Morgunblaðið - 16.08.1979, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1979 2 5
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Laus staða
Staöa skattendurskoöanda á Skattstofu
Suöurlandsumdæmis, Hellu, er laus til um-
sóknar.
Umsóknir, er tilgreini menntun, aldur og fyrri
störf, þurfa aö berast skattstjóra Suður-
landsumdæmis, fyrir 12. sept. n.k.
Fjármálaráðuneytið,
13. ágúst 1979.
Fiskvinna
Óskum strax eftir röskum stúlkum viö
snyrtingu og pökkun.
Ákvæðisvinna. Mikil vinna.
Fiskiðjan Freyja h.f.
Súgandafirði,
símar 94-6105 og 6107.
Stórt
iðnfyrirtæki
í Reykjavík óskar að ráöa karl eöa konu til
almennra skrifstofustarfa. Starfiö er m.a.
fólgið í launaútreikningi, launabókhaldi.
Upplýsingar um aldur menntun og fyrri störf
sendist afgreiöslu blaösins fyrir 20. ágúst
n.k. merkt „Launabókhald — 621“.
Innskrift —
Vélritun
Óskum eftir aö ráöa starfskraft á innskriftar-
borö.
Vinnutími 8—16.00.
Tilboð óskast sent Mbl. merkt: „Texti —
620“.
Kennarar
— kennarar
Lausar eru almennar kennarastööur við
Grunnskóla Siglufjaröar. Upplýsingar veitir
skólastjóri í síma 96-71321 eöa 96-71310 og
yfirkennari í síma 96-71686.
Skólanefndin í Siglufirði.
VANTAR ÞIG VINNU (nj
VANTAR ÞIG FÓLK S?
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Bílskúr óskast á leigu
eða annað svipað húsnæði helrt
á jaröhæð. Upplýsingar ( síma
82296.
Hjálpræóisherinn
í kvöld kl. 20.30, almenn sam-
koma. Allir velkomnir.
Grensáskirkja
Almenn samkoma verður í safn-
aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnlr.
Halldór S. Gröndal
Samhjálp
Samkoma veröur í Hlaögeröar-
koti í kvöld kl. 20.30. Bílferö frá
Hverfisgötu 44 kl. 20.
Samhjálp
Fíladelfía
Almenn samkoma ( kvöld kl.
20.30.
Í
UTIVISTARFERÐIR
Föstud. 17.8. kl. 20.
1. Þórsmörk
2. Út í buskann
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
íriandaferö 25/8.—1/9, þar
sem írarnir sýna það sem þeir
hafa bezt aö bjóöa.
Föstud. 17. ág. kl. 20.00
1. Þórsmörk
Dyrfjöll — Stórurö 21—29. ág.
gðnguterölr, berjaland, veiöi.
Fararstj. Jóhanna Sigmarsdóttir.
Upplýsingar og farseölar á
skrifst. Lækjarg. 6a. s(mi 14606.
Útlvlst.
2. Landmannalaugar — Eldgjá
3. Hveravellir — Þjófadallr —
Kerlingarfjöll
4. Mýrdalur — Hjörleifshöföi —
Hafursey, leiösögumaöur Elnar
Einarsson á Skammadalshóli.
Sumarleyfisferðir:
21. ág. Landmannalaugar —
Breiöbakur — Hrafntinnusker og
víöar 6 dagar.
30. ág. Noröur fyrir Hofsjökul 4
dagar. Arnarfellsferöinnl er
frestað til 24. ág.
Þórsmerkurferö á mlövlkudags-
morgunn kl. 08.
Tilvaliö aö dvelja í Mörklnni hálfa
eöa heila viku. Feröumst um
landiö. Kynnumst landlnu.
Feröafélag islands.
Til sölu
traktorsgrafa
Massey Ferguson 50B árg.
1975. Keyrö 3200 vinnustundir.
Uppl. í síma 99-5218.
Al'CI.YStNCASIMINN KR: *
22480
JHorgunþtatitb
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Útboð — jarövinna
Prentsmiöjan Oddi h.f. óskar eftir tilboöum í
jarðvinnu vegna nýbyggingar sinnar aö
Höfðabakka 7, Reykjavík. Bjóöendur skulu
gera 2 tilboð í verk þetta annars vegar miöað
við skiladag 24. sept. n.k. Hins vegar miðaö
við 14. okt. n.k.
Útboösgögn veröa afhent á verkfræðistof-
unni Ferill, h.f. Fellsmúla 26, gegn 30 þús. kr.
skilatryggingu og skal tilboðum skilaö þang-
aö, eigi síöar, en kl. 11.00 fimmtudaginn 23.
ágúst n.k. en þá veröa þau opnuö að
viðstöddum þeim bjóöendum, er þess óska.
Prentsmiöjan Oddi h.f.
Hef opnað tann-
lækningastofu
aö Lindargötu 50, gengið inn frá Frakkastíg.
Viðtalstími frá kl. 13—17.
Sigurður Björgvinsson,
tannlæknir,
sími 12960.
Auglýsing
um rannsóknastyrki fr4 J.E. Fogarty International Research
Foundation.
J.E. Fogarty-stofnunin f Bandaríkjunum býöur fram styrki handa
erlendum vfsindamönnum til rannsóknastarfa viö vísindastofnanir í
Bandaríkjunum. Styrklr þessir eru boðnir fram á alþjóöavettvangi til
rannsókna á sviöi læknisfræöi eöa skyldra greina (blomedical
science). Hver styrkur er veittur tII 6 mánaöa eöa 1 árs og nemur allt
aö $13000 á ári.
Til þess aö eiga möguleika á styrkveitingu þurfa umsækjendur aö
leggja fram rannsóknaáætlun í samráöi viö stofnun þá í Bandaríkjun-
um sem þeir hyggjast starfa við.
Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar um styrki þessa fást í
menntamálaráöuneytinu.
Umsóknir þurfa aö hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu
6, 101 Reykjavik, fyrir 20. október n.k.
Menntamálaréöuneytió,
14. ágúst 1979.
húsnæöi óskast
Vinnustofur óskast
Óskum eftir að taka á leigu rúmgóöar
vinnustofur sem næst gamla miöbænum.
Ástand húsnæöis ekki höfuöatriöi.
Guöbergur Auöunsson, listmálari s. 31844.
Einar Þorsteinn Ásgeirsson, hönnuður s.
10683. Vinsamlegast hringiö eftir kl. 19.
Garðabær —
Hafnarfjörður
Einbýlishús, raðhús eöa sérhæö óskast til
leigu.
Upplýsingar í síma 12935.
Óskast til leigu
í Reykjavík
húsnæði 100 til 200 fm. sem nota mætti
undir danskennslu.
Uppl. í síma 52996.
Nýi Dansskólinn.
húsnæöi i boöi
Sauðárkrókur
Til sölu 5 herb. endaíbúö í raðhúsi. Bílskúr
innbyggöur. Gott útsýni. Uppl. í síma
95-5636 eftir kl. 19.
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK
Þl' AL'GLYSIR l'M ALLT
LAND ÞEGAR Þl AL'G-
LYSIR I MORGLNBLAÐINL'