Morgunblaðið - 16.08.1979, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 16.08.1979, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1979 Jens í Landsliðsmarkvörðurinn úr ÍR, Jens Einarsson hefur tilkynnt íé- iagaskipti yfir til bikarmeistara Víkings. Gengið var frá félaga- skiptum Jens á þriðjudagskvöldið. Ekki er að efa að Jens verður Víkingum mikill styrkur og nú hafa Víkingar yfir að ráða þremur snjöllum markvörðum, Kristjáni Sigmundssyni, Eggerti Guð- mundssyni ásamt Jens. Víkingar halda nú um helgina í hálfs mánaðar æfingaferð til Júgó- slavíu, þar sem æft verður undir stjórn Bogdan Kowalzcyk, hins Víking pólska þjálfara félagsins. Víkingar hafa í sumar æft af kappi undir stjórn hans. Blóðtaka IR er mikil við missi Jens. Hann hefur verið ein styrk- asta stoð ÍR undanfarin ár. Jens ásamt ÍR-ingum tapaði fyrir Vík- ingi í úrslitum Bikarsins í vor. ÍR-ingar höfðu vonast til að ráða til sin júgóslavneskan þjálfara en þau mál hafa nú siglt í strand. ÍR-ingar báðu Víkinga um að fá að deila Bogdan með félaginu en þeirri beiðni var hafnað. H. Halls. Meistaramót öldunga í frjálsum: Þeir eldri betri í sumum greinum MEISTARAMÓT íslands í öldungaflokki í frjálsíþróttum fór fram í Kópavogi fyrir skömmu. og mættu til leiks margir fyrrverandi frjálsiþróttakappar. Mótið var nú haldið í fyrsta sinn og þótti takast með miklum ágætum og var það einróma álit aðstandenda og keppenda að slíkt mót eigi fullan rétt á sér. Keppt var í tveimur aldurs- flokkum, 35—40 ára og 45 ára og eldri. I yngri flokki voru 13 kepp- endur, en 6 í þeim eldri og mætt- ust gamlir keppinautar þarna aftur í keppni og höfðu gaman af. I sumum greinum náðu þeir eldri betri árangri en þeir yngri. Úrslit Krinxlukast: m 1. SÍKurkór lljörleiln.son HSH 39.59 2. Jón Þ. Ólafsson IR 36.58 3. Ólafur llnnsteinsson ölfusi 32,53 4. Kjartan GuAjónsson FH 31,41 LanKstiikk: m 1. Kjartan GuAjónsson FII 5.90 2. Karl Stefánsson UBK 5.84 3. Ólfar Teitsson KR 5.10 mótsins urðu annars sem hér segir: Flokkur 35—40 ára: Hástökk: m 1. Jón I>. ólafsson ÍR 1.80 2. Kjartan Guójónsson FII 1.75 Flokkur 41 árs ok eldri: 100 m hlaup: 1. Kjartan Guðjónsson Fll 2. Ulíar Teitsson KR 100 m hlaup: sck. 12.2 sek. 1. Valbjörn borláksson KR 11.4 12.5 sek. 2. Guömundur Halljírímsson UÍA 11.8 800 m hlaup: mfn. 1. Pálmi Frímannsson HSII 2:14.5 2. Páll Eiríksson KR 2:18,4 3. Wrólíur þórlindsson UÍA 2:18.4 4. Sitfurjón Andrásson ÍR 2:19.8 3000 m hlaup: mfn. 1. Árni Þór Kristjánsson Á 10:25.2 2. Lciknir Jónsson Á 10:29.1 3. Guómundur Gíslason Á 10:33.4 4. Pálmi Frímannsson IISH 10:37.7 5. Þórólíur Þórlindsson UÍA 10:52,8 6. Sijfurjón Andrásson ÍR 10:55,8 Kúluvarp: m 1. SÍKurþór Hjörleifsson HSII 13.52 2. Kjartan Guójónsson FII 12.79 3. ólafur Unnsteinsson ölfusi 12.33 4. Jón Þ. ólafsson ÍR 10.34 Spjótkast: m !. Kjartan Gudjónsson FII 54.57 2. Páll Eirfksson KR 52.50 800 m hlaup: 1. GuAmundur Hallgrímsson UÍA mfn. 2:29.0 3000 m hlaup: 1. SÍKurÓur Lárusson Á mfn. 10:45.2 Kúluvarp: 1. Hallxrímur Jónsson Á 2. Valhjörn Þorláksson KR 3. Jóhann ö. Siicurjónsson. UBK m 12.66 11.87 10.52 Spjótkast: 1. Valbjörn Þorláksson KR m 49.29 Kriniclukast: 1. l>orsteinn Alfreósson UBK 2. Hallfcrímur Jónsson Á m 40.38 37.83 Langstökk: 1. Valbjörn Þorláksson KR 2. GuÓmundur Hallfcrfmsson UÍA m 5.83 5.29 Hástökk: 1. Valbjörn Þorláksson KR m 1.70 Sviptingar hjá enskum ASTON VILLA á nú við það vandamál að stríða, að tveir af bestu leikmönnum liðsins, Andy Grey og John Gidman hafa heimtað sölur og þar sem engu tauti hefur verið komið við þá, hefur félagið ekki átt annan kost en að setja þá á sölulista. Grey segist vera orðinn leiður á Villa, telur sig þurfa breytingu, hér sé ekki um fjármálapex að ræða. Það mun hins vegar vera tilfellið í máli Gidmans. Tottenham og að sjálf- sögðu Everton, sem reynir helst að kaupa alla sóknarmenn sem til falla, hafa bæði sýnt Grey áhuga, en óljóst er hins vegar um áhuga félaga á Gidman. Mun hann þó talinn einn besti bakvörður ensku knattspyrn- unnar, en sé hann fégráðugur fram úr hófi er enginn fengur að honum. Þeir kumpánarnir hjá Man. City, Tony Book og Malcolm Allison, ætla sér að krækja í Steve Daley Úlfa- leikmann. Þeir hafa boðið 700.000 sterlingspund og tvo leikmenn, Mick Channon og Colin Viljoen, í Daley og eru horfur á því að Úlfarnir geti ekki sagt nei lengur. Þá má geta þess, að Man. Utd. greiddi Chelsea 825.000 sterlingspund fyrir Ray Wilkins. Urslitakeppnin í 4. og 3. flokki hefst í dag og lýkur um helgina Úrslitakeppnin í 3. og 4. flokki í knattspyrnu hefst í dag og lýkur með úrslitaleikjum á sunnudaginn næstkomandi. Keppnin í 3. flokki fer fram í Kópavogi, en keppnin í 4. flokki fer hins vegar fram á Akureyri. 6 lið eru komin í úrslit í hvorum Leikir 3. flokks eru þessir: I dax kl. 18.00 KR—Þróttur Nk á Smárahvammsvelli. I dag kl. 19.15 Þór—Valur á Smárahvammsvelli. Á morKun kl. 18.00 Ármann—Valur á Smárahvammsvelli. Á morKun kl. 19.15 Fylkir—Þróttur á Smárahvammsvelli. Á lauxard. kl. 14.00 Þór — Ármann á Smárahvammsvelli. Á lauxard. kl. 15.15 KR—Fylkir á Smárahvammsvelli. Á sunnud. kl. 11.00 leikió um 5—6. sætió á AAalleikvanKÍ KópavoKs. Á sunnud. kl. 12.15 leikiA um 3.-4. sætiA á AAalleikvanKÍ KópavoKS. Á sunnud. kl. 13.30 leikiA um 1.—2. sætiA á AAalleikvanKÍ KópavoKs. flokki og þeim er skipt í 2 riðla eins og í 5. flokks keppninni. I úrslit í 3. flokki komust KR, Þróttur Nk, Þór, Valur, Ármann og Fylkir, en í 4. flokki komust í úrslit IA, Víkingur, Grótta, Valur, Sindri og Þór. Riðlaskiptingin í 3. flokki varð þessi: í A-riðli leika KR, Þróttur og Fylkir, en í B-riðli leika Þór, Valur og Ármann. Riðlaskiptingin i 4. flokki varð á þá leið, að IA, Víkingur og Sindri leika saman í riðli og Grótta, Valur og Þór í Leikir 4. flokks eru þessir: f daK kl. 18.00 ÍA —Vfkinxur á Menntaskólavelli. í dax kl. 19.10 Grótta—Valur á DaKsbrúnarvelli. Á morxun kl. 18.00 Þór — Valur á DaKshrúnarvelli. Á morKun kl. 19.10 VíkinKur—Sindri á Menntaskólavelli. Lauxard. kl. 11.00 ÍA—Slndri á Menntaskólavelli. Lauxard. kl.12.10 Grótta —Þór á Daxsbrúnarvelli. Sunnudaxur'kl. 10.00 leikiA um 5.-6. sætiA á aAalleikvanxi- Sunnudax kl. 11.10 leikiA um 3.-4. sætiA á aAalleikvanxi. SunnudaK kl. 12.20 leiklA um 1,—2. sætiA á aAalleikvanKÍ. Það er vel þess virði að fara á völlinn þegar strákarnir eru að leika, því að þeir kunna furðu margt fyrir sér í íþróttinni þótt ungir séu að árum. Það var enginn svikinn sem mætti á úrslitaleikina í 5. flokkinum á Laugardalsvellinum um síðustu helgi, þvert á móti, þar fóru fram hörkuspennandi og vel leiknir leikir. Það sama verður á dagskrá nú. öðrum. • Enska knattspyrnan hefst á laugardaginn. Sumir veðja á Forest (mynd), aðrir veðja á Liverpool. Enn aðrir veðja á „sín lið“ hvaða nafni sem þau kunna að heita. Enska knattspyrnan hefst um helgina: Margir kallaðir að venju en fair útvaldir - flestir veðja á Liverpool á ný ENSKA deildarkeppnin í knattspyrnu hefst af fullum krafti á iaugardaginn og stendur sleitulaust allt til í maí 1980, stíft „prógramm" það. Liverpool varð Englandsmeistari á sfðasta keppnistímabili og á því titil að verja. En það verða að venju margir kallaðir en aðeins einn útvalinn. Nokkur lið fá þó í sárabætur UEFA-bikarsæti og það er einnig hægt að keppa um deildarbikar og FA-bikar. Leikir fyrstu umferðarinnar laugardaginn eru þessir: 1. deild: Bolton — Aston Villa Brighton — Arsenal Bristol City — Leeds Everton — Norwich Ipswich — Nott. Forest Man. City — Crystal Palace Southampton — Man. Utd. Stoke — Coventry Tottenham — Middlesbrough WBA — Derby 2. deild: Birmingham — Fulham Charlton — Preston Chelsea — Sunderland Leicester — Watford Luton — Cambridge Newcastle — Oldham N. County — Cardiff Orient — Burnley QPR — Bristol Rovers Swansea — Shrewsbury Wrexham — West Ham Flestir veðja á Liverpool og/éða Nottingham Forest til að hrifsa til á sín titilinn að þessu sinni. Liver- pool hefur styrkt lið sitt með þeim Frank McGarvey, sem er sóknar- maður, og Avi Cohen, sem er varnarmaður frá ísrael. Þeir félag- arnir eru þó að sjá enn varaskífur hjá félaginu, sem tefldi fram óbreyttu liði frá síðasta vetri gegn Arsenal í leiknum um góðgerða- skjöldinn. Liverpool hefur sjaldan leikið jafn vel og einmitt í leiknum gegn Arsenal og vann yfirburðasig- ur. Það verður sterkt í vetur. Forest hafnaði í öðru sæti í vor, en vann þess í stað Evrópubikar- inn. Forest hefur styrkt lið sitt mikið með tveimur leikmönnum, þeim Asa Hartford og Frank Grey. Hartford tekur stöðu Archie Gemmell í liðinu og Grey, sem áður lék með Leeds, er vinstri bakvörð- ur. Forest hefur sýnt góða Ieiki gegn sterkum liðum í vetur og kunnugir segja, að liðið sé nú sterkara en nokkru sinni fyrr. Liðið verður því ekki árennilegt í vetur, því að ásamt Liverpool hefur Forest verið yfirburðalið í Eng- landi tvö síðustu keppnistímabilin. Nokkur lið hljóta þó að veita Liverpool og Forest verðuga keppni og hver veit nema eitthvert þeirra hirði óvænt titilinn. Ipswich með sína tvo Hollendinga kemur sterk- lega til greina, en liðið lék framúr- skarandi vel undir lok síðasta keppnistímabils. WBA missti að vísu Laurie Cunningham til Real Madrid í sumar, en hefur þess í stað fengið mjög sterka menn, t.d. Garry Owen, firnasterkan miðvall- armann frá Manchester City, og júgóslavneskan landsliðsmarkvörð svo að nokkuð sé nefnt. Arsenal og Manchester Utd. gætu blandað sér í slaginn um stundarsakir að venju, en ólíklegt er að þau lið haldi út frekar en venjulega. Minni líkur eru á því að Everton og Manchester City geri rósir þar sem miklar breytingar hafa orðið á mannafla hjá þeim félögum. Hvaða lið falla, er ekki gott að segja, en það gæti þess vegna orðið eitt af framangreind- um liðum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.