Morgunblaðið - 16.11.1979, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1979
15
„því pólitíska mati“ aö byrja
þyrfti á byggingu nýrrar virkjunar
fyrir landskerfiö — hversu
óhagkvæmt sem upphaf slíkrar
virkjunar yröi. En þá geröi Björn
Friðfinnsson sér lítiö fyrir og
skrifaði greinarkorn í Morgun-
blaöiö þess efnis, aö fyrrum
orkumálaráöherra væri í beinu
sambandi viö véfréttina í Delfí,
en þaö merkir auövitaö ekki
annaö en hann hafi staöið í nánu
sambandi viö Ólaf Jóhannesson.
Björn sýnir fram á, aö iönaöar-
ráöherrann fyrrverandi hafi túlk-
aö véfréttina sér og pólitískum
ávinningi sínum í hag. Skýrslu
sína hafi ráöherrann lesið meö
frambjóöandagleraugum, enda
hafi ekki verið gerö endanleg
úttekt á því, hvaöa virkjun sé
hagkvæmust sem næsta spor í
stórvirkjunaráætlun íslendinga.
En hvaö eru milljarðatugir milli
vina, svona rétt fyrir kosningar?-
Kannski þaö veröi ekki Árbæjar-
safniö, heldur vatnslítil Bessa-
staöaá, sem helzt minnir á fram-
tíöarsýn og pólitíska hugsjón
Alþýöubandalagsins.
En vel mætti geyma gleraugu
Hjörleifs í Árbæjarsafninu —
með allri virðingu fyrir því og
sögulegu hlutverki þess. Þau
gætu þá legið hjá gleraugum
Hallgríms Péturssonar, sem sá
inn í þjóöarsálina, en Hjörleifur
sá ekkert með sínum gleraugum
nema afturhaldsbandalagiö og
svo auðvitað rakvatniö í Bessa-
staöaá. Nú hyggst hann fljóta á
því inn á þing.
P.s. Þaö er eins og okkur
minni aö kommarnir hafi veriö á
móti 200 mílunum — þar til aö
lokinni hafréttarráðstefnu!
Nettasta tækiö frá
- CROWN -
1) Stereo-útvarpstæki
meö lang-, miö- og FM-stereo bylgju.
2) Magnari
36 wött. Sem sagt nóg fyrir flesta.
3) Plötuspilari
alveg ný gerö. Beltisdrifinn. Fyrrr stórar og litlar
plötur. 3 snúninga og 45 snúninga. Vökvalyfta.
4) Segulband
mjög vandaö, bæði fyrir venjulegar spólur og eins
krómdíoxíöspólur, þannig aö ekki er heyranlegur
munur á plötu og upptöku.
5) Tveir
mjög vandaðir hátalarar fylgja!
í stuttu máli:
Tæki með öllu!
. 070 BEA
Verö: Z7Z.550-
Staögreiðsluverö: 264.000.-
Greiðslukjör:
Ca. 130.000.- út og rest má deila á allt
aö 5 mánuöi.
Hvergerðingar — nærsveitamenn
Fjölbreytt úrval af nýútkomnum bókum. Einnig
eldri útgáfur á hagstæöu veröi.
Ritföng og skólavörur.
Ath. ennfremur bókamarkaður í Eden, frá 20.
nóvember til jóla.
Bækur — ritföng,
Hverageröi,
kvöldsími 99-4563.
KERAMIK \
SÝNING
STEINUNNAR
Steinunn
Marteinsdóttir
heldur sýningu
á verkum sínum
að Smiðjustíg 6,
Reykjavík.
Opið alla virka daga
kl. 9—18 og kl. 9—16
laugardaga.
Sýningin stendur frá
3:—17. nóvember.
KRISTJÁn
SIGGEIRSSOn HF.
GJAFAVARA — LAMPAR - HÚSGÖGN.
SMIÐJUSTÍG 6 - REYKJAVlK - SlMI 25870
Kaupgardur auglýsir
Höfum lokaö verslun okkar aö Smiöjuvegi 9.
Opnum í dag
matvöruverslun í nýju og glæsilegu verslunarhúsnæði
v/Engihjalla í Kópavogi.
Bifreiöastæöi eru norðan við húsið — Ekiö frá Nýbýlavegi noröan
bensínstöövar ESSO.
Nú sem fyrr leggjum við áherslu á lágt vöruverð og góða þjónustu.
Gjöriö svo vel og reyniö viðskiptin.
MUNIÐ AÐ KAUPGARÐSVERÐ ER KJARABÓT
Kaupgarður
h/f V/ENGIHJALLA — í LEIÐINNI HEIM