Morgunblaðið - 25.11.1979, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 25.11.1979, Qupperneq 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1979 Spáin er fyrir daginn f dag m HRÚTURINN Uil 21. MARZ—19.APRÍL t>ú hittir gamlan vin, sem þú hefur ekki séð lengi. Treystu bðndin við fyrri heimabygKð þína. Láttu svartsýnina ekki ná á þér tðkum. NAUTIÐ 20. APRÍL—20. MAÍ Láttu ekki tækifærin ganga þér úr greipum i ástamálum. Eigðu alltaf frumkvæðið. Þú gætir komist að góðum samn- ingum i dag og tryggt fjárhag þinn. k TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Notaðu hvert tækifæri til þess að sýna hvers þú ert megnug- ur. Éf ástvinir þinir eiga i hlut skaltu minnast þess að athafn- ir segja meira en orð. KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Ef þið samstarfsmennirnir er- uð ekki sammáia skulið þið ræða málin æsingarlaust. Vertu sveigjaniegur i afstöðu þinni bseði innan heimilis og utan. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Ýttu frá þér öllum óþarfa áhyggjum og láttu hverjum degi nægja sinar þjáningar. Taktu náinn ættingja þér til fyrlrmyndar i einkamálum þinum. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. í dag skaltu haga seglum eftir vindi og vera viðbúinn óvænt- um tiðindum. Leitaðu þér að nýjum félaga. sem gæti lifgað upp á tilveruna. VOGIN W/l?T4 23. SEPT.-22. OKT. Láttu dagdraumana ekki hlaupa með þig í gönur. Beittu sjálfan þig hörðu. Gerðu ekki meiri kröfur til annarra en sjálfs þin. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Samúð þin með öðrum aflar þér nýrra vina. Aðstæður inn- an fjölskyldunnar taka hug þinn allan. Trúðu á sjálfan þig og þá leysirðu vandamálin. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Hugsaðu ráð tll þess að bæta samskipti þin við vinnufélag- ana. Það kann að krefjast mikils af þér, en það er þess virði. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Taktu engar ákvarðanir að óathuguðu máli i dag. Vera kann að rekið verði á eftir þér, en láttu það ekki hafa áhrif á gerðir þfnar. j|fð1 VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. 1 dag gcngur allt sinn vana- gang nema þú teflir á tvær hættur i ástamálum. Hafðu hugfast að heimili þitt er þér meira virði en stutt ánægju- stund. J FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú hefur ef til vill ekki þann stuðninfg, sem þú telur þig þurfa, en úr því kann að rætast. Fylgstu vel með heilsu- fari þfnu. Vertu heima í kvöld. DRÁTTHAGI OFURMENNIN TINNI . :... ....w-. yv ' i -----------------------;-----;------------- TIBERIUS KEISARI E6 weyÐisr til AE> SEGM A? MÚR fORMtmSKU SlP- FERPINEFNPAR. FRAMSÓKNAR- ^ FL0(C<SINS-. lip HVERS SlPFERP' ER VERIP AE> LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK V--------V-------' UIHERE ARE/T0L00K U)E 60IN6 AT A CAR NOU)? A UJA5H v — Hvert erum við nú að fara? — Til að horfa á bilaþvott THAT 6ARBER WORKEP HARCJIWTHE7HEHAP T0 5TANP THERE ALL PAV CUTTINO HAlR Þessi rakari lagði hart að sér, var það ekki? Hann varð að standa þarna allan daginn og klippa hár. Það er tilgangurinn með þesum kynnisferðum okkar... Til að sýna okkur hvaða starfs- greinar okkur ber að varast!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.