Morgunblaðið - 16.11.1979, Page 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1979
GLERAUGU HJÖRLEIFS
Unnt væri aö tæra rök aö því
aö Alþýöubandalagiö sé ekki
einungis hiö forhertasta íhald,
heldur hreinn afturhaldsflokkur.
Kommarnir voru á móti aðild aö
EFTA, sem hefur veriö okkur hin
styrkasta stoö (enda hlakkaöi
Svavar Gestsson mest til þess aö
sitja í forsæti á ráöherrafundi
bandalagsins, en missti af há-
sætinu vegna nýlegs upphlaups
krata), kommar voru á móti
áburöarverksmiðjunni, álinu,
járnblendinu og þar af leiöandi
Hrauneyjarfossvirkjun (þangaö til
þeir fóru aö ráöskast meö þau
mál sjáifir), Sigölduvirkjun og
yfirleitt öllu, sem til framfara
horfir, svo aö ekki sé nú talaö um
aöildina aö NATO, en hún átti
ekki minnstan þátt í því, aö viö
gátum staöizt ofbeldi Breta og
fengum 200 mílna fiskveiöilög-
sögu án blóösúthellinga. Og nú
má helzt ekki efla fiskeldi og
hefja stórútflutning á laxi og
silungi vegna afturhaldssjónar-
miöa kommúnista. En sem betur
fer hafa þeir ekki ráöiö ferðinni,
heldur stórhuga hugsjónamenn
eins og Eyjólfur Konráð. Ef
kommar heföu mátt ráða, stæöi
Árbæjarsafn eitt uppi sem vitnis-
buröur um pólitísk afrek íslend-
inga á þessari öld. Æjú annars,
kommar voru með Kröflu. Þaö er
von hún sé ekki yfir sig hrifin.
Eftir mikinn barning var
síöasta verk Hjörleifs Guttorms-
sonar, fyrrum iönaöarráöherra,
aö ®leggja svo fyrir, aö ráöizt
skyldi í Bessastaöaárvirkjun.
Fram aö því haföi ráöherrann
lítiö sem ekkert aöhafst í orku-
málum, en tókst þó aö fresta
eitthvaö Hrauneyjarfossvirkjun.
Sverrir Hermannsson lét sér
lynda ákvöröun Hjörleifs, þar eð
hún ætti aö vera fyrsta skrefið í
glæsilegri Fljótsdalsvirkjun, sem
hefur veriö hugöarefni og hug-
sjónamál hans. En arftaki Hjör-
leifs Guttormssonar, Bragí Sigur-
jónsson iönaöarráðherra, tók
þátt í skrípaleiknum meö þeim
hætti, aö hann frestaði meö bréfi
til Rafmagnsveitna ríkisins frek-
ari framkvæmdum við Bessa-
staðaárvirkjun, því aö engin
heimildalög væru fyrir Fljótsdals-
virkjun eins og Bessastaöaár-
virkjun. Ríkisstjórn og Alþingi
heföu ekki fjallaö sérstaklega um
Fljótsdalsvirkjun — og þannig
var síöasti dagur Hjörleifs Gutt-
ormssonar sem iðnaöarráöherra
þurrkaöur út úr sögunni eins og
krít af töflu, þótt hann lifi góöu lífi
í íslenzkri fyndni.
Þetta var þá allt og sumt, sem
orkumálaráðherrann fyrrverandi
orkaöi í þessum málum.
eru orönar. Sjöfn Sigurbjörns-
dóttir mun aö vísu hafa setiö hjá
í atkvæöagreiöslu um Lands-
virkjunartillöguna vegna afstööu
Hjörleifs til Bessastaöaárvirkjun-
ar — og þannig varö spræna
þessi aö Valagilsá íslenzkra
stjórnmála, því aö flóögáttir
borgarstjórnarmeirihlutans eru í
Þessi alvarlegi grínþáttur í 13
mánaöa pólitískri píslarsögu
síöustu vinstri stjórnar lýsir henni
allri í hnotskurn — og þarf
raunar ekki frekari vitna viö. En
þaö er aftur á móti grátbroslegt,
aö spræna þessi, Bessastaöaá,
sem eitt sinn var ekki talin
rakvatns viröi, skyldi veröa til
þess aö lýsa inn í vinstra sam-
starf á íslandi, enda þarf ekki til
þess nema grútartýru eina og
enga Ijóskastara, svo augljós
della sem þessar vinstri stjórnir
raun og veru brostnar, sprænan
oröin aö skaðræöisfljóti — og
allt á kafi alls staöar.
Hjörleifur Guttormsson, sem
endaöi orkulaus orkumálaráö-
herra, þurfti sem sagt engin
heimildarlög fyrir Bessastaöaár-
virkjun og braut landslög aö
dómi eftirmanns síns meö því aö
„framteygja þetta á svokallaöa
Fljótsdalsvirkjun“. En hann
kvaöst hafa byggt. síöasta dag
ráöherradóms síns á skýrslum
tveggja sérfræðingahópa" og
Tœplegi 40 ostategundir eru framleiddar á íslandi nú. Hejurðu bragðað Kúmenmaribó?
9.75
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK
I>1 AKíl.VSIR L’M ALLT
LANI) l>K(.AR l>L AL(,-
LYSIIi I M()I«,LNHLAI)I\L
Erum aö selja síöustu vélarnar á
‘79 veröi næstu sendingar
hækka um 5—8%.
40 ha
65 ha
65 ha m/upphituðu húsi
85 ha
85 ha m/fjórhjóladrifi
120 ha m/fjórhjóladrifi
Ath. góð greiðslukjör
Sturtuvagn 5 tonna
Jarðtætari 60 tommur
Munið vísnakeppnina
Hér er ein góð, sem okkur barst nýlega
Völ er á vélum góðum
verðið er þér í hag
Ursus viö bændum bjóðum
best er aó panta í dag.
uppseldur
kr. 2.135.000,-
kr. 2.650.000.-
kr. 4.480.000.-
kr. 5.500.000,-
kr. 8.500.000.-
kr. 1.175.000,-
kr. 366.500.-
VCIABCIG
Sundaborg 10, símar 86655 og 86680