Morgunblaðið - 25.11.1979, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 25.11.1979, Qupperneq 17
er varöar tæki til daglegra nota, en nú vantar okkur mörg dýr tæki og vélar í sambandi við fyrirhugaðar opnar hjartaaðgerðir. Undanfarin ár höfum viö sent sjúklinga í opnar hjartaaðgerðir til Bretlands og hafa breskir skurölæknar reynst okkur mjög vel. Við getum þó ekki treyst á góövild þeirra og liösinni endalaust, þar sem biölistar sjúkl- inga eftir þessum aögeröum lengj- ast mjög í Bretlandi sem og annars staöar. Nú er svo komiö aö hér er fyrir hendi öll nauösynleg rann- sóknaraðstaöa fyrir þessa sjúkl- inga, sem aö sjálfsögöu er algjör forsenda þess, aö unnt sé aö framkvæma aðgerðirnar hér. Viö höfum alltaf stefnt að því aö veröa sjálfum okkur nógir á þessu sviöi sem öörum.“ — Nú er Landspítalinn viöur- kennd kennslustofnun í læknis- fræöi. Læknanemar eru óánægöir meö aöstööu sína hér eins og komiö hefur fram. Hvernig eru að þínu mati kennsluaðstæður innan Landspítalans? „Þaö er rétt aö Landspítalinn á aö heita viöurkennd kennslustofn- un og aöalstarfsemi Háskólans á þessu sviöi hefur fariö hér fram, en hvað rekst á annars horn í starf- seminni vegna plássleysis eöa þrengsla. Ég lái vissulega ekki læknanemum þótt þeir kvarti nokkuö. Nú er til aö mynda fyrirhugað aö taka af okkur aöal- kennslustofurnar. Aö mínu mati eru alls ekki nægjanleg tengsl eöa samvinna miili heilbrigöisyfirvalda eöa sjúkrahúsyfirvalda annars vegar og Háskólans hins vegar. Þaö ætti aö vera hverju sjúkrahúsi mikil lyftistöng aö vera í tengslum viö háskóla og því raunalegt ef aöstööuleysi, skilningsleysi eöa skortur á eölilegum samskiptum stendur því fyrir þrifum. Okkur er þaö mikil nauösyn aö geta mennt- aö okkar lækna sem mest og best, en þó aö margt mætti vissulega betur fara þá höfum viö þó aldrei slakaö á kröfunum og viö eigum marga góöa lækna. Margir tslenzk- ir læknar hafa staöiö sig vel erlendis. Þetta er duglegt fólk sem hefur aflaö sér góðrar þekkingar og vinnur vel. Vonandi fáum við mjög bætta kennsluaöstöðu með nýja kennsluhúsnæöinu, sem veriö er aö hefja byggingu á, en allt gengur þetta sorglega hægt. Ég er hræddur um aö 3ja ára áætlunin meö þá byggingu komi ekki til meö aö standast — þaö yröi þá kraftaverk. — Missum viö ekki *^rtarga lækna til útlanda einmitt vegna þessa aöstööuleysis? „Þaö er ákaflega skiljanlegt aö ungir, efnilegir læknar vilji fremur vinna þar sem tækifærin eru og aöstaöan betri til framhaldsmennt- unar og starfa. Þaö er þó sem betur fer ekki algengt aö læknar ílendist erlendis, flestir skila sér aftur heim.“ Ódýrara en að senda bíl á verkstæði Nú er mikiö rætt um bruðl innan sjúkrahúsanna og taliö er unnt af mörgum að skera til muna niöur í rekstrarkostnaöi. Hvaö viltu segja um þaö? „Þaö hefur vissulega mikið veriö rætt um þaö undanfarið. Þaö kom fram nýlega aö 35 milljarðar fóru til sjúkrahúsa á þessu ári. Þetta er vissulega myndarleg upphæö, en þó held ég aö þaö hafi veriö færö fyrir því rök, aö sjúkrahúsin hafa verið í fjársvelti undanfarin ár og séu enn. Dagkostnaður á hvern sjúkling er mjög lágur hér miðað viö þaö sem gerist erlendis. Þaö er álíka dýrt aö liggja einn sólarhring á best búnu sjúkrahúsum þessa lands eins og aö hafa bílinn sinn á verkstæöi í nokkra klukkutíma og eru þær stofnanir þó ekki reknar á sólarhringsgrundvelli. Fyrir þessar tiltölulega lágu upphæðir fá sjúkl- ingar alla þá þjónustu, sem unnt er að veita viö hvers konar meinum, hvar sem er í líkamanum aö undanskildum tönnunum. Með þaö í huga virkar upþhæöin ekki eins ógnarlega há, ef þess er einnig minnst, aö á s.l. ári munu þegnar þessa þjóðfélags hafa keypt tóbak fyrir 9—10 milljaröa, drukkiö áfengi fyrir 13—14 millj- aröa og eytt 10—12 milljörðum til tannlækna, aö því er álitið er. í þess háttar velferöarþjóöfélagi hlýtur þaö aö vera skýlaus krafa aö vel sé séö fyrir heilsugæzlu og sjúkrahúsmálum." Sjálfsagt að hagræða öllu sem bezt má Hvaö meö framtíöina? Ráðamenn þjóöarinnar bera aö sjálfsögöu ábyrgö á gæöum sjúkrahúsþjónustunnar og mennt- un heilbrigöisstéttanna og marka heildarstefnuna. Viö sem vinnum aö þessum málum reynum eftir bestu getu að marka stefnuna innan sérgreina okkar og leggja fram kraftana hver á sínu sviöi, en viö höfum aö sjálfsögöu ekki erindi sem erfiöi nema okkur séu búnar þær aöstæöur sem svara ströng- ustu kröfum tímans hverju sinni. Þaö hefur ekki veriö bruölaö með fé á sjúkrahúsum, en sjálfsagt er aö hagræöa öllu sem best má veröa. Viö verðum að vera bjart- sýn og vona, aö ekki veröi um að ræöa vanhugsaðan og órökstudd- an niöurskurö á fjárframlögum til sjúkrahúsa, þar sem þaö mundi óhjákvæmilega hafa í för meö sér minni og lélegri þjónustu fyrir sjúklinga. Viö höfum á mörgum sviðum heilbrigöismálanna náö ótrúlega langt og vakiö athygli á alþjóðavettvangi. Það væri okkur til mikils vansa, ef á því yröi breyting til hins verra.“ „Ver ja þyrfti um einum milljarði til fram- kvæmda á næsta ári“ „Næsta og mikilvægasta verkefnið í byggingarframkvæmdum á Landspítalalóö er að mínu mati, að lokið verði við geðdeildarbygginguna. Ég tel rétt, að samtímis verði unnið að tveimur stórum verkefnum á spítalalóðinni. Stóru verkefnin sem vinna þarf að á næstunni eru svonefnd „bygging 7“, þ.e. læknadeildar- og tannlæknabyggingin og byggingin norðan til á svæðinu, sem fyrirhugað er að krabbameinslækningaaðstaða, skurðstofur, röntgendeildir og rannsóknardeildir veröi í,“ sagði Páll Sigurðsson læknir og ráðuneytis- stjóri heilbrigðisráðuneytisins, Landspítalalóð. Frágangur geö- deildar brýnust Páll sagói geödeildarbygginguna hafa veriö mikiö þrætuepli á síöustu árum, en nú væri búiö aö ná samstööu um aö nýta bygging- una aö hluta undir göngudeild spítalans. „Staöreynd er,“ sagði Páll, „aö aðstaða geösjúkra hér- lendis er slæm og byggingin er mjög þörf. Ég veit, að þörfin er brýn víða, en upphrópanir um, aö ekki sé verið að verja fjármunum til réttra framkvæmda með byggingu geðdeildar eiga ekki viö rök aö styðjast. Sú staðhæfing aö þörf fyrir sjúkrarúm til handa geösjúk- um hafi minnkaö síöan geðdeildin var hönnuð er ekki raunhæf. Sú aöferð aö halda geöveikum utan sjúkrastofnana í of miklum mæli hefur aðeins gefiö þá raun, að geösjúkir hafa farið á vergang. Einasti hópur geðsjúkra, sem segja má aö hafi viðunandi þjónustu í dag eru áfengissjúklingar, aðrir eru meira og minna á götunni. 15— 20% sjúklinga á lyflæknisdeildum eru geösjúkir — engin skyndiþjón- usta er fyrir hendi og ekki er hægt aö leggja slíka sjúklinga inn í neyðartilfellum eins og alla aðra. Þaö er mjög brýnt að úr þessu veröi bætt hið snarasta. — Hvaöa deildir Landspítalans eru í brýnustu þörf fyrir bætt og aukiö húsnæöi? er blaðamaður spurði hann Páll Sigurðsson ráduneytis- stjóri. lóðinni að aðstæöum aö þínu mati? Weeks-áætlunin er aöeins til leiöbeiningar. Verkþættirnir sem nú eru efstir á blaöi eru allt aörir en í upphaflegu áætluninni frá 1974. Það hefur veriö okkur mikils viröi aö fá höfund áætlunarinnar, hr. Weeks, til þessa starfs. Hann hefur yfir að ráða mikilli þekkingu og reynslu og gætir fyllstu íhaldssemi þegar kostnaöarþátturinn er ann- ars vegar. Áætlunin er í heild ágæt aö mínu mati. i fyrirhugaðar framkvæmdir á fyrrverandi ríkisstjórnar voru að- eins 70 millj. kr. til geðdeildar og útséó aö þaö dugir skammt. Verk- efnum lýkur samkvæmt útboði nú og það getur tekið allt aö sex mánuöi aö koma hlutunum í gang aftur, því útboð taka alltaf 4—6 mánuði. Viö vitum ekki á þessu stigi hvaö fjárlög ársins 1980 fela í sér, en það þyrfti a.m.k. 400 millj. kr. í hvort stóra verkefnið og 100 millj. til aö standa undir kostnaði viö lagfæringar á eldra húsnæöi o.fl., samtals 900—1000 millj. kr. — Hvaða líkur telur þú á, að þessi fjárhæð fáist til framkvæmd- anna á næsta ári? „Þaö er allt undir þingmönnum og ráðherrum þessa þjóöfélags komið". Heilbrigðiskerfið ekki kostnaðarsamt — Því er oft haldið fram, aö mikið bruðl eigi sér staö innan heilbrigöiskerfisins og mikiö megi þar spara. Hvaó viltu segja um þaö? Þessu er haldið fram og ég held aö fjölmiðlar eigi mestan þátt í þeirri rangtúlkun. Heilbrigöiskerfiö hérlendis er alls ekki kostnaðar- samt. Viö höfum aðeins varið um 7,2% af þjóöarframleiöslunni til þessa þáttar og hefur sá hluti ekki aukist síðustu 4—5 árin. Við eigum margt ógert og má þar sérstakiega þegar þurfi að ganga frá geðdeitdarbyggingunni. I víðtalinu við Pál kemur tram, að hann telur að nú í júní 1979 var fyrsti hluti hennar tekinn í notkun. Þaö má auðvitaö endalaust deila um hvaö sé brýnast. Mér er þó aöstaöan til krabbameinslækninga ofarlega í huga. Krabbameinslækn- ingar í núverandi mynd hófust ekki aö marki hérlendis fyrr en 1971 — 72 og þá var þetta ekkert vanda- mál meö aðstööuna. Nú eru flestir á einu máli um aö þaö liggi mest á aö þessi deild fái bætta aóstööu. Þaö er kannski bezta dæmið um breytileik heilbrigðiskerfisins. Þörf- in er einnig brýn víðar og mætti telja upp marga þætti. Skurðstofu- aöstaðan er mjög úr sér gerigin og þarfnast úrbóta. Sem dæmi má nefna aö skurðstofur á vel þekktu sjúkrahúsi í Svíþjóð, sem teknar voru í notkun 1959 og 1961 eru nú taldar úreltar og að mati þarlendra. Rannsóknaraöstaðan á Landspítal- anum er einnig mjög þröng og dreifö og þarf þar einnig að koma til lagfæring, svo einhver dæmi séu nefnd. Hringbrautina veröur að færa — Hvernig fellur Weeks-áætlun- in um byggingarframkvæmdir á Ég er aðallega óánægöur meö að ekki skuli hafa veriö gengiö í aö færa Hringbrautina suöur fyrir svæðiö, eins og fyrirhugaö var. Núverandi staðsetning hennar er inni á miöju Landspítalasvæöinu og afleiðingin af því sú, aó pressaó er á aö nýbyggingar rísi á norðan- verðu svæðinu, sem skapað getur vandamál með tengingar. Hætt er t.d. viö, aö kennsluhúsnæöið, sem smíöi er hafin á, verði seint komið í eðlilega tengingu við aðrar bygg- ingar. Nauösynlegt er, aö Hring- brautin veröi færö fyrr en síðar, annars geta komið til margs konar erfiöleikar. — Hversu miklu fjármagni þarf að verja til byggingarframkvæmd- anna til aö leysa brýnustu vanda- málin? Það þarf að bæta a.m.k. 50% viö þá fjárhæö, sem nú er ætlað til þessara framkvæmda af hálfu heil- brigðisráöuneytis. Við verðum aö geta haldiö jöfnum og eðlilegum framkvæmdahraða. Við erum t.a.m. stopp núna um áramót meö geödeildarbyggjnguna vegna fjár- magnsskorts. Á fjárlagafrumvarpi nefna heilbrigöisþjónustu við aldr- aöa, sem er að verða mikiö vanda- mál. Við verðum aö tryggja þessu fólki mun betri þjónustu, en það kostar auövitað sitt. Ég tel aö þaó þyrfti aö bæta við þessi 7,2% a.m.k. 3—4% á næstu 5—6 árum. — En er fjármagnsdreifingin innan heilbrigðiskerfisins þá rétt- lát? Alþingi tekur ákvöröun um dreif- ingu fjármagnsins Miklu fjármagni hefur veriö beint í uppbyggingu heilsugæzlustööva á landsbyggð- inni aö undanförnu og á það hefur nokkuð veriö deilt. En þá ber á það aö líta, aó til þess aö fólk fáist til aö búa í strjálum byggöum landsins, þá verðum við aö geta veitt það öryggi, sem góð læknisþjónusta er. Reykjavík og Reykjanes hafa kannski veriö afskipt á meðan þessi uppbygglng hefur átt sér stað. Á þessu ári fara um 60% af framkvæmdafjár til uppbyggingar heilsugæzlustöóva og sjúkrahúsa á landsbyggðinni. Það er löggjafans aö ákveöa þetta, en ofangreind sjónarmið eiga aö mínu áliti fullan rétt á sér.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.