Morgunblaðið - 16.08.1979, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1979
7
Rík er samúö
Rússa!! !
„Sovétmenn lýsa skiln-
ingi ó málstað okkar“ í
Jan Mayendeilunni er fyr-
irsögn í Þjóðviljanum í
gær, en „vilja annars
óbreytta stöðu". Síðan er
Það tíundað, að kol-
munnaveiðar Sovét-
manna norður Þar séu
„mjög vísindalegar“ —
eins og Það skipti ein-
hverju máli, hvort fisk-
stofnar áeu Þurrkaðir upp
með „vísindalegum
hætti“ eða eftir „gömlu
metúðunni11.
í Þessari Þjóðvíljafrétt
er Þess m.a. getiö, að
sovézka fréttastofan APN
hafi dreift fréttaskeyti
sínu „sérstaklega til
íslenzkra fjölmiðla" og er
mikill hátíðarblær yfir
allri Þeirri frásögn. Flest-
um mun Þó Þykja sem
Þvílíkur viðhafnarbúnað-
ur sé óbarfur gagnvart
slíkri „fréttastofnun",
sem einkum er kunn af
njósnum víða um lönd,
svo að starfsmönnum
hennar hefur verið vikið
úr landi sem hverjum
öðrum ótíndum njósnur-
um.
Hótun eöa
hvaö?
í fréttatilkynningu
njósna-fréttastofunnar
Novosti segir m.a.: „Hvaö
viðvíkur yfirlýsingum í
norskum blöðum varð-
andi Þann möguleika að
lýst verði yfir 200 mílna
lögsögu umhverfis Jan
Mayen, Þá líta sovézkir
fiskveiðisérfræðingar svo
á, að Þar til Þriðja haf-
réttarráöstefna Samein-
uðu Þjóðanna hefur lokið
störfum væri vart hyggi-
legt að stíga nokkur spor
er leiða kynnu til aukinn-
ar spennu á pessu haf-
svæði.“
í pessu sambandi er
vert að athuga, að svæðíð
viö Jan Mayen kemur
Sovétmönnum ekkert
við. Jan Mayen er á
íslenzka landgrunninu,
Norðmenn hafa helgaö
sér Þetta landsvæði og
engin „söguleg" eða
Þjóðréttarleg rök hníga til
pess, aö Rússar eigi par
einhvern rétt fremur en
Komení trúarleiðtogi eða
Jassef Arafat.
Nú eru ekki nema
nokkrir dagar síðan
AlÞýðubandalagsmenn
tóku upp Þá tillögu
Matthíasar Bjarnasonar
og gerðu að sinni, aö
fiskveiðilögsagan við Jan
Mayen verði sameiginleg
með okkur og Norö-
mönnum með jöfnum
rétti til pess aö nýta allar
auðlindir hafs og hafs-
botns. Þeir hafa ennfrem-
ur lagt til og stuðlað að
Því í ríkisstjórninni, að
Norðmönnum væri heim-
ilt að helga sér lögsög-
una, ef áskílið yrði, að við
fengjum helming fiskafl-
ans í okkar hlut og rétt til
náttúruauðlinda, sem
finnast kynnu á hafsbotni
innan 200 mílna efna-
hagslögsögu Þar. — En
ekki Þarf nema smávink
að austan í gegnum
njósnafréttastofuna
Novosti, um að hafa sig
hægan við Jan Mayen og
falla frá öllum hugmynd-
um um útfærslu lögsög-
unnar Þar: Á samri
stundu stendur skrifaö í
Þjóðviljanum af sjálfum
ritstjóranum: „Ekki er að
efa að Þetta innlegg
Sovétmanna í Jan Mayen
deiluna verður túlkað
sem stuöningur við mál-
staö íslands eins og á
stendur í Jan Mayen
deilunni*1;; ;Heybrók er
gamalt og gott íslenzkt
orð og líkingin sláandí.
En hvaö eiga Sovét-
menn annars við með
orðalaginu aö vart væri
„hyggilegt að stíga nokk-
ur spor er leiða kynnu til
aukinnar spennu á Þessu
hafsvæði?" Hvernig getur
Það orðið til Þess aö
angra Þá á nokkurn hátt,
Þótt fiskstofnar séu frið-
aðir norður af íslandi?
Hvers konar „spenna"
gæti myndazt við pað?
Fróðlegt væri að heyra
svör Þjóðviljans við Því.
Leiörétting
í gær var sagt frá Því í
Staksteinum að gengi
íslenzkrar krónu gagn-
vart Bandaríkjadal hefði
lækkað um 40% í banka-
ráðherrafið Svavars
Gestssonar og yfir 50%
miöað við ferðamanna-
gjaldeyri. Þetta Þótti saga
til næsta bæjar Þegar
stærsta mótmælatröll
gengislækkana hafði sezt
við stjórnvöld í gengis-
ráðuneyti. Prentvillupúk-
inn, sem stundum gerir
strik í frásögn blaða-
manna, skaut éiðan töl-
unni 2 framan við krónu-
smækkunina, Þann veg,
að 40% gengislækkun
varö 240% lækkun. Þessi
púki virðist pví sýnilega
hafa trú á áframhaldandi
gengisstjórnun Svavars
Gestssonar, bankamála-
ráðherra AlÞýðubanda-
lagsins, og horfir tii fram-
haldsins í Ijósi reynsl-
unnar. Rétt Þykir pó að
leiðrétta Þessa prentvillu
sem hér með er gert.
4103
Stærð: breidd: 175 mm, hæð 54 mm, dýpt: 176 mm
Með hagstæðum samn- • Læst hraöspólun áfram og afturábak
1 CASSETTE . * 1
íHíhoadstar
ingum við verksmiðjurn- • Spilar bæöi fram og tii baka.
ar qetum viö boðið betta • Ljós sem sýnir hvora rásina er veriö aö spila'
. . .... • Sleöabrautir fyrir
tæKI tyrst um sinn a mjog ^ styrkstillir — Tónbreytir — Jafnvægisstillir
hagstæðu verði. , • Snýr sjálfvirkt viö þegar komiö er út á enda
Verð
eöa hvenær sem ýtt er á „Auto — Reverse"
59.900
takkann.
Tryggið yður tæki
á pessu verði.
29800
BUÐIN Skipholti19
' /
VANTAR ÞIG VINNU (n)
VANTAR ÞIG FÓLK i
tP
l.wn M I. Ui M M l, - V\\ I
I.YSIK I MORGLXBLAOIXL
Þakka innilega öllum, sem glöddu mig með gjöfum
og heimsóknum á áttræðisafmæli mínu 12. ágúst sl.
Sérstakar þakkir til starfsfólks útgerðarfélags Akur-
eyringa, og til barna, tengdabarna og barnabarna
minna.
Stefán Magnússon,
Nordurgötu 10, Akureyri.
í tilefni af 90 ára afmæli mínu 8. ágúst, sem minnst
var 11. ágúst í Glaðheimum, Vogum, vil ég þakka
bæði skyldum og óskyldum allar ágætu kveðjurnar
og þær ógrynni gjafa sem mér voru færöar.
Sérstaklega þakka ég dóttur minni og tengdasyni,
Kirkjugerði 5, Vogum, ómælda fyrirhöfn mín vegna,
bæði fyrr og nú.
Guð blessi ykkur öll.
Erlendsína Helgadóttir,
Kirkjugerdi 5, Vogum.
Ferðahappdrætti
Knd. Vals
Drætti hefur veriö frestaö til 19.
sept. n.k. sama dag og Valur leikur
gegn Hamburger S.V.
______ Knattspyrnudeild Vals
PÍERRE RobERT
Beauty Care — Skin Care
NÝJU SNYRTIVÖRURNAR FRÁ
PIERRE R0BERT.
Andlitssnyrtivörur og fullkomlega ofnæmisprófuð
húðkrem í hæsta gæðaflokki.
Komið og kynnist þessum frábæru snyrtivörum 16.
og 17. ágúst kl. 1—6 í
Verzluninni Bonny
Laugavegi 35.
Ragnhildur Björnsson verður stödd þar, og leið-
beinir um val og notkun Pierre Robert snyrtivara.
Komið, kynnist og sannfærist.
mm3tmerióka ?
Tunguhálsi 11, R. Síml 82700