Morgunblaðið - 16.08.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.08.1979, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1979 Misritun varö í afmælis- frétt í blaðinu í gær. Greint var frá sextugsafmæli Guð- bjarts Kristjáns Jakobssonar á Akranesi en í blaðinu var hann sagður heita Dagbjart- ur. 1 FRÁ HÓFNINNI STUÐLAFOSS kom til Reykjavíkur í gær og norskt olíuskip, Greta Teressa, fór. Togarinn Elín Þorbjarnar- dóttir kom og einnig hafrann- sóknarskipið Bjarni Sæmundsson. ísbrjóturinn Westwind fór. Arnarfell kom frá útlöndum. Vestmanna- eyjatogarinn Klakkur kom úr slipp og í gær fór Mánafoss. Þá var Lagarfoss væntanleg- ur til Reykjavíkur í gær. ÁRNAO HEILLA Lárétt: — 1 deyr, 5 sérhljóðar. 6 styrkjast, 9 missir, 10 samhljóð- ar. 11 fangamark, 12 eyða, 13 sigaði, 15 hræðsla 17 dugar. Lóðrétt: — 1 hræðast, 2 til sölu, 3 spil, 4 valskan. 7 til, 8 fatnað, 12 hart skinn, 14 kaðali, 16 ósam- stæðir. Lausn sfðustu krossgátu: Lárétt: — Háteig, 5 æl, 6 Fióran, 9 húm, 10 ske, 11 A.G., 13 færa, 15 autt, 17 matur. Lóðrétt: — 1 hæfasta, 2 áll, 3 edrú, 4 gin, 7 óhefta, 8 amar, 14 ætt, 16 um. ÞESSAR stelpur héldu nýlega hlutaveltu í Vesturbænum og gáfu ágóöann til Styrktarfélags vangefinna. Þær heita Ása Birna Ólafsdóttir, Þórdís Svava Guömundsdóttir, Björg Kristín Sigpórsdóttir, Ásgeröur María Hólmbertsdóttir og Jódís Bjarnadóttir. Ágóöinn af hlutaveltunni varð 13.200 krónur. SJÖTÍU OG FIMM ára er í dag, 16. ágúst, Arinbjörn Árnason, Birkimel 6, Reykja- vík, húsvörður og fyrrv. starfsmaður Ríkisútgáfu námsbóka. Hann tekur á móti gestum í Félagsheimili Raf- veitu Reykjavíkur við Elliða- ár eftir kl. 16 á afmælisdag- Gefin hafa verið saman í hjónaband í Grundarfjarðar- kirkju Ólafía Dröfn Hjálmarsdóttir og Bjarni Jónsson. Heimili þeirra er að Hamrahlíð 1, Grundarfirði. s^«* C (— {!(//, m, ///-/ *’C> * . . _ m O CP e o ^ * <=>, . ^ S|°GcMOf*JG> - 'lír3í/ - ■ KVÖLD-. NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavfk. dagana 10. til 16. ágúst að báðum dögunum meðtöldum. er sem hér segir: í Lyfjabúð Breiðholts. En auk þess er Apótek Austurbæjar opið til 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná aambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 afmi 21230. Göngudeild er iokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í gfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilialækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læluiaþjónuatu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamállð: Sálu- hjálp í viðlögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17 — 23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sfmi 76620. Opið er miili kl. 14—18 virka daga. ADf> nArCIMC Ikykjavík sfmi 10000. OKU DAlablNb Akureyri sími 96-21840. e nWrtaUMC HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- OwUlvnArtUO spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20 — BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga ti) föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16.30. j — KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl^ 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLID: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til Id. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga tii laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CÖEM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- DUr N inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útiánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16. Snorrasýning er opin daglega kl. 13.30 til kl. 16. . BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstrætl 29 a. sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 f útlánsdeild safnsins. Opið mánud — föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnudögum. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þlngholtsstræti 27. sfmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnu- dögum. Lokað júlfmánuð vcgna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN - Afgrelðsla f Þlngholtsstrætl 29 a. sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðlr skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMASAFN — Sólheimum 27. sfml 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. sfmi 83780. Heimsend- f ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Sfmatfmi: Mánudaga og fimmtudasga kl. 10-12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarðl 34. síml 86922. Hljóðhókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—4. nOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sfml 27640. Opið mánud. —föstud. kl. 16-19. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sfml 36270. Oplð mánud.—föstud. kl. 14—21. BÓKABÍLAR - Bæklstöð í Bústaðasafni. sfmi 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina. KJARVALSSTAÐIR: Sýnlng á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. — Aðgangur og sýningarskrá ókeypls. ÁRB.ÆJARSAFN: Opið kl. 13—18 alla daga vikunnar nema mánudaga. Strætlsvagn leið 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JONSSONAR llnitbjörgum: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið aila daga. nema laugardga. frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá Id. 13-19. Sími 81533. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14-16, þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Laugardalslaugin er opin alla daga kl. 7.20— 20.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8—20.30. Sundhöllin verður lokuð fram á haust vegna lagfæringa. Vesturbæjarlaugin er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnun- artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. mi iuitflléT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DlLANAVAIvl stofnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og' á helgidögum er svarað allan sólarhrínginn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir < veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfæ ( GENGISSKRÁNING > NR. 149 - 13. ágúst 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala i Bandaríkjadollar 368,10 368,90* i Sterlingspund 820.20 822,00* i Kanadadollar 314.30 314,90* 100 Danskar krónur 6975,20 6990.40* 100 Norskar krónur 7329.75 7345.65* 100 Sænskar krónur 8715,75 8734,65* 100 Finnsk mörk 9611.00 9631,80* 100 Franskir frankar 8644,70 8663,50* 100 Belg. frankar 1258,30 1261,10* 100 Svissn. frankar 22316,90 22365,50* 100 Gyllini 18332,70 18372,70* 100 V-Þýzk mörk 20143,90 20187,80* 100 Lírur 44,96 44,06* 100 Austurr. Sch. 2757,90 2763.90* 100 Escudos 749,30 751,00* 100 Pesetar 555,25 556,45* 100 Yen 169,54 169,91* 1 18SDR (sérstök dráttarréttindi) 478,16 479,21* — * Breyting frá sföustu skráningu. ( Mbl. •'fyrir 50 árum „FLUGLEIÐIN YFIR ÍSLAND — Állt formanns breska flug- félagsins. — Frá Montreal er sfmað: Formaður breska flug- fjelagsins „Imperial Airways" er staddur f Canada á heimsókn- arferðalagi. 1 viðtali við blaða- menn hefir hann látið f Ijós álit sitt á skilyröunum fyrir stofnun reglubundinnar flugleiðar, milii Evrópu og Amerfku yfir ísland og Grænland. Kvaðst hann vera þefrrar skoðunar. að hægt mundi að vinna sigur á hinum teknistu erfiðleikum, ef flugvjelarnar fái tæki, sem sýna áttirnar. Nauðsynlegt verði að hafa þoku- stöðvar á ýmsum stöðum á flugleiðinni. Loks verði að útbúa flugvjelarnar með „fótum", Ifkt og á dráttarvjel- um. svo þær geti hafið sig til flugs á ósljettum fs.“ "N GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRI 14. ágúst. Eining Kl. 12.00 KauD Sala i Bandaríkjadollar 404,91 405,78* 1 Sterlingspund 902,22 904,20* i Kanadadollar 345,73 346,39* 100 Danskar krónur 7672,72 7689,44* 100 Norskar krónur 8062,72 8080,21* 100 Sænskar krónur 9587,32 9608,11* 100 Finnsk mörk 10572,10 10594,98* 100 Franskir frankar 9509,17 9529,85* 100 Belg. frankar 1381,05 1384,02* 100 Svissn. frankar 24445,19 24498.32* 100 Gyllini 20118,78 20162,45* 100 V-Þýzk mörk 22111,10 22159,17* 100 Lírur 49.41 49,52* 100 Austurr. Sch. 3029,62 3036,22* 100 Escudos 823,84 825,60* 100 Pesetar 612,81 614,13* 100 Yen 186,72 187,13* * Breytfng frá sfðustu skráningu. DAG- BÓK í DAG er fimmtudagurinn 16. ágúst, sem er 228. dagur ársins 1979. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 00.49 og síödegisflóð kl. 13.27. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 05.19 og sólarlag kl. 21.42. Sólin er í hádegisstað kl. 13.32 og tunglið er í suðri frá Reykjavík kl. 08.35. (Almanak háskól- ans). Augu pín skulu sjá kon- unginn í Ijóma sínum; pau skulu horfa á víöáttu- mikið land. Hjarta Þitt mun til skelfingartímans; hvar er nú sá, er silfrið taldi? hvar er sá, er vó Þaö? hver er sá, sem taldi turnana? (Jes. 33,17-18). I KRC3SSGÁTA 1 2 3 4 s 6 7 8 9 jr Íí 13 14 llfl'5 16 ÍR11 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.