Morgunblaðið - 16.08.1979, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1979
29
Miklar framkvæmdir í Vog
um á Vatnsleysuströnd
Vogum. 13. ágúst 1979.
MIKLAR framkvæmdir eru í
gangi hér í sumar í Vogum bæði
hjá opinberum aðilum og ein-
stakiingum. Götur eru meira og
minna sundur grafnar vegna
hitaveitu og annarra fram-
kvæmda og umferð verið tafsöm.
Átak hefur verið gert í fegrun
byggðarlagsins svo eitthvað sé
nefnt.
Byggingaframkvæmdir
Um þrjátíu íbúðarhús eru í
smíðum, þar af hefur verið byrjað
á 5 einbýlishúsum á þessu ári,
búist er við að byrjað verði á
a.m.k. tveimur til viðbótar. Á
síðasta ári var aðeins byrjað á
einni byggingu, svo að um tals-
verða framför er að ræða. Nú er
byggt í nýju byggingahverfi syðst
í kauptúninu. Talsverður hörgull
hefur verið á að fá lóðir síðustu ár,
þar sem sveitarfélagið hefur fyrir
nokkru úthlutað öllum sínum lóð-
um, en nokkrar lóðir í einkaeign
hafa verið byggðar í sumar.
Nýlega hefur hreppsnefnd gert
samkomulag við landeigendur um
kaup á 35 ha landi ofan við
kauptúnið, sem kemur til fram-
kvæmda á fimmtán árum, og á
styttri tíma ef nauðsyn krefur.
Koma landakaup þessi að góðum
notum, vegna þess að engar lóðir
eru til ráðstöfunar fyrir iðnað, eða
annan atvinnurekstur. Ekki er
enn byrjað á skipulagningu um-
rædds landsvæðis, en nauðsynlegt
að huga að því.
Rafveita
Oft hefur verið kvartað yfir að
ónóg raforka væri í syðri hluta
kauptúnsins. Nú standa þær fram-
kvæmdir yfir á vegum rafveitu
Vatnsleysustrandarhrepps að ver-
ið er að setia upp spennistöð á
þessum soac lem svo síðar meir
kemur til með að þjóna nýju
byggingahverfi ofan kauptúnsins.
Olíumöl
Eitt það verkefni, sem nýtur
Heyid flatt
í suddatíð
Húsavfk. 15. ígúst.
ÞEGAR hlýnaði og birti um
síðustu helgi réðust bændur
almennt í það að slá, þó
misjafnlega væri sprottið, í
von um að fá góða verkun á
heyið. En góðviðrið stóð
skammt og nú er hér þoka
niður að sjávarmáli og suddi,
en eitthvað bjartara til lands-
ins en þó ekki þurrkur. Þeir
sem hafa súgþurrkun hafa náð
nokkru af heyjum en almennt
er mjög mikið hey flatt svo að
betra væri að þetta norðan-
hret stæði ekki lengi.
- Fréttaritarl.
hvað mestra vinsælda meðal sveit-
arstjórnarmanna, er að leggja
götur bundnu slitlagi. Mikið átak
hefur verið gert í þeim efnum víða
úti um land, en það er ekki fyrr en
nú að það er orðið að veruleika, að
fyrsta gatan í Vogum er lögð
bundnu slitlagi. Er þar um að
ræða Hafnargötuna, sem ekin er
þegar komið er inn í byggðarlagið.
Undirbúningsvinnu var að mestu
lokið á síðasta ári, en lokaátakið
um miðjan síðastliðinn mánuð.
— Fréttaritari.
Söluturn
Til leigu, er frá 1. október einn af betri söluturnum
borgarinnar.
Þeir sem vilja kynna sér þetta nánar, sendi tilboð
með hugsanlegri leigufjárhæð, inn á afgr. Mbl.
merkt „Umferðargata—504.“
Maharishi Maheah Yogi
INNHVERF IHUGUN
TRANSCENDENTAL MEDITATION
Veröur kynnt í sal íslenska íhugunarfélagsins kl. 20.30 í
kvöld (fimmtudag), aö Hverfisgötu 18 (gegnt Þjóöleikhús-
inu).
í fyrirlestrinum veröur fjallaö um áhrif íhugunar, og er hann
öllum opinn.
ÍSLENSKA ÍHUGUNARFÉLAGIO
jQZZBQLLeCCSkÓLi BÓPU
J.S.B.
N
Byrjum aftur eftir sumarfrí
20. ágúst.
3ja vikna námskeið.
Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum
aldri.
★ Morgun-, dag- og kvöldtímar.
★ Tímar tvisvar eöa fjórum sinnum í viku.
]] ★ Sérstakur matarkúr fyrir þær, sem eru í megrun.
~ ★ Sturtur — sauna — tæki — Ijós.
s ★ Muniö okkar vinsæla sólaríum.
S ★ Hjá okkur skín sólin allan daginn, alla daga.
J ★ Upplýsingar og innritun í síma 83730, frá kl. 10 f.h. —
^JQZZBQLLOCCSKOLI BQPU
0)
Cr
co
zv
p
Z5
c
Ein rítvel,
margar
leturgerðir
- Það er ekki lengur
spurning um hvaða
rafritvél þú velur, heldur
hvernig letur þú velur í
IBM kúluritvélina.
IBM kúluritvélin hefur
marga kosti umfram
aðrar rafritvélar. Einn er
að geta skipt um letur.
Með einu handtaki má
skipta um leturkúlu og fá
þannig annað letur, sem
kemur aö góðum notum
við sérstakar bréfa-
skriftir, skýrslugerðir og
textaskrif.
Nú bjóða SKRIFSTOFUVÉLAR h/f upp á fjórðu leturgerðina í
IBM kúluritvélar. Sú nýja nefnist Courier 10 og bætist þar með í
hóp Advocate, Courier 12 og Scribe, sem þegar eru til með
íslenska stafrófinu.
Biðjið um letursýnishorn.
<6 '^
SKRIFSTOFUVÉLAR H F.
Hverfisgötu 33
Simi 20560
">vt^
Við byggjum upp framtíð fyrirtækis þíns.
ÓKEYPIS
Við bjóðum meö öllum okkar myndatökum ókeypis
litmynd í sams konar stærö og stúlkan heldur á,
stæröinni 28*36 cm. Hægt er að fá myndina
upplímda á striga eða á tréplatta aö viðbættum
kostnaöi.
Fjölbreytt úrval myndaramma.
bama&fjölskyldu
Ijósmyndir
AUSTURSTRÆTI6SÍMI12644
JltoripftMitMíÓ
símanúmer
jr
RITSTJ0RN 0G
Cl |C iin.
I Ui* IIIch
10100
ífíi
AUGLYSINGAR;
22480
« *
m
SrSit
♦
4þ
w
■ i
AEI21CISICI fli
i HililQlyP€5 IL m
83033
JWtr0ttttl>Iitliil>
WwWWw