Morgunblaðið - 16.08.1979, Qupperneq 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1979
racHnittPA
Spáin er fyrir daginn f dag
»9 HRÚTURINN
Mil 21. MARZ—19.APRÍL
Heima fyrir virðist allt ganga
sinn vanagang og skapið virð-
ist óvenjugott.
NAUTIÐ
tu 20. APRÍL-20. MAÍ
Vertu nærgætinn og þolinmóð-
ur við þfna nánustu, þvf að
viss aðili á eitthvað erfitt í
dag.
^Itvíburarnir
LWS 21. MAÍ-20. JÚNÍ
Dagurinn getur orðið nokkuð
erfiður og ekki er víst að þér
takist að ljúka þeim málum
sem þú ætlaðir þér.
KRABBINN
21. JÚNÍ-22. JÚLÍ
Vinnufélagi þinn verður þér
óvenjulega erfiður í dag með
alls konar aðfinnslum.
VSn LJÓNIÐ
23. JÚLÍ-22. ÁGÚST
1>Ú getur haft mikil áhrif á
skoðanir vinar þíns sem er
mjög ráðvilltur um þessar
mundir.
®h
MÆRIN
ÁGÚST-22. SEPT.
Dagurinn virðist vel fallinn til
hvers konar breytinga, því að
allt gengur þér f haginn.
VOGIN
23. SEPT.-22. OKT.
Vertu ekki of dómharður, því
að það er ekki vfst að allir
sætti sig við það.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Vinur þinn getur orðið þér að
miklu liði. en þú verður að
bera þig eftir björginni.
WW BOGMAÐURINN
ÁUa 22. NÓV.-21. DES.
Tækifærin blasa við þér í dag.
l>ú verður bara að vera fljótur
að grfpa þau.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þú ert einstaklega atorku-
samur á vinnustað f dag, en þú
verður að passa þig að ofreyna
þig ekki.
gfðl VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Láttu ekki fmy ndunaraf lið
hlaupa með þig f'gönur f dag.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Hæfileikar þfnir til félags-
starfa ok nýsköpunar fá notið
sín í daK ok koma vissulega að
KÓðum notum.
OFURMENNIN
1 RÉTTAR- t/MR/óE>£s/Z>t//Z
-MLÉI ........... '
WAisreTz.
M &£
V l x>
ekhesT Svirr
LöQn/yy
ffepBZJZGjuy
M/fV/Xl* &0//G/TeAlE6r
ö**y<s&/ ha-fa á
PP/ÓNUMÍ//1 sT/El/N-
/m/uPJTÚóEAr/ötMBoÞ/s
£/rr y/BB sTox/rosr'
rnjs.7?/ GZrör..
TINNI
VUAI/UA \IUFF>
X-9
SVOMA.SvONA-'þ’AP
ER EKKI Á/í'TLUNlM
... 06 pA€> SESIR A1ÉR AP f>0
JERT f;ULLT ElNS HÆTTULE6UI?
06 BorAR Sl/AfiTA SVeRPSHX,
ÍEM HAFA FyRRV• KpNU þiNA i'
’EIR FÁ UfP- j
*NAR HMPEUUj
EKKI EF
LýSlNG/
koRRI6AN,MEI? ER ILLA MlÐÁQ 6EFA
yFIRMÖNMUM þiNUM SKÝRSLU
‘ kUAA pesSA SLÆMU HEGEHJN þiNA
Mtz þitrn vcnt um ap
þúl GERPlR þAP...
KANNSKl MUND,
þEiR þÁ E/wue-
GKOOfi A LLA
'AÆTLUNIMA/ V
lé\
HARRÉrr/ þú ERTAO
, MÍNU AAATl EKKERT
( nema uppbl’asinn
} FRAÁAAGOSI...
TÍBERÍUS KEISARI
þú ERT FKÁ8ÆR. S'ALFREp'
INÖUK'... ÉG <£f?eif>pi
FyRiR FIMM TIMA OG
f?Ú LÆKMAPll? MlG
'A f?KEMUK»
T
HVAP SEG|R€>U
VIE? fpvi' AP ENDUR-
<af?El£>A MÉR
TVo SlpUSTU
TlMANA
J£Y
—
....
—---------------
—
FERDINAND
l'M 50 WORRIEPAdOUT
POOR CHARU68ROWN WIN6
THEREIN THE M05PITAL...
Ég hef svo miklar áhyggjur af
Kalla Bjarna þarna á
spítalanum...
ME'SGOTTOGETU/ELL!
HE'S 60TTOÍOH,0OO
HOOHOOHOOl S0B!
Honum verður að batna. Honum
verður. 0H,...
IT'S INTERESTIN6 THAT VOU
5H0ULP CRY OVER HíM uhen
WRE THEONEWHOALL/AVS
TREATEO HIM 50 MEAN!
Það er athyglisvert, að þú skulir
gráta útaf honum þar sem það
varst þú sem komst alltaf verst
fram við hann.
SMAFÓLK
Og hættu svo að þerra tárin með
píanódótinu mínu.