Morgunblaðið - 16.11.1979, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1979
Guðjón Einarsson íréttamaður. Magnús Kjartansson. Eggert G. Þorsteinsson.
Kastljós í kvöld:
Útvarp kl. 20.45
Kvöld-
vaka
Á kvöldvöku út-
varpsins í kvöld er
meðal annars efnis
þátturinn Ævisporin
enginn veit, Markús
Jónsson á Borgareyr-
um fer með frumort-
ar vísur og kviðlinga,
þjóðaríþrótt íslend-
inga um aldir.
Ofbeldi á heimilum, lífeyrissjóðsmál
og búferlaflutningar til annarra land
Kastljós er á dagskrá
sjónvarps í kvöld og hefst
þátturinn klukkan 21.10.
Umsjónarmaður þáttar-
ins er Guðjón Einarsson
fréttamaður, og honum til
aðstoðar er Guðmundur
Árni Stefánsson blaða-
maður.
í þættinum verður fyrst
fjallað um búferlaflutn-
inga íslendinga til ann-
arra ianda, sem færst
hafa í vöxt á undanförn-
um árum. I því sambandi
verður rætt við nokkra
menn, sem eru á förum
utan, og einnig við fólk
sem er flutt heim á ný.
Einnig verður rætt við
Sigurð Guðmundsson hjá
Framkvæmdastofnun
ríkisins sem er að kanna
þetta mál.
Þá verður í Kastljósi
fjallað um lífeyrissjóðs-
greiðslur til aldraðra og
öryrkja annars vegar, og
hins vegar um lífeyri ráð;
herra og alþingismanna. í
þessu sambandi verður
meðal annars rætt við tvo
fyrrverandi heilbrigðis-
og tryggingaráðherra, þá
Magnús Kjartansson og
Eggert G. Þorsteinsson.
Loks verður fjallað um
ofbeldi á heimilum gagn-
vart konum. Þar verður
rætt við Auði Haralds
rithöfund, Tryggva Þor-
steinsson lækni, Bjarka
Elíasson yfirlögregluþjón,
Svölu Thorlacius lögfræð-
ing og Guðrúnu Kristins-
dóttur félagsráðgjafa.
Útvarp Reykjavík
FÖSTUDKGUR
16. nóvember
MORGUNNINN
7.00Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Hallveig Thorlacius heldur
áfram að lesa „Söguna af
Hanzka, Hálfskó og Mosa-
skegg“ eftir Eno Raud (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Á bókamarkaðinum. Les-
ið úr nýjum bókum. Kynnir:
Margrét Lúðvíksdóttir.
11.00 Morguntónleikar
Jórunn Viðar leikur á píanó
Fjórtán tilbrigði sín um
íslenzkt þjóðlag / Benny
Goodman og Sinfóníuhljóm-
sveitin í Chicago leika
Klarínettukonsert nr. 1 í
f-moll op. 73 eftir Weber;
Jean Martinon stj. / Ung-
verska fílharmoníusveitin
leikur Sinfóníu nr. 53 i
D-dúr eftir Haydn; Dorati
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa
Vignir Sveinsson kynnir
popp. Einnig leikin létt-
klassísk tónlist og lög úr
ýmsum áttum.
14.30 Miðdegissagan: „Fiski-
menn“ eftir Martin Joensen
15.00 Framhald syrpunnar
15.30 Lesin dagskrá næstu
viku
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Litli barnatíminn
Stjórnandi: Sigríður Eyþórs-
dóttir. Talað við tvö börn og
lesnar sögur.
16.40 Útvarpssaga barnanna:
„Táningar og togstreita“ eft-
ir Þóri S. Guðbergsson. Höf-
undur ies (9).
17.00 Síðdegistónleikar
Josef Bulva leikur á pianó
tvær etýður eftir Franz Liszt
/ Rut Magnússon syngur
söngva úr „Svartálfadansi“
eftir Jón Ásgeirsson; Guðrún
A. Kristinsdóttir leikur á
píanó / Heinz Holliger og
félagar úr ríkishljómsveit-
inni Dresden leika Konsert i
G-dúr fyrir óbó og strengja-
sveit eftir Georg Philipp
Telemann; Vittorio Negri stj.
17.50 Tónleikar. Tiikynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLPID_____________________
19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til-
kynningar.
20.10 Tónleikar í Háteigs-
kirkju
Kammerhljómsveit Tónlist-
arháskólans í Munchen leik-
ur; Albert Ginthör stj.
a. Concerto grosso í c-dúr
op. 6 nr. 5 eftir Hándel.
b. Svíta í h-moll eftir Bach.
20.45 Kvöldvaka
a. Einsöngur: Jóhann Kon-
ráðsson syngur lög eftir Jó-
hann ó. Haraldsson. Guðrún
Kristinsdóttir leikur á
pianó.
b. Kristfjárkvöð Vatnsfjarð-
arstaðar. Fyrsti hluti erindis
eftir Jóhann Hjaltason kenn-
ara. Hjalti Jóhannsson les.
c. „Ævisporin enginn veit“.
Markús Jónsson á Borgar-
eyrum fer með frumortar
visur og kviðlinga.
d. Þegar Tungumenn timbr-
uðust og sóttkveikjan barst
um Útmannasveit og Aust-
firði. Frásöguþáttur eftir
Halldór Pjetursson. Óskar
Ingimarsson les.
e. Kórsöngur: Kammerkór-
inn syngur íslenzk lög. Söng-
stjóri: Rut L. Magnússon.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan.
23.00 Áfangar
Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar
Agnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
17. nóvember
MORGUNNINN______________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.50 Leikfimi
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga:
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir).
11.20 Að leika og lesa
Jónína H. Jónsdóttir leik-
kona stjórnar barnatíma.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
lpik»r
13.30 í vikulokin
Umsjónarmenn: Guðjón
Friðriksson, Guðmundur
og
FÖSTUDAGUR
16. nóvember
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar
dagskrá
20.40 Skonrok(k)
Þorgeir Ástvaldsson kynn-
ir vinsæl dæguriög.
21.10 Kastljós
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Guðjón
Einarsson fréttamaður.
Stjórn upptöku Valdimar
Leifsson.
22.15 Marmarahúsið
Ný, frönsk sjónvarpskvik-
mynd.
Aðalhlutverk Dany Carrei,
Giséle Casadesus og Cath-
erine Creton.
Colette er einstæð móðir og
á tiu ára gamla dóttur.
Hún vinnur í versiun og
hcfur lág laun. Dag nokk-‘
urn kemst hún að því að
óþekkt kona hefur fengið
áhuga á velferð mæðgn-
anna og greitt húsaieigu
þeirra.
Þýðandi Pálmi Jóhannes-
son.
23.40 Dagskrárlok.
Árni Stefánsson, Óskar
Magnússon og Þórunn Gests-
dóttir.
15.00 í dægurlandi
Svavar Gests velur islenzka
dægurtónlist til flutnings og
fjallar um hana.
15.40 íslenzkt mál
Guðrún Kvaran cand. mag.
talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Mættum við fá meira að
heyra?“ Huldufólk.
17.00 Tónskáldakynning:
Fjölnir Stefánsson
Guðmundur Emilsson sér um
f jórða og síðasta þátt.
17.50 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLPIÐ_____________________
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Tvær smásögur
a. „Knall“ eftir Jökul Jak-
obsson. Ása Ragnarsdóttir
les.
b. „Loðin sól“ eftir Heðin
Brú. Guðmundur Arnfinns-
son les þýðingu sína.
20.00 Harmonikuþáttur:
Högni Jónsson og Sigurður
Alfonsson sjá um þáttinn.
20.30 Endurminningaskáldsög-
ur
Bókmenntaþáttur i umsjá
Silju Aðalsteinsdóttur.
21.15 Á hljómþingi
• Jón örn Marinósson velur
sigilda tónlist, spjallar um
verkin og höfunda þeirra.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Gullkist-
an“, æviminningar Árna
Gislasonar
Bárður Jakobsson les (8).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.