Morgunblaðið - 16.08.1979, Page 33

Morgunblaðið - 16.08.1979, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1979 33 fclk í fréttum „Muldergate-hneukslið ” í S-Afríku hefur verið töluvert í fréttum blaðanna nú í sumar, en í sambandi við það varð forseti landsins að segja af sér. Aðalmaðurinn í máli þessu er maðurinn í dökku fötunum (að sjálfsögðu) Exchel Rhoodie, fyrrum forstöðumaður upplýsingaþjónustunnar þar í landi. Hann var fyrir nokkru handtekinn í Suður-Frakklandi af frönsku lögreglunni. Stjórnvöldin í heimalandi hans hafa krafist þess að hann verði framseldur, svo hann geti svarað til saka þar. Gamlir fangar á pöllunum... + ÞESSI mynd er tekin í Þýzka ríkisÞinginu, daginn sem Þaö fjallaöi um aö dómstólar landsins skyldu enn sem hingaö til fjalla um mál fyrrum nazista og stríðsglæpamanna. Höföu Þá gamlir fangar úr fanga- búöum nazista fjölmennt á áheyrendapalla og höföu Þar í frammi hávaöa og köll til Þingheims, um aö ekki k»mi til mála aö slaka á neinu gagnvart stríös- glæpamönnum heimstyrj- aldarinnar. — llrðu ping- pallaveröir aö koma til skjalanna til aö starfsfriöur væri í pinghúsinu. — Hér eru Þingpallaveröir aö kljást viö fangana, sem voru í hinum gömlu fanga- búningum nazista-fanga- búöanna. Hér til vinstri er dómsmálaráöherra Bonn-stjórnarinnar, Hans Jochen Vogel, í rssöustól meðan á umræöunum stóð. + ÞAO er spurning hvort pað Þætti heppilegt hðr á iandi, að forvígismenn stjórnmálanna í landinu væru aldurhnignir menn, hvað Þá heldur háaldr- aðir, eins og nú er austur í Indlandí. —Þetta er forsætis- ráöherra Indlands, Charan Singh, sem er 76 ára gamall. — Er átökin um stjórnar- myndun Þar nú fyrir nokkru áttu sér stað, tókst hann á um völdin við Desai, fyrrum for- sætisráðherra, en hann er 83 ára. Þaö var ekki ffyrir aldurs- sakir sem hann hafði dregið sig í hlð, heldur beiö hann lægri hlut. Þegar kosningum lauk bað forseti Indlands, Sanjive Reddy, en hann er aðeins 66 ára, Charan Singh að mynda ríkisstjórn. Hann er fimmti forsætisráðherra Ind- lands. — Hann er hðr á heimili sínu í New Dehli í hópi stuðn- ingamanna sinna. Þessi bátur er til sölu 22 feta með 200 ha Volvo Penta vél. Upplýsingar í síma 98-2305, á daginn. wm' Nú er tækifærió Haustverðin komin 10°/| >mióiuaf: 0 verksmiðjuafsláttur Benco, Bolholti 4, S. 91-21945. Það er til Kodak filma gyyrir hvert kifæri dacolor C135-36 IIO Kodacolorll '**4**« K>U« Sf»R£UVÉS COULEUH j riLM rc« COLOUR pmxTS f 28 £*l> t3 «U»« | HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI GLÆSIBÆR AUSTURVER S: 20313 S: 82590 S: 36161 Umboðsmenn um land allt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.