Morgunblaðið - 16.08.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.08.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1979 Herra inniskór Vinsælu dönsku herra inniskórnir aftur fáanlegir. VE RZLUNIN GEYsiP" AKiLYSlNtiASIMINN' KR: £ Útvarp kl. 21.05 — Leikrit vikunnar: Brauðið í kvöld verður flutt leikritið „Brauðið ok ástin“ eftir Gfsla J. Ástþórsson og hefst flutningurinn kl. 21.05. Leikstjóri er Baldvin Halldórsson, en meö hlutverkin fara þau Valur Gfslason, Guðrún Þórðardóttir, Sigurður Skúlason, Þóra Friðriksdóttir og Lilja Þóris- dóttir. Leikritið tekur tapa fimm stundarfjórðunga f flutningi. Leikurinn gerist fyrir stríð. Grím- ur stórútgerðarmaður hefur mikið umleikis, þrátt fyrir krepputíma. Loks kemur þar að að konurnar í fiskvinnunni heimta hærra kaup og hóta verkfalli. Birna, dóttir ekkjunn- ar Guðbjargar, hefur forystu fyrir þeim, en einnig kemur við sögu Bóas blaðamaður og er hann hrifinn af Birnu og hún væntanlega af honum, og ástin en þó er það ekki alltaf augljóst. Grímur útgerðarmaður ætlar að láta hart mæta hörðu, en... Gísli J. Ástþórsson er fæddur árið 1923 í Reykjavík. Hann stundaði menntaskólanám þar og síðar háskólanám í Bandarikjunum. Hann hefur verið blaðamaður við Morgun- blaðið, ritstjóri Vikunnar og Alþýðu- blaðsins, dagskrárfulltrúi við Ríkis- útvarpið og kennari í Kópavogi. Kunnastur er Gísli þó sennilega fyrir myndasögu sína um Siggu Viggu. Gísli hefur sent frá sér smásagna- söfn, þætti og skáldsögur og Sjón- varpið sýndi leikrit eftir hann 1969, „Einleik á ritvél". Leikritið „Brauðið og ástin“ er samið upp úr sam- nefndri skáldsögu hans sem út kom árið 1962. Valur Sigurður Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 16. ágú.st MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Margrét Guðmundsdóttir les „Sumar á heimsenda“ eftir Moniku Dickens (4). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Verzlun og viðskipti. Um- sjónarmaður: Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt við Bjarna Ólafsson framkvæmdastjóra Kaupstefnunnar um alþjóð- legu vörusýninguna 1979. 11.15 Morguntónleikar: Barr- okktónlist. Michel piguet, Walther Stiftner og Martha GmUnder leika Divertimento nr. 6 í c-moll fyrir blokkflautu og sembal eftir Giovanni Batt- ista Bonocini og Sónötu í a-moll fyrir blokkflautu, fagott og sembal eftir Diog- enio Bigalia/ I solisti Veneti leika þrjá konserta fyrir óbó, flautu, strengi og fylgirödd eftir Alessandro Marcello; Claudio Scimone stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. við Vinnuna: Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Aðeins móðir“ eftir Anne De Moor. Jóhanna G. Möller les þýð- ingu sfna (8). 15.00 Miðdegistónleikar Michael Ponti og útvarps- hljómsveitin í Luxemborg leika Pianókonsert nr. 2 í E-dúr op. 12 eftir Eugene D’Albert; Pierre Cao stj./ Fílharmóníusveitin í Bcrlín leikur Sinfóniu nr. 7 f d-moll op. 70 eftir Antonfn Dvorák; Rafael Kubelik stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.20 Tónleikar 17.20 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðv- arsson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja 19.55 íslandsmótið í knatt- spyrnu; — fyrsta deild. Her- mann Gunnarsson lýsir sfð- ari hálfleik Víkings og KR-inga á Laugardalsvelli. 20.45 Einsöngur: Robert Tear syngur lög eftir Vaughan Williams. Philip Ledger leik- ur á pfanó. 21.05 Leikrit: „Brauðið og ást- in“ eftir Gísla J. Ástþórsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Grímur stórútgerðarmaður/. Valur Gfslason, Dúdda, dótt- ir hans/ Guðrún Þórðardótt- ir, Bóas blaðamaður/ Sig- urður Skúlason, Guðbjörg, ekkja/ Þóra Friðriksdóttir, Birna, dóttir hennar/ Lilja Þórisdóttir. 22.30 Veðurfegnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 17. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Margrét Guðmundsdóttir les „Sumar á heimsenda“ eftir Moniku Dickens (5). 9.20 Tónleikar. 9.20 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Tilkynn- ingar. Tónleikar 11.00 Morguntónleikar: György Cziffra leikur á píanó Fantasfu og fúgu yfir stefið B.A.C.H. eftir Franz Liszt/Sinfónfuhljómsveitin í Detroit leikur Rússneskan páskaforleik op. 36 eftir Nicholas Rimsky-Korsakov; Paul Paray stj./ Suisse Rom- ande hljómsveitin leikur „Myndir á sýningu“ eftir Módest Mússorgský f hljóm- sveitarútsetningu Maurice Ravels; Ernest Ansermet stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. r SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Aðeins móðir“ eftir Anne De Moor. Jóhanna G. Möller les þýð- ingu sfna (9). 15.00 Miðdegistónleikar: Paul Badura-Skoda og Jörg Dem- us leika fjórhent á pfanó Allegro í a-moll op. 144 eftir Franz Schubert/Helen Watts syngur lög eftir Hugo Wolf; Geoffrey Parsons á pfanó. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Litli barnatfminn. Sigríður Eyþórsdóttir sér um tfmann. Valborg Bentsdóttir kemur f heimsókn og les sögu sína „Feitu-Bollu“. 17.40 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki, Til- kynningar. 19.40 Tvísöngur eftir Dvorák. Eva Zikmundova og Vera Soukupova syngja. Alfred Holecek leikur á pfanó. 20.00 Púkk. Sigrún Valbergs- dóttir og Karl Ágúst Úlfsson sjá um þátt fyrir unglinga. 20.40 Börn og skilnaðir. Drffa Pálsdóttir lögfræðingur flyt- ur erindi. 21.05 Átta preludfur eftir Oli- ver Messiaen. Yvonne Loriod leikur á pfanó. 21.40 í innsta hringnum, þar sem hlutirnir gerast. Þórunn Gestsdóttir ræðir við Auði Auðuns — sfðari hluti. 22.05 Kvöldsagan: 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk. Létt spjall Jónasar Jónssonar með lög- um á milli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúðu leikararnir Gestur í þessum þætti er söngvarinn Leo Sayer. Þýðandi Þrándur Thorodd- Faðir þeirra er ekkjumaður önnum kafinn við búrekstur- inn, og börnin eru að mestu leyti ein. Kvöld nokkurt finnur elsta dóttirin örmagna mann úti f hlöðu, og börnin halda að hér sé kominn Jesús Kristur. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.30 Dagskrárlok. frá krýningu Elísabetar Englandsdrottningar. Kynnir er Bob Ilope, og meðal skemmtikrafta eru Julie Andrews, Paul Anka, Ilarry Belafonte, Cleo Laine, Shirley MacLaine, Rudolf Nureyev og Prúðu lcikararn- ir. Þýðandi Kristrúif* Þórðar- dóttir. 21.55 Hetjur vestursins s/h (The Plainsman) Bandarfskur vestri írá árinu 1936. Leikstjóri Cecil B. DeMilIe. Aðalhlutverk Gary Cooper og Jean Arthur. Sagan gerist á árunum eftir bandarfsku borgarastyrjöld- ina og segir frá frægum köppum. „Villta-Bill“ Hic- kok og „Buffalo-BiH“ Cody, og viðureign þcirra við ind- íána og vopnasala. sen. 21.05 Jan Mayen-deilan Upplýsinga- og umræðuþátt- ur um ágreining þann, sem risinn er með Islendingum og Norðmönnum um Jan Mayen. Umsjónarmaður Sigrún Stef- ánsdóttir. 2155 Hvíslað í vindinn s/h (Whistie down the Wind) Bresk bfómynd frá árinu 1961. Leikstjóri Bryan Forbes. Aðalhlutverk Hayley Mills, Bernard Lec og Alan Bates. A bóndabæ á Norður- Englandi eru þrjú ung börn. LAUGARDAGUR 18. ágúst. 16.30 fþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.30 Heiða Sextándi þáttur. Þýðandi Eiríkur Haraidsson. 18.55 Illé. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Konungleg kvöld- skemmtun Breskur skemmtiþáttur frá árinu 1977, gerður í tilefni þess, að þá voru liðin 25 ár Þýðandi Heba Júlíusdóttir. .45 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.