsettan úti á landi, en ég held, að á Laugarvatni séu kost irnir þyngri á metunum. Þar er tiltölulega ódýrt fyrir efnalitla nemendur að vera, og þar er kunningsskapur og samvinna milli nemenda og kennara trú- lega rneiri en víðast hvar ann- ars staðar. — Hvað voru kennarar skól- ans margir í vetur? — Þeir eru 11 talsins, þar af nokkrir stundakennarar, en Jó- hann Hannesson er skólameist- ari. — Og hver eru svo framtíðar áform þín, Ingi? — Eg hef vonir um að kom ast að við háskólann í Edin- borg næsta vetur og leggja þar stund á ensku og sögu. Ef úr því verður, mun ég stefna að því að ná MA-prófi þar. Að öðru leyti er lítið ákveðið um framtíðina, sagði Ingi að lok- um.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.