Morgunblaðið - 01.08.1979, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1979
Vesturbær 2ja herb.
Vorum að fá í einkasölu 2ja herb. íbúð viö
Blómvallagötu. Verö 15 millj., útb. 11 — 11,3
millj. Rúmgóö og snotur íbúö.
Jón Arason lögmaöur
Málflutnings- og fasteignasala.
Heimas. 22744.
4ra-5 herb. v/Bólstaðarhlíð
Höfum í einkasölu 4ra—5 herb. íbúö á 4. hæö
við Bólstaðarhlíð, um 130 fm. Bílskúrsréttur.
Haröviðarinnréttingar, teppalagt. Útb. 20—21
millj. Losun samkomulag.
Heimasími:
37272
Samningar & Fasteignir
Austurstrnti 10A, 5. hæö
Sími 24850 — 21970
ÞIMOLT
Fasteignasala — Bankastræti
SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUR
Völvufell — Endaraöhús
— Bílskúrsplata
Ca. 130 ferm. endaraöhús á einni hæö. Stofa, 4
herb., eldhús og flísalagt baö. Þvottahús og geymsla.
Gott skápapláss, góöar innréttingar, viöarklædd loft,
mjög góö eign. Verö 36 millj. útb. 25 millj.
Einbýlishús Seltjarnarnesi
Ca. 140 ferm. einbýlishús fokhelt. 50 ferm. tvöfaldur
bílskúr. Húsiö er stofa, boröstofa, skáli, sjónvarps-
herb., húsbóndaherb., 4 svefnherb., eldhús og baö,
þvottahús.
Dúfnahólar 5—6 herb. bílskúr
Ca. 130 ferm. íbúö á 2. hæö. Stofa, skáli, 4 herb.,
eldhús og baö, innbyggð uppþvottavél í eldhúsi
fylgir. Þvottahús meö öllum vélum. Mjög góö eign.
Verö 30 millj. útb. 24 millj.
Suðurgata 5 herb. Vogum
Ca. 130 ferm. risíbúö í tvíbýlishúsi. Stofa, 4 herb.,
eldhús og baö. Sér hiti. íbúöin er nýlega standsett,
nýtt verksmiðjugler. Laus strax. Verö 13 millj. útb. 8
millj.
Álftahólar 5—6 herb. bílskúr
Ca. 130 ferm. íbúö. Stofa, boröstofa, 4 herb., eldhús
og baö. Suöur svalir.
Vesturbær — einbýlishús
ca. 160 ferm. einbýlishús sem er hæö, kjallari og ris.
Á hæöinni eru 2 samliggjandi stofur, eitt herb. og
eldhús og í risi er 1 herb. óinnréttað aö hluta. í
kjallara eitt herb. bað og þvottahús. Húsiö er
steinhús, meö góöum garöi. Verö 40 millj. útb. 32
millj.
Hraunbær — 4 herb.
ca. 110 ferm. íbúð á 2. hæö. Stofa, 3 herb. fataherb.
eldhús og flísalagt baö. Suöursvalir, góö sameign.
Verö 25 millj. útb. 18 millj.
Miövangur — 2ja herb. Hafn.
ca. 65 ferm. íbúö á 8. hæö. Stofa, 1 herb., eldhús og
flísalagt baö. Þvottaherb. í íbúöinni. Suöursvalir.
Fallegt útsýni. Verö 17,5 millj. útb. 14 millj.
Hraunbær — 3ja herb.
ca. 85 ferm. íbúð á 2. hæö. Stofa, 2 herb., eldhús og
bað. Sameiginlegt þvottahús með vélum. Sæmilegt
sauna. Verö 20 millj. útb. 15 millj.
Einbýlishús — Hveragerði
ca. 130 ferm. einbýlishús. Stofa, 4 herb. eldhús og
baö. Geymsla og þvottahús. 50 ferm. tvöfaldur
bílskúr. Teikningar liggja frammi á skrifstofu. Verö 29
millj. útb. 19 millj.
Einbýlishús — Þorlákshöfn
ca. 130 ferm. viölagasjóöshús. Stofa, 3 herb., eldhús
og baö. Þvottahús og gestasnyrting. Verö 16 millj.
útb. 11 millj.
Krummahólar — 4ra herb.
ca. 100 fm endaíbúö á 5. hæö. Stofa, 3 herbergi,
eldhús og flísalagt baö. Búr innaf eldhúsi. Þvottahús
á hæöinni fyrir 6 íbúöir meö öllum vélum. Suöur
svalir. Laus fljótlega. Verð 23 millj. Útborgun 18 millj.
Dúfnahólar 4—5 herb. — bílskúr
ca. 110 ferm íbúö á 3ju hæö, stofa, hol, þrjú herb.
eldhús og baö, mjög góö sameign, svalir í vestur,
glæsilegt útsýni. Verö 25—26 millj. Útb. 19,5—20
millj.
JÓNAS ÞORVALDSSON SÖLUSTJÓRI, KÉIMASÍMI 38072.
FRIÐRIK STEFÁNSSON VIÐSKIPTAFR., HEIMASÍMI 38932.
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998
Laugalækur
Raðhús á tveim hæöum auk kj.
5 svefnherb. o.fl. Laust
fljótlega.
Markholt Mos.
Einbýlishús á einni hæö. 136
ferm. auk 40 ferm. bílskúrs.
Laugateigur
5 herb. 135 ferm. sérhæö
ásamt bílskúr í skiptum fyrir
góöa 3ja herb. íbúö á hæö.
Smiðjuvegur
258 ferm iönaöarhúsnæöi á
jaröhæö — lofthæö 3.15.
Hnjúkasel
Einbýlishús fokhelt. Hús þetta
gefur möguleika á tveim
íbúðum.
Tilbúið undir
tróverk
Eigum eftir tvær (búðir í
Kambaseli. Önnur er 2ja—3ja
herb. 84 ferm. á jaröhæð hin er
3ja herb. 94 ferm. i 2. hæö.
Hilmar Valdimarsson
Fasteignaviöskipti.
Jón Bjarnason hrl.
HÓLAHVERFI
BREIÐHOLTI
4ra herb. íbúö. 3 svefnherb.
Bílskúr fylgir.
VESTURBÆR
3ja herb. íbúð á jaröhæö ca. 75
ferm. Sér inngangur. Sér hiti.
Útborgun 12 millj.
FÍFUHVAMMSVEGUR
KÓPAVOGI
Höfum fengiö í einkasölu hæö
og kj. 4ra herb. hæö 110 ferm.
ásamt bílskúr. 40 ferm kj.
(innangegnt) ca. 70 ferm. íbúö.
Sér inngangur, sér hiti. Skipti á
einbýlishúsi í Kópavogi eöa
Reykjavík koma til greina.
SKERJAFJÖRÐUR
Mjög góö 3ja herb. íbúð í
tvíbýlishúsi á 1. hæö ca 95
ferm. Sér hiti, fallegur garður.
LEIRUBAKKI
Góö 3ja herb. íbúö á 1. hæö.
Aukaherb. í kj. Verð 22—23
millj.
LAUGAVEGUR
Einstaklingsíbúö á 1. hæö. Verö
6 millj.
SELJAHVERFI —
RAÐHÚS
Raöhús tilb. undir tréverk og
málningu. Tvær hæöir og kj.
Uppl. og teikningar á
skrifstofunni.
EINBÝLISHÚS
VIÐ RAUÐAVATN
Lítiö einbýlishús ca. 70 ferm.
Verö 12—13 millj. Eignarlóö ca.
1600 ferm.
EINBÝLISHÚS
SANDGERÐI
Hæö og ris ca. 200 ferm. Bíl-
skúrsréttur, eignarlóö. Uppl. á
skrifstofunni.
EINBÝLISHÚS
GRINDAVÍK
Fokhelt einbýlishús 140 ferm.
Uppl. á skrifstofunni.
HVERAGERÐI
Einbýlishús 136 ferm. íbúö á
einni hæö. 4 svefnherb.
HVERAGERÐI
Fokhelt einbýlishús 130 ferm.
Teikningar á skrifstofunni.
ÓSKUM EFTIR ÖLLUM
STÆRÐUM FASTEIGNA
Á SÖLUSKRÁ.
Pétur Gunnlaugsson, lögfr
Laugavegi 24,
símar 28370 og 28040.
43466
Sumarbústaður —
Höfum kaupanda að vönduðum sumarbústaö
í nágrenni Reykjavíkur. Verður staðgreiddur
við samning.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 1 ■ 200 Kópavogur • Sfmar 43466 S 43805
sölustjóri Hjörtur Gunnarsson sölum. Vilhjálmur Einarsson
Pétur Einarsson lögfræðingur.
Keilufell — einbýlishús
Einbýli (viölagasjóöshús) á tveimur hæöum ca. 145 ferm. ásamt
bílskýli. Ræktuö lóö. Verö 35 millj. útb. 25 millj.
Mosfellssveit — Einbýli
Vandaö 140 ferm. einbýlishús viö Markholt ásamt 40 ferm,
bílskúr. Stofa, borðstofa, 4 svefnherb., ræktuö lóö. Verð 46
millj.
Asparfell — Glæsileg 6 herb.
m. bílskúr
Mjög glæsileg 6 herb. íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi. Stofa,
boröstofa, 4 svefnherb. á sér gangi, sér þvottaherb. í íbúöinni,
tvennar svalir. Frábært útsýni. Bílskúr. Verö ca. 35 millj.
Vogar Vatnsleysuströnd
Einbýlishús á 2 hæöum samt. 180 ferm. Stór stofa, 5 herb.
þvottaherb. o.fl. Skipti möguleg á íbúð í Reykjavík. Laust
•trax. Verö 22 millj.
5 herb. Vogar Vatnsleysuströnd
Góö 5 herb. rishæö ca. 135 ferm. í tvíbýlishúsi. Stofa og 4 herb.
Bílskúrsréttur. Verö 13 millj. útb. 8 millj.
Kríuhólar — 5 herb. m. bílskúr
Falleg 5 herb. íbúö á 5. hæð í lyftuhúsi ca. 128 fm. Stofa,
boröstofa, 3 svefnherb. Tvennar suövestur svalir. Bílskúr. Góö
sameign. Verö 27—28 millj. útb. 20 millj.
Laufvangur Hafn. — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 96 ferm. Vandaðar
innréttingar. Suöur svalir. Góö sameign. Verö 24 millj. útb. 18
millj.
Miðtún — 3ja herb.
Góö 3ja herb. íbúö í kjallara ca. 80 ferm. Stofa og 2 svefnherb.
Sér inngangur. Nýir gluggar og gler. Fallegur garöur. Verö 17,5
millj. útb. 12 millj.
Langholtsvegur — 2ja herb.
2ja herb. íbúö í kjallara ca. 55—60 ferm. Laus strax. Verö 9,5
millj. útb. 6,5 millj.
Suðurvangur Hafn. — 2ja herb.
Glæsileg 2ja herb. íbúö á annarri hæö ca. 70 ferm. Vandaöar
innréttingar þvottaherb. inn af eldhúsi. Verö 18 millj. útb. 14
millj.
Hraunbær — 2ja herb.
2ja herb. íbúö á 1. hæð ca. 65 ferm. Góöar innréttingar, vestur
svalir, teppalagt. Verö 17 millj. útb. 14 millj.
Einbýli Rifi Snæfellsnesi
Einbýlishús ca. 125 lerm. Nýlegt hús. Skípti möguleg é íbúð í
Reykjavík.
3ja herb. íbúöir óskast
Höfum fjársterka kaupendur aö 3ja herþ. íbúöum í Neöra
Breiöholtl, Kópavogi og víðar. Mjög háar útborganir í sumum
tilfellum.
4ra herb. íbúðir óskast
Höfum fjársterka kaupendur aö 4ra herb. íbúö í Vesturbæ,
Háaleiti, Hólahverfi á 1. eða 2. hæö. Mjög háar útborgunar-
greiöslur.
TEMPLARASUNDI 3(2.hæð)
SÍMAR 15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri
, heimasími 44800
Arni Stefánsson viósKfr.