Morgunblaðið - 01.08.1979, Side 7

Morgunblaðið - 01.08.1979, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1979 7 Slagharpa Tímans Jón Sigurósson, ritsjóri Tímans, veitist harðlega að samstarsflokkum Framsóknar í ríkisstjórn í „tímamótahugleiAingu" sl. sunnudag. Gerir hann sór slaghörpu úr sam- starfsflokkum og ber hnúum heldur punglega. Forvitnilegt verður að sjá hvers konar tónum hann nær úr hljóðfærinu í við- brögðum vinstri press- unnar næstu daga. Upphafsorö greinar- innar fjalla um undir- stöðuloforð stjórnarinn- ar: að ná verðbólgunni niður fyrir 30% fyrir árs- lok 1979. Þau hljóöa svo: „Margt bendir til pess að ókleift muni reynast aö ná markmiðum ríkis- stjórnarinnar á pessu ári aö veröbólga verði ekki meiri...“ o.sv.fv. Þvert á móti stefnir verðbólgan í Þau háaloft, sem verölag í landinu tróðst upp á á tímum fyrri vinstri stjórn- ar (1971—1974). Verðlag hélzt hér nokkuð stöðugt allt viðreisnartímabiliö (1959—1970), meöaltals- vöxtur verðbólgu á Því tímabili var um eða undir 10% á ári. Á priggja ára stjórnartímabili fyrri vinstri stjórnar rauk verö- bólgan hins vegar upp í 54% í endaðan feril hennar. Það íslandsmet verðbólgunnar er nú í hættu í verðlagsráð- herratíð Svavars Gests- sonar, fyrrum ritstjóra Þjóðviljans. „Margt bendir til að ókleift muni reynast,“ svo notuð séu orð Tímarit- stjórans, aö ná öðrum settum meginmarkmið- um stjórnarflokkanna, p.á.m. í ríkisfjármálum. Fjármálaráðherra stað- hæfði, er hann mælti fyrir frumvarpi aö fjárlögum Þessa árs, aö stefnt væri í 6 til 7 milljarða króna greiðsluafgang hjá ríkis- sjóði 1979, samhliöa 1 milljarða króna niður- skuröi á útgjöldum ráðu- neyta. Þessi greiðsluaf- una, ef hún hefur aöeins að geyma andstæöu markmiðanna sem aö var stefnt. Ólafslög Ritstjórinn segir svo um efnahagslög for- sætisráðherra: „... Þaö var margsinnis tekið fram í málflutningí Fram- sóknarmanna, bæði á Þingi og hór í Tímanum, að Það skipti sköpun um framvindu mála að menn féllust á heitdarendur- skoðun vísitölukerfisins. Það var greinilega tekið fram, Þegar lögin voru afgreidd, að ekki hefði tekist að fá samstarfs- flokka, einkum AlÞýðu- bandalagið, til Þess aö fallast á allar pær rót- tæku framfaratillögur, sem í frumvarpinu höfðu falist í pessu efni..Rit- sjórinn segir ennfremur gangur yrði síðan nýttur til að greiða niður samn- ingsbundnar skuldír ríkissjóðs viö Seðla- banka. Niðurskurðurinn, greiðsluafgangurinn og skuldaniðurgreiðslan eru horfin í blámóöu burt. Nú er talað um 7—10 milljaröa fjárvöntun ríkis- sjóðs til að ná hallalaus- um ríkisbúskap, og flest- ar opínberar stofnanir búa við fjárskert og rekstrarhalla. Þaö er pví von til að ritstjóri Tímans sé Þunghentur við áslátt- inn á samstrfsslaghörp- að „ríkisstjórnin standi nú frammi fyrir Því verk- efni að meta stöðuna upp á nýtt í Ijósi olíukreppunnar...“ Enn sem fyrr verður Þaö náttúrulega hlutverk Framsóknarflokksins að leiða samstarfsflokk- unum fyrir sjónir Þá miklu nauðsyn sem kallar á tafarlausar aðgerðir... Því miður hefur Það verið reynslan aö samstarfs- flokkkarnir sjá ekki nokk- urn skapaðan hlut hjálparlaust... Enginn getur láð Framsóknar- mönnum Það aö Þeir Þreytist á Því að Þurfa sífellt að standa í að opna augu samstarfsaðilanna fyrir augljósum staö- reyndum um Þjóöarhag... Nú Þegar ríkisstjórnin hefur setið í tæpt ár og ný vandamál kalla á aðgerðir er Þaö ekki nema eðlilegt að Framsóknarmenn vilji staldra örlítið við og fá að vita í eitt skipti fyrir öll, hvort samstarfsflokkarnir ætla að halda áfram Þessum leik sínum við endalausar frestanir og flótta eða hvort Þeir eru nú loks reiðubúnir til nauðsynlegara aðgerða...“ Þannig tekur Tímarit- stjórinn AlÞýðuflokkinn og AlÞýðubandalagið á hné sér og hirtir. í Þeim sér hann sök Þess aö öll áform stjórnarinnar snerust upp í andstæöu sína. Árinni kennir illur ræðari, segir máltækið. Og máske hefur hann á stundum rétt fyrir sér. Leiörétting Í Staksteinum í gær er sagt að Engilbert Guð- mundsson hafi stundað nám í Bretlandi. Þetta er ekki rétt; hann mun haf stundað nám í Dan- mörku. Þá er rétt að geta Þess, aö fleiri eru nefndir til framboðs fyrir AlÞýöu- bandalagið í Vestur- landskjördæmi en Þar var drepið á. Þannig mun Einar Karl Haraldsson, ritstjóri Þjóðviljans vera til umræöu og er sagt aö tengdamóðir hans, Bjarnfríöur Leósdóttir, sé reiöubúin til aö víkja fyrir honum. Ennfremur er Ásmundur Bachmann nefndur í Þessu sambandi. Sambyggt: útvarp, magnari, Verð: 647.000 (greiðslukjör) IN / 29800 Skipholtild íT. Ny sending Þægilegar korktöflur. Bæði yfirleður og klæðning á innleggjum úr ekta skinni. Slitsterkur sóli. Póstsendum samdægurs.' Domus Medica, sími 18519 Furusófasett og borð Furumatborð og stólar Falleg vara Glæsilegt úrval

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.