Morgunblaðið - 16.08.1979, Síða 11

Morgunblaðið - 16.08.1979, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1979 11 Myndllst eftir BRAGA ÁSGEIRSSON sín betur úti á grasfleti. Sigurður Steinsson nýtur þess að vera staðsettur á versta staðnum í skugganum auk þess sem verk hans eru öll dökk. Myndir Magnúsar Tómassonar njóta sín einhvernveginn ekki sem skyldi, þar sem þær hanga. Ragnar Kjartansson hefur und- anfarinn áratug þróað kröftugan en fremur þunglamalegan, monumentalan stíl, — en mjög persónulegan. Járnmyndir Helga Gíslasonar eru naumast nægilega vel unnar né uppruna- legar til að grípa skoðendur sterkum tökum, langbest tekst honum að mínu mati í mynd sinni „Umhverfi 2“ (17). Hallsteinn Sigurðsson mætti að ösekju taka föðurbróður sinn Ásmund Sveinsson til fyrir- myndar, en sá aðskildi algjör- lega byggingarframkvæmdir og listsköpun sbr. er hann reisti húsið góða við Mímisveg og Freyjugötu. Það er einfaldlega ekki hægt að ætlast til þess af nokkrum manni, að hann njóti sín til fulls við listsköpun, sem krefst jafn mikils af iðkendum sínum og skúlptúrlistin gerir, um leið og viðkomandi stendur í viðamiklum byggingarfram- kvæmdum. Stallurinn undir annarri útimynd Hallsteins er næsta furðuleg smíð, auk þess sem farið er að molna úr gifsinu neðst, — berum saman vinnu- brögðin hér og vinnubrögð Jóns Gunnars Árnasonar í verki hans „Að gera sólina bjartari" (10), en þar fellur mynd og stallur sam- an líkt og flís við rass. Hér sést ljóslega munurinn á því að vera hálfur eða allur í listsköpun sinni. Eins og ráða má af þessu skrifi tel ég sýninguna í heild ekki nægilega hrifmikla, en félagið er einmitt stofnað í því augnamiði að bæta aðstöðu myndhöggvara og þarmeð lyfta undir listgreinina, og er ekki að efa að félagsmenn sæki í sig veðrið á komandi árum. Rainbow Warrior: Varðskipsmönnum er skylt að aðstoða við að halda uppi LANDHELGISGÆZLUMENN urðu í gær ekki varir við skip Greenpeacesamtakanna, Rain- bow Warrior, en flugvél Gæzl- unnar flaug yfir það svæði þar sem skipið sást f fyrradag út af Bjargtöngum. Þoka var á þessum slóðum og taldi áhöfn flugvélar- innar að hugsanlega hefði verið fs á þessum slóðum. Baldur Möller, ráðuneytisstjóri í dómsmálaráðuneytinu var spurður að því hver yrðu viðbrögð íslenskra stjórnvalda, ef Green- peacemenn reyndu að hindra veið- lögbanninu ar hvalbátanna nú, en sem kunn- ugt er hefur fógetaréttur Reykja- víkur lagt lögbann við tilteknum aðgerðum Greenpeacemanna. Baldur vísaði í svari sínu til 30. greinar laga nr. 18 frá 1949 um kyrrsetningu og lögbann en þar segir að skylt sé lögreglumönnum að veita aðstoð sina til þess að halda uppi lögbanni, enda sé þeim rétt að beita valdi því til varnar, ef með þarf. „í þessu sambandi tölum við um starfsmenn Land- helgisgæzlunnar sem lögreglu því þeir eru lögreglumenn til sjós,“ sagði Baldur. HAGKAUP AUGLÝSIR (yts Barnaflauelsbuxur Sumarbolir barna Dömupils margar geröir Dömublússur Dömupeysur Herraskyrtur Herranælonjakkar Dömunáttkjólar Barnapeysur Borömottur Glös Verö áöur 6605 T290a 7996. 7996-, -ssoa 2T996. 16996. 5996 999. Verö nú 4995 999 7995 4995 3995 1995 2495 3995 2995 995 699 Flannelfóðraðir plastdúkar, margar gerðir og stærðir ■■■ # verðlækkun. 50°/< Verð frá 999 Ný sending af verksmiðjugölluðum Cannoh handklæðum í mörgum stærðum og litum. Verð frá Bútasala aldrei meira úrval. Einnig matvara á tilboösveröi Aí. i [ÍÍl \ \o rd vfi / ' <9 ‘S Kínverski skórnir komnir aftur \~N HAGKAI Skeifunni 15 Kjörgaröi. .4 ’/i i x e/

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.