Morgunblaðið - 16.08.1979, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.08.1979, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1979 3 Greenpeacemenn kærðir fyrir að br jóta tolla- lög og lög um sóttvarnir og útlendingaeftirlit SKIPVERJAR aí varðskipinu Tý fóru um borð í skip Green- peace-samtakanna, Rainbow Warrior, um klukkan ellefu í gærmorgun, þar sem skipið var statt um tíu sjómílur í vestur af Hvalfirði. Hafði frést af skipinu þar og voru varðskipsmenn beðnir að fara um borð og kanna áhafnarlista, og einnig spyrja hverra erinda skipið væri hér að þessu sinni. Einnig var grennslast fyrir um til hvers þeir hefðu sent bát til lands í morgun, en bátur fór frá Rainbow Warrior inn til Reykjavíkur í gærmorgun. Að sögn Þrastar Sigtryggsson- ar voru þrír menn frá Landhelg- isgæslunni um borð í skipinu í um það bil sjö klukkustundir, en á meðan kannaði dómsmála- ráðuneytið, rríkissaksóknari og rannsóknarlögregla hvort ástæða væri til aðgerða gegn skipverjum. Greenpeacemenn leyfðu varðskipsmönnum að Varðskipsmenn af varðskipinu Tý búa sig undir að ganga um borð í Rainbow Warrior, ganga um borð í skipið eftir nokkurt múður, en voru síðan hinir samstarfsfúsustu. Kváðust þeir hafa verið að flytja tvo skipverja til lands um morguninn, blaðamann og einn leiðangursmanna, tvær stúlkur. Þá var áhafnarlisti kannaður og einnig hver væri leiðangurs- stjóri og skipstjóri, en það eru ekki sömu menn og áður. Þröstur Sigtryggsson sagði að alls væru 17 manns skráðir um borð, þar af níu þeir sömu og voru hér fyrr í sumar. Að sögn Þrastar hefur verið tekin ákvörðun um að kæra skipverja fyrir að brjóta tollalög, lög um sóttvarnir og fyrir brot á lögum um útlendingaeftirlit. Var skip- stjóra Rainbow Warrior tilkynnt þetta. Að öðru leyti yrði ekki um frekari afskipti Landhelgisgæsl- unnar af leiðangursmönnum að ræða að svo stöddu. Sjá: „Undirbúa aðgerðir á hvalamiðunum“ á bls. 16. Austurstrasli 22 2. hasð simi 28155 Ymsar sumarvörur á sértilboði, sem þú getur ekki hafnað. Qer- ^aöur Í-ÍL 0|ymP'a tft90O.- IllDOO peysur Nú 7000 rTSf 9.900,-' i Sumarp"? ono/0 — 25% i Q.imarkjo'ar IV «s&ttur ^al^nnfremur lækkum i vid aðrar nýjar vörur s.s. nú Stutterma- Aóur C Qftn 1 skyrtur jBJ0ft- S’SjfJf"'" Peysur ^900:- O.JýOO.- Vesti ^©09-. 6.900.- 1 Sportjakkar Jatex áöur IMQOr- nú 13.900.- Sportjakkar Jatex áöur 15^960:- nú 9.900.- Sportjakkar Lordian áður .23r90tT.- nú17.900.- Sportjakkar íslenzkir áður 2A.9QQ-- nú19.900.- Sportjakkar Jasper áöur 3Z&00-.- "ú27.900.- Sportjakkar Jasper áður^+rOOÚ^ 25.900.-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.