Morgunblaðið - 17.11.1979, Síða 42

Morgunblaðið - 17.11.1979, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1979 Handknattleikur um helgina íslandsmótið í handknattleik heldur áfram af fullum krafti um helgina, en þá fara fram eftirtaldir leikir: Laugardagur: Hafnarfjorður Laugardalshöll kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 15.15 kl. 16.20 kl. 17.25 1. deild karla 1. deild karla 1. deild kvenna 1. deild kvenna 2. deild kvenna FH - HK Fram — Valur KR — Þór Valur - FH Armann — ÍR Sunnudagur: Varmá kl. 14.00 kl. 15.15 Vestmannaeyjar kl. 14.00 Njarðvík kl. 13.00 Laugardalshöll kl. 14.00 kl.19.00 kl.20.15 2. deild karla 2. deild kvenna 2. deild kvenna 1. deild kvenna 2. deild karla 1. deild karla 1. deild kvenna UMFA - Fylkir UMFA - UMFN Týr - HK UMFG - Þór Ármann — Þór VE Vík. — Haukar Fram — Vikingur Blak um helgina Eftirtaldir leikir fara fram i íslandsmótinu i blaki um helgina: LAUGARDAGUR Laugarvatn, kl. 15.00,1. deild karla, UMFSL — ÍS Skemman Akureyri kl. 15.00,1. deild kvenna, ÍMA — Þróttur Skemman Akureyri, kl. ca. 16.15,1. deild karla, UMSE— Þróttur Skemman Akureyri, kl. ca. 17.30 2. deild karla, ÍMA — Fram. SUNNUDAGUR Glerárskóli Ak., kl. 10.00, 2. deild karla, KA — Fram Hagaskólinn, kl. 19.00,1. deild kvenna, ÍS — Vikingur, Hagaskólinn kl. ca. 20.15,1. deild karla, ÍS — Vikingur. Körfuknattleikur um helgina LAUGARDAGUR Njarðvík kl. 13.30 úrvalsdeild UMFN-Valur Hagaskóli kl. 14.00 úrvalsdeild Fram — ÍS Haukahúsið kl. 13.00 2. deild Haukar - ÍA SUNNUDAGUR Njarðvík kl. 13.00 1. deild ka. UMFG-UMFS Hagaskóli kl. 13.30 úrvalsdeild ÍR-KR Hagaskóli kl. ca. 15.00 1. deild kv. ÍR-KR. Þrír íslendingar á NM í júdó ÞRÍR islenskir keppendur taka þátt i Norðurlandamóti kvenna og unglinga sem fram fer i Kaupmannahöfn dagana 17.—18. nóvember næstkomandi. Tvær islenskar stúikur keppa fyrir íslands hönd, þær Anna Lára Friðriksdóttir og Anna Lindai. Einn íslendingur keppir i mglingakeppninni, en það er Sigurður Hauksson frá Keflavík. Iann keppti á Evrópumeistaramóti unglinga um síðustu helgi og tóð fyrir sinu þótt ekki kæmist hann i úrslitakeppnina. Fellur Leeds? IVERTON burstaði Leeds í 1. deild ensku knattspyrnunnar í yrrakvöld. Lokatölur urðu 5—1, þar af skoraði Bob Latchford rívegis. Þá vann Arsenal öruggan sigur á Brighton, 4—0, á eimavelli sínum, en leikurinn var liður í deildarbikarkeppninni. rank Stapelton og Alan Sunderland skoruðu sín tvö mörkin hvor. Einkunnagjöíln LIÐ ÍR: Þórir Flosason 2, BJarni Hákonarion 1, Guðjón Marteinsson 2, Siguróur Svavarsson 2, GuAmundur Þórðarson 2, Bjarni Bossason 3, Ársasll Kjartansson 2, Pótur Valdimarsson 1, Steinn Öfjöró 1, Hörður Hákonarson 1, Ásgrímur Friðriksson 3, Bjarni Bjarnason 1. LID KR: Pótur HjAlmarsson 2, Svavar Ásmundsson 1, Ölafur Lárusson 2, Björn Pótursson 2, Friðrik Þorbjörnss- on 2, Jóhannas Stefánsson 3, Þorvaröur Höskuldsson 2, Krlstinn Ingason 2, Konróö Jónsson 2, Haukur Ottesen 2, Siguröur Póll Óskarsson 1, Sfmon Unndórsson 2. DOMARAR: Árni Tómasson og Jón Friðriksson 2- Haukar: Gunnar Einarsson 1, Ólafur Guðjónsson 3, Árni Svsrrisson 2, Ingimar Haraldsson % Júlíus Pólsson 2, Guömundur Haraldsson 2, Sigurgeir Marteinsson 2, Árni Hermannsson 3, Höröur Haröarson 1, Stefán Jónsson 3, Þórir Gíslason 2, Karl Ingason 1. Fram: Gissur Ágústsson 1, Sigurður Þórarinsson 2, Atli Hilmarsson 3, Andrós Bridde 3, Hannes Leifsson 3, Theódór Guðfinnsson 3, Birgir Jóhannsson 3, Sigurbergur Sigsteinsson 2, Erlendur Davíösson 2, Jóhann Kristinsson 1, Egill Jóhannesson 2. Dómarar: Ólafur Steingrímsson og Gunnar Kjartansson 1. • Morgunblaöiö heiöraöi í gærdag sex íþróttamenn í hófi sem fram fór é Hótel Loftleiöum. Voru afreksmönnunum veittir veglegir verölaunagripir. Á myndinni sést Haraldur Sveinsson framkvæmdastjóri Árvakurs hf. flytja ávarp í upphafi verölauna- afhendingarinnar. Ljósmynd mu. r»x. Enn er Coe heiðraður BRESKIR iþróttamenn kusu i gær Sebastian Coe íþróttamann ársins í Bretlandi og voru yfir- burðir hlauparans með ólikindum, en komu ekki á óvart. Coe hlaut 340 atkvæði, en næsti maður hlaut aðeins 50. Það var Krikket-spilarinn Ian Botham. Knattspyrnusnillingurinn Kevin Keegan fékk 43 atkvæði og hnefaleikmaður nokkur að nafni Maurice Hope varð fjórði með 41 atkvæði. Caroline nokkur Bradley varð hlutskörpust meðal kvenfólksins, fréttamennirnir voru hrifnastir af henni og afrekum hennar, en hún var fyrirliði breska dýfinga- landsliðsins sem varð Evrópu- meistari á árinu. Tugþrautar- konan Kathy Taylor varð í öðru sætinu, en sundkonan Margret Kelly varð þriðja, en hún sigraði í 100 metra bringusundi í siðustu heimsmeistarakeppni. Austramenn anda lettar BÚIÐ er að kveða upp dóm í einu furðulegasta kærumáli sem heyrst hefur um i knattspyrn- unni. Reynir i Sandgerði kærði úrslit leiks sins gegn Austra sem lauk án þess að mark væri skorað. Leikurinn var úrslita- leikur um hvort liðið skyldi hrapa niður i þriðju deild, en fyrir leikinn undirrituðu leik- menn beggja liða skjal þar sem bæði liðin samþykktu að ef úrslit næðust ekki, kyldi fara fram vitaspyrnukeppni i leikslok. Austramenn höfðu betur i vitakeppninni og töldu sig þvi hafa bjargað skinninu. Reynis- menn voru hins vegar óhressir, enda fallnir, og kærðu úrslitin til KSÍ. Báru þeir fyrir sig reglu nokkra sem dómstóll II''í fann siðan út að stangaðist á við aðra reglu. Dómstóll KSÍ kvað þvi upp þann úrskurð að úrslitin stæðu óbreytt, en reglurnar verða end- urskoðaðar á næsta ársþingi. gg. • Jim Melrose. Aldrei ánægðir hjá Liverpool MEISTARAR Zliverpool eru aldrei ánægðir. Að flestra dómi er í liðshópi félagsins að finna fleiri snjalla knattspyrnumenn heldur en hjá nokkru öðru félagi. Við liggur að Liverpool geti teflt fram tveimur sterkum liðum. Nú hefur félagið augastað á einum efnilegasta framherja skosku knattspyrnunnar, en það er Jim Melrose sem leikur með Partick Thistle. Líklega fá forráðamenn Liver- pool skæðan keppinaut sem er QPR, en framkvæmdastjórinn frægi Tommy Docherty hefur lengi haft áhuga á að tryggja Melrose fyrir félag sitt. Bæði félögin hafa gert Partick tilboð, en hve há vita aðeins forráðamenn félaganna. Vel gæti svo farið að stjórnin hjá Partick, Berti Auld, fældi öll félög frá með að setja risaupphæð á Melrose. Manchester-liðin tvö, United og City, eru sögð vera í kapphlaupi um júgóslavneskan landsliðsbak- vörð, sem fær sig lausan frá félagi sínu um áramótin. Einn júgóslavi er fyrir hjá City, Dragon Stepan- owiczh. Forest áfram - tap hjá Ajax ALLMARGIR merkilegir knattspyrnuleikir fóru fram i fyrrakvöld. í Hollandi vann Twente góðan sigur á efsta liðinu Ajax, 1—0, og skoraði Ab Gritter sigurmarkið seint i leiknum. Ajax er enn efst, en hagur keppinautanna Feyenoord og Alkmaar vænkaðist að sjálf- sögðu. Nottingham Forest tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum deildarbik- arkeppninnar með 3—0 sigri yfir Bristol City á heimavelli. Martin O’Neil, Viv Anderson og Tony Woodcock skoruðu mörk liðsins. Forest mætir West Ham í næstu umferð, á heimavelli Lundúnaliðs- ins. West Ham tapaði fyrir Chelsea á Stamford Bridge í 2. deildar- keppninni. Lokatölur 2—1 fyrir Chelsea. Frost og Fillery skoruðu fyrir Chelsea, en Holland svaraði fyrir West Ham. Noregur vann góðan sigur á Vestur-Þjóðverjum í landsleik áhugamanna í knattspyrnu. Um er að ræða undankeppni fyrir Ólympíuleikana. Arne Larsen Ok- land skoraði eina mark leiksins og Norðmenn verða fyrir vikið meðal úrslitaliða í Moskvu næsta sumar. Danir unnu Spánverja í vináttu- landsleik í knattspyrnu sem fram fór í Cadiz á Spáni. Lokatölur urðu 3—1, staðan í hálfleik var 1—0 fyrir Dani. Elkjavdrasen skoraði tvívegis og Nygaard einu sinni, en mark Spánverja skoraði Manuel Mesa.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.