Morgunblaðið - 16.08.1979, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 16.08.1979, Qupperneq 1
40 SÍÐUR 186. tbl. 66. árg. FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1979 Prentsmiðja Morgunblaðsins. A annað hundr- að manns dóu í flugslysi í Sovét Ilvarvctna á flóðasva-ðunum í Gujurat-ríki á Indlandi hlasir vift hryKjtilcKur vitnishurður um dauða manna <>k dýra <>k cyðilcKjfinKU mannvirkja <>k akurlanda. bcssi mynd var tckin í Murvi <>k scst kýr hanita dauð niður af húsþaki cftir að flóðin þar vuru farin að sjatna. í síðustu frcttum frá Dclhi hcnti ýmislcKt til þcss. að tölur í k»t um að látnir væru cf til vill allt að 25 þúsund manns væru <>f háar <>k í daK náðist samhand við þorp scm hafa vcrið einanKruð <>k flcstir jafnvcl taldir þar af. Rcyndist þá ástandið lanKtum hctra cn a'tlað var <>k að líkindum ckki látnir flciri cn fimm þúsund. Landhúnaðarráðhcrra Indlands. Brahm Prakash sagði í daK. að cnn va'ri ckki sannað að flciri cn citt þúsund hcfðu dáið. Andrew Young sagði af sér: Bið engan f orláts á einu né neinu Moskvu, 15. ágúst. Reuter. TVÆR sovéskar farþegaflugvél- ar rákust á yfir borginni Dnepr- odzerzhinsk í Úkraínu sl. laug- ardag og létust allir sem voru um borð f vélunum, að því er Tass-fréttastofan sagði frá í kvöld. Fréttastofan nefndi ekki tölu látinna en þeir eru taldir vera alit að hundrað og fimmtíu manns. Tass sagði, að þetta slys væri eitt hið alvarlegasta sem hefði orðið í Sovétríkjunum. Hefðu þarna rekizt á vélar frá Tashkent á leið til Minsk og fift Chelyabinsk til Kishinev. Vélarnar voru af gerðinni Tup- olev 134 og slíkar vélar geta tekið um 70 farþega. Meðal þeirra sem létust voru 17 knattspyrnumenn frá Tashkent og starfsmenn fyrstu deildar liðs þar, sem heitir Pakhtakor. Var liðið á leið til keppni gegn Dynamo í Minsk að jögn fréttamanna. Tass sagði, að sérstök rann- Muzorewa fellst á Lund- únaviðræður Salisbury — 15. ág. — Reuter. MUZOREWA forsætisráðherra Ródesíu hefur ákveðið að stjórn hans muni þekkjast boð Breta um að senda fulltrúa til London að ræða um framtíðarfyrirkomulag í Ródesíu. Hefst ráðstefnan þann 10. september. Ekki var frá því sagt hverjir yrðu fulltrúar á fundinum en búizt er við, að Muzorewa til- nefndi menn úr öllum þeim fjórum flokkum, sem eiga aðild að stjórn- inni. Um svipað leyti og frá þessu var sagt, sagði Robert Mugabe, annar helzti skæruliðaforingi í Ródesíu, sem berst gegn stjórn Muzorewa, að hann ætlaði að íhuga málið, en ekki fallast á neitt sem væri grundað á núverandi stjórnarskrá Ródesíu. Jerúsalem, 15. ágúst. AP. MENACHEM Begin forsætisráð- herra ísraels hefur lofað að segja af sér áður en ár er liðið til að ryðja valdabrautina fyrir Yitzak Shamir, þekktum harðlínumanni og núver- andi forseta Knesset, að því er segir í Haolam Hazeh, vikuriti sem hefur iðulega birt fréttir um pólitískar hræringar áður en í hámæli kom- ast. Blaðið segir, að Begin hafi lofað Shamir þessu í sfmtali sem þeir hafi átt á sunnudaginn var. Talsmaður Begins, Dan Pattir, neitaði að segja nokkuð um þetta mál, en heimildir sem nærri Begin standa sögðu, að þetta væri ekki trúle ft: hvorki væri Begin að hugsa um f ð hætta né heldur ætlaði hann sér að velja eftirmann sinn. Kjör- tín.abili stjórnar hans lýkur að tveimur árum liðnum. sóknarnefnd væri nú að reyna að komast að raun um orsakir slyss- ins. Óvenjulegt er að fréttir um slys séu birtar í Sovétríkjunum, nema þau séu mjög alvarleg, og aldrei fyrr en nokkru eftir að þau hafa gerzt. Enn ótrúlegra er að birtar verði orsakir slyssins þótt þær verði ljósar að sögn vest- rænna fréttastofa. Dansaði í 330 klst. - og dreif sig svo á diskótek New York, 15. ágúst. AP. JAMES Stare, tuttugu og tveggja ára gamall Banda- ríkjamaður, setti nýtt heims- met í maraþondansi í dag, hafði hann þá hringsnúist 1 þrjú hundruð og þrjátíu klukkustundir og var það hálfri stundu betra en gamla metið, sem er skráð í Guinn- essmetabókinni. í stað þess að halda til síns heima og hvfla lúin bein kvaðst dans- meistarinn ætla að bregða sér á diskótek í kvöld, þegar hann hefði skolað af sér svitann. Dansinn hefur staðið yfir í fimmtán daga og áhorfendur hafa gefið um tvö þúsund dollara. Stare sagði við frétta- menn, að hann ætlaði sér að taka lífinu með ró næstu daga, en hann gæti hreint ekki stillt sig um að létta sér dálítið upp í kvöld eftir erfiði liðinna daga. En ýmsir stjórnmálasérfræðingar I sögðu að sannleiksvottur gæti verið í þessum fréttum. Aðeins einn annar eftirmaður í stjórninni kæmi til greina þar sem væri Ezer Weizman, | Yitzak Shamir WashinKton — 15. ágúst — Reuter „ÉG ÁLÍT, að það sé afar örðugt að gera það scm ég tel að sé í þágu þjóðar minnar og samtímis halda mér við þá diplómatísku stcfnu og hcfðbundna siði sem þið og margt fólk í þcssu landi krcfst." saKði Andrcw YounK scndihcrra Banda- ríkjanna hjá S.Þ.. cr hann hélt hlaðamannafund í WashinKton í kvöld <>k tilkynnti þar að hann hcfði heðið Cartcr forscta að lcysa sík frá starfi. ____ Hann sagði að þcgar hann hefði nú orðið að velja teldi hann, að kannski þjónaði hann bezt þjóð sinni með þvi að láta af störfum sem aðalfulltrúi S.Þ. Hann kvaðst af- henda lausnarbeiðni sína beizkju- laust, það væri sér nokkuð harms- efni. en þó ekki stórt. Hann sagðist ekki telja ástæðu til að biðja forláts varnarmálaráðherra, og trúlega legði Begin töluvert kapp á að hann yrði ekki forsætisráðherra, enda samskipti þeirra löngum verið stirð. Undanfarið hafa verið miklar um- ræður um hver kynni að taka við af Begin, einkum eftir að fréttir tóku að berast af hrakandi heilsu. Shamir er náinn vinur Begins. Þeir voru samstarfsmenn í hinum frægu hermdarverkasamtökum Irg- un Zvai Leumi á sínum tíma, en síðan sleit Shamir samvinnu við þau vegna þess að honum þótti þau ekki nógu harðskeytt. Shamir hefur verið mjög eindreginn andstæðingur allra samninga við Araba og barizt mjög gegn því að nokkur svæði yrðu látin af hendi við Egypta. Hann hefur setið á þingi síðan 1970 og nýtur mikils fylgis meðal þeirra ísraela sem mestri „haukastefnu" fylgja. á einu né neinu og hann þvertæki ckki fyrir það. að hann Kcrði það ckki aftur á nákva'mlcga sama máta cf sú staða kæmi upp. Blaðamannafundinum var sjón- varpað beint. Young var þá nýkominn frá Hvíta húsinu og fyrr í dag hafði hann verið kvaddur á fund Vance utanríkisráðherra. Hann fékk þar alvarlegar ákúrur vegna þess að hann átti í heimildarleysi fund með áheyrnarfulltrúa PLO hjá S.Þ., Za- hedi Terzi, síðla í júlí. Þegar þetta spurðist varð mikið fjaðrafok í Bandaríkjunum og kröfðust ýmsir þingmenn þess, að hann yrði tafar- laust látinn víkja, en hann hefur margsinnis vakið umtal og deilur vegna opinskárra yfirlýsinga og sjálf- Andrew Young stæðra gerða. Ýmis samtök banda- rískra Gyðinga voru harðorð og sagði Sternstein, forsvarsmaður þeirra, að Young hefði með þessu sýnt, að honum væri ekki treystandi. Viki Carter honum ekki úr starfi myndi skapast meðal Gyðinga mikil tor- tryggni í garð Carters varðandi af- stöðu hans til Miðausturlanda. Robert Byrd, leiðtogi demókrata í öldungadeildinni, lagði til, að Young yrði fengið annað starf „ekki eins viðkvæmt" og Dole, frambjóðandi repúblikana til varaforseta við síð- ustu forsetakosningar, sagði að Young hefði augsýnilega ekki gefið réttar upplýsingar um fundinn með Terzi. Young hitti Terzi í sendiráði Ku- wait þann 26. júlí. Hann sagði í fyrstu orðsendingu sinni, að sá fundur hefði verið tilviljun og ekkert rætt sem máli skipti. Síðar sagði utanríkis- ráðuneytið, að Young hefði sagt, að hann hefði vitað að Terzi yrði í sendiráðinu og þeir hefðu reyndar rætt þá ákvörðun Öryggisráðsins að fresta umræðu um málefni Palestínu- manna. Young sagðist engu hafa logið um þennan fund, en hins vegar hefði hann ekki sagt allan sannleikann. Sérfræðingar spá því, að afsögn Young muni hafa afdrifaríkar afleið- ingar vegna þess mikla stuðnings sem hann nýtur meðal svertingja. Á það er einnig bent, að það hefði ef til vill ekki síður orðið afdrifaríkt ef hann hefði ekki látið af starfi. Geimfarar í göngu UaaL.... a r» C—F C—^ Moskvu, 15. ág. AP. SOVÉZKU geimfararnir tveir. Vladimir Lyakhov og Valery Ry- umin, sem hafa vcrið úti í geimn- um í 171 dag. fóru út úr geimstöð- inni í dag í fyrsta skipti allan þann tíma til þcss að losa tíu metra hátt loftnct á farinu. að því er sovézka sjónvarpið sagði. Þeir voru utan farsins í klukkustund og 23 mínútur og gekk allt að óskum. í frásögn sjónvarpsins sagði, að gangan hcfði verið farin nú þcgar liði að lokum dvalar þcirra í Salyut 6. Fyrr í dag sagði Pravda frá því að geimfararnir tveir, sem hafa ni hafst við úti í geimnum lengur er nokkrir aðrir, þjáðust æ meira a heimþrá og hlökkuðu mjög til a< koma aftur til jarðarinnar. „Okkui dreymir um að hafa aftur jörðini undir fótum okkar.“ sagði annai þeirra aðspurður. Pravda sagði, að undirbúningui heimferðarinnar væri hafinn o> gengi vel, en ekki var tilgrein hvenær þeir legðu af stað. Ætlar Begin að láta Shamir taka við?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.