Tíminn - 29.06.1965, Blaðsíða 10
TÍMINN ■D33BI
ÞRIÐJUDAGUR 29. júní 1965
— Þetta er blaðafundur — frá hvaða
blaði eruð þið?
— Eg er frá London Daily Gariza og
kunningi minn vinnur við rannsóknir á
olíu.
— Eg á oft leiS um frumskóginn, ung-
frú Cary. Ef ég rekst á rústlrnar . . .
— Þá látiS þér mig vita strax, er það
ekki?
— London Daily hvað?
ekki að hlaupa frá méi
— Þlð eruð þó
77T
í dag er þriðjudagur 29.
lúní — Pétursmessa og
Póls.
Tungl í fcfeuðri kl. 12.55
Árdegisháflædi kl. 5.10
Heilsugæzla
if Slysavarðstofan , Heilsuverndar
atöðinnl er opin allan sólarbringinn
Næturlæknlx kl 18—b. siml 21230
•ff NeySarvaktln: SuxU 11510. opið
hvern virkan dag, fra kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Næturvörzlu aðfaranótt 30. júlí í
Hafnarfirði annast Kristján Jó-
hannesson, Smyrlahrauni 18, sími
50066.
Næturvörzlu annast Ingólfsapótek.
Upplýsingar um Læknaþjónustu í
borginni gefnar í símsvara lækna
félags Reykjavjkur í síma 18888
kl. 14.00 í dag. Væntanleg aftur
til Reykjav. kl. 14.50 á fimmtudag.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Alkur
eyrar (3 ferðir), Egilsstaða (2 ferð
ir), Vestmannaeyja (2 ferðir), fsa
fjarðar, Húsavíkur og Sauðártkróks.
Frá Flugsýn. Flogið alla daga nema
sunnudaga til Norðfjarðar Farið
er frá Reykjav kl 9.30 árdegis.
Frá Norðfirði kl. 12.
Árnað heilla
Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2.
Barónsbúð, Hverfisgötu 98.
Verzl. Vísir, Laugavegi 1,
Verzl. Geislinn, Brekkustíg 1.
Skúlaskeið h. f., Skúlagötu 54.
Silli & Valdi, Háteigsveg. 2.
Silli & Valdi, Laugavegi 43.
Nýbúð, Hörpugötu 13
Kaupfélag Reykjavíkur og nágrenn-
isl Kron, Langholtsvegi 130.
Söfn og sýningar
Ferskeytlan
Magnús Jónsson kvað:
Ljúfu brosin leika sér
létt á milli vara,
eins og hún sé að ögra mér
ekki neitt að spara.
Klrkjugripasýnlngin í guðfræðideild
Hskólans er opin kl. 14—17 og 20—
22. Síðasti dagur. Ókeypls aðgangur.
Ásgrímssafn er opin á sunnudög-
um, þriðjudögum og fimmtudögum
kl. 1,30—4 e.h.
Trúlofun
Laugardaginn 26. júní opinberuðu
trúlofun sína, Jórunn Sveinsdóttir,
Álfheimum 42 og Hjálmar Kristins-
son frá Hólum í Hornafirði.
Nýelga hafa oplnberað trúlofun sína
ungfrú Björg Rósa Thomassen Hof
telg 34 og Þórarinn Reynir Ás-
geirsson, Goðheimum 18.
Flugáætlanir
Félagslíf
Flugfélag íslands h. f.
Millilandaflug:
Gullfaxi fór til Glasg. og Kaupm.h.
kl. 08.00 í morgun. Vélin er væntan
leg aftur til Reykjav. kl. 22.40 í
kvöld. Skýfaxi fer til London kl.
9.30 í dag. Vélin er væntanleg aftur
til Reykjav. kl'. 21.30 í kvöld. Sólfaxi
fer til Bergen og Kaupmannahafnar
Fimmtugur er í dag Kristján Jóns
son, leigubjlstjóri, til heimilis Berg
staðastræti 51. Krisján verður að
heiman í dag.
KAU PM AN N ASAMTÖK
ÍSLANDS
ÚTVARPIÐ
KVÖLDÞJÓNUSTA
VERZLANA
Þriðjudagur 2? .júní.
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg
Iisútvarp.
13.00 Við
I vinnuna:
Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Síðdegisútvarp. 17.00 Prétt
ir. 18.30 Harmonikulög. 18.50 Til
kynningar. 19.20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir. 20.00 Daglegt mál
Svavar Sigmundsson stud. mag
flytur þátinn. 20.05 Nútímatón.
lis. 20.25 Dul og draumar. Grétar
Fells rithöfundur flytur erindi.
21.00 Þriðjudagslelkritið „Herr
ans hjörð“ eftir Gunnar M. Magn
úss. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran.
22.00 Fréttlr og veðurfregnir. 22.
10 Kvöldsagan: ,,Bræðurnir“ eft
ir Rider Haggard. Séra Emil
Björnsson les (26). 22.35 „Syngdu
meðan sólin skín“. Guðmundur
Jónsson stjórnar þætti með mis-
léttri músik. 23.20 Dagskrárlok.
Vikan 28. júní tll 2. júlí Búðir
opnar tii kl. 21.00:
Verzl. Páls Hallbjörnssonar, Leifs-
götu 32.
Matvörumiðstöðin, Laugalæk 2.
Kjartansbúð, Efstasundi 27.
M. R. - búðin, Laugavegi 164.
Verzl. Guðjéns Guðmundssonar,
Kárastjg 1.
Verzl. Fjölnisvegi 2.
Reynisbúð, Bræðraborgarstíg 43.
Verzl. Björns Jónssonar, Vestur-
götu 28.
Verzl. Brekka, Ásvallagötu 1.
Kjötborg h. f., Búðargerði 10.
Verzl. Axels Sigurgeirssonar, Barma
hlíð 8.
Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtald-
ar sumarleyfisferðir fyrri hl'uta
júlí:
3. júlí 9 daga ferð um Vopnafjörð
og Melrakkasléttu.
8. júli 4 daga ferð um Suðurland,
allt austur að Núpsstað.
10. júlí 9 daga ferð um Vesturland
og Vestfirði.
12. júlí 8 daga ferð um Öræfin og
Hornafjörð, m. a. gengið á Öræfa
jökul.
13. júlí 13 daga ferð um Norður og
Austurland.
14. júlí 12 daga ferð um Ösikju-
Ódáðahraun og Sprengisand.
Allar nánari upplýsingar eru veltt
ar á skrifstofu félagsins á Öldu-
götu 3, símar 11798 — 19533. Vin-
samlegast tilkynnið þátttöku í ferð
irnar með góðum fyrirvara.
Kvenfélag Háteigssóknar
fer skemmtiferð fimmtudaginn 1.
júlí n. k. kl. 8.30 árdegis. Farinn
verður Kaldidalur um Húsafellsskóg
í Borgarfjörð. Félagskonur fjöl-
mennið. Upplýsingar í símum 32203,
16797 og 34114. Vinsamlegast tilkynn
DENNi
DÆMALAUSI
— Ef þú opnar ekki áður en
ég tel upp að tíu, þá . ..
— fer ég inn um bakdyrnar.
ið þátttöku sem allra fyrst.
Kvenfélag Ásprestakalls fer skemmti
ferð í Þjórsárdal á morgun miðviku
dag 30. júní, lagt af stað frá Sunnu
torgi kl. 9 árdegis. Þátttaka til-
kynnist til Önnu Daníelsson, sími
37227 eða Guðnýjar Valbergs, sími
33613.
Nessókn: Ferð i Þjórsárdal með
heimsókn að Stóra-Núpi og Skálholti
sunnudag 4. júlí. Farmiðar seldir
í Neskirkju fimmtudag og föstudag
næstkoroandi kl. 6—10. Kór og
kirkjufélög.
Siglingar
Skipadeild SÍS.
Arnarfell er væntanlegt til Reyðar-
fjarðar á morgun frá Leningrad. Jök
ulfell fór 24. frá Camden til Rvk.
Dísarfell fór 26. frá Eskif. til Water
ford, Le Havre, Lorient og Rotter-
dam. Litlafell er á leið frá Aust
fjörðum til Reykjav. Helgafell fer í
dag frá Kaupmannahöfn til Rvk.
Hamrafeli fór frá Cagliari í gær til
Augusta. Stapafell er væntanlegt til
Esbjerg í dag, fer þaðan til Rotter
dam. Mælifell er í Rvk. Belinda fór
frá Rvk í gær til Siglufjarðar og
Krossaness. Mathias Reith fór 26.
frá Fáskrúðsfirði til Stralsund.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er væntanleg til Reykjavik
ur í fyrramálið úr Norðurlandaferð.
Esja fer frá Reykjav. kl. 17.00 í
dag vestur um l'and i hringferð.
Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum
kl. 21.00 í kvöld til Rvk. Skjaldbreið
fór frá Rvk kl. 17.00 í gær austur
um land til Kópaskers, Herðubreið
er á Austfjörðum.
Hafskip h. f.
Langá er í Gautaborg. Laxá er í
Napoli. Rangá er í Rvk. Selá er í
Rotterdam.
Jöklar h. f.
Drangajökull er i Charleston. Hofs-
jökull er í Varberg í Svíþjóð. Lang
jökull er í St. Johns, N.B. Vatna
jökull kom til Hull gærkveldi frá
Vestmannaeyjum.
morgun
Miðvikudagur 30. júní.
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há-
Idegisútvarp.
13.00 Við
vinnuna: Tónl.
15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síð-
degisútvarp. 18.30 Lög úr kvik
myndum. 19.30 Fréttir. 20.00 Gít
armúsík. 20.15 Sprett úr spori
Baldur Pálmason /lytur frásögu
þátt una hornfirzka hesta og
hestamenn eftir Torfa Þorsteins
son bónda í Haga. 21.40 íslenzk
tónlist. Lög eftir Jóhann Ó. Har
aldsson. 21.00 „Unginn", smá-
saga eftir Ludvik Ashkenazy í
þýðingu Hauks Jóhannessonar og
Þorgeirs Þorgeirssonar. Vilborg
Dagbjartsdóttir les, 21.25 Con-
certo grosso nr. 1 í D-dúr od. 6
eftir Coreili. Hljómsveit Coreýh-
fél'agsins leikur. 21.40 Garðar og
gróður. Axel Magnússon garð-
yrkjukennari talar. 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsag
an: „Bræðurnir“ eftir Rider
Haggard 1 þýðingu Þorsteins
Finnbogasonar. Séra Emil Björns
son ies sögulok (27). 22.40 Lög
unga fólkslns. Bergur Guðnason
kynnir. 23.30 Dagskrárlok.
— Hann eltlr okkur — hlaupuml
^----------------—,----------
DREKI