Morgunblaðið - 25.11.1979, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 25.11.1979, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1979 53 HAðeins með þjófnaði og skækjulifnaði gætu þau aflað sér fjár til að fullnægja sívaxandi heróínþörfinni J J (SJÁ: Heróín) HERÓÍN/V-þYSKALAND SÁ ÞRÁÐLAUSI • Marga dreymir um aö geta talað í síma og gengiö um samtímis, án þess aö láta hvimleiöar símasnúrur rígskoröa sig viö símtækiö. Allt útlit er nú fyrir, aö þessi draumsýn veröi brátt aö veruleika. Á þriöju alþjóölegu símtækjasýningunni, Telecom 79 sem haldin var nýlega í Genf í Sviss sýndi fyrirtækiö Siemens í Munchen nýjan síma, sem er þessum kostum búinn. Tækiö sjálft er fest viö vegg, og tengt símkerfi hússins á venjulegan hátt. Á tólinu eru hins vegar engar snúrur og hægt er aö nota þaö, hvar sem er í íbúöinni. Þarna er á feröinni svipuö tækni og á fjarstýröum bílskúrshuröaopnurum og sjónvarpstækjum. í símtólinu er komiö fyrir rafhlöðu, sem hleöur sig sjálfkrafa, þegar tóliö er lagt ofan á tækiö, og orkan sem þaö dregur í sig á þennan hátt nægir til þess aö hægt sé aö nota þaö í margar klukkustundir samfellt. 20.000 leynilögreglumenn orðið á bókakosti í verzlunum og blaðsöluturnum. Þar getur enn að líta rit Ceausescu, forseta, í rauðu bandi. Ennfremur gam- alkunnar bækur um vísinda- legan sósíalisma. Dáltil breyting virðist þó hafa orðið á dagblöðunum.Ceausescu er enn sem fyrr aðalfréttaefnið og af honum eru að meðaltal 5 ljósmyndir á 8 síðum. En í fyrirsögnum virðist jafnrettis- baráttunnar gæta, því að þar stendur ekki bara „tovarasu" eða félagi eins og fyrrum, heldur einnig „tovarasa," en það er félagi i kvenkyni. Þrátt fyrir lág laun, sem líklega fara enn lækkandi, tekst íbúum Búkarest að viðhalda sínum fágaða stíl. Líf þeirra er stöðug barátta. Vinnutíminn er langur og leggi maður leið sína á markaðinn í miðborginni blasa við endalausar biðraðir. Það er nálega sama, hvað fólk vanhagar um, það verður að fara í biðröð til þess að nálgast það. Jafnvel þó að um sé að ræða grænmeti í háuppskerutímanum. Kannski eru 70 manns í biðröð til þess að fá tómata, 50 til að fá kartöflur. Nóg virðist vera til af grænum piparávöxtum, dálítið af káli, dálítilð af kjöti og nóg af eggj- um, en ekki margt fleira í fljótu bragði. Fólk bíður í biðröðum eftir strætisvögnum og eftir að fá afgreiðslu á veitingastöðum. Það stundar vinnu og stendur í biðröðum. Þannig líður dagur- inn. Það er ekki að undra, þótt fólk sé mjög þreytulegt. Það á aðeins frí einn laugardag í hverjum mánuði. — Peter Ristie 600 • Marita, sem átti sér þann draum að verða listamaður, var 21 árs gömul, nokkrum mánuð- um eldri en Inge, vinkona henn- ar, sem var kennari að mennt en atvinnulaus þá stundina. Fyrri hluta næturinnar sátu þær inni á bar þar sem þær deildu með sér kampavínsflösku og skrifuðu bréf. Að því loknu héldu þær út í nóttina til að leita að stað „þar sem þær gætu brennt allar brýr að baki sér“; tóku með sér appelsínusafa á flösku, vodka- flösku, 90 svefntöflur, tvo her- óínskammta og nælonsnúru. Morguninn eftir fundust þær með snúruna um hálsinn hang- andi neðan í járnbrautarbrúnni. Nokkrum vikum seinna var önnur þýsk smáborg, Dúren skammt frá Aachen, vettvangur svipaðra atburða. Siegfried, sem var 26 ára gamall, og 19 ára gömul hálfsystir hans, Renate, festu sín síðustu orð á blað í skógarkofa veiðifélagsins þar í borg og bundu síðan enda á líf sitt. Bæði gerðu þau sér grein fyrir, að aðeins með þjófnaði og skækjulifnaði gætu þau aflað sér fjár til að fullnægja sívaxandi heróínþörfinni. „Ég vona, að líf mitt verði þér það víti til varnaðar, sem þú gleymir aldrei," skrifaði Renate vini sínum, sem nýlega hafði ánetjast eitrinu. „Ef svo verður, dey ég ekki til einskis." Renate hengdi sig í sjalinu sínu. Bróðir hennar skar hana niður og lagði hana niður í sófanum, brá síðan lykkju um háls sér og hengdi sig í loftbita. í flestum bæjum og borgum V-Þýskalands eru þessir atburð- ir að gerast. Ef dauðinn birtist ekki í líki „gullna skotsins" — of stórs skammts — er með öllu óvíst, að opinberar skýrslur færi dauðsföllin á reikning eitur- nautnarinnar, skýrslurnar þegja líka um aðrar afleiðingar hennar — fólk, sem kveður þennan heim á spítölum vegna þess, að líffær- in, hjarta og lifur, hafa gefist upp. Opinberu skýrslurnar eru þó alveg nógu ógnvekjandi. Árið 1978 létust 430 manns í V-Þýska- landi og Vestur-Berlín af völdum eitursins og á þessu ári mun talan fara upp fyrir 600. V-Þjóð- verjar, með sína 60.000 heróín- sjúklinga, eru nú sú Evrópuþjóð, sem mesta afhroðið hefur beðið fyrir eiturvofunni, og Frankfurt hefur tekið við af Amsterdam sem helsti heróínmarkaður í Evrópu. Bretar og Frakkar eiga einnig við sín vandamál að stríða í þessum efnum. Frakkar vöknuðu t.d. skyndilega upp við það, að í landinu voru 35.000 eitursjúkl- ingar, sem þó er aðeins rúmur helmingur þess, sem er í Þýska- landi. Það, sem er hvað alvarlegast við eiturlyfjavandamálið í Þýskalandi, er, að æ fleiri skóla- börn lenda í klóm þess og eitursalarnir snúa sér í æ ríkari mæli að unglingum undir 15 ára aldri, sem gjarna stíga sín fyrstu skref á þessari braut með því að þefa af lími og málningarleysi. Lögreglan í Þýskalandi stend- ur andspænis eiturlyfjadreif- ingu, sem er miklu erfiðari viðureignar en Franski hringur- inn, sem var leystur upp árið 1972, eða sá hollenski, sem Verðir við hvert fótmál • Þeir, sem leggja leið sína um Rúmeníu, verða þess fljótlega áskynja, að ýmislegt fæst í skiptum fyrir Kent sígarettur. Ef maður býður þreytulegum þjóni upp á tvær langar, vaknar hann skyndilega upp af morg- undvala. Faí hann heilan pakka, er hann vís til þess að hafa upp á hótelherbergi með undraverðum hætti og séu pakkarnir tveir þarf maður ekki að vera í nokkrum vafa um að fá einhvers staðar inni. í landinu getur hvarvetna að líta vopnaða öryggisverði. Lítið má út af bera, án þess að allt komist í uppnám. Taugarnar eru þandar til hins ítrasta. Eftir nokkra viðdvöl í landinu fer maður að átta sig á þjónum leynilögreglunnar. Hún hefur á að skipa 20.000 mönnum, og 10% af þeim hafa það verkefni að fylgjast með útlendingum. Ég átti viðræður við vin minn einn í Amsterdamlögreglan réð niður- lögum árið 1977. Á meðal þeirra 1.100.000 tyrknesku verka- manna, sem eru í Þýskalandi og fara um Balkanlöndin á leið sinni til og frá heimalandinu, eru fjölmargir, sem flytja með sér heróín. Berndt Georg Thamm, ungur félagsfræðingur, sem veitir for- stöðu kaþólsku Caritas-stofnun- inni fyrir eiturlyfjaneytendur í Berlín, segir: „Offramboð af tyrknesku heróíni er nú svo mikið, að það hefur orðið verð- fall. Heróíngrammið kostaði áð- ur 90—130 dollara en er nú komið niður í 50. Það er tiltölu- lega hreint og ekki er ólíklegt að verðið eigi eftir að lækka enn frekar." Hvergi eru ömurleg áhrif Tyrkneska hringsins jafn áber- andi og í Berlín. Sagt er að þrjár fjölmennustu tyrknesku borg- irnar séu í Tyrklandi; sú fjórða er Vestur-Berlín. _ Robin Smyth sendiráði í Búkarest og er ég gekk út úr byggingunni tók ég eftir risastórum og kraftalegum náunga, sem ég kannaðist vel við. Hann hafi fylgt mér eins og skuggi í hvert sinn, semég dvald- ist í Rúmeníu fyrr á árinu. Hvar sem ég kom og hvert sem ég fór, varð ég var við hann einhvers staðar nálægt mér. Eitt sinn, er ég fór ásamt hollenzkum blaðamanni út á land í bíl, sá ég í skini ökuljósanna, einmana mann, sem var að reykja sígar- ettu um miðja nótt. Það var minn þögli vinur frá Búkarest. í borginni sér maður stöðugt ný andlit. Þar sér maður þjóna, sem verka þvingaðir í alltof stórum jökkum. Leigubílstjórum hefur fækkað vegna strangra ráðstafana til orkusparnaðar, en þó sér maður menn, sem virðast vera nýir i starfinu. Og sjálf ásjóna borgarinnar hefur einnig breytzt. Helztu byggingarnar, sem eyðilögðust í jarðskjálftan- um árið 1977, hafa verið endur- reistar. Nýjar og skínandi vel hannaðar íbúðabyggingar með verzlunum og veitingastofum á jarðhæðum eru talandi tákn um hugprýði og æðruleysi íbúanna gagnvart hinum skelfilegu tor- tímingaröflum. Hins vegar hefur lítil breyting LÖGREGLURÍKID Eiturlyfjasala í götuhorni í Vaatur-Þýska- landi: „Ég vona aö líf mitt veröi þér víti til varnaöar...“ munu f alla fyrir „gullna skotinu46 í ár

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.