Morgunblaðið - 17.11.1979, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1979
Er rétt af okkur
íslendingum að byggja
upp meira af orkuaðlandi
(orkufrekum) iðnaði en
orðið er? Þetta er spurn-
ing sem mjög hefur verið
til umræðu á undanförn-
um árum og verður vafa-
laust mikið rædd í
náinnHramtíð, enda hef-
ur ísland yfir að ráða
mikilli ónýttri orku og
ýmsir möguleikar blasa
við á því sviði. En áður en
þeirri spurningu er svar-
að, sem sett var fram í
upphafi greinarinnar,
er rétt að líta á nokkrar
staðreyndir. Gróðurlendi á
íslandi er nú einungis
um helmingur þess sem
það var á landnámsöld.
Eins og sést á mynd 1,
kemur í ljós, að mann-
fjöldi á Islandi fylgir
mjög því fóðri, sem til-
tækt hefur verið á hver j-
um tíma.
Ragnar S.
Halldórsson
forstjóri:
helgi, þá eru ennþá möguleikar á
að auká afrakstur fiskveiða að
nokkru marki, þ.e.a.s. ef okkur
tekst að auka fiskistofnana eins og
stefnt er að. Takist það, má sjá af
myndinni, að við getum lifað af
fiskimiðunum fram til ársins 1988,
en þá færi afrakstur á mann aftur
minnkandi. Að vísu yrðu þjóðar-
tekjur á mann árið 1988 ellefu-
faldar á við það, sem var um
aldamótin. Má það teljast all gott,
og ef til vill finnst ýmsum, að
óhætt sé að staðnæmast við það.
Annað mál er það, að svo sem sjá
má myndu þjóðartekjur á mann
minnka aftur á tiltölulega skömm-
um tíma, án hagvaxtar. Þegar
þjóðin yrði orðin 400.000 manns
yrðu þjóðartekjurnar á mann ein-
ungis sjöfaldar á við það, sem þær
voru um síðustu aldamót, og hefðu
þá minnkað um 36% frá því sem
þær voru mestar.
Ef þjóðinni heldur sem sagt
áfram að fjölga, þá er ekki nema
eitt ráð tiltækt, það er að nýta
þriðju auðlindina, sem við höfum
yfir að ráða, orkuna.
viðbótarstörf, þ.e.a.s. 77.000
lífsviðurværi. Mynd 4 sýnir, að
fólksfjölgun samkvæmt veldis-
vexti er óhugsandi. Náttúran eða
maðurinn sjálfur setur takmörk á
heildarfjölda fólks í landinu. Ella
yrðu Islendingar orðnir jafnmarg-
ir og Danir eru nú eftir rúmar
tvær aldir. Af ofangreindu sést, að
óhugsandi er að framfæra þann
fjölda í landinu. Mynd 5 sýnir
fólksfjölda í landinu í samhengi
við atvinnuskeið og þar kemur
fram, að mesti mannfjöldi á ís-
landi ætti að verða um árið 2000,
en þá sýna spár, að mannfjöldinn
yrði um 350.000, en það er mesti
mannfjöldi, sem hægt er að fram-
fleyta án hnignandi kjara.
Orkulindir íslands
Er nú raunhæft að líta svona á
málin? Til að fá svar við þeirri
spurningu, getum við litið á mynd
6, sem sýnir orkulindir Islendinga,
sem þekktar eru, þ.e.a.s. annars
vegar vatnsorku og hins vegar
jarðvarma. Við sjáum, að vatns-
orka er dreifð aðallega um Suð-
völ. Eins og sést á mynd 8 þá
kemur í ljós, að við getum fram-
leitt ýmis efni og efnasambönd,
sem krefjast mikillar orku.
Á lóðrétta ásnum er sýnd sú
framleiðsla, sem þarf fyrst og
fremst mikla raforku. Á lárétta
ásnum er iðnaður, sem þarf fyrst
og fremst mikla varmaorku. Ef
litið er á lóðrétta ásinn sjáum við,
að Klór- og natriumhydroxíð-
framleiðsla þurfa tæplega 2 kWst.
á kg. Kísiljárn eða járnblendi þarf
tæplega 7 kWst á kg, mangan
rúmlega 10, ál, kísill og magnes-
ium um 20, og svo endar lóðrétti
ásinn á vetni, sem þarf tæplega 90
kWst af raforku á kg framleiðslu.
Á lárétta ásnum sést aftur á móti,
að ethylenoxið, ethylenglykól og
kisilhlaup þurfa milli 10 og 20 kg
af gufu á kg af framleiðslu, og
mjólkursykur eða glykosi þarf um
40 kg af gufu á kg. Inni á miðri
myndinni sjást þær framleiðslu-
vörur, sem þurfa bæði mikla
raforku og varmaorku. Þarna er
t.d. natrium klórat. Til þess að
framleiða það þarf um 6 kWst af
Ef velmegun á að ríkja áfram
þarf að nýta þriðju auðlindina
ORKUNA
Fólksfjölgun og hagvöxtur
Þjóðinni fjölgaði mjög ört fram-
an af, en síðan komu ýmis áföll.
Fyrst var Svarti Dauði, síðan
Stóra Bóla, móðuharðindi, og
síðan sá nærfellt allsherjar land-
flótti, sem vesturfarir voru. Ein-
mitt í þann mund, sem svo var
komið að hvert einasta kot var
byggt, allt upp í afdali og innst inn
á heiðar, og því ekki frekara
landrými til búskapar, varð þessi
landflótti. Það sem bjargaði okkur
var, að um svipað leyti hófst
nýting þeirrar auðlindar, sem
síðan hefur framfleytt okkur.
Fyrst kom skútuöld, síðan togara-
öld og allir þekkja þá þróun, sem
hefur verið á þessari öld í öflun
sjávarfangs, enda hefur mann-
fjöldinn síðan vaxið hröðum skref-
um. Mynd 2 sýnir hvernig hag-
vöxturinn hefur breytzt síðan um
aldamótin. Lóðrétti ásinn sýnir
þjóðartekjur á mann á föstu
verðlagi, en lárétti ásinn mann-
fjöldann, sem síðan er einnig
færður til tímans, sem sést efst á
myndinni. Svo sem glöggt má sjá
af þessari mynd, minnka þjóðar-
tekjur á mann, ef ekki verður
frekari hagvöxtur, en þjóðinni
heldur hins vegar áfram að fjölga.
Nú er svo fyrir að þakka, að þar
sem við erum búnir að fá full
yfirráð yfir okkar 200 mílna land-
Mynd 10
Iðnaður og
atvinnutækifæri
Á mynd 3 sést á hvað mörgum
heilsársstörfum í undirstöðuat-
vinnuvegum er þörf, ef íslending-
um fjölgar í 350.000 um næstu
aldamót eins og horfur eru á með
núverandi vaxtarhraða. Sjá má,
að landbúnaðurinn getur ekki tek-
ið við meiru. Landnytjar eru þegar
fullnýttar og vel það, þar sem við
framleiðum meira en við getum
sjálfir torgað og þurfum að koma
því út með miklum niðurgreiðslum
á erlenda markaði. Auk þess er
gengið of nærri landinu, sem er
önnur saga. Sjávarútvegurinn get-
ur tekið við 2.300 fleiri viðbótar-
störfum eins og sjá má. Það þýðir,
að hann getur skapað um 16.000
lífsviðurværi því að talið er, að
hvert viðbótarstarf í undirstöðu-
atvinnuvegi skapi sjöfaldan fjölda
lífsviðurværa. Það er ekki einung-
is um að ræða mennina sjálfa, sem
vinna við undirstöðuatvinnuveg-
ina og þeirra fjölskyldur, heldur
einnig þá, sem eru nauðsynlegir til
þess að halda uppi nútíma þjóðfé-
lagi, þ.e.a.s. rakara, bakara, ráð-
herra, smið o.s.frv.
Þar sem þörf er á 114.000
lífsviðurværum til aldamóta, er
ekki í önnur hús að venda en að
nýta iðnaðinn, þ.e.a.s. orkueðlandi
iðnað, sem gæti skapað um 11.000
vesturland og Austurland. Hægt
er að framleiða um 17.000 GWst á
ári úr vatnsorku á Suðvesturlandi,
þ.e.a.s. á Þjórsár/ Hvítársvæðinu,
um 1200 GWst. á ári á Norður-
landi vestra, um 3000 GWst. á ári
á Norðurlandi eystra og um 8800
GWst. á ári á Austurlandi. Sam-
anlagt eru þetta um 30.000 GWst.
á ári, og er þá reiknað með að
hægt sé að virkja um 3000 mega-
wött, er fullt tillit hefur verið
tekið til umhverfisverndarsjón-
armiða. En við eigum líka aðra
orkulind, jarðvarmann. Eins og
sést á mynd 7, þá er hann dreifður
fyrst og fremst á svæðinu frá
suðvestri til norðausturs. Á Suð-
urlandi er um 52.000 GWst. á ári
að ræða, á Vesturlandi 9200 GWst.
á ári, á Vestfjörðum 580 GWst. á
ári. Aftur á móti Austfirðir eru
því sem næst algjörlega afskiptir
af þessu leyti. Orkuvinnslumögu-
leikar þar virðast vera minna en 1
GWst. á ári. Þetta er samanlagt
um 80.000 GWst. á ári eða um
þrefalt orkumagn á við vatnsork-
uná. Hins ber að gæta, að ekki er
jafn hentugt að nota allan jarð-
varma til raforkuframleiðslu. Er
talið, að jarðvarmi til þeirra nota
samsvari 20.000 GWst. á ári.
Orkuaðlandi iðngreinar
Hvað eigum við þá að gera við
alla þessa orku? Því er til að
svara, að við eigum margra kosta
raforku og um 5 kg af gufu miðað
við kg af framleiðslunni, og efst til
hægri sést að til framleiðslu á
þungu vatni þarf yfir 100 kWst af
raforku og um 1000 kg af gufu á
kg.
Rétt er þó að gera sér ljóst, að
ekki verður hlaupið að því í einu
vetfangi að koma upp orkuaðlandi
iðnaði. Bæði er, að erlendis bíða
ekki fyrirtækin eða bankarnir
með reiðufé eftir því að Islending-
um þóknist að komast að niður-
stöðu, og svo hitt, að frá byrjun
athugana til niðurstöðu líður
langur tími, 5—10 ár.
Reynslan af ISAL
Þá er kannski spurningin:
Hvernig er nú reynsla okkar af
fyrsta stóriðjufyrirtækinu, sem
VELTA ISAL 1969 —1979 I MILLJÖRÐUM KRÖNA FÆRÐ UPP TIL AÆTLAÐS ARAMÓTAGENGIS 1979/80(1 S 450 KR) I SAMANBURÐI VIÐ FJARLÖG ÍSLENSKA RÍKISINS FYRIR 1979
VÉLTA ISAL
2?0
210 •í FJÁRLÖG. .1
200 190
ff 1 ■
1 /0
160 n m ’ ’
J 60 ' IHk
140
130 120 ýýýýý
’ im
110 100 90 Íi
' wm
80 H
70 ■— . H
60 ::gg: HMI :
50
WSm,
40
30 •, ■ ^m
20 H,
10 ’ m
1970HT' jijí
1969
Samanburður á framleiðsluverð-
mæti ísals og fjárlögum. Mynd 9
1000 FÓ«U«MAGN
iiÚAK 1MIU.HKG.
Mynd 1 Tiltækt fóður og fólksfjöidi á árabilinu 1000 — 2000.
Atvinnuvegur Viöbótarstörf Heildarviöbót ”lífsviöurværa"
Landbúnaóur 0 0
Sjávarútvegur og fiskiönaóur 2.300 16.100
Almennur útflutnings- iðnaóur 3.000 21.000
Orkufrekur iönaöur 11.000 77.000
SAMTALS 16.300 114.100
Mynd 3 Viðbótarstörf í undirstöðuatvinnuvegum.