Morgunblaðið - 16.11.1979, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.11.1979, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Endurskoðunar- stofa óskar eftir stúiku til starfa viö vélritun, færslu á bókhaldsvél og merkingu fylgiskjala. Verslunarskóla- eöa sambærileg menntun æskileg. Uppl. í síma 13028 og 25975 á skrifstofu- tíma. Skrifstofustarf Heildverslun óskar aö ráöa í starf viö vélritun og símavörslu, umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 19. þessa mánaöar merkt. Dugleg — 615. Prentari Óskum eftir aö ráö prentara (hæöaprentun) sem fyrst, eöa eftir samkomulagi. Upplýsing- ar veitir Erlendur Björnsson uppl. ekki veittar í síma. Ríkisprentsmiöjan Gutenberg Síöumúla 16—18. Húsgagnabólstrari óskast Okkur vantar strax duglegan og vandvirkan húsgagnabólstrara. Næg verkefni. Valhúsgögn, Ármúla 4. Starfskraftur Bókaverslun í miöborginni óskar eftir starfs- krafti (ekki yngri en 20 ára) til afgreiðslu- starfa allan daginn. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Bókaverslun — 616“. Starfskraftur óskast í sniðningu Henson sportfatnaöur h.f. Skipholti 37, símar 31515-31516 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Innilegar þakkir færi ég öllum þeim sem glöddu mig meö gjöfum, blómum og heilla- óskum á níræðisafmæli mínu 28. október s.l. Guð blessi ykkur öll. Anna Mathiesen. Reykingamenn 5 daga námskeiö til aö h®tta reykingum verður haldiö aö Lögbergi viö Háskólann. Námskeiöiö hefst sunnudaginn 18. nóvember 1979 kl. 20.30 og stendur yfir í 5 kvöld. Meira en 12 milljónir manna víöa um heim hafa notiö góös af þessari viöleitni aöventista til aö bæta heilsu almennings. Leiöbeinendur veröa Snorri Ólafsson læknakandidat og Erling B. Snorrason prestur. Uppl. og skráning í síma 13899 á skrifstofutíma eöa síma 14913 eftir kl. 17. íslenzka bindmdisfélagið. Hjartans þakkir til allra sem glöddu mig á sjötíu ára afmæli mínu þ. 8. nóv. s.l. Lifið öll heil. Snæbjörn Jónsson, Stað. Styrkir til háskóla- náms í Danmörku Dönsk stjórnvöld bjóöa fram fjóra styrki handa íslendingum til háskólanáms í Danmörku námsáriö 1980—81. Einn styrkjanna er einkum ætlaöur kandídat eöa stúdent, sem leggur stund á danska tungu, danskar bókmenntir eöa sögu Danmerkur og annar er ætlaöur kennara til náms við Kennaraháskóla Danmerkur. Allir styrkirnir eru miöaöir viö 8 mánaöa námsdvöl en til greina kemur aö skipta þeim ef henta pykir. Styrkfjárhæöin er áætluö um 2.251.- danskar krónur á mánuði. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaraóuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. janúar 1980. — Sérstök umsóknareyöublöð fást í ráðuneytinu. Menn tamálaráöuneytið 12. nóvember 1979. Garðabær Lóöaúthlutun Óskaö er eftir umsóknum í einbýlishúsalóðir í Hnoöraholti, Garðabæ. Eldri umsóknir endurnýjist. Umsóknareyöublöð og frekari uppl. fást hjá byggingarfulltrúa kl. 9-11 f.h. virka daga nema laugardaga. Umsóknarfrestur rennur úr 26. nóvember 1979- B 4-a • Bæjarstjori. húsnæöi öskast Einbýlishús — raðhús — sérhæð óskast til leigu á stór-Reykjavíkursvæöinu. Há húsaleiga í boði. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Upplýsingar í síma 43156. Stykir til háskóla- náms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi fram í löndum sem aðild eiga aö Evrópuráöinu tíu styrkl til háskólanáms í Svíþjóö háskólaáriö 1980—81. — Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver pessara styrkja muni koma í hlut íslendinga. — Styrkir pessir eru eingöngu ætlaöir til framhaldsnams viö háskóla. Styrkfjárhæöin er 2.040,- sænskar krónur á mánuöi í níú mánuöi en til greina kemur í einstaka tilvikum aö styrkur veröi veittur til allt aö þriggja ára. Umsækjendur skulu hafa lokiö haskólaprófi áöur en styrktímabil hefst. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til: Svenska Institutet, P.O. Box 7434, S-103 91 Stockholm, Sverige, fyrir 15. febrúar 1980. Menntamálaráöuneyllð 12. nóvember 1979. Styrkur til háskóla- náms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa íslendingi til háskólanáms í Svíþjóö námsáriö 1980—81. Styrkurlnn miöast viö étta mánaöa námsdvöl og nemur styrkfjárhaBöin 2.040,- s.kr. á mánuöi. Til greina kemur aö skipta styrknum ef henta þykir. Umsóknum um styrk þennan skal komiö til menntamálaráöuneytis- ins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. janúar n.k. og fylgi staöfest afrit prófskírteina ásamt meömælum. — Sérstök umsóknareyöublöö fást f ráöuneytinu. Menntamálariöuneyllö 12. nóvember 1979. „Stangaveiðimenn“ Stjórn veiðifélag Blöndu og Svartár óskar eftir tilboöum í stangveiöirétt fyrir áriö 1980. Eftirtaldar ár eru til leigu: 1. Blanda neöan Auöólfsstaöaár frá 5. júní til 5. sept. 2. Blanda ofan Svartár frá 5. júní til 5. sept. 3. Svartá utan Hvamms frá 1. júlí til 31. ágúst. 4. Svartá framan Hvamms og Fossár. 5. Haugakvísl og Galtará. 6. Seyöisá. 7. Auöólfsstaöaá. Bjóða skal í hverja á sérstaklega. Tilboöum skal skila til formanns félagsins Péturs Hafsteinssonar Hólabæ, Langadal, sími 95- 4349 og gefur hann allar frekari upplýsingar. Tilboöum skal skilaö fyrir 3. desember 1979. Áskilinn er réttur til þess aö taka hvaöa tilboöi sem er eöa hafna öllum. Stjórnin. Togspil og Ijósavél Höfum verið beönir að annast sölu á 14 tonna háþrýstu togspili og 65 hp. Lister Ijósavél með rafal. Ný upptekin. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500 Til sölu eru á V-Sámsstööum, Fljótshlíð folöld og veturgömul trippi undan Stjarna frá Hvassa- felli syni Náttfara 776. S. 99—5325. Félagsfundur JCR Félagsfundur JC Reykjavík er á morgun aö Hótel Loftleiðum kl. 12 stundvíslega. Gestur fundarins er Jón Baldvin Hannibals- son, ritstjóri Alþýöublaösins. Allir JC féiagar hvattir til aö mæta á fundinn. Makar og' gestir eru sérstaklega vel- komnir. Stjórnin. Djúpmenn — Djúpmenn Haustfagnaöur Djúpmannafélagsins veröur haldinn í Fóstbræðraheimilinu, viö Lang- holtsveg 109-111, í kvöld föstudaginn 16. nóv. kl. 21. Bergmenn leika fyrir dansi. Félagar fjölmenniö. Húsiö veröur opnaö kl. 20.30. Stjórn og skemmtinefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.