Morgunblaðið - 16.08.1979, Síða 8

Morgunblaðið - 16.08.1979, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1979 85988 Seljahverfi Mjög glæsileg rúmgóö 4ra herb. íbúð við Dalsel. Fullfrágengin sameign. Fullfrá- gengið bílskýli. Seljahverfí — raðhús Endaraðhús á mjög góðum stað tilb. undir tréverk. Bíl- skúrsréttur. Möguleikar á góðri sér íbúö á jarðhæð. Álftahólar Rúmgóð og vönduð 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Suöur svalir. Fokheldur bílskúr. Hólahverfi Mjög vönduð 2ja herb. íbúð í lyftuhúsi. Útsýni yfir bæinn. Rúmgóöur bílskúr getur fylgt. Mosfellssveit Rúmgóö 3ja herb. íbúð. Þvotta- hús í íbúðinni. Sér inngangur. Rúmgóður bílskúr. Hraunbær Rúmgóð 4ra herb. íbúð í góðu ástandi. Suöur svalir. Selfoss Einbýlishús tilb. undir tréverk á einni hæð. Seláshverfi Einbýlishúsalóð um 900 ferm. á mjög góðum stað. Kópavogur 3ja herb. góð íbúð á jarðhæð í fimm íbúða húsi. Vesturbær 2ja herb. íbúð í góðu ástandi á jarðhæð. Mosfellssveit Einbýlishús í fokheldu ástandi. Hólahverfi 5 herb. íþúð rúmlega tilb. undir tréverk. Bílskúrsplata. Kjöreignr Ármúla 21, R. Dan V.S. Wiium lögfræðíngur 85988 • 85009 lngólf»str«Bti 18 ». 27150 Glæsileg 5 herb. íbúö í 6 íbúöa húsi um 134 ferm. nettó á 2. hæð í enda við Þórsgötu. Svalir. Sér hiti. Laus í okt. Ca. 15 ára hús. Einkasala. Falleg 4ra herb. íbúö á 2. hæö í enda ca. 120 ferm. viö Álfheima. 3 svefnh., borðst., setust., eldhús., flísalagt baö m.m. Suöursvalir. Einkasala. Benedikt Haildórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. K16688 Selvogsgrunnur Góö einstaklingsíbúö ca. 40 fm að stærð á jarðhæð.Verð 14,5 millj. Kaplaskjólavegur 2ja herb. um 60 fm góð kjall- araíbúð. Nýstandsett. Verö 16,5 millj. Útb. 13 millj. Suðurvangur Hafn. 2ja herb. um 70 fm góö íbúð á 2. hæð í blokk. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verö 18 millj. Útborgun 14 millj. Álfaskeiö 2ja herb. 70 fm íbúð á 3. hæð. Bílskúrssökklar. Verð 18 millj. útb. 14 millj. Eyjabakki 4ra herb. verulega skemmtileg íbúö á 2. hæö. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Aukaherb. í kjallara. Verö 25 millj. Útb. 19 millj. EICrUIM umBODiDkn LAUGAVEGI 87. S: 13837 Heimir Lárusson s. 10399 Ingóifur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl 2ja herb. i smiðum — fjórbýlishús Höfum í einkasölu á Seltjarnarnesi 2ja herb. íbúöir í fjórbýlishúsi. Um 73 ferm. hvor íbúö. Þrem íbúöum fylgir bílskúr. íbúöirnar á fyrstu hæö eru meö sér inngang en á annarri hæö er sami inngangur fyrir tvær. Tvískipt hitakerfi, íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu meö tvöföldu gleri og miöstöövar- lögn. Allar útihuröir, bílskúrshuröir og pússaö og málað aö utan. Lóö sléttuð. Sér þvottahús fylgir hverri íbúö. Beðiö eftir húsnæöismála- láni 5 millj. Teikningar á skrifstofu vorri og nánari upplýsingar. Samnjngar ,aalnignjr Austurstræti 10A, 5 hæð. Sími 24850—21970. Heimasími 37272. MIMOM fasteignasalan i Nýja bíóhúsinu, Reykjavík. Símar 25590, 21682 2ja herb. við Kaplaskjólsveg íbúðin er í kjallara og skiptist í stofu, eldhús, svefnherb. og bað. Snyrtileg íbúð, ósamþykkt. Laus 1/11 eða fyrr. Verö 13 millj. Útb. 9 millj. 2ja—3ja herb. við Krosseyrarveg Hafnarf. íbúöin er á efri hæö í timburhúsi, ca. 65—70 ferm. Sér inngangur. Rólegur staöur. Verð 13—14 mlllj. Útb. 9 millj. 3ja herb. við Hjallabraut Hafnarf. Ibuðin er ca. 94 ferm. á 2. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Stórar suðursvalir. Sér þvottahús í íbúöinni. Snotur íbúð. Verð 23—24 millj. Útb. 17—18 millj. íbúðir vantar — íbúðir óskast Vantar allar geröir íbúða og einbýlishúsa og raöhúsa á skrá. Hef sérstaklega veriö beðinn aö útvega raöhús í Hafnarfiröi, timburhús í eldri borgarhlutanum, einbýlishús nýlegt. Látiö skrá íbúðina strax í dag. Jón Rafnar heimasfmi 52844 Guðmundur Þórðarson hdl. Það er ekki svo lítils virði, að eiga þess kost, að neyta góðra mjóikurafurða, þær eru stór hluti í daglegu fæði okkar fiestra, og um hoilustuna þarf ekki að fjöi- yrða. Margt af því, sem við eigum völ á í þessum efnum, er hreint afbragð. Um umbúðirnar má þó segja að lítra-flátin eru allt annað en skemmtileg. reyndar mjög óþægileg í notkun, eins og flestir hafa eflaust rekið sig á. Lítið geymslu- þol undanrennu Þeir, sem að jafnaði kaupa und- anrennu, vita að hún hefur tak- markað geymsluþol og stendur þar mjólkinni langt að baki. En undan- farið hefur þetta farið versnandi, það er vart óhætt að kaupa nema til eins dags í einu. Og er mér kunnugt um, að margir hafa orðið að hella niður undanrennunni, hún hefur ekki verið drykkjarhæf, sér- staklega nú í júlí- og ágústmánuði. Það kvartar hver í sínu horni, við mjólkurhillurnar í búðunum má sjá kaupendur leita vel, að nýjustu dagsetningunni. Hjá Mjólkursamsölunni fékk ég þær upplýsingar, að þeir þekktu þetta vandamál og stöðugt væri verið að reyna að bæta framleiðsluna. En í raun væri ekki vitað hvers vegna undanrennan geymdist skemur en mjólkin. Viðvíkjandi því, að ástandið færi Bergljót Ingólfsdóttlr Örlít- iðum mjólkurafurðimar versnandi hefðu ekki borist kvart- anir. Þó væri ef til vill meiri hætta á, að mjólkurvörur kæmust ekki í eins góðu ástandi til neytenda, þegar heitt væri í veðri, og endra nær. Það getur því verið að ferðalagið á útsölustaðina, svo og misjafnlega vel búin kæliaðstaða verslana, eigi hér hlut að máli, og verði til þess að undanrennan er ekki eins góð og skyldi, þegar við fáum hana í hendur. 36% rjóminn oí feitur Þegar skýrt var frá því, að væntanlegur væri á markaðinn feitari rjómi en sá sem hafði verið hér fáanlegur um langa hríð, hélt ég í einfeldni minni, að framvegis yrði hægt að velja um þessar tvær gerðir. Hef ég orðið vör við, að fleiri hafa misskilið þetta, og hefur' ekki bætt úr, að nýja gerðin er enn seld í gömlu umbúðunum, merkt um 33% fitumagni. En síðan um páska, hefur ekki verið hægt að fá nema 36% feitan rjóma, eftir því sem ég best veit. Er skemmst frá því að segja, að mér þykja þetta slæm skipti, og reyndar óskiljanleg, þegar allur fjöldi manna reynir að takmarka fitu í fæðu sinni, eins og framast er unnt, nægir þar að benda á mikla aukningu á sölu undanrennu umfram mjólkur. Auk þess, hef ég heyrt marga hafa orð á, að rjóminn nú sé engan veginn eins bragðgóður og áður, það þurfi að sýna mikla aðgæzlu við að þeyta hann og er sízt fallegri notaður til skreytinga, en sá fyrri. Er þá ekki miðað við hásumarið, rjóminn hefur alltaf fengið gulleit- an blæ á þeim tíma. Við spurningunni, hvers vegna aukið hefði verið fitumagnið í rjómanum, fékk ég það svar hjá Mjólkursamsölunni, að mikið hefði verið kvartað undan, að erfitt væri að þeyta 33% rjómann, og hefðu verið gerðar tilraunir hjá þeim, með aukið fitumagn, sem leitt hefðu til ákvörðunar um fram- leiðslu 36% rjómans. Því miður er markaður það lítill hér, að ekki er von á tvenns konar rjóma til neyzlu, var mér sagt, og máttu sín lítils þau þau rök mín, að það hafði verið leikur einn, að þeyta 33% rjómann ef aðeins var gætt að kæla rjóma, skál og spaða. Svo það lítur út fyrir, að neyt- endur verði að sætta sig við rjóma með þetta miklu fitumagni áfram, þrátt fyrir að flestir spara við sig feitmeti í annarri mynd. En er þetta nú sanngjörn lausn? Væri ekki nær, að reyna að kenna þeim, sem ekki komust upp á lag með að þeyta fituminni rjómann, er það ekki meira í takt við nútímastefnu í mataræði? Bakaðar kartöflur Sumir strá grófu salti á kartöflurnar áður en þær eru settar í ofninn, það má hvort heldur er, baka þær heilar, eða skera rauf eða kross ofan í. Það er algjör nauð- syn, að bera fram rífleg- an skammt af kældu smjöri með. Sumstaðar er einnig hafður sýrður rjómi. Venjulegast er reiknað með 1 — 2 kart- öflum á mann. Það er ekki víst að allir hafi kynnst því, að hafa bakaðar kartöflur í matinn. Bestar tii þess eru mjölmiklar, stórar erlendar kartöflur. þegar þær eru fáanleg- ar, annars má reyna með stærri gerðina af Bintje. Kartöflurnar þurfa helst að vera af svipaðri stærð, og þegar búið er að bursta þær vandlega og þerra, eru þær settar á plötu (eða í ofnskúffu) í vel heitan ofninn og bakaðar í 1 — 1V4 klst. eftir stærð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.