Morgunblaðið - 16.08.1979, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 16.08.1979, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1979 37 ?n í i • m i ■ í > VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL 10—11 ^ FRÁ MÁNUDEGI Ný sending af Kattavinafélagið og styðja það með ráðum og dáð. Nú um árabil hefur fólk leitað með dýr sín til geymslu hjá formanni félagsins, Svanhildi Löve, og hefur það gefist mjög vel, en það eru alltaf takmörk fyrir því hvað ein manneskja getur gert, og spurning um hvort réttlætanlegt er að ætlast til að mestöll vinna í einu félagi hvíli á herðum eins meðlims. Það verður að ætlast til þess að aðrir félagar leysi af hendi sinn skerf af vinnu. Það er ekki nóg að greiða félagsgjöldin. Til- gangur félags er að vinna að og koma í framkvæmd áhugamálum félagsins og til að svo megi verða þurfa sem flestir félagar að vinna þau verk sem inna þarf af hendi — ekki bara einn eða tveir. Það geymslupláss sem hefur verið á boðstólum á vegum Katta- vinafélagsins er að Reynimel 86 og hefur Svanlaug Löve unnið að mestu leyti ein við þessa þjónustu hingað til. Það pláss sem hún hefur er alltof lítið og uppfyllir aðeins brot af þeirri þörf sem fyrir hendi er og hefur hún því miður orðið að vísa mörgum frá með dýr sín og er það afar slæmt. Við sem eigum þessi dýr og viljum sjá þeim fyrir góðri aðhlynningu eigum að taka höndum saman og vera með í Kattavinafélaginu sem virkir Þessir hringdu . . 125 P • Móðirin á barnið líka Velvakandi fékk tvær upphring- ingar vegna greinar sem birtist í dálkinum í gær um meðlag til einstæðra mæðra. Vildu viðmæl- endur Velvakanda koma því á framfæri að bréfritara hefði þar yfirsést að móðirin á barnið rétt eins og faðirinn og bæri henni því einnig að leggja 31 þúsund krónur af mörkum til framfærslu barns- ins. Væru þar því 62 þúsund krónur sem úr væri að spila til framfærslu hvers barns. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á unglingaskákmóti í Noregi í fyrra kom þessi staða upp í skák þeirra Bergs, sem hafði hvítt og átti leik, og Michelscns. i.Hd7!! (En alls ekki strax 35. xf8+? - Hxf8. 36. f7+ - e5) xd7 (Ef 35... Hxd7 þá 36. Dxf8 át) 36. Dxf8+! og svartur gafst }p því að eftir 36... Hxf8 37. f7+ ■rður hann mát. áhugasamir félagar. Okkur sem málið er skyldast ættum að sam- eina þar kraftana á einum stað — þá getum við miklu frekar komið í framkvæmd þessu áhugamáli okk- ar. Kattaeigandi • Orð í tíma töluð Mikið hefur verið ritað í dag- blöðum undanfarnar vikur um matvæli og matvælaeftirlit eftir að Neytendasamtökin létu gera könnun á lagmeti sem er á boð- stólum í verslunum. í Morgunblaðinu 9. þ.m. ritar Ingimar Sigurðsson deildarstjóri athyglisverða grein um þessi mál og skýrir þau á greinilegan hátt. Hann minnist á áhugaleysi al- mennings um þessi mál. Hér er um að ræða höfuðhollustumál þjóðarinnar sem snertir hvern einasta mann, eins og hann orðar það. Ég tel að þetta séu orð í tíma töluð. Vil ég eindregið hvetja húsmæður um allt land til að vera á varðbergi og fylgjast vel með þróun þessara mála og jafnframt styrkja og efla þá aðila sem gæta hagsmuna okkar á þessu sviði sem öðrum, eins og til dæmis Neyt- endasamtökin gera. Húsmóðir í Heimahverfi Bíllinn sem vekur eftir- tekt ekki bara verðsins vegna. Verö m. ryövörn 2.780.000.- miðað viö gengi 7/8 ‘79. Innifalið í verði m.a. * Kraftbremsur með diskum á öllum hjólum. Radíaldekk. Tvöföld framljós með stillingu Læst bensínlok Bakkljós Rautt Ijós í öllum hurðum Teppalagður * Loftræstikerfi * Öryggisgler * 2ja hraða miöstöö * Tau i sætum - 2ja hraoa rúöuþurrkur * Rafmagnsrúöusprauta * Hanzkahólf og hilla * Kveikjari * Litaöur baksýnisspegill * Verkfærataska * Gljábrennt lakk * Ljós í farangursgeymslu * 2ja hólfa karborator * Synkromeraður gírkassi * Hituð afturrúða * Hallanleg sætisbök * Höfuöpúðar * Ofl. O.fl. Nokkrum bílum óráðstafað. FÍAT EINKAUMBOÐ Á fSLANOI DAVto SIGURÐSSON hf. SfÐUMULA 35. SÍMI 85855 MANNI OG KONNA HAGTRYGGING HF 7 Ógætilegur akstur getur endaö með ósköpum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.