Morgunblaðið - 25.11.1979, Page 12

Morgunblaðið - 25.11.1979, Page 12
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1979 Kaupmenn — Innkaupastjórar Gjafa- og jólaumbúðapappír fyrirliggjandi 5 tegundir í rúllum 20 — 40 — 57 cm. Pantið tímanlega. Anilínprent h.f. sími 15976 Félagsprentsmiðjan h.f., Spítalastíg 10, sfmi 11640. A KJÖRDAG D-listann vantar fjölda bifreiöa til aksturs frá hinum ýmsu bifreiðastöövum D-listans á kjördag. Stuöningsmenn D-listans eru hvattir til aö bregðast vel viö, þar sem akstur og umferö er erfiö á þessum árstíma og leggja listanum liö m.a. meö því aö skrá sig til aksturs kjördagana 2. og 3. desember næstkomandi. Þörf er á jeppum og öörum vel búnum ökutækjum. Vinsamlegast hringiö í síma 82927. Skráning bifreiða og sjálfboöaliöa fer einnig fram á skrifstofum hverfafélaganna. - Listinn Félag Járniðnaðarmanna Félagsfundur veröur haldinn þriöjudaginn 27. nóvember 1979 kl. 8.30 e.h. í Félagsheimili Kópa- vogs, uppi. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Uppsögn kjarasamninga. 3. Önnur mál. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. HVER ER HVAÐ 0G HVAÐ ER HVURS? Kosningahandbókin Val ’79 veitir svörin. Fæst í flestum sjoppum og á kosningaskrifstofum Sjálfstæðisflokksins um land allt. Kostar kr. 1.200.- Pöntunarsími 82098 Heímdaiiur ARCTA ER AÐDÁUNARVERT ARCTA matar- og kaffistellió vekur óskipta athygli og aódáun hvar sem þaö sést; — fyrir fallegar línu, frábæra hönnun og skemmtilega áferó. ARCTA fæst aóeins hjá okkur. n Á. EINARSSON & FUNK Laugavegi 85

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.