Morgunblaðið - 28.09.1979, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 28.09.1979, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1979 19 Ritið „Útvegur 1978” komið út FISKIFÉLAG íslands hefur gefið út ritið „Útvegur 1978“. Ritið er í tveimur bindum, alls 190 lesmálssíður. I ritinu, sem unnið er af Hagdeild Fiskifélags íslands, er að finna allar upplýsingar um gang mála í sjávarútvegi á árinu 1978 og eru það aðallega tölulegar upplýsingar. Ritið fæst hjá Fiskifélaginu. ■ raðauglýsingar - radauglýsingar - raöauglýsingar\ Rannsóknastyrkir Irá Atoxandar von Humboldt-atofnuninni. Þýska sendiráöið f Reykjavík hefur tilkynnt aö Alexander von Humboldt-stofnunin bjóöi fram styrkl handa erlendum vísindamönn- um tll rannsóknastarfa viö háskóla og aörar vísindastofnanlr f Sambandslýöveldinu Þýskalandi. Umsækjendur skulu hafa loklö doktorsprófi f frsaöigrein sinni og elgi vera eldrl en 40 ára. — Sérstök umsóknareyöublöö fást í menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6. 101 Reykjavfk, en umsóknlr skulu sendar til Alexander von Humboldt— Stlftung. Jean-Paul-Strasse 12, D-5300 Bonn 2. — Þá veitir þýska sendlráölö (Túngötu 18. Reykjavfk) jafnframt nánari upplýslngar um styrki þessa. Monntamálaráðuneytiö 20. september 1979. Styrkir tll háskólanáms í Sambandslýöveldinu Þýskalandi. Þýska sendiráölö í Reykjavfk hefur tllkynnt fslenskum stjórnvöldum aö boönir séu fram þrfr styrkir handa fslenskum námsmönnum til háskólanáms í Sambandslýöveldlnu Þýskalandl háskótaárlö 1980—81. Styrklrnir nema 750 þýskum mörkum á mánuöi hiö lægsta auk 100 marka á námsmisseri tll bókakaupa, en auk þess eru styrkþegar undanþegnlr skólagjöldum og fá feröakostnaö greiddan aö nokkru. Styrktfmabiliö er 10 mánuöir frá 1. október 1980 aö telja en framlenglng kemur til greina aö fullnasgöum ákveönum skilyröum. Umsækjendur skulu elgi vera eldrl en 32 ára. Þeir skulu hafa lokiö a.m.k. tveggja ára háskólanámi. Umsóknir, ásamt tilskildum fylgigögnum, skulu hafa borlst mennta- málaráöuneytlnu, Hverflsgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 25. október n.k. — Sérstök umsóknareyöublöö fást f ráöuneytlnu. MonntamálaréOuneytió 20. september 1979. Verzlunarhúsnæði Óskum eftir aö taka á leigu verzlunarhús- næði helzt á Laugavegi. Tilboöum sé skilað til Mbl. fyrir 3. okt. merkt: „verzlunarhúsnæði — 4625“. Ordsending frá Hvöt Félagi sjálfstæöis- kvenna í Reykjavík Konur f stjórnum Sjálfstæöisfélaganna f Reykjavík, Félagamálanefnd Hvatar, Jafnréttls- og jafnstöðunefnd og trúnaöarráöiö, muniö hádeglsfundinn f Austursalnum á 1. hæö f Valhöll á morgun kl. 12—14. Stjórnin. Stjórnunarskóli Sjálfstæðisflokksins veröur haldinn dagana 5.—10. nóvember. Skólinn veröur heildags- skóli. Þelr, sem áhuga hafa á þátttöku f skólanum, vlnsamlegast hringlö f sfma 82900, og fáiö upplýsingar um skólann. Dagskrá skólans auglýst sföar. Skólanefnd. onn Taktu þér hlé frá daglegum störfum um stund og fáðu þér mjólkurglas. Engin fæða uppfyllir betur þau skilyrði að veita þér flest þau næringarefni, sem nauðsynleg eru lífí og heilsu. Slakaðu á smástund frá starfí og streitu dagsins og bygg^u þig upp til nýrra átaka um leið. Drekktu mjólk í dag - og ftjóttu þess, \ Næringargildi í lOOg áf mjólk eru u.þ.b.: 80 alþjóðl. ein 15 alþjóðl. ein 1 alþjóðl. ei 0,2 mg 1,5 mg ,.;J| 63 Mjólkog mjólkumfuwJir orkulind okkar iÆ Prótín 3,4 g A-vítamín \Fita 3,5 g B.-vítamín Kolvetni 4,6 g D-vítamín Kálk 0,12 g B -vítamíjn Fo^for 0.09 g C-vítamínV | Járn 0,2 mg Hitaeiningár

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.