Morgunblaðið - 17.10.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.10.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 1979 29 VELVAKANDI SVARAR Í SÍMA 0100KL 10— 11 FRÁ MANUDEGI 't ;V í/JArrsPcaiS'v ir Ég sagði í svari mínu, sem birtist í þessum dálkum 5. þ.m., að mér þætti fyrirspurnin eðlileg. Ákvæðið um eitt afnotagjald fyrir mörg hljóðvarpsviðtæki á heimili gæti virzt stangast á við fram- kvæmd innheimtu og séu því lagaákvæði óljós. í 15. gr. út- varpslaga segir: „í reglugerð má ákveða, að afnotajgald skuli greina af hverju sjónvarpsviðtæki, þótt fleiri seú en eitt á heimili eða í stofnun, og að gjald skuli greiða af útbúnaði til hljóðvarpsmót- töku í sjónvarps eða talstöðvar- tækjum“. í framhaldi af þessu er rétt að athuga hvað Menntamálaráðherra heimilar í reglugerð. í upphafi 25. gr. reglugerðar segir: „Útvarpsnotandi, sem eigi greiðir sjónvarpsgjald, skal greiða hljóðvarpsgjald af hljóðvarpsvið- tækjum." Þetta skýrir 2. mgr. 24. gr. reglugerðar um hvað felist í sjónvarpsgjaldi, þegar sagt er, að með greiðslu þess hafi eigandi fullnægt skyldum sínum um greiðslu afnotagjalds fyrir hljóð- varpsviðtæki. Á þessu byggir Ríkisútvarpið rétt sinn. Ef fyrirspyrjandi skilur ekki eða viðurkennir hvað þetta merkir, verður hann væntanlega að leita til dómstóla um skýringu og úrskurð. Rétt er að benda á, að tvö sjónvarpsviðtæki á heimili eru enn mjög sjaldgæf. Boðun 10% álags á ógreidd afnotagjöld frá og með 18. sept- ember skal viðurkennd sem mis- tök og á þessu er beðizt afsökunar. Þetta stafaði af því að gíróseðlar voru sendir út um 12 dögum fyrir gjalddaga og álagning álags reikn- uð frá þeim tíma. Athugað verður um leiðréttingu á þessu við næstu útsendingu. Við næst-síðusýu útsendingu olli töf á ákvörðun afnotagjalds því hins vegar að álag var ekki hægt að leggja á fyrr en 69 dögum eftir lögiegan gjalddaga 1. marz. Virðingarfyllst, Hörður Vilhjálmsson. Þessir hringdu . . „Lestur Heiðdísar var bæði líflegur og skemmtilegur og til- breyting i söngnum inn á milli. Höfundurinn Kristján frá Djúpalæk á líka sitt hrós skilið. Þetta var afskaplega góð saga og mín börn höfðu að minnsta kosti mjög gaman af að hlusta á hana.“ • Þakkir Ctvarpshlustandi hringdi til Velvakanda og vildi þakka Heiðdísi Norðfjörð fyrirskemmti- legan flutning sögunnar „Litla músin Píla Pína“, í morgunstund barnanna undanfarnar vikur. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson í flokkakeppni Úkraínu í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Novikovs, sem hafði hvítt og átti leik, og Vajnermans. Novikov fann nú skemmtilegt mát í tveimur leikjum: HÖGNI HREKKVISI ” "'ij I - . - “ o - Ö'— _ <J c*. <7 * " HAvn/ ££ A6AIÆ6VÍZ ,teGAfZ AAW jt/z Qjh&ag fA \rtrr pgr/* 53? SlGeA V/öGA í ^iLVEflAW 29. Hh5+! og svartur gafst upp, því að eftir 29... Bxh5, 30. g5 er hann mát. Litmyndir leikur einn og ótrúlega ódýrt með stækkara og áhöldum frá SDust Bestu kaupin í dag! Verslið hjá fagmanninum Opið laugard. kl. 10-12 8 gerðir stækkara s/h frá 89.700 lltfrá 108.700 LJOSMYNDAÞJONUSTAN S.F. LAUGAVEGI 1 78 REYKJAVIK SIMI85811 vetrar-ú skoðun CHRYSLER '// DODGE PLYMOUTH SIMCA HORIZON Nú er nauðsynlegt að láta yfirfara bílinn fyrir veturinn, bæði til að tryggja notagildi hans í öllum veðrum og koma í veg fyrir óþarfa eldsneytisnotkun. Við bjóðum upp á fyrirbyggjandi vetrarskoðun fyrir fast verð. Við framkvæmum eftirtalin atriði: 1. vélarþvottur 10. 2. rafgeymasambönd 11. athuguð 12. 3. viftureim athuguð 13. 4. rafgeymiroghleðsla 14. mæld 15. 5. vél þjöppumæld 16. 6. skipt um platínur 17. 7. skiptumkerti 18. 8. skipt um loftsíu 19. 9. skipt um bensínsíu 20. Innifalið efni: kerti, platinur, bensínsía, loftsia Verð og frostvari á Verð rúðusprautu. Verð vél stillt kælikerfi þrýstiprófað frostþol mælt kúpling yfirfarin öll Ijós yfirfarin aðalijós stillt undirvagn athugaður vökvi á höfuðdælu ath. hemlar reyndir rúðuþurrkur ath. frostvari settur á rúðsprautur pr. 4 cyl. vél kr. 29.845 pr. 6cyl. vél kr. 36.912 pr. 8 cyl. vél kr. 42.968 «1 Pantið tíma hjá verkstjóra í síma 843 & Vökull hf. ÁRMÚLA 36 601? 4Á9 M?, m/mí v(wfAl- QfatiOm VTt ilL 5/6 AY w EI^GInMe^ %MGA V)/£tisA \ VEd^Ó^TÖOörn \öKv<(tflú'fúk /V-2L W64Z 5/ai \\i/ez A9 W/M ÍG W/ EimrMtfN ^iVlT'A Ptö'tí A9 GS&A -Vv. £L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.