Morgunblaðið - 16.11.1979, Qupperneq 7
I MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1979
7
r
Hver er
ánægöur
meö óbreytt
ástand?
Heimílishald er eint og
hvert annað rekatrar- og
reikningsdæmi, sem hið
er annars vegar kaup-
mastti riðstðfunartekna
og hins vegar verölags-
þróun nauðsynja. Allar
götur víxlhœkkana verð-
lags og kaupgjalds, um
vísitöluskrúfu, hefur
kaupmittur launa aöeins
aukizt um lítiö brotabrot
af krónutöluhækkun. Sú
hækkun, sem ekki hefur
stuöst við aukningu þjóð-
artekna, annaðhvort um
framleiðsluaukningu eða
bætt viðskiptakjör hefur
brunnið í verðbólgunni.
Og síðustu misserin hef-
ur kaupmittur rýrnaö all-
nokkuð, þritt fyrir krónu-
töluhækkun launa um
gildandi vísitölukerfi.
Þetta þekkir og veit hvert
mannsbarn.
Spyrja mi: Hver er
inægður eöa betur settur
með þi verðlagsþróun,
sem verið hefur lengi
undanfariö, þritt fyrir
(eöa vegna) vísitölukerf-
isins og þritt fyrir (eða
vegna) gildandi verð-
lagshafta? Si irangur, sú
staðreynd, sem hverju
heimili er iþreifanleg,
bæði í skattheimtu um
vöruverð, og i skemmri
endingu riðstöfunar-
tekna, hlýtur að opna
augu hvers hugsandi
manns fyrir göllum vísi-
tölu- og verðbólgukerfis-
ins, eins og það hefur
verið, og nauðsyn breyt-
inga. Hver er inægður
með þróun kaupmittar
og verðlags? Hver vill
óbreytt istand i þeim
efnum? Það er rangt að
Sjilfstæðisflokkurinn
hafi sett fram kröfu um
afnim verðbóta i laun.
Hann vill hins vegar að
fyrirkomulag þeirra verði
samningsatriði og i
ibyrgð aðila vinnumark-
aðar og taki mið af stað-
reyndum viðskiptakjara
og þjóðartekna.
Atvinna
og öryggi
Andstæðingar Sjilf-
stæðisflokksins stað-
hæfa að stefna hans leiði
til atvinnuleysis. Þetta
eru mikil öfugmæli. Þvert
i móti er einsýnt að
iframhaidandi óðaverð-
bólga leiðir tii vaxandi
rekstrarerfiðleika at-
vinnuvega okkar og óhji-
kvæmilegs atvinnuleysis,
sem raunar er tekið að
gera vart við sig í bygg-
ingariðnaöil
Rekstraröryggi at-
vínnuveganna og at-
vinnuöryggi almennings
eru tvær hliðar i sama
hlutnum. Rekstraröryggi
atvinnuvega okkar veröur
ekki tryggt nema um
jafnvægi í efnahagsmil-
um, stöðugleika í verð-
lagsþróun; verðbreyt-
ingar, sem haldast þurfa í
hendur við verðþróun í
viðskíptalöndum okkar.
Talið er að um tuttugu
þúsund einstaklingar
bætíst við i íslenzkan
vinnumarkað næsta ira-
tuginn. Atvinnuöryggi
verður því ekki tryggt, ni
sambærileg lífskjör við
nigrannaþjóðir, nema
með samsvarandi fjölgun
atvinnutækifæra og stór-
aukinni verðmætasköpun
í þjóðarbúskapnum. Þess
vegna leggur Sjilfstæð-
isflokkurinn höfuð-
iherzlu i verðbólgu-
hjöðnun, sem nauðsyn-
legan undanfara atvinnu-
uppbyggingar; forsendur
atvinnu- og afkomu-
öryggis þjóðarinnar.
Stóraukin nýting inn-
lendrar orku og efling
iðju- og iðnaðar, samfara
hyggilegri nýtingu fiski-
stofna og gróðurmoldar,
er leiðin til aukinna þjóð-
artekna og bættra
lífskjara. Allt annað er
óraunhæft blaður.
Eign handa
öllum
Þær aðgeröir, sem
Sjilfstæöisflokkurinn
boðar, verða ekki in
tímabundinna „fórna“.
Þær „fórnir“ verða þó
mun minni en þær, sem
iframhaldandi óðaverð-
bólga leiðir til. „Fórnir“ til
irangurs eru verulega
skirri valkostur en ann-
ars viöblasandi verö-
bólguhrun. Hins vegar vill
Sjilfstæöisflokkurinn
tryggja aöstöðu hinna
verst settu í þjóöfélaginu,
aldraöra, öryrkja og lig-
launafólks, með tekju-
tryggingu.
Vextir, eins og þeír
hafa þróast í vinstri
stjórn, koma mjög illa við
ungt fólk, sem er að
koma sér þaki yfir höfuð-
iö. Þeir hafa í raun strítt
gegn slíkri eignamyndun,
sem er í samræmi við
grundvallarsjónarmið
sjilfstæðisstefnunnar.
Raunhæfasta leiðin til
vaxtalækkunar er aö ni
verðbólgunni niður, eins
og flokkurinn vill nú gera.
Alla vega er það undir-
stöðuskylda flokks, sem
starfar í anda kenningar-
innar, eign handa öllum,
að standa við bakið i því
unga fólki, sem vill vera
sjilfseignar- og sjilfs-
bjargarfólk. Flokkurinn i
að vera skjól þess og
skjöldur, sverð þess og
barittutæki.
skernm111
Italskt-
Franskt
Vtsýnarkvöld
Súlnasal Hótel Sögu, sunnudag 18. nóvember
kl. 19.00. Húsiö opnað — suöræn músik og svalandi drykkir áöur en veizlan hefst.
— Sala bingóspjalda og afhending óskeypis happdrættismiöa.
Kl. 19.30 Ljúffengur franskur veizlurettur Tranche de Gigot Grillé da Tour de Madeloc.
Verö aöeins kr. 5.500.-
— eöa gómsætur ódýr rettur fyrir unga fólkiö: Super Hamborgari Crouton með frönskum
kartöflum og saiati New Star Style — Verö aðeins kr. 3.000 -
Á sama tíma hefst glæsileg hárgreiðslusýning
Villi Þór og félagar sýna nýjustu hártízkuna
Blómaskreytingasýning
þurrblóm og Orchideur frá BLÓMAVAL.
Módel 79
sýna þaö allra nýjasta frá Plaza, Laugavegi.
Myndasýning og
ferðakynning
— Ingólfur Guöbrandsson, forstjóri.
Danssýning
Dansflokkur JSB, sýnir þaö nýjasta í diskódöns-
Fegurð 1980 F”ky-DISCO'
Ljósmyndafyrirsætur á aldrinum 17—25 ára veröa valdar úr hópi
gesta. 10—20 stúlkur fá feröaverölaun ókeypis Útsýnarferö —
Forkeppni: Ungfrú Útsýn 1980.
Diskótek
Þorgeir Ástvaldsson kynnir nýjustu diskó-
tónlistina frá Evrópu og Ameríku.
Dans til kl. 01.00
Hin fjölhæfa, vinsæla og fjöruga hljómsveit
' Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Maríu
Helenu koma öllum í stuö.
Kynnir Þorgeir Ástvaldsson
Missiö ekki af glæsilegri ódýrri
skemmtun í sérflokki —
aðgangur ókeypis — aöeins
rúllugjald — og heimil öllu
Glæsilegt
ferðabingó
Útsýnarferðir aö verömæti
1 milljón.
Aukaglaðningur
300 þús kr. ókeypis happ-
drættisvinningur —
Útsýnarferð.
Miöar afhendir matargest-
um til kl. 19.30.
skemmtilegu fólki, sem kemur í góóu skapi, og vel klætt.
Boróapantanir hjá yfirþjóni frá kl. 16.00 á föstudag.
Símar 20221 og 25017.
Ferðaskrifstofan
ÚTSÝIM
Mesta og besta úrval
landsins af
tízkuefnum í drengjabuxur.
Verð frá kr. 2.860.- per. meter.
Dömu- og herrabúöin,
Laugavegi 55.
STJORNUNARFRÆÐSLAN
L*ióbain«ndur
Framleiðslu
stjórnun
Stjórnunarfélagið efnir til námskeiös um Framleiöslu-
stjórnun í fyrirlestrasal félagsins aö Síöumúla 23 dagana
19.—23. nóvember kl. 13:30—18:30.
Efni: Aðferöir til aö lýsa samhengi í framleiöslu.
Skráning á tímanotkun véla og starfsfólks.
Skráning á efnisnotkun, gæöaeinkennum og fleiru.
Einfaldlr útreikningar á nýtingu efnis og véla og
skiptingu kostnaöar.
Ráöstöfun afkastagetu. Gantt-töflur, álagsyfirlit.
Námskeiöiö er ætlaö framkvæmdastjórum og eigendum
smærri fyrirtækja og verkstjórum í stærri framleiöslufyr-
irtækjum.
Skráning þétttakenda og nénari upplýsingar fést hjé
Stjórnunarfélaginu, sfmi 82930. Pétur
K. Maack,
verktræölngur.
Helgi G.
Þórðarson,
verkfræöingur.
Litir: Hvítir, drappað, dökkbláir, grænir, dökk-
brúnir og dökkrauðir
Verð: 34.000.-