Morgunblaðið - 17.11.1979, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.11.1979, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1979 41 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10—11 FRÁ MÁNUDEGI og því, að honum ber að virða og viðhalda sköpunarverki Guðs en ekki neyta þess í meiri mæli en hann þarf til að lifa. Hann hættir að neyta og fer að ofneyta. Hann hættir að að njóta og fer að neyta og gleymir því, að hann er veginn og léttvægur fundinn." Hafi Sævar þökk fyrir greinina. 13.11.1979 Eb.Eb. • Hvað er list? Grein þessi er rituð vegna skrifa Kristínar Einarsdóttur hér í Velvakanda fyrir nokkru um listamanninn Megas. Við viljum mótmæla skrifum Kristínar þar sem hún niðrar Megas og telur að það sé háðsyrði að kalla Megas listamann. Það fer, að okkar dómi, ekkert á milli mála að Megas er og verður listamaður hvort sem hans list fellur að hennar smekk eða ekki. Ef Kristín myndi hlusta meira á Megas kæmist hún að því að hann Þessir hringdu . . . • „Endurskoðið símaskrána“ Vesturbæingur hringdi: „Er ekki orðið nauðsynlegt að endurskoða símaskrána? I henni eru mörg númer ónauðsynleg og oft er rangt sagt frá vitjunartíma lækna. Er þetta mjög bagalegt fyrir sjúklinga og fólk almennt. Einnig þyrfti að taka til athugun- ar fleiri aðila sem koma til greina. Er landsímastjóri vinsamlegast beðinn að taka þetta til athugun- ar.“ • Hvers vegna ekki afsláttakort? Hafnfirðingur hringdi til Velvakanda og vildi koma þeirri spurningu á framfæri hvers vegna SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á IBM skákmóti í Amsterdam í sumar kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Steans, Englandi, og Sax, Ung- verjalandi, sem hafði svart og átti leik. 21. .. .Rg4!! Hvítur gafst upp. Eftir 22. fxg4 — Rh4 er hann óverjandi mát. Engin hjálp er heldur í 22. Dd6 vegna 22. .. .Hf4! Þeir Hort og Sax urðu jafnir og efstir á mótinu, hlutu báðir 9 v. af 13 mögulegum. Hálfum vinningi á eftir þeim komu þeir Andersson og Smejkal. afskræmir síður en svo rödd sínar. Megas beitir rödd sinni á mjög svo skemmtilegan hátt og túlkar með henni söngva og texta sína og finnst okkur röddin einmitt eiga vel við. Og þetta með Guð. Megas má að sjálfsögðu (eins og hver annar) túlka sínar skoðanir og hugmynd- ir um Guð án þess að telja megi það Guðlast. Það er greinilegt að Kristín telur Megas Guðlastara vegna þess að Guð er hennar trú og tilfinningamál en þarf Megas að vera Guðstrúar til að rita um hann í ljóðum? Má bara skrifa allt gott um Guð að hennar mati? Að lokum: Megas á að koma sem oftast fram í fjölmiðlum. Það ætti að kenna fólki að meta list hans. Enda væri fáránlegt að takmarka það hverjir koma fram fyrir al- þjóð og hverjir ekki. Og gjarnan vildum við fá skýr- ingu Kristínar á því hvað er list og hver er listamaður og hver ekki? Valgerður (9117-3298) og Karl (5517-9301). • Enn um Búkovskí og segldúkinn Steinþór Eiríksson á Egils- stöðum hafði samband við Velvak- anda vegna greinar R.Þ. og S.F. um frásagnir Búkovskís um pynt- ingaraðferðir á geðveikrahælum í Rússlandi. „R.Þ. segir að það sem Búkovskí sagði geti ekki staðist þar sem segldúkur skreppur ekki saman er hann þornar. En það eru til fleiri en ein tegund af segldúk, og hafa þeir e.t.v. mismunandi eiginleika. Það sem S.F. segir er einnig ofsagt. Ég gerði tilraunir með þetta sjálfur. Ég tók tvo bómull- arvefjargarnsþræði og bleytti annan. Síðan strengdi ég þá jafn mikið. Er sá blauti hafði þornað hafði hann gefið eftir um 0,8% Mig langar einnig til að benda á það að sú aðferð sem Búkovskí nefndi var viðhöfð hér fyrr en þá var í það notað blautt skinn þar sem það dregst saman er það þornar." afsláttarkort fengjust ekki og hefðu ekki fengist um tíma hjá Landleiðum. Hjá Landleiðum fékk Velvak- andi þau svör að fyrirtækið teldi sig ekki hafa efni á að selja afsláttarkort þar sem þeir hefðu ekki enn fengið að hækka far- gjöldin en þeim hefði verið lofað að slíkt kæmi til framkvæmda í október. Síðasta hækkun á far- gjöldum með Landleiðum var í sumar og hækkaði fargjaldið þá um 13%. Gott tækifæri Til sölu er rúmgóö 4ra herb. íbúö á jaröhæö í Hólahverfi. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúö æskileg. Uppl. um helgina í síma 42666. Til sölu Dodge árg. 1977. Uppl. í síma 71998 Utankjörstaðakosrang Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er ■ Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 39790, 39788, 39789. Sjálfstæöisfólk, vinsamlegast látiö skrif- stofuna vita um alla kjósendur, sem ekki eru heima á kjördegi. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá. Utankjörstaöakosning fer fram í Miðbæjar- skólanum alla daga 10—12, 14—18 og 20—22 nema sunnudaga 14—18. Bændur! 1 vetur munum við getað útvegað ELTEX, merki í lömb. ELTEX-merkin eru gerð úr þunnri álplötu, með bogn- um járnpinna, sem stungið er í eyrað og lokað. ELTEX-merkin fás* áletruð (2X4 stafir) samkvæmt pöntun, með tölu- stöfum og/eða bókstöfum. (sjá mynd) Einnie m.unum. uið pipn mprhinrnrSir n < Bændurl Vinsamlega pantið merkin sem fyrst og ekki seinna en 15. janúar J.9SO, á varahlutalager okkar. /S Véladeild m Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik Simi 389 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.