Morgunblaðið - 25.11.1979, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.11.1979, Blaðsíða 20
68 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1979 4> Viö minnum viöskiptavini okkar á aö nú er rétti tíminn til aö huga aö matarsend- ingum til ættingja og vina erlendis fyrir jól. Þér veljiö vöruna, viö sjáum um pökk- un, útfyllingu fylgiskjala og öflun leyfa. Fáum vikulega: Nýreykt hangikjöt, nýreyktan lax og fl. góögæti. P.S. Allar umbúöir lofttæmdar & Matardeildin Hafnarstræti 5, sími 11211 Aðaistræti 9, sími 26211 d* Akranes — nágrenni Rauöi Kross íslands, Akranesdeild. Aöalfund- ur deildarinnar veröur haldinn miövikudaginn 28. nóv. kl. 20.30 í félagsheimili Templara. Dagskrá: 1) Venjuleg aöalfundarstörf. 2) Önnur mál Ómar Friöþjófsson frá Rauöa Kross íslands mun mæta á fundinn. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. í ríki Vatnajökuls segir frá leiöangri höfundarins og Jóns Eyþórssonar á Vatnajökul vorið 1936. I för með þeim voru íslendingarnir Sigurður Þórarinsson, þá nemandi Ahlmanns, ferðagarpurinn Jón frá Laug og tveir ungir Svíar. Auk þess höfðu þeir meðferðis 4 Graenlands- hunda, sem drógu sleða um jökulinn og vöktu her meðal almennings ennþá mein athygli en mennirnir. , í fyrri hlutanum segir frá lífinu á jöklinum „í stríði og i barningi, hvíld og leik“. Seinni helmingurinn er einkar skemmtileg frásögn af ferð þeirra Jóns og Ahlmanns um Skaftafellssýslu. í ríki Vatnajökuls er sígilt rit okkur Islendingum, nærfærin lýsing á umhverfi og fólki, furöuólíku því sem viö þekkjum nú, þó að ekki sé langt um liöið. , L Almenna Qo bókafélagið, Austurstrsti 18 — sími 19707 Skemmuvegi 36, Képavogi — Simi 73055. vandaðaðar vörur AUGLYSÍNfíASlMINN KR: ÞETTA ER STEFNA Sjálfstædisflokkurinn ætlar, fái hann brautargengi Ríkisútgjöld veröa lækkuö um 35 milljaröa: Flokkurinn gegn veröbólgunni: Sameinumst gegn ^ veröbólgu • Niöurgreiöslur veröa lækkaöar og hluta þeirra breytt í tekjutryggingu til láglaunafólks og fólks meö skerta starfsorku. • Fjárlagafrumvarpiö veröur endur- unniö frá grunni, og sjálfvirkar greiöslur stöövaöar. • Vaxtaákvaröanir færöar frá ríki til banka, sparisjóöa, fyrirtækja og ein- staklinga. • Samningar um kaup og kjör veröa geröir frjálsir og veröa á ábyrgö launþega og vinnuveitenda. • Gengissig krónunnar veröur stöövaö eftir fiskverðsákvörðun í byrjun næsta árs og ónjákvæmilegar verö- hækkanir. • Verðlag veröur gefiö frjálst undir eftirliti og samkeppni, framboö vöru verður aukiö jafnframt því sem samtök neytenda veröa studd. • Losað veröur um innflutnings- og gjaldeyrishöft, svo sem á feröa- mannagjaldeyri. Allir bankar fái rétt til gjaldeyrisviöskipta. • Skattar vinstri stjórnar verða felldir niöur, 8amtals aö upphæö um 20 milljaröar. • Tekjuskattar veröa síöan lækkaöir í áföngum. • Tekjuskattur almennra launatekna veröur felldur niður. Barnlaus hjón hafi 6 milljónir tekjuskattsfrjálsar, hjón meö 2 börn 8 milljónir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.