Morgunblaðið - 04.08.1979, Síða 33

Morgunblaðið - 04.08.1979, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1979 3 3 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku SUNNUD4GUR 5. áKÚst 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarord og bœn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dag- skráin. 8.35 Létt morgunlög Sinfóníuhljómsveitin í Berlín leikur; Robert Stolz stjórnar. 9.00 Á faraldsfæti Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um útivist og ferðamál. Hjörleifur Gutt- ormsson iónaðarráðherra segir frá gönguleiðum á Austfjörðum og Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag. rifjar upp orðatiltæki tengd ferðalögum. 9.20 Morguntónleikar a. Strengjakvartett í F-dúr op. 74 nr. 2 eftir Joseph Haydn. Æolian kvartettinn leikur. b. Ungversk rapsódía nr. 1 eftir Franz Liszt. Roberto Szidon leikur á píanó. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tonlistarþáttur í umsjá Guð- mundar Jónssonar píanóleik ara. 11.00 Messa í Dómkirkjunni við upphaf norrænnar prestastefnu 31. f.m. Sóknarprestarnir séra Þórir Stephensen og séra Hjalti tiuðmundsson þjóna fyrir altari. Dr. theol. Christian Thodberg frá Danmörku prédikar. Séra Frederik Grönningsæter frá Noregi les ritningarorð. Organleik- ari: Marteinn H. Friðriksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Með bros á vör Svavar Gests velur og kynnir gamanplötur og annað gam- anefni. 15.00 Gestamót í Winnipeg og þrjú viðtöl að vestan Jón Ásgeirsson kynnir og talar við örn Árnason. Gunnar Finnsson og Þórð Teitsson, sem allir eru bú- settir í Kanada. 15.45 Lög eftir Lennon og Mc- ('artney Paul Mauriat og hljómsveit hans leika. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Hjónin gera sér daga- mun“, leikþáttur eftir Hrafn Pálsson Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Leikendur: Rúrik Haralds- son, Sigríður Þorvaldsdóttir. Valur Gfslason og Klemenz Jónsson. 16.45 Létt lög. 17.00 Endurtekið efni (áður útv. á sumardaginn fyrsta sl.): Vaglaskógur. frásögn Jóns Kr. Kristjánssonar á Víði- völlum í Fnjóskadal. óskar Halldórsson lektor les. 17.20 IJngir pennar llarpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.45 Dönsk popptónlist Sverrir Sverrisson kynnir hljómsveitina Bifröst; — fyrsti þáttur. 18.15 Harmonikulög Bragi Hlíðberg leikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Saga frá Evrópuferö 1974 Fyrsti hluti: Frá íslandi um Kaupmannahöfn til Frakk- lands. Anna Ólafsdóttir Björnsson segir frá. 19.55 bættir úr „Svanavatn- inu“ eftir Tsjafkovský Hljómsveit Covent Garden óperunnar leikur; Jean Morel stjórnar. 20.30 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum sfðari Gissur ó. Erlingsson fyrrum stöðvarstjóri les frásögu sfna. 21.00 íslenzk sönglög: Kristinn Hallsson syngur lög eftir Þórarin Jónsson, Sigfús Ein arsson og Pál ísólfsson; Árni Kristjánsson leikur á pfanó. 21.15 Parísarlíf Sigmar B. Hauksson tók saman þáttinn. í þættinum les Hjörtur Pálsson kafla úr bókinni „Veislu í íarangrin- um“ eftir Ernest Hemingway f þýðingu Haildórs Laxness. 21.35 Gestur í útvarpssal: Salvatore di Gesualdo frá ítalfu ieikur á harmoniku verk eftir Bach, John Byrd og sjálfan sig. 22.05 „Konur kaupmannsins“, smásaga eftir Auguste Blanche Jóhann Bjarnason þýddi. Þórhallur Sigurðsson leikari les. 22.30 Veðuríregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Létt músfk á sfðkvöldi Sveinn Magnússon og Sveinn Árnason kynna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. A1ÞNUD4GUR 6. ágúst Frfdagur verzlunarmanna 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn: Séra Grímur Gríms- son flytur (a.v.d.v.). 7.25 Tón- leikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Edda Sigurðardóttir heldur áfram að lesa „Söguna af Palla rófulausa“ eftir Gösta Knutsson í þýðingu Einars M. Jónssonar (5). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Jónas Jónsson. Rætt við Steingrím Her- mannsson landbúnaðarráð- hera um niðurstöðu af störf- um haröindanefndar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Víðsjá Friðrik Páll Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar: Létt tónlist 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Létt lög fyrir ferðafólk 14.40 Á heimleið Þrír stundarf jórðungar í tali og tónum, — f umsjá Eddu Andrésdóttur og ólafs Geirs- sonar. 15.30 Miðdegistónleikar: ís- lenzk tónlist Svipmyndir fyrir píanó eftir Pál ísólfsson. Jórunn Viar leikur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.20 Sagan: „(Jlfur. úlfur" eft- ir Farley Mowat Bryndfs Vfglundsdóttir les þýðingu sfna (3). 18.00 Víðsjá Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.45 Veðuríregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og vginn óskar Jóhannsson kaupmað- ur talar. 20.00 Serenaða fvrir strengja- sveit op. 22 eftir Antonfn Dvorák Hljómsveit St. Martin-in-the- Fieids háskólans leikur; Ne- ville Marriner stjórnar. 20.30 Útvarpssagan: „Trúður- inn" eftir Heinrich Böll Franz A. (ííslason les þýð- ingu sfna (11). 21.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 22.10 Kynlegir kvistir og and- ans menn: Aí flygildum fyrri tfma Kristján Guðlaugsson tók saman þáttinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 7. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðuríregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Edda Sigurðardóttir heldur áfram að lesa „Söguna af Palla rófulausa eftir Gösta Knutsson í þýðingu Einars M. Jónssonar (6). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar Guðmundur Hallvarðsson sér um þáttinn og taiar við Gunnlaug Jósefsson um hag- gæzlureikni í vélarrúmi skipa. 11.15 Morguntónleikar: Fílhar- moníusveitin í Vín leikur sinfónfu nr. 2 í D-dúr op. 43 eftir Jean Sibelius; Lorin Maazel stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar Á frfvaktinni Margrét Guömundsdóttir kynir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Aðeins m»'>ðir“ eftir Anne De Moor Jóhanna (í. Möller hyrjar lestur þýðingar sinnar (1). 15.00 Miðdegistónleikar Nathan Milstein og Sinfónfu- hljómsveitin í Pittsborg leika Konsert í a-moll fyrir fiðlu og hljómsveit op. 82 eftir Alexander Glazúnofí; WiIIiam Steinberg stj. / Hljómsveitin Fflharmónfa í Lundúnum leikur Sinfónfu nr. 5 í B-dúr op. 100 etir Sergej Prokofjeff; Paul Kletzki stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Sagan: „Úlfur, úlfur" eft- ir Farley Mowat Bryndfs Víglundsdóttir les þýðingu sfna (4). 17.55 Á faraldsfæti: Endurtekoinn þáttur Birnu G. Bjarnleifsdóttur frá sunnudagsmorgni. 18.15 Tónleikar. Tilkyningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Sálgæzla Séra Árelfus Níelsson flytur erindi. 20.10 Píanótónlist Ervin Laszlo leikur lög eftir Jean Sibelius. 20.30 Útvarpssagan: „Trúður- inn“ eftir Heinrich Böll Frans A. Gíslason les þýð- ingu sfna (12). 21.00 Einsöngur: Guðrún Á. Símonar syngur fslensk lög. ólafur Vignir Albertsson leikur með á pfanó. 21.20 Sumarvaka a. Á sextugsafmæli Rós- bergs G. Snædals rithöfund- ar. Hjörtur Páisson dag- skrárstjóri les frásöguþátt eftir Rósberg um Stafnsrétt'i Svartárdal og höfundurinn. sjálfur les úr ljóðum sfnum. b. í ágústmánuði fyrir 75 árum. Gunnar M. Magnúss rithöfundur les kafla úr bók sinni „Það voraði vel 1904“. c. Kórsöngur: Kór Söngskól- ans f Reykjavfk syngur. Söngstjóri: Garðar Cortes. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagins. 22.50 Harmonikulög Mogens EUegaard leikur. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Herra og frú Ramsbottom og litli Albert": Enski leikar- inn Stanley Holloway segir grátlegar gamansögur. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. AIIÐMIKUDKGUR 8. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónlcikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Edda Sigurðardóttir heldur áfram að lesa „Söguna af Palla rófulausa" eftir Gösta Knutsson f þýðingu Einars M. Jónssonar (7). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Víðsjá ögmundur Jónasson stjórn- ar þættinum. 11.15 Kirkjutónlist: Frá kirkjutónlistarmóti Norður- landa í Helsinki í fyrrasum- ar Jón Stefánsson kynnir — 4. þáttur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Aðeins móðir“ eftir Anne De Moor Jóhanna G. MöIIer les þýð- ingu sfna (2). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunn- arsson kynnir. 17.20 Litli barnatfminn: Valdís Óskarsdóttir sér um tfmann og talar við Gunnar örn Stefánsson (5 ára) um lffið og tilveruna. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.00 Víðsjá (endurtekin frá morgninum). 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðuríregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Óperutónlist: Atriði úr átta óperum eftir fimm tón- skáld a. Fflharmoníusveitin í Ber- lín leikur forleikinn að „Valdi örlaganna" eftir Verdi; Herbert von Karajan stj. b. Placido Domingo s.vngur aríu úr „Don Carlos" eftir Verdi; Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stj. c. Mirella Freni syngur aríu úr „Beatrice di Tenda" eftir Bellini; Sinfónfuhljómsveit Vínarborgar leikur; Gian- franco Masini stj. d. Fflharmoníusveitin í Vín leikur forleikinn að „Brúð- kaupi Fígarós“ eftir Mozart; Claudio Ahhado stj. e. Werner Hollweg svngur aríu úr „Idomeneo" eftir Mozart; Fílharmoníusveit Lundúna leikur; Charles Du- toit stj. f. Hermann Prey syngur aríu úr „Cosi van tutte" eftir Mozart; Fflharmoníusveitin í Vín leikur; Karl Böhn stj. g. Dietrich Fischer-Dieskau syngur aríu úr „Berenice“ eftir Handel; Bach-hljóm- sveitin f MUnchen leikur; Karl Richter stj. h. Teresa Berganza. kór og Sinfónfuhljómsveit útvarps- ins f MUnchen flytja atriði úr „Carmen" eftir Bizet. Stjórn- andi: Rafael Kubelik. 20.30 Útvarpssagan: „Trúður- inn“ eftir Heinrich Böll Franz A. Gfslason les þýð- ingu sfna (13). 21.00 Samleikur á fiðlu og pfanó 21.30 „Söngvar frá Sælundi“ Guðrún Alfreðsdóttir les úr Ijóðum Haröar Þórhallsson- ar. 21.45 íþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 22.10 Fálkaveiðar á miðöldum; — þriðji þáttur Ingi Karl Jóhannesson tók saman. • 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Reykjavíkurleikar f frjálsum fþróttum; — fyrri dagur Hermann Gunnarsson lýsir úrslitum og einstökum keppnisgreinum. 23.20 Vinsæl djasslög Oscar Peterson, Count Basie og félagar þeirra leika. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FIIWMTUPKGUR 9. ágúst 7.00 Vcðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. S.OOFréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Edda Sigurðardóttir les „Söguna af Palla rófulausa" eftir Gösta Knutsson í þýð- ingu Einars M. Jónssonar; sögulok (8). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sigmar .Armannsson. Rætt við ólaf R. Árnason og Karl Maack um húsgagna- iönað. 11.15 Morguntónleikar Félagar í Melos kammer- sveitinni leika „Blásara- kvintett" í A-dúr op. 43 eftir Carl Nielsen Eastman- Rochester sinfónfuhljóm- sveitin leikur „Sinfónfu í einum þætti“ eftir Samuel Barber; Howard Hanson stj. 12.00 Dagskrá. Tónlcikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Aðeins móðir" eftir Anne De Moor Jóhanna G. Möller les þýð- ingu sfna (3). 15.00 Miðdegistónleikar 16.20 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.20 Lagið mitt: llelga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna.. 18.10 Tónleikar. Tilk.vnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Stúlkan og her- mennirnir" eftir Gino Pugnetti Þýðandi: Helgi J. Halldórs- son. Leikstjóri: Ilelga Bachmann. Persónur og ieikendur: Lidia/ Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Mario/ Sig- urður Skúlason. Ernesto/ Hákon Waage. 21.10 Hammerklaviersónatan op. 106 eftir Beethoven Solomon leikur. 22.00 Á ferð um landiö Sjötti þáttur: Katla. Umsjón- armaóur: Tómas Einarsson. Talað við dr. Sigurö Þórar- insson jarðfræðing. Lesari með umsjónarmanni: Snorri Jónsson.. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Reykjavíkurlcikar í frjálsum fþróttum; — síðari dagur. Hermann Gunnarsson lýsir úrslitum og einstökum keppnisgreinum. 23.20 Einsöngur Nana Mouskouri syngur lög frá ýmsum lrtndum 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 10. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.05 Morgunstund harnanna: Jóhanna Brvnjólfsdóttir les frumsamda sögu: Á Blómár- bökkum. 9.25 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Morguntónleikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Aðeins móðir" eftir Anne De Moor Jóhanna G. Möller les þýð- ingu sfna (4). 15.00 Miðdegistónleikar Hallé-hljómsveitin leikur „Skáld og bónda", forleik eftir Suppé; Sir John Bar- birolli stj. / John de Lancie og Sinfónfuhljómsveit Lund- úna leika Konsertsinfónfu fyrir óbó og strengjasveit eftir Ibert; André Previn stj. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Litli barnatíminn: Sigríð- ur Eyþórsdóttir sér um tfm- ann. Ástrfður Sigurmundardóttir segir frá tveimur hestum. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir* Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Um ástina. lífið og dauð- ann. Lög eftir Gunnar Reyni Sveinsson við enska miöalda- texta. Pólýfónkórinn syngur. Söngstjóri: Ingólfur Guð- brandsson. 20.00 Púkk Sigrún Valbergsdóttir og Karl Ágúst Úlfsson sjá um þátt fyrir unglinga. 20.40 „Eg berst á íáki fráum“ Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn og talar við Gunnar Bjarnason. Guð- mund ólafsson, börn og full- orðna í Saltvfk á Kjalarnesi o.fl. 21.15 Bandarfsk tónlist Fflharmonfusveitin í Los Angeles leikur tvö tónverk: a. „Amerfskt mannlíf" (American Life) eftir Adolph Weiss. Stjórnandi: Lawrence Foéter. b. „Blökkumanna-rapsódfa" (Rhapsodie Négre) eftir John Powell. Stjórnandi: Calvin Simmons. 21.40 í innsta hringnum, þar sem hlutirnir ger'ast Þórunn Gestsdóttir rseðir við Auði Auðuns; fyrri hluti. 22.05 Kvöldsagan: „Elfas Elfas- son“ eftir Jakobfnu Sigurð ardóttur. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk Létt spjall Jónasar Jónasson- ar og lög á milli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 11. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur f umsjá Guðmundar Jónssonar pfanóleikara. (Endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Börn hér og börn þar Málfrfður Gunnarsdóttir sér um barnatfma og fjallar um börn f bókmenntum ýmissa þjóða. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 I víkulokin Umsjónarmenn: Edda Andrésdóttir, Guðjón Frið riksson. Kristián E. Guð mundsson og ólafur Hauks- son. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 Tónhornið Guðrún Birna Hannesdóttir sér um tímann. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk" Saga eftir Jaroslav Hasek f þýðingu Karls ísfelds. Gísli Halldórsson leikari les (26). 20.00 Kvöldljóð Tónlistarþáttur í umsjá Ás- geirs Tómassonar. 20.45 Ristur Hávar Sigurjónsson og Hró- bjartur Jónatansson sjá um hlandaðan þátt f léttum tón. 21.20 Hlöðuball Jónatan Garðarsson kynnir amerfska kúreka- og sveita- söngva. 22.05 Kvöldsagan: „Elfas Elfas- son" eftir Jakobfnu Sigurð ardóttur. Fríða Á. Sigurðardóttir les (2). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. A4ÞNUD4GUR 6. ágúst 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 íslensk lög. Hollensk-fslenska söngkon- an Viktoria Spans syngur. Elfn Guðmundsdóttir leik- ur á sembal og Guðrún Kristinsdóttir á pfanó. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.20 í friði og virðuleika. Sænskt sjónvarpsleikrit eftir Inez Holm. Leikstjóri Gun Jönsson. Aðalhlutverk Áke Westersjö, Birgit Rosengren. Bertil Sjödin og Mimi Pollak. Leikurinn gerist á elliheim- ili og lýsir m.a. viðhorfum vistmanna til dvalarinnar þar. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 23.00 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 7. ágúst 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Storm P. Þegar danski listamaður- inn Storm P. lést fyrir nokkrum árum, var hann víðkunnur orðinn fyrir skopteikningar sfnar og gamansemi. Mynd þessi fjallar um ævi hans og listsköpun. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 21.00 Hvernig gegnir verslun- in hlutverki sínu í dag? Umræðuþáttur í beinni út- sendingu. Þátttakendur Erlendur Einarsson, Guð mundur H. Garðarsson. dr. Jónas Bjarnason og Torfi Torfason. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson. 21.50 Dýrlingurinn. Kvöldið. sem útsending hófst í fslenska sjónvarpinu haustið 1%6. hóf göngu sína myndaflokkurinn Dýr- lingurinn með Roger Moore í aðalhlutverki. Nú hefur verið gerður nýr myndaflokkur f þrettán þáttum um Simen Templar. dýrlinginn, og að þessu sinni er hann leikinn af Ian Ogilvy. Fvrsti þáttur. Heróínhring- urinn — fyrri hl. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Dagskrárlok. A1IDMIKUDKGUR 8. ágúst 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Barbapapa. Endursýndur þáttur frá sfðastliðnum sunnudegi. 20.35 Barnið hans Péturs. Sænskur myndaflokkur í fjórum þáttum. gerður eft- ir sögu Gun Jacobssons. Sagan var lesin f útvarp sumarið 1975. Handrit og leikstjórn Hans Dahlberg. Aðalhlutverk Peter Malmsjö, LÍnda Krtiger, Ulla Blomstad og Thord Petterson. Fyrsti þáttur. Pétur og Marfanna eru sextán ára, búa úti á landi og eiga lítið bam. Fjöl- skylda Maríönnu flyst til höfuðborgarinnar. Hún treystir sér ekki til að fara með ungbarnið og felur Pétri umsjá þess. Þýðandi Dóra Ilafsteins- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.25 Nýjasta tækni og vís- indi. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.50 Harðsvfraðir hvala- dráparar. Bresk fréttamynd um hið illræmda hvalveiðiskip „Sierra", tekin skömmu áð- ur en það skemmdist f ásiglingu. Þýðandi og þul- ur Bogi Arnar Finnhoga- son. 22.20 Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 10. ágúst 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Skonrokk. Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir ný da'gurlög. 21.10 Græddur var geymdur eyrir. í þessum þætti verður fjall- aö um rétt kauDanda f viðskiptum og tilfærð dæmi. Rætt verður við Árna Berg Eirfksson, full- trúa Neytendasamtakanna. og Hrafn Bragason lög- fræðing. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. Henni til aðstoðar er Álf- heiður Ingadóttir hlaða- maður. 21.30 Iloward Hughes Fyrri hluti leikinnar. bandarfskrar kvikmyndar um ævi auðkýfingsins How- ards Hughes. Myndin cr gerð eftir ævisögu hans. Howard, The Amazing Mr. Hughes. sem Noah Dietrich og Bob Thomas skráðu. Aðalhlutverk Tommy Lee Jones. Ed Flanders og James Hampton. Þýðandi Jón O. Edwald. Sfðari hluti myndarinnar er á dagskrá laugardags- kvöldið 11. ágúst. 23.05 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 11. ágúst 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Heiða. Fimmtándi þáttur. Þýðandi Eirfkur Haraldsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Hundalff. Bresk mynd um stærstu hundasýningu heims, en þar koma fram 10.500 hundar af flestum þeim tegundum. sem til eru. Þýð- andi Bogi Arnar Finnboga- son. 20.55 Elton John og Bernie Taupin. Bresk mynd, gerð af Bryan Forbes, um Elton John, feril hans og samstarf hans og textahöf undarins Bernies Taupins. Þýðandi Björn Baldursson. 21.45 Howard Hughes. Sfðari hluti bandarfskrar sjónvarpskvikmyndar. Þýrt- andi Jón O. Edwald. 23.25 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 12. ágúst 18.00 Barbapapa. Sautjándi þáttur frumsýnd ur. 18.05 Meranó-sirkusinn. Síðari hluti sýningar í norsku fjöileikahúsi. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nnrdvision — norska sjón- varpið). 18.50 Náttúruskoðarinn. Breskur fra>ðslumynda flokkur f fimm þáttum um náttúrufar og dýralff vfða um heim. gerður í sam vinnu við náttúrufra»ðing- inn David Bellamy. Annar þáttur. Þýðandi óskar Ingimars- son. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Heimsókn til Manar. Þessa kvikmynd gerði Sjón- varpið um heimsókn for- seta íslands til eyjarinnar Manar á írlandshafi f júní- mánuði sfðastliðnum, en landsstjórnin þar bauð for- setahjónunum að vera við- stödd hátíðahöld vegna þús- und ára afmælis þings Manarbúa. Tynwald. Umsjónarmaður Bogi Ágústsson. 21.15 Ástir erfðaprinsins. Breskur myndaflokkur í sjö þáttum. gerður eftir bók Frances Donaldson, „Edward VIII". Annar þáttur. Wallis Simpson. Efni fyrsta þáttar: Játvarð- ur prins er hálffertugur að aldri. er sagan hefst. Hann hefur lengi verið í förum á vegum krúnunnar til bresku samveldislandanna og nýlendnanna. Ástkona hans. lafði Thelma Furness, fögur bandarísk kona. kynnir landa sfna. Simpson hjónin. fyrir hon- um. I^afði Furness heldur í heimsókn til Bandaríkj- anna. Þar er hún í tygjum við frægan mann og kemst upp um ástarævintýri hennar. Þegar hún kemur aftur til Englands hefur Wallis Simpson tekið rið stöðu hennar á heimili prinsins. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 22.05 (sballett. Síðari hluti sýningar l.eningrad-fsballettsins. 23.05 Að kvöldi dags. Séra Birgir Snæbjörnsson. sóknarprestur á Ákureyri, flvtur hugvekju. 23.15 Dairskrárlok. ■ —liluui...iiaa

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.