Morgunblaðið - 16.11.1979, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 16.11.1979, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1979 2 1 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til leigu 3ja herb. góð kj. íbúð í Voga- hverfi. Tllboð með nauösynleg- um uppl. sendist augld. Mbl. merkt: .Vogar — 4942“ fyrir sunnudagskvöld. Keflavík til sölu raöhús í smíöum m. bílskúr, viö Heiöarbraut. Húsinu verður skilaö frágengnu aö utan m. gleri í gluggum og útveggir veröa einangraöir. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík. Sími 1420. Pólskur Fiat árg. 1979 til sölu. Ekinn tæpl. 3 þús. km. Rauöur. Möguleiki á aö taka ódýrari bíl upp í. Uppl. í síma 39484. Tilkynning frá Skíðafé- lagi Reykjavíkur Aöalfundur félagsins veröur haldinn fimmtudaginn 22. nóv. í Skíöaskálanum í Hveradölum kl. 20 stundvíslega. Fundarefni: Venjuleg aöalfund- arstörf. Félagsmenn sem vantar bílfar á fundarstaö, vlnsamlega haflö samband viö skrifstofu félagsins milli kl. 12—13 á fundardegi, síminn er 12371. Stjórn Skíóafélags Reykjavíkur. Basar Kvenfélags Háteigssóknar er laugardaginn 17. nóvember á Hallveigarstööum og hefst sala kl. 2. IOOF 1 = 16T11168V2 = 9.0. IOOF 12 = 16111148V2 = S.K. KFUM 1 KFUK Æskulýössamkoma veröur í húsi félaganna aö Amtmannsstíg 2 B í kvöld kl. 20.30. Yfirskrift: LÆR- IÐ AF MÉR. Ræöumaður Sig- uröur Pálsson. Nokkur orö: Arn- fríöur Einarsdóttir og Pétur Ás- geirsson. Æskulýöskór KFUM og K syngur. Allir velkomnir. Frá Guðspekifélaginu 311 Áskrittarsfmi Ganglera ar 39573. í kvöld kl. 21.00 veröur Þor- steinn Gylfason meö erindi: „Um efnishyggju". (Dögun). Erindi á föstudögum eru öllum opin. Fé- lagshúsið og skrifstofa er opiö á laugardögum milli kl. 2 og 4. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Hverfaskrifstofur Sjálfstæðismanna í Reykjavík Á vegum Fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík og félag Sjálfstæðismanna í hverfum Reykjavíkur veröa starfræktar hverfa- skrifstofur v/undirbúningsstarfa við komandi kosningar. Skrifstofurnar eru opnar alla vlrka daga frá kl. 13 og verða stjórnarmenn hverfafélaganna þar til viðtals. Jafnframt munu frambjóöendur Sjálfstæöisflokksins veröa til viötals sé þess óskað. Eftirtaldar skrifstofur eru starfandi: Nes- og Melahverfi Grenimel 46, sími 13269 Vestur- og Miöbsjarhverfi Ingólfsstræti 1A, sími 12955 Austurbær og Noróurmýri Hverfisgötu 42, 3. hæö, sími 23916 Hlíða- og Holtahverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 85730 Laugarneshverfi Borgartún 29, sími 31517 Langholt Langholtsvegi 124, sími 34814 Háaleitishverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 39792 Smáíbúöa-, Bústaöa- og Fossvogshverfi Laugageröi 21, kjallara sími 36640 Árbajar- og Seláshverfi Hraunbær 102B (aö sunnanveröu), sími 75611 Bakka- og Stekkjahverfi Seljabraut 54, 2. hæö, sími 77215 Fella- og Hólahverfi Seljabraut 54, 2. hæö, sími 73220 Utankjörstaöaskrifstofa Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæö, símar 39790 — 39788 — 39789 Stuðningsfólk Sjálfstæöisflokksins. Látiö vinsamlegast utankjör- staöaskrifstofuna vita um: a) stuðningsfólk D-listans, sem dvelur erlendis, b) stuöningsfólk D-listans, sem dvelur úti á landi, c) stuöningsfólk D-listans, utan af landi, sem dvelur í Reykjavík. Garðabær og Bessastaðahreppur Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisfélaganna í Garöabæ er opin daglega fyrst um sinn milli kl. 16.00 og 18.00. Sími: 54084. Þar eru veittar allar upplýsingar um kjörskrá o.fl. Sjálfstæöismenn, látiö vita um kjósendur, sem ekki veröa heima kjördagana. Áríðandi er aö vitneskja berist um slíkt hiö fyrsta. Sjálfstæöisfélögin í Garöabæ og Bessastaöahreppi. Akureyringar — Nærsveitir Almennur stjórnmálafundur kl. 15 laugardaginn 17. nóvember. Geir Hallgrímsson formaöur Sjálfstæöis- flokksins flytur ræöu og situr fyrir svörum ásamt Lárusi Jónssyni og Halldóri Blöndai. Fundarstjóri Gunnar Ragnars. Allir vetkomnir. Sjálfstæöisflokkurinn. Kjördæmasamtök ungra sjálfstæðismanna í Reykjanesi Aöalfundur verður haldinn að Lyngási 12, Garöabæ, laugardaginn 17. þ.m. kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðisfélögin Breiðholti — OPIÐ HÚS — veröur á vegum sjálfstæöisfélganna í Brelöholti í Félagsheimilinu aó Seljabraut 54, laugardaginn 17. nóv. n.k. kl. 14.00—17.00. Frambjóöendur munu m.a. svara spurningunni „Hvernig vill Sjálfstæöisflokkurinn stjórna landinu eftir kosningar.“ Komiö kynnist frambjóöendum. — Spyrjiö spurninga — fáiö svör. Kaffiveitingar. Stjórnir sjálfstæðisfólaganna í Breiöholti. Félag Sjálfstæðis- manna í Árbæjar- og Seláshverfi Opið hús Laugardaginn 17. nóvember veröur opið hús í félagsheimili Sjálfstæöismanna Hraunbæ 102B, neðri hæö kl. 3-6 e.h. Kaffiveitingar og rabb um hvernig bezt sé aö búa sig undir stöövun veröbólgunnar. Frambjóöendur Sjálfstæöisflokksins koma í kaffi. Allir velkomnir. Stjórnin. Opið hús Sjálfstæöisflokkurinn býöur í kosningakaffi sunnudaginn 18. nóvem- ber kl. 14 á eftirtöldum stööum: Glæsibæ-Valhöll-Átthagasal. Þessir skemmta: Guörún Á. Stmonar, Magnús Jónsson, Halli, Laddi, Jörundur. Brúöubíllinn kemur í heimsókn. Frambjóöendur veröa á stööunum. Hverfafélögin í Fossvogs-, Bústaöa- og Smáíbúöahverfi, Laugarnes- og Langholtshverfi, Austurbæ og Noröurmýri, Nes- og Melahverfi. Opið hús Sjálfstæðisflokkurinn býöur til oplns húss sunnudaginn 18. nóvember kl. 14 á eftirtöldum stööum: Glæsibæ — Valhöll — Átthagasal. Þessi skemmta: Guörún Á. Símonar, Magnús Jónsson, Halli, Laddi, Jörundur. Brúöubíllinn kemur í heimsókn. Frambjóöendur veröa á stööunum. Hverfisfélögln í Fossvogs-, Bústaöa- og Smáíbúöahverfi, Laugarnes- og Langholtshverfi. Austurbæ og Noröurmýri, Nes- og Melahverfl. Vestur- og mlöbæjarhverfi. j. Týr F.U.S. í Kópavogi auglýsir Opinn stjórnarfundur i veröur haldinn mánudagínn 19. nóvember kl. 18.00—19.00 Rætt veröur um kosningaundirbúnlngi,'M Alflr ungir Kópavoq c uar sem hafa áhuga á aö leggia flokknu ó í Komandi kosningu u * hvattlr til þess aö k, n;a á fundinn. Kjördæmasamtök ungra sjálfstæðismanna f Reykjanesi Aðalfundur veröur hald- inn aö Lyngási 12, Garöabæ, laugar- daginn 17. þ.m. kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Önn- ur mál. Gestir fundarins Jón Magnússon og Arndís Björnsdóttir. Stjórnin. Neskaupsstaður Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokkssins Hafnarbraut 10. Sími 7363. Opið kl. 18—19 og 20—21. Seltjarnarnes KOSNINGASKRIFSTOFA D-LISTANS NESBALA 25 — SÍMI 24870 OPIN. Virka daga kl. 18 til 21 Laugardaga og sunnudaga kl. 11 til 18. XD—LISTINN Sjálfstæðismenn — Suðurlandskjördæmi Höfum opnað kosningaskrifstofu aö Tryggvagötu 8, Selfossi. Sími 99-1899. Skrifstofan er opin frá kl. 10. Kjördæmsiráð Sjálfstæöisflokksins í Suöurlandskjördæmi. Sjálfstæðis félagið Óðinn heldur almennan fram-’ boösfund í Sjálfstæð- ishúsinu, Tryggvagötu 8, Selfossi, föstudaginn 16. nóv. 1979 kl. 21.00. Frummælendur: Stein- |>ór Gestsson Árni Johnsen. Allir velkomnir. Stjórnin. Sjálfstæðisfélagið Ægir heldur almennan framboösfund í Félagsheimilinu Þorlákshöfn, föstudaginn 16. nóv. 1979 kl. 21.00. Frummælendur: Guömundur Karlsson, Siguröur Óskarsson sttórnin Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.