Morgunblaðið - 16.11.1979, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 16.11.1979, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1979 25 fólk í fréttum Fjölskylda skipstjórans + öll von hefur nú verið gefin upp um að norska flutningaskipið „Berge Vanga“ sé lengur ofansjávar. Það hvarf úti af ströndum S-Afriku. Þessi mynd er tekin af eiginkonu skipstjórans, Björg Johansen, og börnum þeirra hjóna á heimili þeirra i bænum Tönsberg. Kona skipstjórans, en hann hét H&kon Egil Johansen, fékk siðasta bréfið frá eiginmanni sinum 1. nóvember. Það hafði hann póstlagt i Rio de Janeiro 26. október. Hafði hann þá látið i ljós ánægju með skip og skipshöfn. Hann var 36 ára gamall, hafði verið sjómaður frá þvi hann var 15 ára. Kona hans, hefur ásamt börnunum Katarinu og Tom Egil, niu og tólf ára, stundum farið i langsiglingar með heimilisföðurnum, sem nú var i þriðju ferð sinni sem skipstjóri á „Berge Vanga“. Kínverskar meyjarog heimsmeistarinn + SÆNSKI tennisleikarinn, Björn Borg, sem er fjófaldur Wimbledon — meistari, var fyrir skömmu í Kina. — Þar lék hann sýningarleik í Cantonborg á móti Astralíumeistaranum, sem heitir John Alexander. — Auðvitað fór Björn létt með hann. — En að leik loknum, slógu kínverskar ungmeyjar hring um Borg, og hann varð að gefa þeim eiginhandaráritun, áður en hann yfirgaf iþróttahöllina. Þegar syrta tók í álinn eystra + ÞESSI mynd er tekin í upphafi fundar þess er Bandarikjaforseti, Jimmy Carter, kallaði saman, er syrta tók í álinn austur í íran. — Forsetinn er annar frá hægri á myndinni. Mennirnir þrir eru þeir samstarfsmenn forsetans, sem hann kallar til sín sem sérfræðinga á sviði utanríkismála. — Þessir sérfræðingar forsetans eru frá vinstri: Cyrus R. Vance utanrikisráðherra, Sol M. Linowitz, sem nú verður helsti samningamaður Bandarikjanna varðandimálefni Austurlanda — oliurikjanna m.m. og sérfræðingur um málefni Austurlanda Robert S. Strauss — lengst til hægri. Karlmannaföt frá kr. 16.900. Hettuúlpur kr. 17.750.-. Kuldajakkar kr. 16.900.- og 18.700.-. Terylenebuxur kr. 8.670.-. Terylenefrakkar kr. 9.900.-. Velourbolir lítil nr., kr. 3.800.-. Ullarpeys- ur kr. 5.700,- o.fl. ódýrt. Opiö föstud. til kl. 7 og laugard. kl. 12. Andrés Skólavörðustíg 22. Kassettur beztu kaup landsins 1 spóla 5 spólur 60 mínútur kr. 800.- kr. 3.800.- 90 mínútur kr. 1.000.- kr. 4.800.- Heildsölu birgðir Versliðisérverslun með ^ j UTASJÓNVÖRP og HLJÓMTÆKI A/Xfífeó? V^BÚÐIN 29800 Skiphotti19 sgt TEMPLARAHÖLLIN sgt Félagsvistin í kvöld kl. 9 4ra kvölda spilakeppni í kvöld. Góö kvöldverölaun. Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi til kl. 01. Aðgöngumiðasala frá kl. 8.30. Sími 20010.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.