Morgunblaðið - 28.09.1979, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1979
13
Sérfræðingur í veiði-
hundadómum á sýningu
í Mosfellssveit
Hundaræktarfélag
íslands gengst fyrir
hundasýningu 14. okt. n.k.
í Mosfellssveit. Á sýning-
unni verður þekktur,
brezkur dómari, L.C. Jam-
es, sem er sérfræðingur í
veiðihundadómum. Dæmt
verður í sex flokkum, þ.e.
hvolpaflokki, unghunda-
flokki, almennum flokki,
flokki hunda með af-
kvæmi, bezta árangri í
ræktun og öldungaflokki.
Dæmdir verða hundar
allra þeirra tegunda, sem
koma á sýninguna.
Hundaræktarfélagið,
sem er 10 ára um þessar
mundir, gekkst fyrir sams
konar sýningu s.l. haust.
Var sú sýning haldin í
Garðabæ og vakti mikla
athygli.
Hundar, sem sýndir verða,
þurfa að vera ættbókarfærðir hjá
Hundaræktarfélaginu eða í ann-
Háskólinn:
11 erindi um
umhverfismál
á næstu vikum
í VERKFRÆÐI- og raunvísinda-
deild Háskóla íslands verða á
næstu vikum flutt 11 erindi um
umhverfismál. Til þeirra er
stofnað fyrir nemendur í deild-
inni, en aðgangur er öllum frjáls,
eins þeim, sem ekki eru nemend-
ur í háskólanum. Gert er ráð
fyrir nokkrum umræðum á eftir
hverju erindi. Umsjón hefur Ein-
ar B. Pálsson prófessor, og veitir
hann upplýsingar.
Erindin verða flutt á mánudög-
um k. 17:15 i stofu 158 i húsi
verkfræði- og raunvisindadeild-
ar, Hjarðarhaga 6. Þau eru ráð-
gerð svo sem hér segir.
1. október: Eysteinn Jónsson,
fyrrv. ráðherra: Maður og um-
hverfi.
8. október: Agnar Ingólfsson, pró-
fessor í vistfræði: Ýmis undir-
stöðuatriði í vistfræði.
15. október: Þorleifur Einarsson,
prófessor í jarðfræði: Jarðrask
við mannvirkjagerð.
22. október: Ingvi Þorsteinsson
MS, Rannsóknastofnun land-
búnaðarins: Gróður, gróðureyð-
ing, rányrkja.
29. október: Arnþór Garðarsson,
prófessor í líffræði: Rannsóknir
á röskun lífríkis.
5.' nóvember: Unnsteinn Stefáns-
son, prófessor í haffræði: Sjór-
inn sem umhverfi.
12. nóvember: Jakob Björnsson,
verkfræðingur, orkumálastjóri:
Orkumál og umhverfi.
19. nóvember: Jakob Jakobsson,
fiskifræðingur, Hafrannsókna-
stofnun: Auðlindir sjávar og
nýting þeirra.
26. nóvember: Árni Reynisson,
framkvæmdastjóri Náttúru-
verndarráðs: Skipulag náttúru-
verndarmála.
3. desember: Vilhjálmur Lúðvíks-
son verkfræðingur, fram-
kvæmdastjóri Rannsóknaráðs
ríkisins: Verkfræðilegar áætl-
anir og valkostir.
10. desember: Einar B. Pálsson,
prófessor í byggingarverkfræði:
Matsatriði, m.a. náttúrufegurð.
Frétt frá Háskóla íslands.
[.ASIMIW ER:
22480
AUGI.YSIN'
arri ættbók, viðurkenndri af
F.C.I., sem er alþjóðasamband
hundaræktarfélaga. Hundarækt-
arfélag íslands gekk í þessi
alþjóðasamtök á liðnu vori og
hljóta því dómar á sýningunni nú
alþjóðaviðurkenningu. Hundeig-
endur þurfa að framvísa dýra-
læknisvottorði um heilbrigði
hunds síns, er þeir láta skrá hann.
Formaður sýningarnefndar er
Matthías Pétursson og gefur hann
allar nánari upplýsingar í síma
43490, eins Þór Þorbjarnarson
síma 44453, Stefán Gunnarsson
síma 38024 og Valdimar Þor-
steinsson síma 99-1627. Þeir sjá
einnig um skrásetningu sýn-
ingarhunda.
Þessi mynd var tekin þegar dæmt var til úrslita á hundasýningunni í fyrra. Sigurvegarinn þá var Lady, en
hún er af Maltees-kyni.
BLOM OG HOMWTIK
-BLÓMgÁVEXnR
50 ára afmcelissýmng að Hótel Loftleiðum,
Dagsskrá báða dagana Blómaskreytingar úr
Opin blómavinnustofa þurrkuðum blómum
kl. 10 - 12 f.h. kl. 15:30 og 20:00
Tilsögn í blámaskreytingum Skreytingar frá Erik Bering,
fyrir cdmenmng. Kaupm.höfn og Hendrik Bemdsen,
Blóm & Avextir
Sérstakur blómaveislumatseðill
kl. 12 - 14 og kl. 18:30 Guðrún A. Símonar
í Blómasai hótelsins. kl. 20:30
Undirleik anmst Ami Elfar
„Blóm í hárið“
kl. 14 og 19 og 21 Blómahöldur frá 18. öld
Hárgreiðslusýning með blómaívafi úr safrd Eriks Bering
Elsa Haraldsdóttir, Salon VEH
Pétur Friðrik, listmálari,
„Hausttískan 1979“ sýrúr blómamyndir
kl. 14:25 og 19:20
og 21:30 Blómamarkaður
Marta Bjamadóttir, versl. EVA Þurrkuð og lifandi blóm á
Snyrtist.Maja, Ingibjörg Dalberg sérstöku blómatorgi
Kynning Interflora Hr. J. Stampe
OPIÐ FRA 10 fh. til 23:00 báða dagana
Aðgangseyrir: 1500 krónur.