Morgunblaðið - 25.11.1979, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.11.1979, Blaðsíða 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1979 STÚDENTAFÉLAG REYKJAVf KUR STOFNAO 1871 Fullveldisfagnaður laugardaginn 1. desember. Stúdentafélag Reykjavíkur heldur fullveldisfagnaö í Víkingasal Hótels Loftleiöa laugardaginn 1. desember n.k. og hefst fagnaðurinn meö borö- haldi kl. 19:30. Aöalræöu kvöldsins flytur Guömundur Bene- diktsson, ráöuneytisstjóri. Veislustjóri veröur Bjarni Bragi Jónsson, hagfræöingur. Meöal skemmtiatriöa veröur spurningarkeppni milli stjórnmálaflokka, Ólöf Haröardóttir söngkona syngur viö undirleik Jóns Stefánssonar, píanóleik- ara og fjöldasöngur veröur undir stjórn Valdimars Örnólfssonar. Stiginn veröur dans fram eftir nóttu. Miöasala og boröapantanir í gestamóttöku Hótels Loftleiöa mánudag 26. nóv., þriöjud. 27. nóv., miövikud. 28. nóv. og fimmtud. 29. nóv. frá kl. 17.00—19.00 alla dagana. Stúdentafélag Reykjavíkur 4.umferó íundanrás dans79 komiiogsíáíó spennandí keppni úrvals dansara ! Sjálfboðaliðar kjördag D-listann vantar fólk til margvísiegra sjálfboöastarfa á kjördag. Sérstaklega vantar fólk til starfa sem fulltrúar listans í kjördeildum auk margvíslegra annarra starfa. Þeir sem vilja leggja D-listanum liö meö starfskröftum sínum kjördagana 2. og 3. desember næstkomandi, hringi vinsamlegast í síma: 82927. Skráning sjálfboöaliöa fer einnig fram á skrifstofum hverfáfélaganna. 10:99? ^^LADA Pantiötíma ■ermes'se‘*“,hn" ísima39760 BIFREIÐAR & LANDBUNAÐARVELAR Uv Jl,' Suöurlandsbraut 14. simi 38600 Inoir eí líínvci^kir í-éááii* í ^ájiiriiiiMil Wí x é f Súpa með spergli og rækjum A «4 Vorrúllur $í fe lt] Stelkt grísakjöt i súrsætri sósu Kinverskar núólur með rækjum og grisakjöti Kjúklingar í ostrusósu Matreitt af Wong Minh Quang Ari Kinversku réttirnir verða Grillinu frá sunnudegi til fimmtudags e. kl. 19.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.